Alþýðublaðið - 13.02.1958, Qupperneq 2
AlJ>ýðubla#i8
Funintudag'ur 13. íebrúar 1958
Skákbingiiiu meS 5 vhininga
Eggert Gilfer í öðru sæti með V/z vinning
4. umferð á Skákjþinginu var
tefld s. 1. sunnudag. Helstu úr-
;siit urðu jþessi:
Ingi H. Jóhannsson vann Ól-
af Magnússon. Eggert Gilfer
vann Stefán Briem. Jón Þor-
steinsson vann Benóný Bens-
4iktsson. Jónas Þorvaldsson
vá'nn Hauk Sveinsson. Guöm.
Ágústsson vann Jón M. Guö-
mundsson. Kár| Sólmundarsoii
íúnismálið
CFrb. aí 1. síðu.t
krafðist brottflutnings herliðs
Frakka úr landrnu. A blaða-
mannafundi eftir fundinn k\rað
Bourguiba réttlætið mundu
sigra, því að almenningsálitið
í heiminum hefði snúizt gegn
.Frökkum. Bourguiba kvað
Túnisbúa mundu reyna að fá
keypt vopn hjá Bretum og
Bandaríkjamönnum, en lagði á
herzlu á, að aðalverkefnið
væri að fá franska herinn flutt
an burt úr landinu og síðustu
leyfar nýlenduveldisins fjar-
lægðar í samskiptum Túnis og
Frakklands.
* Óstaðfestar fréttir frá Biz-
Srta herma, að túnískar her-
sVeitir hafi skotið á franskt
herskip, sem á þriðjudags-
kvöld reyndi að sigla inn í
flotastöðir.a með öll Ijós
slökkt. Segia fréttirnar, að skip
ið hafi gefizt upp við tilraun
ina.
Framhald af 1. slðn.
áagssérfræðing'ar óttisí enn
Ijæ-rri tölur í sumar.
Það, sem ýtt hefur undir um
ræður um launamálin í haust
er nýju tollarn;r á sykri, benz-
ini og brennivíni, semRíkisdag
urinn hefur samþykkt. Við um
ræður um það mál sagði Arne
Geijer, forseti Alþýðusambands '
íns, að veentanlegir kjarasamn-
ingar yrðu ekki auðváldir, þar .
éö meö þassum skatti og öðr- j
um, sem síðar koma, y.rðu skap
aðar launakröfur, sem ekki!
yrði auðvelt að fullnægja.
Hann kvað tollahækkun þessa
kóma eins og kalt bað yfir þá
launþega, sem bundnir væru
af tveggja ára samningi. Óró-
in væri því meiri sem því heíöi
verið lýst yfir, er samningai’n
ir voru gerðir, að hifskostnaður
mundi ekk[ aukast verulega.
-I
vann Baldur Davíðsson. Öíi
Valdimarsson vann Bibrn V.
Þórðarson.
5, umferö var tefld s. 1. mámi
dagskvöld og helztu úrslit
þessi:
Ingi R. Jóhannsson vann Jón
as Þorvaldsson. Eggert Gilfer
vann Ólaf Magnússon. Jóii Þór-r
steinsson vanri Ká'ra Sólmund-
arson. Guðm. Ágústssoii yann
Hauk Sveinsson. Benóný Bene
diktsson vann Baldúr Davíðs-
son. ÓIi Valdimarsson vann
Harald Sveinbjörnsson. Gunn-
ar Ólafsson vann Jónas Jóns-
son.
Eftir 5. umferð standa leikar
þannig í efsta flokknum', að
Ingi R. Jóhannsson er efstuT
með 5 vinníhga. Hefuv hann
unnið allar skákir sínar til
þessa, þar á meðal gegn Jóni
Þorsteinssyni. í öðru sæti er
okkar gamalkunni skákmeist-
ari Eggert GiMer með 41/á vinn
ing. Hefur hann ennþá í fullu
tré við ellina og’ unga skák-
menn. Guðmundur Ágústsson
og Jón Þorsteinsson eru með 4
vinninga hvor. Jón hefur að-
eins tapað fyrir Inga,. en unnið
Guðm. Ágústsson, Benóný og
Kára, sem allir eru í efstu sæt-
unum. Jónas Þorvaldssson, ung
lingurinn sigursæli (aðeins 16
ára) og Óli Valdimarsson eru
með 31'2 yinning hvor og eru
í 5.—6. sæti.
