Alþýðublaðið - 13.02.1958, Page 11

Alþýðublaðið - 13.02.1958, Page 11
Fimmtudagur 13. febrúar 1958 Alþý8tí!>lj|3i8 11 í JJ AG er J'iromtuflagurimi, 13. febrúar 1958, Slysavarffstpla itcy*javntiir er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir 1j.R. JJ, 18-4J. Sími 15030. Eftirtalin apótek eru opin fcl. 9—20 alia daga, nenia laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Aiisturbæjar (Vimi 1P270), Garðsapótek (símt 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vestnrbæjar apótek (simi 22290). Bmjarfcófcasafn R^ykjaviknr, PinglioHsstrœti 29. A, sími 1 23 08. Útlón opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl, 10—Á 2 og l-r-10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6 —7; Efsts ’ sundi 36 opið mánudaga, mið- • vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIE Loftieiöir h.f.: Edda er vse.ntanleg t-il Reykja víkur kl. 18.30 i kvpld frá Ham borg, kaupmannahöín og Oslo. - Pei' t'il Mew york'ki. 20.00. S KIPAFRÉTTIIt Eiinskipafélag íslands h.f.: Déttifoss fór frá Kaupmanna- höfn 10.2. til RFeykjavíkur. — Fjallfoss kpm til Hull 11.2. fer þaðan til Iteykiavíkur. Goða- foss fpr frá New York um 21.2. til Pmykjavíkur. Gulifoss kom til Hamborgar 11.2. fer þaðan í dag 1,2.2. til Gautabor.gar og Kaup- ■ mannahafnar. Lagai-foss fór frá Hamborg 7.2. tii Gautaborgar, Kaupmannahafnar, Ventspils og Turku. Reykjafoss fór frá Ham- borg 7.2. væntanlegur til Reykja víkur á ytri Jiöfnina um kl. 18. í dag 12.2. Skipið kemur að bryggju um kl. 19.30. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 11.2. frá Nevv York. Tungufoss fer vænt- anlega irá Hamborg 13.2. ti'i Reykjavíkur. Skipaútgcrð jikisins: Hckia er væntanleg til Reykja víkur í kvöld aö vestan úr hring ferð. Esja er yæntanleg til Siglu fjarðar údag á austurleið. Herðu • brcið fer frá Reykjavík á morg- un austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbreið er á Húna- . flóa á leið til Reykjavíkur. — Þvrill ef á Vestfjörðum. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. . Skipatieild S.Í.S.: Hvassafell er í Ivaupmanna- LEIGUBÍLAR BifreiSasíöðm Bæjarleiði) Sími 33-500 Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Keykjavíkut Slroi 1-17-20 SENDIBÍLAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 mm höfn. Arnarfell cr í Borgarnesi. Jökulfell er væntanlegt til Boud ogne í dag. Dísarfell fór í gær frá Vestmannaeyjum áleiðis til Stettin. Litlafell er í Rendsburg Helgafell fór í gaer frá Reyðar- firði áleiðis til Sas van Ghent. Hamrafell fór frá Batum 10. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Pinn lith lestar salt í Gapo de Gala. ‘ Starfsmannaféiag vegage: tfar- mansa. Árshátið íélagsins v.erð- ur haldin n. k. föstudag, 14. þ. in. kl. '8,30 í Tjarnarcafé. Peningjagjafir, sem bárust til Rr.uða Krossins til fjölskyldunn ai' í ÍUúIakamp 1B: ■ AB kr. 50.00. — ÍA 100.00. — BÓ 500.00. -— BJ 100.00. — B 100.00. — Vigfús og kona 100. 00. -— GD 100.00. — Runólfur ög Þorgeir 200.00. — Bvyndís og Sigurbjörg 100.00 — Sigrún 100.00 — Jórunn 100.00 — OH 100.00 — JH 150.00 — JJ 500. 00 -4- PJG 3 00.00 — PG 50.00 — EB 100,00 ■—, N 100.00 — N 50.00 -- ÁJ 100.00 — MS 100. 