Alþýðublaðið - 13.02.1958, Qupperneq 6
A1 þ ý ðub1a 8 1 8
Fimmtudagur 13. febrúai- 1958
Guomundur Jónsson á Kópsvafni;
Fyrri grein
Íbéttbýlið og þá einkum höfuð-
. borgin sjálf“.
Höfunclur telur, að þessi
í ÍSLENDINGI13. sept. 1957 kjördæmaskipun yrði til mik-
er grein eftir Gísla Jónsson, illa bóta frá því, sem nú er, og
menntaskólakennara, sem nefn heldur, að um eitthvað í þessa
ist: Mynd af nýrri kjördæma- áttina næðist samkomulag, en
skipun. Leggur hann þar fram segir þó: „Persónulega þætti
tillögur um að skipta landinu mér æskilegra og skemmtilegra
í 7 kjördæmi með hutfallskosn að fara þá leið að skipta land-
ingu. Skulu vera 5—12 þing- inu öllu í eintóm einmennings-
eínföldum tölum. Hugsum okk-
ur. að nú ætti aðeins að kjósa
5 menn og fram kæmu 3 listar,
X, Y, og Z. X-listi fengi 65 at-
kvæði, Y-listi 77 og Z-listi 116.
í þessu dæmi fengju X- og Y-
listi sinn manninn hvor, Z-listi
3, en mjóu munaði, því að 2.
maður Y-listans er með 38Vé
atkvæði, en 3. maður Z-listans
íhefur 38% úr atkvæði. Fengi
menn í hverju kjördæmi en kjördæmi, en það er annar þannig Z-listinn hreinan meiri
engin uppbótarsæti. í Reykja- handleggur.“ Höfundurinn er I hluta kjörinna manna út á 116
vík skulu vera 12 þingmenn. og nefnilega ekki vel ánægður
koma þar þá 3000—3500 kjós- með hlutallskosningar eins og
endur á hvern þingmann. Ann- eftirfarandi tilvitnun sýn'r:
að kiördæmið skal ná yfir tvö „Og það mega menn géra sér
núverandi kjördæmi: Gull- ljóst, að ekkert töfravopn er
bringu- og Kjósarsýslu og Hafn hér til, engin leiðin veitir neina
arfiörð. og bar koma 2000— fullkomna tryggingu fyrir full-
2500 kjósendur á bak við hvem komnum jöfnuði, jafnvel ekki
þingmann. í hinum kiördæm- að gera landið allt að einu kjör
unum 5 verða svo 1100—1500 dæmi með hlutbundinni kosn-
kjósendur á bak við hvern ingu, og mætti þó fljótt á litið
þingmann. Með þessu gengur æt'a. að svo væri.
höfundurinn „til móts við þá
röksemd, að dreifbýlið eigi af landið væri orð;ð eitt kjör-
ýmsum sökum að hafa rikari dæmi, kosning hlutbundin og
áhrif á löggjöfina en mesta taka svo dæmi með lágum og
atkv. á móti 142 atkv. hinna
Iistanna tveggja, eða aðeins um
40% greiddra atkv.“
2.
Dæmi þetta er raunar út í
hött, því að engum kæmi til
hugar, að á Alþingi sætu að-
eins 5 þingmenn. Væru hins
Við 'skulum" hugsa okkur, að vegar kosnir 52 þingmenn hlut
bundinni kosnmgu í emu kjor-
dæmi, myndi þingmannafjöldi
hvefs flokks verða nokkurn
veginn í samræmi við atkvæða-
tölu hans, enda er það einmitt
tilgangur hlutfallskosninganna
og aðalkostur þeirra að margra
dómi.
Samt er sú útreikningsaðfsrð,
sem notuð er hér á landi við
hlutfallskosningar ekki réttasta
leiðin að því marki að txyggja
hverjum framboðslista kjörná
fulltrúa í sem nánustu sam-
ræmi við atkvæðatölu hans. Sú
reikningsaðferð, sem nú er nöt
uð, er þannig, að 1. maður list-
HÖFUNDUR greinarinnar, sem birtist hér
í dag og á morgun, aðhyllist skoðanir urn lausn
kjördæmamálsins, sem eru mjög fjarlægar af-
stöðu Alþýðuflokksins eins og komið hefur
fram hér í blaðinu. Hins vegar ræðir hann þetta
stórmál af hófsemi og íhygli, sem er til fyrir-
myndar, og þess vegna er Alþýðublaðinu ljúft
að veita honum málfrelsi. Hér íjallar Guðmund
ur um tillögur tveggja manna og er þeim harla
ósamþykkur, En umræður um kjördæmamálið
eru mikil nauðsyn, og auðvitað verða menn að
þola fleiri.en eina skoðun. Svo er stjórnmála-
flokkanna að marka stefnuna og virma henni
fylgi með þióðinni.