í 2 flokki er Árni Jakobsson
efstur með 5 vinninga. í öðru
sæti er Guðjón Sigurðsson með
4lá vinning. í 3.—4. sæti eru
þeir Bragi Björnsson o.g Jón
Hálfdiánarsson með 4 vhmiijga.
Jón er aðeins 10 ára og hefur
áður getið sér goít orð fyrir
skákhæfileika eins og mörgum
er kunnugt.
í drengjaflokki er teflt í 2
riðlum. Efstir í A-riðli eru Páll
Kristjpnsson, Guðrn. Þórðarspn
og Pétur B. Pétursspn með 4Vé
vinning hver. í B-riðli er Jó
hann Helgasen með 4Vá og Alex
ander Árnasen með 3V>. — í
drengjaflekki er aðeins teflt á
sunnudögum.
6. umferð verður tefld x kveid
(fimmtudag) í Þórscafé. Hefst
taflið kl. 7,45 cg tefia þá þess
ir saman:
Eggert Gilfer eg Ingi R. Jó-
hannsson. Jón Þorsteinnsson
og Jónas Þorvaldsson. Óli Valdi
marsson og Guðmundur Ágústs
son. Óiafur Magnússon og Kári
Sc'muirdarson. Benóný Bene-
diktsson og Ágúst Ingimundar
son. Stefán Briem og Herinann
Jónsson. Jón M. Guðmundsson
og Gunnar Ólafsson.
I í
aun i
« í GÆR afhenti sentlilicrra I
I Sambandslýðveldisins Þýzka I
; tands Jóhannesi Jónssyni, ■
■ vélstjóra Ilólmgarði 39 j!
• Reykjavík, lieiðursvérðlaun ‘
: Brimaborgar fyrþ- björgun.’
í Þann 14. febrúar var Jó-*
• hannes staddur í Breinen-Í
í haven, Jóhannes var þá vél!
! stjóri á togaramun Aknrey,;
! og' var staddur á stjórnpalli j
jj skipsins þegar liann heyrði í
jjháreysti og skvamp í höfn-J
: inni, er maður féll af býyggj
íunni í sjóinn. Þetta var um 5
j kvötd, þegar dimmt var orð :
: ið. Jóliannes varpaði sér sam ;
P'stundis til sunds eins og j
{ hann stóð, og (ókst að hjarga I
• manniniun, sein liafði rotazf í
Í yið fallið. Viðsiaddir viö uf ;
jhendingu heiðursverðlauu- j
janna vnru auk sendiherra,:
i embættismenn sendiráðsins, *
jforseti Slysavarnafélags Js- ;
j íauds, Bjarni Guðmundsson, j
«blaðafulitrúi og Þórðitr Pét jj
: ursspn, núverandi skipstjóri;
JJóhannesar, sem er á togarl
\ anum Júlí frá Hafnarfirði. :
Verða opinberar
stofnanir iluilar
frá Reykjavík!
Á DAGSKRÁ sameinaðs al-
þingis x gær var m. a. þingsá
lyktunartiljaga um Aðsetur rík
isstofnana og embættismanna.
Málið var til fyrrl umræðu og
hafði flutningsmaður, Gísli
Guðmuiidsson, þingm. N-þing.,
orð fyrir tillögunni.
Taldi hann, að athuga ætti,
hvort ekki væri unnt að dreifa
ríkisstofnunum víðar um land
ið en nú er, og var á honum að
heyra að slikar stofnanir gætu
verið betur í sveit settar ann
ars staðar en í höfuðstaðnum.
Páll Zóphansasson tók til máls
og hreyfði því, að útsvöf opin
berra starfsmanna, serp bú-
settir eru í Reykiavík, ættu að
einhverju leyti að renna í jöfn
ungrsjóð, en ekki til bæjar-
sjóðs. Væri það merkur áfangi
í baráttu.mi fyrir jafnvægi í
byggð landsins?
