Alþýðublaðið - 13.02.1958, Page 7
f'immfcutfag’uir 13. febrúar 1958
&Iþý3ubla3l8
T
Loffur Guðmundsson :
ÞETTA. er ekki pólitisk !
grein. Hún fjallar heldur ekki j
um reikningslegar niðurstöður |
síðustu kpsninga, eða neinna
annarra kosninga, nema hvað
ekki er ófróðlegt að athuga það
að kosninganiðurstöðureikni- |
meistarár voru búnir að sanna
það löngu á undan Niels Bohr ,
að því fer fjarri að stærðfræðin
sé „abso,’ut“, með því að sýna
óvéfengjanlega fram á að ekki j
er aðehis unnt að fá fleiri en
eina rétta ú+komu ur finu og
sama dærri, he'dur að lé’ega sé
reiknað. cf útkomurnar verða '
ekki jafnmargar og reiknimeist
aramir,'— og allar hárréttar.
Það mæíti segja mér að kosn-
inganiðurstöðureiknimeistarar
væru a’lir afkomendur Sölva
Heilgasonar, mesta stærðfræð-
ins á Norðurlöndum, fyrr og
síðar. En nóg um það. - ég haf*i'
hugsað mér að spíalla örlftið
um þá hversdagslrgu þætti
kosningaathafnarinna’' sjálfrar,
se*m yfirlieitt eru aldr'i nefnd’r
á nafn, og sennilega fæstir
veita minnstu athyglá.
Þ- i '
I FYPSTA SKIPTI
Það er til dæmis ekki óf-óð-
legt að virða fyrir sér fram-
göngu og framkomu fóiks í
kjörd'i’d. Sæmflega athugu'U
kjörafjóm’m? a-ður sér bað oft-
ast um leið 0» viðkoinandi kem
ur inn úr dvrunum', hvort hann
eða hún hefur kosið áður esa
ekki, hótt pldurinn sk°ri ekki
úr um1 það Sfúlkan. sem mætir
í fvr=ta skipti til að njó+a hins
mik:lvæga árang'irs áratnra
baráttu genginna kvnsvstra °ð
mega notfæra sér þann sjálf-
sagða---sumir segia hnilasa —
pétt áð se.+ia' skákross við A. B,
C,. D, E, F eða jafnvel G, sam-
kvæmt eða þvert gegn sannfær
íngu skna nánustu, hikar eitt
andartak á þröskuldmum, skotr
ar augum um herbereið eins og
hún Kop voti á c*iví‘Hvör'’uin
torfærum eðn tálgröfum, k?m-
ur auw á bá þrjá meðlimi und-
irkjörstjórnar, sem sitia við
borð sín pá'æ°t vegg g°ant dvr
um. ,f*ms hl'itlausir á smp og
undirkiörsti órnamueðlim ir ein -
ír geta v°rið ... s°m> snögwást
bregður fyrir skelfingu i augha
ráði ungu stúlkunnar, nú, þess-
ir þrír vita þá þegar hvar ég
ætla að setja skákrossinn ...
hafa vitaniega séð það á mér.
En þessi óttakennd varir ekki
lengi fremur en aðrar hugar-
hræringar með ungu fólki, æv-
intýaþráin og heilbrigð dirfska
nær óðara yfirhöndinni, unga
stúlkan réttir úr sér, gengur
hröðum, f jaðurmögnuðum skref
um inn gójfið án þess að líta til
hægri eða vmstri eða svipast
um eftir torfærum eða tálgryfj
um, staðnæmist við borð þeirra
þriggja undirkjörstjórnarmeð-
lima, — en í hópi þeirra á hún
oftas-t eina, á stundum jafnvel
tvær kynsystur, — víkur sér aö
kaifmönnunum,-eða karlmann-
inum, — yfirleitt aldrei að
kvenmanninum eða kvenmönn-
unurn, — brosir svo blítt að
engin hlutllsysisgríma fær stað-
ist og spyr: Ætli bað sé ekki
hérna, sem ég á að kjósa?
Heimilisfang, spyr sá með
rofnu hlutleysisgrómuna, því að
nú.er fólki skipað í kjördeildir
eftir heimilisfangi.
Jóhanna Ester . . . Gríms-
dóttir ...
Heimilisfang, endurtekur
undirkj örst j órnarmeðlimurinn
og hefur nú tekizt að rimpa sam
an hl ut’ eys isgrímuna.
Já, stamar stúlkan og roðnar.
Já,— Jóhanna Esther Gríms-
dótt;r, Skjólgerði 29. Er ég’
kannski ekki á kjörskrá ... Og
unaa stúlkan tekur að rýna á
bl'öð kjörskrárh°ftisins, sem sá
merkilegi m°ð sig fl-ttir fram
og aftur unz hann finnur Skjól
gerðí 20 og Jóhönnu Esther
Grímsdóttur.
