Alþýðublaðið - 13.02.1958, Side 9

Alþýðublaðið - 13.02.1958, Side 9
Fiinmtudagui- 13. febrúar 1958 AlþýBublaBIB 9 ( ÍÞróttir' ') íennis- og badmintonféiagið fær kennara um TENNIS- og badmintonfélag Reykjavíkur hefur ráðið til sín danskan þjálfara uni mánaðar skeið. Er það ung stúlka, Kirst- en Pelck Hansen að nafni. Hún kom hingað til Re.ykj avkur um mánaðamótin og hefur aðallega þiáifað leiðþeinendur og kenn- ara í þadminton hér, en mikill skortur hefur verið á kennur- urum í þessari skemmtilegu og vinsælu íþrótt. Ungfrú Hansen mun dvelja hér til mánaðar- móta 0«; mun serinilega verða efnt til nokkurs konar kveðju- móts í badminton síðast í þoss- um mánuði. LÍZT VEL Á SIG HÉR, Ungfrú Hansen er mjög á- nægð msð dvolina riér og tel- ur það æfintýri líkast að koma til Islands. Hún sagðist hafa hlakkað mjög til fararinnar og áhrifin hefðu sízt minnkað við dvölina. Hún byrjaði' að æfa mánaðartíma badminton 13 ára, en eins og i kunnugt er bá er sú íþrótt mjög | útbreidd í Danmörku og í land- inu eru hátt á fimmta hundrað j badmintonfélög með 20 til 30 þúsund virkum félagsmönnum: i FIRMAKEPPNIN GÓD TEKJLILIND. I Stjórn TBR hélt því frarn, að firmakeppnin, sem hér var haldin í haust hefði skapað svo miklar tekjur, að unnt réyndist að fó ungfrú Hansen hingað til kennslu. Er stjórnin mög þakk- ; lát hinum ýmsu fyrirtækj u.m fyrir velvilja þeirra í garð bad- mintoníþróttarinar. í TBR eru um 200 meoimir og af þeim eru um 160 virkir. Eins og áður hefur verið haldið fram, þá er það húsæðisleysið, sem háð hefur frekari út- breiðslu badmintoníþróttarinn- ar og er vonandi að úr rætist ,hiö fyrsta. Kirsten Hansen áður en liði Þýzkalands KARLA Þórir - > - Hermann Ragnar Vilhjálniur Einarsson. ÍR hélt innanfélagsmót í at- 'rennulausum stökkum^ í IR- húsinu s.l. laugardag. Árangur var nokkuð góður t.d. var Vil- hjálmur aðeins 11 sm frá Is- landsmeti sínu í þrístökki án atrennu. Úrslit urðu þessi: Þrístökk: 1. Vilhjálmur Einarsson 9,81 m. 2. Björgvin Hólm 9,50 m. 3. Guðjón Gúðmundss. 9,29 m. 4. Valbjörn Þorláksson 9.22 m. Langstökk: 1. Vilhj. Einarsson 3,21 m. 2. Björgvin Hólm 3,08 m. 3. Guðjón Guðmundss. 3,05 m. 4. Valbjörn Þorláksson 3,03 m. Hástökk: 1. Björgvin Hólm 1,50 m. 2. Valbjörn Þorláksson 1,50 m 3. Ólafur Hólm 1,45 m. Skemmtileg keppni að Há- logalandi í kvöld. í KVÖLD kl. 8,15 hefjast leikirnir Landslið —• P.ressulið í handknattleik karla og kvenna að Hálogalandi. Flestir reikna með sigri landsliðanna, en búast má við, að karlaleik- urinn verði skemmtiíegur. — --. "vérður að öllum líkind- um síðasti leikur landsliðsins liðið heldur til Austur- á Heimsmeistará- LIÐIN: Landsiið: Guðjón Kristófer Einar — Sverrir — Birgir — Gunnl. — Karl —' Bergþór O Reynir — Guðjón — Pétur Geir — Þorgeir — Helgi Plörður —- Valur — Sig. Júl. Gunnar Hjalti PrcssuÞð: HH-keppni í skautahlaupi helst á laugardaginn. NORSKA skautasambandið hefur valið eftirtalda skauta- menn til aö taka þátt í Heims- meistarakeppninni, sem hefst í Helsingfors laugardaginn 15. febrúar og lýkur daginn eftir: Knut Johannessen, Thorstein Seierstein, Thorstein Sand- holt, Knut Tangen og Roald Aas. Varamaður verður Sverre Haugli. Núverandi heimsmeistari er Knut Johannessen, en búizt er við, að hinn nýbakaði Evrópu- meistari Oleg Gontsjarenko veiti honum harða keppni. Tckst Knut Johannesscn að Stærstu knatt- spyrnukappleikir NorSmanna næsta sumar. : NORSKA knattspyrnusam- bandið hefur nú ákveðið alla stærstu leiki sumarsins 1958 og listinn lítur svona út: 27/4: Deildarkeppnin hefst. (Leikjum sem frestað var). 