Alþýðublaðið - 13.02.1958, Page 1
XXXIX. árg.
Fimmtudagur 13. febrúar 1958
36. tbL
Bandaríkjamenn vilja leggja sig fram til
að friðsamleg Iausn náist
hefur verið vetrarlegt í Reykjavík úndanfarnar vikur, eins og það hefur verið vetrarlegt
aMs -staðar á landinu. —'Myndin sýnir Laekjar torg og nærliggjandi byggingar- í- Ijosadýrð
kvöldsins glamþandi á klaka ogsnjó. — Lijósm. Alþbl. O. Ól.
era v
Einn af frakforum
Fuchs í erfiðleikum
Eklcert heyrðist frá hon-
um í 52 tíma þar til í gær
Wellington, miðvilcudag.
DR. VIVIAN FUCH tilkynnti
í dag, að eitt af ökutækjum
leiðangurs hans h&fði lent í erf
iðleikum á leiðinni frá suðixr-
heimskautinu til Scottstöðvar-
innar. Tiikynning Fuch kom
eftir, að menn höfðu ekk;rí
heyrt frá leiðangrinum í 52
Búið að reisa þar stórbyggingar, en al-
þingismenn vita ekki, hvað hægt
er að gera við sfaðinn!
ÞAÐ KOM fram í umræöum á alþingi í gær, að alþíngis
menn vita ekki, hvað á að gera við Skálholt, þar sem búið er á
skömmum tíma að reisa kirkju og biskupsbústað fyrir milljón
ir króna. Voru uppi um það ýmsar tillögur, til dæmis að setja
þar nienntaskólann, sem nú er á Laugarvatni, reisa þar bænda
skóla og flytja þangað biskupssetur. Einn þingmanna sagði í
umræðunúm, að búið væri að reisa í Skálholti niyndarlegt
biskupshús, sem nú væri til leigu, þannig að hver gæti feng
ið að flytja inn í það, sem vildi hita það upp!
stundir. Móttökuskilyrði voru
slæm og aðeins hluti skeytis-
ins náðist í Scott-stöðinni. Frá
því er skýrt, að einn af traktor
unum hafi ekki getað haldið í
við hina, en ekki cr Ijóst að
hve miklu leyti það stafar af
vélarbilun eða .erfiðu landslagi.
Ekki var skýrt frá því hvar
lelðangurinu. -staddur, en á
mánudag var ítilkynnt, að liann
væri 30 km. frá stöð 700.
Umræðurnar spunnust út af
tillögu um að athuga, hvort
gerlegt mundi að flytja mennta
skólar.n á Laugavatni að Skál
holti. Tóku þeir þátt í þessum
umræðum Lja:jni Eened.H’s-
son, Gyifi Þ. Gíslason og Páll
Zóphoníasson,
Það kom fram í umræðun
um, að alþingi hefur á sínum
tíma sambykkt að setja á stofn
bændaskóla í Skálholti og
I meira að segia veitt til þgss ali
Verkamenn og opinberir sfarismenn í Sví
miklu fé, en ekkert hefur ver
ið gert. Nú hafa hins vegar
verió reistar þar stórbygging-
ar, en alger óvissa virð-st
ríkja um framtíð staðarins og
þar með hvað hægt verði að
gera við hinar miklu bygging-
ar.
ur í „geimferð"
EFTIR TILLÖGU fi'á Norðmönnum verður Túnismálið
tekið fyrir í fasta ráði Atlantshafsbandalagsins í Paris og enn
fremur hefur Túnis farið þess á leit að það verði tekið til með
ferðar í öryggisráði sameinuðu þjóðanna.
Talsmaður ameríska utan- telja, að Frakkar xnuni ekki
''íkis.ráðuneytisins sagði í dag, leggjast gegn þvi, að öryggis-
a& Bandaríkj amenn væru fús ráðið ræði kæru Tú'his.
San Antonio, miðvikudag.
(NTB-AFP).
HINN 23 ára gamli hermað-
r til að gera allt, sem í þeirra
’áldi stæði til að hjálpa Frakk
Landi og.Túinis til að ná réttlátri
og .vinsamlegri lausn vanda-
mála. sinna. Hann. vildi ekki
segja um,. hvort rétt- væri - að
tf |ka þessi ummæli svo, að
Bandaríkjamenn væru fúsir til
að miðla málum í Túnisdeil-
unni.
Fulitrúi Túnis hiá SÞ, Mongi
S’im, sem einnig er sendiherra
landsins í Washington, til-
kvnnti öryggisráði SÞ í dag, að
Túnis mimdi bráðlega biðja
ráðið um að koma saman til
að ræða kæru Túnis yfir aðgerð
um Frakka. Áður hafði Slini
átt viðræður við Hammarskjöld
og fulltrúa Bandaríkjanna hjá
SÞ.
Talsmaður franska utanríkis
ráðuneytisins sasði í París í
dag, að Túnis héídi uppi hættu
legri stefnu, og langvarandi
vandræðaástand milli land-
anna mundi hafa fleiri hættur
en kosti í för með sér. Franska
stjórnin ætlaði að halda stjórn
arfund í dag, en honum var
frestað, þar eð Gailiard, for-
sætisráðherra, er með innflú-
ensu. Góðar heimildir í París
í fyrsta sinn siðan átás
Frakka var gerð s. 1. laugar
dag kom til and-franskra mót
jnælafunda í dag í Túnis. Rúm
lega 1000 manns- safnaðist sam
an fvrir framan embættisbú-
stað Bourginbas forseta og
Framhald á 2. síðu.