Sfofnuð verður I'lindsdei
samtökum áfissamattna um NAIO
Undirbiiningsnefnd yinnur að íslenzkri þátítöku í al-
þjóðlegir samkeppni blaðamanna og rithöfunda
I VIKUNNI sem ,leið kom
hingað til lands John Eppstein,
framkvænýlastjóri „Allantie
Treaty Assoeiatiojþ' (ATA), en
það eru alþjóðasamtök áhuga •
i.nanaa uin Atlanishaþshamla-
lagið. Kom hann að málj yiö'
ýlPSá menn hórlendis og ræddi
við þá um aðild íslands að sam
tökiumm, N.iður.staðá þessara
viðræðna varð sú, pð reyní
skyldi aðkoma á fó| fclagsdeikl
samtakanna hór, en slíkav dciíd
ii ern mi starfræktar í tóli' af
fimmtán meðlimarikjum At-
lantshafshandalagsins. JBeita
þæy t>ér einkum fyrir nánari
mepningarsamhandi Atlants-
hafsríkjanna og stuðja að ýin-
íss konar fræðslu um menning
armál í heimalandinu.
Kosir. var nefnd tiJ að undir-
búa stofnun íslenzku deildar-
inpar, og .eiga gæti í henni Pét
uy Benediktsson batikasiióri.
sem er formaður hennar. Þór-
arinn Þórarinsson ritstjóri, Sig
urður A. Magnússon þlaðamað
u, sem er ritari pg Lúðyík Gí5
urarson stud. jur.
SAMKEPPNI UM GREINAR
OG SKÁLpVERK.
Eitt af fyrstu yerkefnum
nefndarinnar verður íslenzk
þátttaka í alþjóðlegri sam-
keppni blaðamanna og rithöf
unda. Verður keppt í tveim
flokkum:
1) Verðlaun fyrir beztu blaða
g'reinar og greinaflokka, sem
birtast á tímabilinu 1. jan. til
31. marz 1958 í dagblöðum,
vikublöðum og tímarítum og
fjalla um rekstur Atlantshafs-
bandalag'sins, vandiamál þes.s og
framtíöarhorfur. Fyrstu verð-
laun verða 700 jst-erlingspund,
en önnur verðlaun 350 pund.
2) Skáldverk. Verðlaun fyrir
tvær beztu skáldsög'urnar. smá
sagnasöfnin eða leikritin, sem
birtast á tímabilinu 1, jan.. til
15. nóv. 1958 og tgljá mætti
að vörpuðu nýju ljósi á and-
leg samskipti vestrænna þjóða
eða væru líkleg til að greiða
fyrir gagnkvæmum skilningi
meðal vestrænna þjóða og ann
arra. Fyrstu verðlaun vevða
1400 sterlingspund og önnur
verðlaun 700 pund, sem sktpt-
ast jafnt á milli höfundar og
útgefanda.
INNLEND VEKDI.AUN.
Auk þessara alþjóðlegu verð-
launa verða svo veitt sérstök
verðlaun í 'hverju landi fy.rir
það efpi sem dómnefnd áh'tur
verðlaunahæft. Innlendu yerð-
launin verða i fyrra flokki 175
steriingspuhd og 50 pund, en i
síðara flokki 350 pund pg 175
I íslenzku dómnefndinni piga.
sæti: Þorkell Jóhannesson, há-
skólarektor, Tómas Guðmunds
son, skáld og Helgi Sæmunri.-.-
son, ritstjóri.
Sandgerðisbáiar
afla sæmilega
Sandgerði í fyrradag-
ALLIR Sandgerðisbátar r
í gær en enginn í fyrrac
Afli er sæmilegur og fer h
ur batnandi. Meðal afli í ri
er um 5 og upp í 10 les::
róðri, megnið af aflanun-
værm þorskur og eitthva'.
ýsu og löngu. Fiskigengd .
ist ekki vera mikil enn
komið er en sjómenh eru
góðir um að brátt rætist
Nokkrir bátar fara práðl
þorskanetasveiðar.
*ru
ag.
id-
ðri'
:■ i
er
af
rð
'On;
úr..
i Si
lisfaháií
ÍSAFIRÐI í gær.
HALDIN var á fimm/.i:lág-
inn í s. 1. viku fjölmei i og
glæsileg A-listahátíð tii að*
fagna unnum sigri í foæjat-
stjórnai’kosningunum. K vnhir
var Marías Þ. Guðmund . on.