29/4: Keppni Ósló:Reynslu- landslið. 20/5: Reynslulandslið'.Pressu- lið. 25/5: Fyrsta umferð í bikar- keþpninni. 28/''5: Landskeppnin Noregur: Holland. 15/6: Landskeppnin Noregur: Finnland. 22/6: Úrslit í deildarkeppninni. 29/'6: Landskeppnin Noregur: Danmörk. 27/7: Deildarkeppnin hefst að nýju. 29/7: Landsliðið gegn Mæri í Álásundi. 10/8: Þriðja umferð bikarkeppn innar. 13/8: Landskeppnin Noregur: Pólland. 31/8: Fjórða umf. bikarkeppn- innar. 14/9: Landskeppni gegn Svíum. 21/9: Fimmta umf. bikarkeppn- innar. 5/10: Undanúrslit bikarkeppn- innar. 19/10: Úrslit bikarkeppninnar. halda heimsmeistaratitlimun ? n er selt á þessum stöðum: Austurbœr: Adlon, Laugavegi 11 Adlon, Laugavegi 126 Ásbyrgi, Laugavegi 139 Ásinn, Grensásvegi 26 Café Florida, Hverfisgötu 69 Drífandi, Samtúni 12 Fiugbarinn, Reykjavíkurflugvelli Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10 Gosi, Skólavörðustíg 10 Hafliðabúð, Njálsgötu 1 j Havana, Týsgötu 1 Hilmarsbúð, Njálsgötu 26 Krónan, Mávahlíð 23 Mjólkurbúðin, Nökkvavogi 13 Pétursbúð, Njálsgötu 106 Rangá, Skipasundi 56 Veitingastofan, Bankastræti 11 Tóbaks- og sælgætisverzlun, Hverfisg. 5© Tóbaks- og sælgæiisverzlun, Langboltsv, 131 Stjörnukaffi, Laugavegi 86 Sundlaiigaíui-ar, Sundlaugum Sælgætisverzluain, Laugavegi 80 Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi Söluturninn, Arnarhóli Söluturninn, Bankastræti 14 Söluturninn, Barónsstíg 27 Söluturninn, Laugavegi 30 B Söluturniim, Laugarnesvegi 52 Sóbaksbúðiu Boston, Laugavcgi 7 Tóhaksbúðin, Laugavegi 34 Tóbaksbúðin, Laugavegi 12 Turuinn, Réttarholtsvegi 1, Útsalan, Sundlaugavegi 12 Veitingastofan, Þórsgötu 14 i Veitingastofan, Óðinsgötu 5 Verzlunin Bergþórugötu 23 j Verzlunin Hverfisgötu 117 Verziun Jóns Sigurðssonar, Bergstaðastræti 40 Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71 Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsvegi 174 Vitabarinn, Bergþórugötu 21 Vöggur, Laugavegi 64 Þorsteinsbúð, Snorrabúð 61 Vesturbœr; Adlou, Aðalstræti 8 Bókastöð Eimreiðarinnar, Lækjargötu 2 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstr, Drífandi, Kaplaskjólsveg 1 Fjóla, Vesturgötu 29 Hressingarskálinn, Austurstræti Konfektbúðin, Vesturgötu 14 Matstofan, Vesturgotu 53 Pylsusalan, Austurstræti Sælgætisbúðin, Bræðiaborgarstíg 29 Söluturninn, Lækjartorgi Söluturninn, Veltusundi Söluturninn, Thorvaldsensst'æíi 6 Söluturninn, Vesturgötu 2 Útsalan, Sólvallagötu 74 Veitingastofan, Vesturgötu 16 Verzlunin Framnesvegi 44 Verzlunin Kolasundi 1 Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 West-End, Vesturgötu 45 Köpavogur: Biðskýlið, Kópavogi Söluturninn, Hlíðarvegi ''Reykjanesbraut Verzlunin Fossvogur Kaupfélagið, Kópavogv Álþýðublaðið i Systir okkar INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR frá Árdal andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 11. þessa mánaöar. Jarðarförin ákveðin síðar. Systkini hinnar láiiiu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.