Alþýðublaðið - 13.02.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 13.02.1958, Síða 5
Fimmtucíagiir 13. febrúar 1958 A-IþýSa bta$i9 6 Jónas Cuðmundsson: EG HEPI oft verið spurður jþessarar spurningar og sannast ' að segia er örðugra að svara henni en virðast mætti í fljótu bragði. Flestir mu'au álíta að AA- samtökin séu einhvers konar bindindisfélagsskapur á vín og aðra áfenga drykki, og má vel viðurkenna að svo er. En AA-samtökin eru í eðli sínu miklu meira en bindíndisfé- lagsskapur eins og menn 'skilja það hugtak almennt. AA-samtökin erú heldur NÝTT BLAÐ, „Bláa stjarnan“, hóf á dögunum göngu sína, en útgefandi þess er Bláa bandið og AA-samtökin á íslandi og ritstjóri og ábyrgðarmaður Ágúst Guðmundsson prentari. Jónas Guðmundsson ritar í fyrsta tölublaðið meðfylgjandí greín, sem hér er endurprentuð með góðfúslegu leyfi höfundar. AA-samtökin drg enga dul i samtökin nvorki bindindisfé- á það, að þau leggja höfuð- i lagsskapur né áfengisvarna- áherzluna á hina andlegu : samtök, seldur eru þau sið - hlið. Það er alveg tilgangs laust að reyna að drykkjuskaparvandræði eftir leiðum AA-samtakanna nema menn geri sér fulikom- lega iióst, að þeir geta ekki af eigin rammleik hsett drykkjuskap, og trúi ég því að „æðri kraftur, máttugri þeirra j yztu nöf. Stærstu sigrar AA- hjálpa þeim. Menn verða m. ö. i samtakanna eru einmittt með- o. að leita til Guðs í bæn og ; al þess fólks, sem skilur af- hugleiðslu. — Biðja daglega > stöðu sína áður en það er um Frelsarann að losa sig við á- seinan. Hinum, sem allt hafa bótárnreyfing, sem fyrst og leysa [ fremst vill hefja á hærra stig sín | það fólk, sem á við drykkju- skap að stríða. Hún á því al- veg eins erindi til þeirra, sem skemmra eru komnir út drykkjumannsbrautina og himia, sem komnir eru I & a eins AA-samtökln krefiast cngr- ekki ,,fé'agsskapur“ í vm.iu-: ar bindindisskuldbindmgar af legri merkingu þess hugtaks. Þau eru nánast „hreyfing“ íniovement), sem snertir per- sónulega þann einstakling, sem hún á erindi til, en er óskiljanleg eða fjarri þeim, sem ekkert þurfa til hennar að sækja. AA-samtökin eru víðast hvar byggð upp af smá hópum — oft ekki fleiri en 5—50 í hverium hóp — stundum jaínvel færri. — iÞessir hópar hafa engin sér- stök skráð lög og þsir einir véljast þar til forustu, sem sjálfiir hafa með einhverjum liætti — um lengri eða skemmri tíma — leitað hjálp- ar AA-samtakanna og fundið að þau hafa breytt lífsviðhorfi foeirra. Fundir þessara „hópa“ eru í hæsta máta óformlegir, og eru oftast haldnir í heimahús- íLim eða hérbergi í samkomu- eða veltingahúsi. En viðfangs- efnin eru alls staðar hin sömu: að reyna að forða sjálfum sér ög öðrum frá áfengisnautn. Déildir AA-samtakanna hafa íheldur engin föst félagsgjöld neir.um sem til þeirra leitar Drykkjumaðurinn er svo oft búinn að vinna slík heit, bæði við sjáTan sig og aðra, og svíkja þau iafnharðan, að þau eru orðin alveg þýðingarlaus þegar bezt lætur. Venjulega auka þau aðeins hina „lirón- isku“ minnimáttarkennd, sem þjáir aka drykkjumenn, en það er einmitt hún, sem þeir þurfa að losna við. „Eina krafan, sem AA-samtökin gera til meðlima sinna, er að þeir hafi „einlægan vilja að hætta' drykkjuskap.“ Það er ekki óalgengt að heyra því haldið fram, að þaö sé háskalegt að innprenta drykkjufólki það, að það sé sjúklingar —- að drykkju- skapucr þess sé sjúkdómsein- kcnni. Með því, segja menn, er drykkjumaðurinn sviftur nauðsynlegu aðhaldi og sjálfs trausti, til að geta hætt að drekkja og leggur því árar í bát. Eg fullyrði að þetta er alröng og stórhættuleg kenn- ing, enda eru fyrirsvarsmenn hennar aðallega menn, sem til þess, í hvert sinn, sem það verður á vegi þeirra, ef þeir hafa öðlast hina nauðsynlegu hugarfarsbreytingu. sem þsss- asi lækningu. þasf að vera samfara. fengisbölið. — Og þessi við- leitni verður að verða fastur þáttur í lífi drykkjumannsins. Ef hún verður það, líður ekki á löngu unz áhifin' taka að koma í Þ'ós í lífí hans. Þatta er sú dýrmæta reynsla, sem fengizt hefur af starfi AA- samtakanna þann aldarfjórð- ung, sem þau hafa starfað. o—o í innsta eðii