Alþýðublaðið hefur áður tekið fram, að það
mælir með lausn kjördæmamálsins á þeim
grundvelli, að kjósendur búi við sem mest jafn-
rétti um áhrif á skipun alþingis og þar með vál
landsstjórnarinnar. Og hún á að vera framtíðar
mál, sem ekki miðist við atkvæðaskiptingu eða
stjórnmálaflokka líðandi stundar. Undirritaður
er mjÖg á annarri skoðun en Guðmundur á Kops
vatni um meginatriði þessa málefnis. En Guð-
mundur nýtur áhuga síns og prúðmennsku, og
þess vegna skal honum gefið hér orðið.
H. S.
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
•s
s
s
s
s
s
s
• s
s
4.
og Z-listi tvo.
Tilgangur hlutfallskosninga
er, að hver stjórnmálaflokkur
fái kjörna þingmenn í hlutfalli
við atkvæðatölu, og yrði auð-
veldast að ná honum með því
að hafa allt landið eitt kjör-
ans fær öll atkvæðin, 2. maður dæmi. Einnig mætti hafa nokk
helming, 3. maður þriðjung o. ur stór kjördæmi, sem hefðu
s. frv: Reikningsaðferð þessi er þingmannafjölda í réttu hlut-
einföld, en hún er ekki stærð- ( falli við kjósendatölú, og út-
fræðilega rétt. ihluta síðan uppbótarsætum til
Hin rétta útreikningsaðferð viðbótar eftir þörfum. Mætti á
myndi fara þannig fram: þann hátt líka ná fullum jöfn-
^Leggja skal saman gild at- uði. Með kjördæmaskipun
kvæði ailra framboðslistanna í þeirri, sem Gísli Jónsson hefur
kjördæminu, og útkomunni sett fram, myndi hins vegar
■skal svo deila með tölvi þeirra al’s ekki nást fullur jöfnuður
fulltrúa, sem kjósa skal. Sú Útrcikningstölur hans sína það
tala, sem þá kemur fram, sýnir, greinilega, en þær byggjast á
hve mörg atkvæði hver kjör- úrslitum síðustu kosninga.
inn íulltrúi á að hafa á bak við Samkvæmt beim myndi Alþýðu
sig. Má nefna þessa tölu H. þandalagið hafa 1982,5 atkv. á
Næst skal athuga, hve oft tal- bak við hvern þingmann, en
an H gengur upp í atkvæðatölu Framsóknarflokkurinn ekki
hvers lista fyrir sig og hver af- nema 1077. Stafar þetta aðal-
gangurinn verður. Fær þá hver lega af því, að þingmannafjöldi
listi a. m. k. kosna jafnmarga kjördæmanna stendur ekki í
fulltrúa og talan H gengur upp í'éttu hlutfalli við kjósenda-
í atkvæðatölu hans. Þegar fjölda, bar sem stærsta kjör-
betta hefur verið athúgað varð dæmið" héfur tv;svar til þásvar
andi alla listana, er búið að sinnuxn fleiri kjósendur á bak
ákveða kosningu flestra full- við hvern þingmann en flest
trúanna, en bó mun vanta einn hinna, og einnig af því, að upp-
eða fleiri til þess að tilskilin bótarsæti vantar. Annars mætti
tala fulltrúa náist. Vanti að- lika draga úr áhrifum Reykja-
eins einn fulltrúa, skal hann víkur með hví að láta reyk-
tekinn af þeim lista, sem hæsta vísku atkvæðin vera hálfdrætt-
hefur afgangstölu, vanti tvo inga í samanburði við atkvæði
fulltrúa, skulu þeir teknir af , annai's staðar á landinu
þeim tveim listum, sem hafa
SIR HUGH FOOT, lands- fólkið og hlustar á álit þess og
stjóri Breta á Kýpur, hsfur afl- kvartanir.
að sér vinsælda í starfi sínu. Hann er fyrsti landsstjóri
Fyrir nokkru fór hann r'ðandi eyjarinnar £ tuttu^ °§ fimm
hæstar afgangstölur o. s. frv.
3.