Ávörp fluttu: Birgir Fin :von,
Bjarní Guðbjörnssor, og Hah:
dór Ólafsson. Sungnar vtfra
gamanvísur úr kosning.rxumt
og enn fremur var leikj ií.tur
og upplestur. — BS.
iisjóðaleg njjiini
á segja að Iiún kEppi sveitlna í 2 hluta
OFÆRT cr um Mosfells-
heiði og vesíaiiverða Þingvalla
sveit vegna snjóa, Er ekki fært
ura Heiðina nerna á snjóhíl, en
fært er niilli Þingvalla og Sel-
fosís, (Ahnannagjá er ifif'.l af
snjó, jná segja að hún klippi
sveitina i sundur þar sem veg
miiui ei gjörsamlega lokaður
um gjána. í ráði cr að leggja
jveg fyrir oían gjáar, Yrði það
mikil samgöngubót á vetrum
og mikill þrifnaðui' fyrir stað
inn á sumi'um. Verðui' þá veg
urinn um gjána lagður niður.
A Ilhvasst hefur veriö í Þing-
vallasve.it undaní'arið en sauð
heit sæmileg. ís er á ÞingvalJa
vatni en ótraustur, telja bænd
ur ekki vai'legt að fara út á
hann til fiskveiða.
umaimsxau!!
Framhald af 12. síðu.
fúsir til að sleppa tilkalli til
landa á suðurskautslandinú,
sem Bretar hafa fundið, kvað
talsmaðurinn stjói'nin vera
mjög á því máli. Hann bætti
þó við, að enn hefði ekki verið
tekin endanleg afstaða til imáls
ins og stjórnin hyggist hafa
samband við önnur lönd, sem
hlut eiga að máli. Góðar heim-
ildir í London telja, að Bretar
hyggist stinga upp á alþjóðlegri
nefnd, er þau ríki eigi .sæti í,
er hagsmuna eiga að gæta, þ. e.
a. s. Noregur, Frakkland, Bret-
land, Ástrálía, Nýja Sjáland,
Argentína, Chile, Bandaríkin,
Sovétríkin og e. t- v. einnig S.-
Afríka. Muni nefndin eiga að
hafa eftirlit með vísindastarf-
semi suður þar og sjá um að
engar herstöovar verði byggð-
ar þar.
Dagskráin í <lag:
12.50 „Á fríyaktinni'1, sjómanna
þáttur (Guðrún Erlendsd.).
13.30 Fornsögulestur fyrir börn
(Helgi Hjörvar).
18.50 Framburðarltennsla i
frönsku.
19.10 Þingfréttir. •— Tónltikar.
20.00 Fréttir.
20.30 „Víxlar með afföllum“, —
framhaldsleikrit fyrir útvaro
eftir Agnar Þórðárson; 5. þátt
ur. — Leikstjóri Bénedikt
Árnason.
21.15 Tónleiltar: Banxjariskir
listamenn syngja og leika létt
‘klassúk lög (plötur).
21.45 íslenzkt mál (Ásgéir Blön-
dal Magnússon kand. mag )
22.00 Fréttir.
22.20 Erindí með tónleikum: Jón
Þórarinsson tórxskáld talár um
Prokofieff.
23.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á xnorgun:
13.15 Lesin dagskrá næstu. viku.
18.30 Börn fara í heirnsókn til
rnerkra manna (Leiðsögumað
ur: Guðmundur M. Þorláks-
son kennari).
18.55 Framburðarkennsla í
esperahto.
19.10 Þingfréttir. — TónitC.ar,,
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Árni Dölv-
arsson kand. mag.).
20.35 Erindi: Frá Rúmen.u —
(Magnús Á. Árnason lis,. xál-
ari).
20.55 kórsöngur: Útvarpsk 'vinre
syngui’ lög eftir erlenc! tón-
skáld; Róbert A. Ott :sor.:
stjórnar (plötur). ■
21.30 Útvarpssagan: „Sóloi;
íslandus" eítir Davíð Stcffrns
soji írá Fagraskógi; VI. ( >or-
steinn Ö. Siephensen).
22.00 Fréttir.
2g. 'i 0 Pa ssí u -; ál m qr (11).
22.20 Erindi: ítalski myndhi. -gv
arinn Antónío, Canova, eitip
Eggsrt Stefánsspn áöngvar'a
(Andrés Björnsson ilytur).
22.35 Sinfónískir tónleikar: ; ,
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur. Stjórnandi Róberl A.
Ottósson. (Hljóðr. á tónleik-
um í Þjóðleikhúsinu 6. þ. m.),
9.3 1 H T>q crclmnrlrvlr'. i