Fæðingardagm' og ár?
Hvað? spyr unga stúlkan
rlálítið hvatskeyt’ieea og verður
litið á kvnsvstur sína við borð-
jð, en nefnir síðan hvorttveggja
hratt en lágt. Setur unp and-
áktarsvin þegar hún tekur við
h-endi þ°ss m'°rkilega með sig,
o'ouæir hrþgpm sknsfum í átt
að öðrni- h^oru forihenffinu. en
snvr skvnri'Tiega v'ð. brlfur blý-
ant af borðum' undirklörstiórn
ar, rét+ eins o°’ h°nni bvk' viss
°"a að halda °kki óvonnuð með
öllu inn í óvissuna á bak við
forhengið, en undírkjörstjórn-
arœ'gðlimir hafa ékki hörku í
sér tií að segja henni að það
liggi blýantur á kjörborðinu j
þar fyrir innán. Við fortjaldið
hikar hún enn eitt andartak.
Það gara allir, eða yfirligitt all-
ir, hika e.itt andartak við for-
tjaldið áður en þeir draga það
til h’.iðar og smeygja sér inn
fyrir. Annaðhvort til að athuga
hvort hsldur það muni dregið
sundur í miðju eðá frá öðrum 1
hvorum veggnum, eða að þessu 1
hi.ki ræður einhver ósjálfráður j
ótíi við fortjöld yfirleitt, ef til j
v;iH værj réttara að ræða um
ósjálfráðan ótta við það, sem t
biöi á bak við slikt tjald. j
'Eftir að ungu stú'kunni hef- '
ur dvalizt. skamma hríð á bak
við tjaldið kemur hún fram fyr-
ir aftur, stolt og með sigurbros
á vör. Það var þá ekki erfiðara
en þetta að hagnýta sér hínn
heilaga rétt, sem konum ber til
jafns við karla. . .. Hún gengur
í áttina að kjörkassanum, en
nemur staðar, lítur sem snöggv ,
ast á þau við borðin ... gengur
hratt inn fyrir fortjaldið aftur
og kemur nú með háða blýant-
ana, þánn sém fyrir var innj á
kjörborðinu og hinn. sem hún
vopnaðist, er hún hélt þangað
inn fyrir ... nei, þeir eða þau
þarna, þessi msrkilegu með sig,
þau skulu ekki haldaáð hún sé
'ófróm1 á blýanta. Og hún leggur
þá báða snúðug'ega á borð’ð,
sem þeir merkilegu með sig
sitja við.
Á ekki að láta hann hérna?
spyr hún og á við kjörseiðilinn
annars vegar og kjörkassann
hins vegar. Ekki vegna þess að
hún viti það ekki. En þegar
maður befur notfært sér helg-
an rétt og innt af h°ndi mikíl-
væga skyldu við föðurlandið
eða bæiarfélagið, 'agt met í
vogarskál' og ef til vill haft ó-
fyrirsiáanleg áhrif á örlög kom
and,s kynslpða, -— þá ér jafngott
að gera ekki allt ónýtt á síð-
ustu stundu fyrir einhverja
smávæ.gileg . handvömm, sem
þéif m°rkih'gu m'eð sig eru vís-
astir til- að hanka viðvanhiga á.
Undirk'örst;órnin við borðið
kinkar kolii. Hún er svo skelfi-
Framhald á 8. siðn.
,,EG GRÆT A£> morgni"
er mvnd, sem á erirtdi til
allra, ekki sízt. hér á landi,
þar sem AA-samtökin eru svo
til nýlega stofnuð og eiga
mikið verkefni framundan.
Hin hörmulega ævi söng-
konunnar Lilian Roth er rak-
in í þessari mynd á svo átak-
anlegan hátt, að áhorfandinn
fyllist samúð méð einstak-
lingnum ásamt hatri á áfeng-
inu.
Leikur' Susan Hajúvard í
myndinni er áberandi iang-
beztur og eitt með því bezto,
sem sést hefur tii hennar á
sviði. Má ekki heldur gleyma
söng hennar, sem er með á-
gætum. Þó að ýmsir meðleik-
endur hennar sýni góð tilþrif,
þá hverfa þeir allir í skugg-
ann fyrir henni.
upp leyndarmáium þeim, er
lionum er trúað fyrir í skrifta,
síólnum, ;
Tekst mjög vel að færa;
þetta í nutíma búriing, því að
þótt sögnin sé gömul er santi
leikurinn alltaf nýr, og er
gerður úr þessu aih'askemmti
legasti glæpur á Hiíchcock
vi.su, með aðeins litlum frá-
vikum frá hinni upphaflegu
sögu.