Hann er
eyjarinnar i
ár, sem ferðast þannig um. Fróð
uim hio fjaiUlenda' Kyrema-her- isgt verður því að sjá, hvernig skýra nánar með dæmi, og rná myndu t'. d. sí'ður enTva'auka
að, sem var áður öflugt vígi hann tekur á málunum nú, er
uppríianarmanna. EOKA-f élagsskapurinn hefur
hótað nýrri ógnaröld.
Sir Huglh hefur verið vel tek Á myndinni sést liann ásamt
ið og boðinn velkominn í öll- nokkrum börnum, sem hann
um þeim þorpum, sem hann hefur vingazt við, er hann fór
hefur heimsótt. Hann talar við ríðandi um Kyrenia héraðið.
nota dæmið, sem Gísli Jóns-
son nefndi. Samanlögð atkvæða
atkvæðatölu Y-lista, og tvisvar vald stjórnmálaflokka en draga
sinnum upp í atkvæðatölu Z- úr því.
lista. Afgangstölurnar verða,
hjá X-lista 13,4, hjá Y-lsta 25,4
og hjá Z-lista 12,8. Fimmti full
trúinn verður því kosinn af Y-
lista, svo að hann fær samtals Það, sem eixikenpir mest nú-
tvo menn kjörna, X-listi einn verandi stjórnmálaástand, eru
valdamiklir stjórnmálaflokkar,
sem þó virðast óhæfir til að
stjórna. Það er orðið mjög sjald
gæft, að einstakir þingmenn
hafi sjálfstæða skoðun í nokkru
meiri háttar máli, nema Pétur
Ottesen, en hann er eini núver-
andi þingmaðurinn, sem kosinn
var fyrst fyrir 1918, svo að
segja má, að hann tilheyri
gamla tímanum. I mihni hátt-
ar málum eins og t. d. um á-
fengt öJ, nöfn á nýjumríkisborg
urum og friðun rjúpu hafa þing
mennirnir raunverulegt skoð-
anafrelsi og ræða þau mál af
kappi, en stórmálin eru látin
fara hraðbyri gegnum þingið,
svo að éinstökum þingmönhum
gefst ekki einu sinni tækifæri
til að mynda sér skoðun um
málin hvað þá rífeða þau. Reynd
ar er bví haldið fram, að slík
mál séu vandlega rædd innan
bingflokkanna, trúlega hafa þó
einstakir þingmenn lítil áhrif á
gang málanna har, heldur eru
bað flokksstjómirnar, sem vald
ið hafa, og jafnvel þótt ein-
b-r-riir binpmenn hafi bar séi'-
stöðu í einhvei'ju máíi, fá kjós-
endui-nir aldrei um það að vita.
Vitanlega eru stjórnmáía-
flokkarnir nauðsynlegir og for-
ingiar þeii-ra eiga að vera á-
hrifamestu rnennirnir í bjóðfé-
lagiriu og eiga að leysa stæi'stu
vandamál líðandi stundar, en
takist beim það ekki. er að
"•'inmtá kosti skylda hinna ó-
breyttu þingmanna að sera til-
'•aun til að leysa vandamálin,
og bað ætti ekki að vera von-
laust verk, að þingmerínirnir
aðeins vilja meta bióðarhags-
muni meira en fiokkshassmuni.
I fljótu bragði virðist hér ekki
vera til mikils ætlazt; en samt
er bað flestum, ef ekki öllum,
híngmönnum ofraun að hafa
aðx’a skoðun en flokksstiói’nin,
ef urn stórmál er að ræða. Á
hessu er rnjög éinföld skýring.
Sá þingmaður, sem kemst í and
Samkvæmt tillögum Gísla
Jónssonar myndi því eini kost-
ur hlutfallskosninga fyr;r borð
borinn, og bar sem hlutfalls-
kosningar hafa að öðru leyti svo
marga og stóra galla, eru tillög-
ÞESSA í'eikningsaðferð má út!urnar mjög óaðgengilegar. Þær
líkurnar til bess að einn flokk
ur eða flokkasamsteypa næði
tala listanna verður 258, en þar 'meirihluta á Alþingi, Sjálfsíæð
sem átti að kjósa 5 fulltrúa, ■ isflokkui'inn myndi t. d. ekki
verður talan H 51,6, hún geng- jhljóta nema 23 þingmenn, mið-
ur einu sinni upp í atkvæða- 'að við úrslit síðustu kosninga.
tölu X-lista, einu sinni upp í | Þær myndu líka frekar auka
Framhald á 8. síðu.