00 — JK 100.00 — NB 500.00 •— Systkiniin í Ási 300.00 — GH 100.00 — BOG 100.00 — Kona 500.00 — KGH 1000.00 — ÞG 100.00 — ST 100.00 — JV 50.00 — EB 500.00 — O 100.00 — P Finnbogason 200.00 — G 100.00 —- KK 200.00 — B 100.00. r jr *s~». i s s \ s 6 KIPAUTGCRB RIKISINS Hekla austur um land í hrlngferð hinn 18. þ. m. Teklð á móti flutningi til Fá skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- haínar, Kópaskers,. og' Húsa- víkur í dag og árdegis á rnorg- un. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. FÉLAGSLÍF ,M. oa K Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Gunnar Sigurðsscn cand, theol. og Bjarni Ó’afsson kennari tala. — Allir vel- komnir. J. fVlagnús BjarnastDii: Nr. 31. EIRiKUR HANSSON Skúldsuga im Nýja Skotlandi. S s s - s s s s s s s —■ Prestar eru hép ekki í hempu, sagði nafni núnn. Geir klóraði sér ákaflega bak við eyrar og horfði upp i loft- ið eins og hanp vildi segja: hver fjandinn hóar í fjailinu. Aunar þáttur. lí li A T T j\ N , K-.Ienfé.lag'inu „Preyja“ í Geysi§-byggð í Manitoba, tileinka ég þennan þátt ineð ejnlægi'i virðingu og þakk- læti. Höfupdurinn. Langt út j heim’ á ég höfuð- bpl, i hillingum sá ég' það blána, á allspaegta-landinu austan við Só3, í áttina vestur af Mána. St. G. St. Nú steypast þeir á, eims og stórhveli um haí, og störðu á hvorn annan um skeið. Þ. E. I. Eg var nú oröínn þettán ára gamall. Eg var hvorki hár né þrekinn eftir aldri, en ég vissi, hvað lííið og heimurinn í raun og veru er, fullt eins vel og aðrir urtg ingar á því reki. Eg hafði séð meira af heimimim en fl.est börn, íslenzk að minnsta kosti, Marga sólskinsdaga höfðu þessi þrettán ár fært mér, og oft hafði ég verið frískur og kátur, en þessi þrettán ár höfðu líka stundum verið mér myrk og köld. Eg hafði oft veriö einmana, hrygg- UV Pg kvíðinn, og sú þekking, sem ég hafði á mannlífinu og heiminum í kringum mig, var mér þegar orðin dýrkeypt. En aftur á hinn bóginn var sú þekking rnér mjög mikils virði og lífsreynsla mín fjölbreytt. Eg hafði lært að treysta meira á sjálfan mdg og hamingjuna en mennina í kringum mig, en hafði jafnframt komizt að aun um, að það er ekki auð- velt að komast áfram í lífinu, án þess að eiga að minnsta kosti einn vin, —- einn trú- fastan vin, sem maður þorir að opna hjarta sitt fyrir, — trúfastan vin, sem fúslega og af einlægum huga tekur þátt í gleði manns og sorg, — fals- íausan, staðfastan vin. 'Eg haíði hvað eftir annað verið svo lánsarnyr að eignast trúfasta vin„ — vipi, sem iðulega lögðu allt í sölurnar fyrir mig • og báru hita og þunga dagsins, sumir með veikum burðum, til þess að mér liðj vel og gæti sem bezt ■notið drauma æskunnar, gæti sem allra íengst baðað í rós- unum, sern spruttu á hinurn fvrstu vordögum æfi minnar. En þvx var einhveimveginn svo farið, að aliir þessir góðu, jarðnesku verndarenglar mín- ir voru allt í einu kallaðir burtu frá mér, yfir til lands- ins tfyrir handan, einmitt þegar mér reið svo mikið á hjálp þeirra og vináttu. Eg hafði því oftar en einu sinni staðið eftir einmana í veröld- innj, en aðeins stutta stund í senn, því að alltaf varð einhver til að taka í hönd mína og leiða mig áfram, þegar hinir fyrr-i voru hnignir niður við veginn. Gröf móðúi- minnar var mú orðin vallgróin í einum kirkjugapðinum í Fljófsdals- héraði norður á íslandi, — var vallgróin og gleymd. Grafir þeirra afa míns og ömmu voru á MoQselands-hálsuoúm. Blóm in höfðu þegar þroskast á þeim gröfum, og fölnað, cftar en einu sinni, Og gröf föður míns yar, — já, hún gat