• •
Onnur úfvarpsstöð
Kannaðar stöðvuð?
Haag, miðvikudag.
ÖNNUR útvarpsstöðin í ame
ríska gervitunglinu Könnuði
xdrðist vera hætt að senda, —»
sögðu sérfræðingar við eðlis-
fxæðirannsóknastofu ríkisins *
Haag í dag,
Merkin, sem send eru á 108
megacyklum náðust um kl. 14
í dag, en merkin frá hinni stöð
inni, sem sendir á 108,03 mega-
cyklum, virðast horfin. í fyrstu
voru merkin á 108,08 verulega
stei'kari. Þegar Könnuði var
skotið á loft 31. janúar s. 1. var
tilkynnt, að mierkin á 108,08
yrðu send í 2—3 vikur, en hi m
stöðin mundi senda í þrjá mé%
uði
Geíin út skipun um handtöku 4
uppreisnar-ofursta á
Forssigi herráðs Indénesíu sakar þá um
sprengjutilræðill vi® Sofkarno
Djákarfa, miðvikudag; : xxiyrða Sokara® foxrseta: nxeð þv*
(NTB-AFP). að kasta sprengju að lionum
HERRÁDSFORINGI Indó- úti fyrir skóla einum í xióvem-
ur úr flugher Bandaríkjanna nesíuhera, Abdul Harris Nasut ber s. 1. Hann sakaði ofurstana
hefur sétið .3 sólarhringa í litl- ion, gaf i dag út skipun um, að ennfremnr Um að réyna ’að
um ti'raunaklefa, þar sem hanu fjórir ixpreisnar-oftirstar á Súm hreyta stjórxiskipun Indónesíu
Oánægja mikij meðal þeirra, sem hafa fasta 2 áraler látinn verða fyrir sömu á- ötru skuli handteknir; í út-
hrit'uxn senj ferð til Marz muixdi: varpsræðu álíærði Nasution of
Framhald á 7. siðu. urstana um að hafa reynt að
samninga, vegna mjög aukins lífskostnaðar
með valdi og kenndj þeirn um
erfiðleika, sera Indónesín á nú
Stokkhólmi; miðvikudag. |
(NTB). 1
ÞAÐ er nú þegar ljóst, að
mörg verkalýðsfélög í Svíþjóð
niuni heimta kjarabæíu/, þ;g-
ar tveggja ára samningurinn,
sem gi'dir, rearnur út um næstu
áramót. Bæði Alþýðusamband-
ið og samband opinberra starfs
xnanna hafa tótið Ijóslega skína
í, að þau muni gera miklar
launaikröfúr. Aftenbladet i
Stokkhólmi, sem er í eigu Al-
þýðusambandsíns, hélt því fram
í dag, að kröfur urn 15% launa
hækkun kunni að koma til
■ greina.
Ástæðan til svo mikilla hækk
ana er hækkun lífeyriskostnað-
ar síðan tveggja ára samning-
urinn var gerður í fyn-a. Vísi
tala í'ramfæi'slukostnaðar, sem
þá' var 144 stig, en var nú um
áramótin kcmi upp í 148,5 stig.
Allt bendir til, að vísitalan
verði í rnarz komin yfir 150
stig. Einnig er talin hætta á, :
að vísitöluleiðrétting landbún-
aðarafurða komi til fram-'j
kvæmda og setji vísitöluna upp
í 152, segir í grein í tímariti
opinbera starfsmannasamhar.ds
ins. Aftenhladet segir, að efna
Framlialö a 8. sxða
pilakvöld AlþýðuflokksféSag
fðnó annað kvöld
2. KVÖLÐ yí'irstandándi keppni í félagsvist, veiður í
Iðnó n.k. föstudagskvöld í Iðnó kl. 8,30. Fyrir utan lieild-
arverðlaun í aðalkeppninni, eru veitt góð verðlaun fyrir
hvert kvöld. Á síðasta spilakvöldi var húsfyllir, og má
vænta fjölmennis næst. ■
Alþýðuflokksfólk er lvvatt til að fjölmenna og mæta
tímalega — Mætum vel. Hvetjum aðra til að koma.
Handtökuskipxmin á hendur
ofurstunum var gefin út með
tilvísun til stj órnartiiskipunar
frá í fyrra, þar sem lýst var
yfir hernaðarástandi í Indónes-
íu og í samræani við ákvarðan-
ir vegna vandræðaástands, sem
samjþykktar voru árið 1950.
Nasution sagði í dag, að svo
kynni að fara, að stjórnin yrði
að fórfia mannslíifum ti! að
hindra þróunina á Mið-Súm
ötru. M:-ð þróuninni átti hann,
við úrslitakosti þá, sem leið-
togar á Mið-'Súmötnx hafa sett
fram með kröfu um, að stjórn.
Djuandas segi af sér.