sínu eru AA- misst, er jafnvel AA-samtök- unum um megn að bjarga. Eins og gleggst má sjá á hin- um „tólf reynslusporum" leit- ast AA-samtökin ekki aðeins við að lækna drykkjufólk af áfengissýki sinni, heldur stefna þau markvisst að þvi að hækka, einnig að öðru leyti, siðferðisstig þess fólks. efia trúartraust og andiegan þroska þess og gera það að virkum þátttakendum í þsssu mannbæta'ndi siðbóarstarfi.. héldur gjafafé, sem oft berast ^ aldei hafa nevtt áfengis sjálf- frá þeim, sem AA hefur áður ihjálpað, eða fólki sem vill samtökunum vel. Sums staðar njóta þau einnig opinberra styrkja í skjóli annarra bind- iin'dissamtaka, sem telja sig jbýðingarmeiri. ir og vita því lítið hvað þeir eru að tala um í þessu efni. Hið rétta og raunhæfa er, að vegna þeirra skoðana á drvkkjuskap, sem ríkjandi hafa verið, hefur fjöldi drykkjufó’ks enga hugmynd Viðhorf AA-samtakanna til uni að það sé sjúklingar, að íáfcngisins er í stuttu máli það gangi með stórhættulegan sjúkdóm, sem í mjög mörgum tilfellum sé þó hægt að lækna, ef liann er tekinn réttum tök- um, áður cn það er um sein- jþetta: Þau telia að áfengis- hneigðin sé sjúkleg hneigð, sem menn ráða ekki við og geta því sjaldan eða aldrei sigrast á að fullu með eigin an. Þegar drykkj umaðurlnn viljastyrk. Þegar látið hefur : skilur þetta, vaknar hiá hon- yerið undan þessari hneigð | um von, sem oftast verður til r.okkurn tíma sýkist líkami og þess að hann gerir skynsam- sál mannsins og er þá komið i lega tilraun til að vinna bug á fá drykkjusjúkdómastigið. Sök-1 sjúkdómi sínum. Það verður FERDAHAPPD RÆTTI SUJ: Hvenæt hafa boðiit jafnytesilegar wiarferlir fyrir jafttfifio fe; Hver miði í Ferðadappdrætti SUJ kostar aðeins 10 krónur og er eiganda sín- um góð von um dásamlegt sumarleyfi næsta sumar: * Fcrð með Loftíeiðum til Hamborgar fyrir tvo og viku uppihald — * Ferð um Íslantí með Skipaútgerö ríkisins •— * Ferð með Flugfélaginu til London fyrir sum þess að sjúkdómurinn er ekki aðeins líkamlegur heldur öllu fremur andlegur eða sál- rænn, verður hann í fæstum iilfellum. læknaður með Hk- ömlegum aðgerðum einum. Samhliða því, sem drykkju- sjúklingur nýtur venjulegrar ílæknishálpar til að sigrast á því sem sjúkt er orðið í lík- ama hans, verður hann að fá ^andleg'a lækningu11, þ. e. íhann þarf að taka mikilli hugarfarsbreytir.gu. Þeirri foreytingu getur hann ekki iekið nema hann vilji það sjálfur og til þess verður hann af fúsuxrí og frjálsum vilja að Seita æðri hjálpar — leita Guðs „samkvæmt skilningi sínum á honum.“ Hin s\jo- Biefndu „reynsluspor“, sem foirt eru hér með þessari grein ieru hinn „andlegi lyfseðill“ iAA-samtakanna. ;ð gera honum skiljanlegt, að ekki er víst að hann sigri sjúkdóm sinn við fyrstu eða aðra lækningartilraun og að allt er undir því komið, að hann sýni þolinmæði, þraut- seigju og skilning. Hann verð- ur að skilja, að svo getur iar- ið að honum „slái niður“ við og við fyrstu árin, en haldi hann áfrram ótrauður og fylgi settum reglum, er sigrinn vís. Drykkjusjúkdómur er að því leyti eins og t. d. sykrsýki og fleiri erfiðir sjúkdómar, að menn læknast aldrei að fullu, þannig að drykkjumenn geti t. d. neytt áfengls í hófj síð- ar á æ-vinni. Slíkt er algjör blekking. Hins vegar geta menn losnað alveg við drykkju hneigðina, menn langar þá ekki í áfengi, og þeir hætta að neyta víns án þess að beita viljastyrk sínum sérstáklega S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s V s s s s \ s s s s s s s s s s s s s s * emn mann — rnnanlandsfeið fyrir einn mann á veguin orlofs og B. S. í» — Ferð með GuIIfossi íil Kaupmannahafnar fyrir einn mann — Ferð um íslands á vegum Páls Arasonar — Innanlandsferð á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins Aukavinníngar eru þessir: * Kafha-eldavél — Heimilisbókasafn — * Kuldaúlpa — Hver vill ekki eiga von í svo glæsilegum vinningum? Kaupið mlða strax í dág, skammur tími. er til stefnu því að dregið verður 1. marz n.k, Samband uiujra jafnaðarmanna. y s S s s s. s s s s s s s s s S: s s s 'S s 'S s s s s s V \. V S

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.