ef til vill verið vallgróin suður í Brazi- líu eða þá í Ástalíu. Ilver gat sagt, hvar hún var? Hinir nán ustu ættingjar mínir voru þá dánir, og flest allt skyldufólk vitt, sem enn var á lífi, var á víð og draif um Norður- Ameríku, en þó langt burt frá mér. Hinn eini maður í heimin- um, sem nú lét sér vera annt ym að sjá um mig, var Eirík- ur Gísli Helgi. Hann gekk mér í föður stað, þó að hann væri mér ekki skyldur. Hann hafði séð um mig eingö.ngu frá því að amma mín dó, og hafði gert allt, sem í hans valdi stóð til þess að ég ’næði þeirri menntun sem alþýðu- skólarnir í Nýja Skotlandi gátu veitt mér. En þó að Eiríkur Gísli Helgi væri mér alltaf góður og lét: sér vera mjög annt um mig, þá sýndi hann mér ekki það við- mót, sem fjörugir unglingar þi’á svo miög, og sem þeim er eins nauðsynlegt og sólskinið og hlýjan blómunum, nei'ni- lega hið frjálslega, glaða við- mót. Hann átti ekki neitt slíkt til. Hann var að sönnu við- kvæmur og góður maður, en hann var jafnframt þunglypd- ur og fátalaður, ©g hafði það til að vera ósveigjaplegur og strangur, þegar hann vildi koma því fram, sem hann á- leit vera rétf. Hann var alltaf að veröa þunglyndari og fátalaðri eftir því sem lengur lei'ð og hapn var alltaf að láta það meira og meira í ljós, að sig langaði heim til íslands aftur, Mér þótti vænt um og bar einlæga virðingu fyrir honum, en þó fann ég, að ég gat aldrei vpr- áð kátur og fjörugur, .þegar hann var nærstaddur, ©g eftir því sem ég var honum lengur samtíða, því meira þráði ég að komast út í f jörið og glauminn. Sérstaklega langaði mig til að komast til Halifax, emkum vegna þess, að Halja Sand- ford áttj þar heima. Hún skrif- aði mér iðulega og sagði mér fi-á öllu hinu bjarta og skemmtilega, sem bar fyrir augu hennar í borginni. Eg gai ekki annað skilið, en að ég hlyti að komast vel áfram í Halifax, ef ég bara áræddi að fara þangað, ekki sízt vegna þess að ég átti þar annan eins vin og Löllu, sem fljótt mundi geta útvegað niér eitthvað skemmtilegt að starfa. Eg minntist oft á það við nafna niinn, að hyggilegt mundi fyrir mig að leita gæfunnar í þeim stóra stað. En harai af- tók það alveg. — Farðu ekki til Halifax. sagði nafni minn. — Ilvert þá? sagði ég. Heldur til Tangiers. — í gullnámu í Tangier? sagði ég. Er það beti’a? —- Mikið skárra. Ekki eins mikill glaumur. — Eins og þú vilt,. sagði ég. — Eg veit betur hvernig þér líður, ef þú ert í Tangier, heldur en ef þú værir í Hali- fax, sagði nafni minn. — Jæja þá, sagði ég, og var ekki sem bezt ánægður, þó að ég reyodi til að láta ekki neitt slíkt í ljós. Það var svo afráðið, að -ég færi til Tangiers, og væri þar sem vikadrengur við gullnám- una, að minnsta kost hálft árið. Húsbóndi nafna míns átti kunningja í Tangier, og' 7ar hann verkstjóri hjá einu námufélaginu þar, og átti að fela mig honum á hendur. Eu áður en ég færi til þessa „Kaptsinn . , . Inka vóþn því burtu“, grátbað Ucayba. hafa töframátt, en þau snúast Jón hikaði augn.áblik. Hann geng þeirn einn góðan veður- I hatfði fundið til hrifningar af dag, sem ber þau . . . kastaðu' valdj vopnsins er hann sló krókódílinn. Nei, þetta var að- ; sagði hann. Síðan ytfirgáfu þeir eins bjánaleg hjátrú. Hann hló. i bátinn. og héldu áfraru fótgang ,Þú máitt vera viss «m það, að ég kasta því ekki, Ucayba“, andi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.