Montgomery Glift setur
sinn svjp á myndina með al-
veg sérstaklega góðum leik
og þá stendur Karl Malden
lionum ek.ki að baki. Það er
næsturn því sama irvað Mal-
den leikur, hann er alltaf,
samur og jafn, sem prestur-
inn í ,,Á eyrinni“, flagarinn í
,,Baby Doll“ og nú lögreglu-
fulltrúinn í „Ég játa“. Um
Úr myndinni — „Eg játa“.
Það væri fjarstæða að ætla
'að fara að rekja hér æviferil
Lilian Roth eða efni myndar-
innar, svo kunn er ævisaga
þessarar ólánssömu konu. En
öllum þeim, er vilja sjá ó-
gleymanlega mynd, skal ráð-
lagt að fara í Gamla Bíó áð-
ur en hætt verður að sýna
„Ég græt að morgni“.
„ÉG JÁTA“ heitir mynd-
in, sem Austurbæjarbíó sýn-
ir um þessar mýndir. Þar er
á ferðinni eitt af meistara-
Btykkjurn Ilitchcock gamla,
sem oftast hefur iag á því að
gera glæpinn að einhverju
lej'ti sögulegan. Nú hefiu'
hann þó horfið frá því að
mynda eigin hugmyndir, en
að þessu sinni tekið upp
gamla kaþólska sögn, sanna
meira að segja, sem notuð
hefur veriö sem dæmisaga
um hversu ómögulegt það er
fyrir skriftaföður að ljóstra
nokkurn tíma á nokkurn hátt
hann verður sennilega ein-
hvern tima sagt að hann hafi
verið fæddur alhliða leikari.
Anne Baxter skilar hlut-
verki sínu allþokkalega, þó
er eins og hermi takist ekki
sérstaklega vel upp nema í
allra erfiðustu yfirheyrslusen
I unum. Þess fyrir utan leikur
hún aðeins þokkalega.
Mynd þessi er sú fyrsta am
eríska, sem er með íslenzkum
texta. Þetta er vafalaust mjög
gott og þá sérstaklega fyrir
þá sem kannske ekki skilja
ensku, en fyrir þá sem mál
það skiija er myndin er töluð
á, finnst mér i öllum tilfell-
urn aðeins truflandi að hafa
| texta ísettan, hvort hann er
’ nú íslenzkur eða á öðru tungu
máli.
Þó er þessi nýjung vel þess
virði að henni sé gaumur geí-
inn og á fólk óspart að láta
álit sitt í ljcs um hvorí það
vill að þessu sé haldið áfram
eða efcki.
*
S
\
\
\
\
\
s
\
s
\
s
I
b
\
$
*
\
'\
\
\
\
s
\
\
í
s
4
Ihé áhyggjufullur
Framhald af iZ.síSu.
sterk. Við það bætast ráðstaf-
anir stjórnarinnar. Eisenhow-
er bendir á. að vextir hafi ver-
ið lækkaðir og veruleg aukn
ing verði á pöntunum ríkisins
hjá iðnaðinum til landvarna á
næstu mánuðum. Ef aðrar ráð
Kcttirnir á myndinni hafa vakið mikla athygli á kattasýnngu í KaupmannahöTn. Annar
ætt sína að rekja alla Icið austur í Burma, en hinn kvað vera af persnesku kyni.
jörðum dollara til opinbérra
starfa á móti 1,3 milljörðum i
fyrra.
I „geimför"
Framhald af 1. síðu.
hafa í för méð sér. Hann iek-
ur „geimferði nni“ vel og á-
stand hans er ágætt, segir f
stafanir reynast nauðsynlegar á fréttatilkynningu frá flughem
næstu mánuðum, verða þær
gerðar, sagði forsetinn.
Ásamt yfirlýsingu forsetans
var útbýtt yfirliti, er sýnir,
hvað stjórnin gerir og hefuir
gert til að hamla móti sam
um í dag.
Læknar flughersins fylgjast
nákvæmlega með tilrauninni
og áhrifum þéim, sem líkarni
Donalds Farells verður fyrir.
Klefinn, sem Farell situr í, er
drættinum. Segir þar m. a., að ’ 95 sm. breiður og 1,5 m. hár.
ríkið mun í ár panta herbúnað | Viðbrögð Farells og líkamsá-
fyrir 23,6 milljaða dollara, a
móti 17,8 milljörðum í fyrra,
og að í ár verði varið 1,7 mill-
stand eru mæld með elekti'óð-
sem festar eru á brjóst-
um.
kassa, arma og fótleggi Farells.