Alþýðublaðið - 13.02.1958, Page 12
VEÐXIFÐ: Allhyass austan og norðaiista'íi,
skýjað en úkomulítið, Frostlaust.
Alþýimblaöiö
Fimmtudag’ur 13. febráar 1958
um
á 1f stöðum frá áramétum
í>eir eru á aldrinom 11 —14 ára og hafa
' eytt nær ötlu herfániginu
KOMIZT hefúr upií uii
fimm drengi á aldrmum 11—
14 ára, sein hafa gerzt sekir
um hnupl á 19 staðimi frá síð
ustu áramótum a'ö telja. Tveir
jieirra voru haödsamaðir í
KRON á Skólavíírðustíg í síð
ustu vjku, þegar þeir voru að
hrjótast þar inn.
Rannsóknarlögregian yfir-
heyrði drengina ag komst að
iþv'í, að þeir höffðu stundum
verið í samvinnu við þriá aðra
drengi, enda þótí þeir hafi
sjálfir átt hlut að máli í flest
skiptin. Drengirnir er á aldrin
um 11—14 ára. Sá yngsti hef
ur aðeins verið með tvisvar
til þrisvar sinnum en ekkert
tekið í sinn hluí. Þeir sem oft
ast koma við sögu eru 12 og 13
ára gamlir.
MEST 1200 KR. í EINU.
Mest báru þeir 1200 kr. úr
Ukemmtun Alþýðuj
\ flokksiélagsins \
í
S ALÞÝÐUFLOKKSFÉ-
^LAGIÐ í Kópavogi heldur
^ skemnituii í Alþýðuhúsinu
^ við Kársnesbraut í kvöld kl.
? 8,30 e. h. Skemmtunin hefst
' með sameiginlegri kaffi
^ drykkju, en síðan verða ým
^ is skenuntiatriði: Leikþátt
^flytur Svavar Benediktsson,
S einsöng syngur Guðjón Matt
S híasson, ennfremur verður
S kivikmyndasýning og dans.
S Allt Alþýðuflokksfólk og
S stuðningsnienm A-listans eru
^ velkomnir meðan liúsrúm
) leyfir.
býtum. hiá Poulsen á Klaþpar
stíg. Þá náðu þeir 900 kr. í
v.erzlur.inni Vík á Laugavegi.
Annars höfðu þeir yfirleitt lít
ið fvrir snúð sinn og stundum
ekkert. Sælgæti hirtu þeir og
átu, þar sem um það var að
ræða. Öllu herfanginu höfðu
þeir eytt, nerna því, sem í vös
um hinna tveggja fannst, er
þeir voru gripnir. Höfðu þeir
varið þvi í sælgæti, leigubíla
og kvikmyr.dahús. — Þrír-um
ræddra drengia komu lítillega
við sögu lögleglunnar í fyrra.
úi Breta í
Jemen kallaður heim
að beiðni
Londion, miðvikudag',
BRETAR hafa beðið sendi-
fulltrúa sinn í Jemen, Oliver
Kemp, um að hverfa úr kon-
ungsríkinu, en hafa þó ekki
lagt niður sendiráð sitt þar,
sagði Allan Noble, vara-utan
ríkisráðherra, í neðri málstof*
unni í dag.
Jafmframt lagði ráðherrann
áherzlu á, að stjórn Jemens
hefði enn enga skýringu gefið
á því, hvers vegna hún hefði
foeðið Kemp um að fara úr
landi, Sendifulltrúi Jemen í
Lomdon sneri sér til utanríkis*
ráðumeytisins í London 27. jamú
ar s. 1. með beiðni um, að Kemp
væri kallaður heim, hann lofaði
einnig að biðja stjórn sína uro
að rökstyðja beiðnina.
12 þýáir víslndanwin, sem siarfað hala
í Sovéiríkjunum komu heim í gær
Létxi Rússum 'í té þekkingu og reynslu til að koma
sputnik á loít, en störfuðu ekki beinlínis að því
HELMSTADT, sniðvikud. 12
vísindamenn, sem starfað hafa
í Sovétríkjuniuu síðan Stríðinu
lauk, komu í dag til baka til
V'esur-Þýzkalands. Sovét-
stjórnin ákvað að láta þá
lausa, eftir að vestur-þýzk
stjórnarvöld hafa I tvö ár
lagt mikið kapp á fá þá látna
lausa. Annar hópur 9 vísinda
maúna er væntanlegur til
Síðasti dagur leik-
ijaldasýningarinnar
LEIKTJALDASÝNINGU,
þeirra Magnúsar Pálssonar og
Sigfúsar Halldórsspnar, i Sýn
ingarsalnum í Alþýðuhúsinu
lýkur í kvöld kl. 10,
Aðsókn að sýr.ingunni heí'-
ur verið mjög góð. enda er hún
hin fróðlegasta.
Helmstadt á föstudag en nokk-
rir, sem valið hafa að setjast
að í Austuriþýzkal and i, hafa
áður verið sendir heim.
■Gervimánar Sovétríkjanna
hafa verið gerðir á grundvelli
reynslu þýzkra vísindamanna,
en enginn hópur þvzkra sér-
fræðinga hefur tekið þátt í
sjálfu verkinu við gervimán-
ana, segja vísindamennirnir
samkvæmt síðari fréttum frá
Bonn. „Okkar starf var að láta
Sovétríkj unum í té alla þá
þekkingu og reynslu, sem þýzk
ir vísindamenn bjuggu yfir við
stríðslokin, einkum í sambandi
við V-1 og V 2 skeytin“, sagði
einn hinna tólf vísindamanna,
dr. Peter Lurtes, á blaðamanna
fundi í Halmstadt. Lurtes og fé
lagar hans 11 hafa starfað í
bænum Sutsiumi við Svartahaf
ið'síðan 1956, og margir komu
heim með fjölskyldu. AUs
komu 29 man'ns í dag.
Bretar undirbúa til-
lögur um alþjóðlega
nýtingu Antarkfis
Komið verði í veg fyrir
byggingu herstöðva þar
London, miðvikudag.
(NTB-ÁFP).
BLADAFRÉTTIR um, að
Bretar hafi samið tillögu um al
þjóðlega nýtingu suðurheim-
skautalándsins í þeim tilgangi
að kpiiia í veg fyrir, að landi'ð
verðtil uotað í hernaðarlegum
tilgangi, voru að nokkru stað-
festar í dag aí' brezka utanrík
isráðuneytinu. Talsmaður ráðu
neytisins sa-gði í London í dag,
að tillagan væri enn ekki búin
að fá á sig mynd ákveðinnar Súðavík var í viðgerð' en hitt er
áætlunar, en Macmillan for- ekki starfrækt. Nú er viðgerð
sætisráðherra hefði rætt málið ]0kið á fvrr nefnda frýstlhús-
við stjórnir ÁstraUu .og Nýja- inu bátaiair farnir að leggja
Sjálands, er hann var í heim upp afiann heima.
Ágætur aili fyrir vestan, þegar gefur á út-
mið og friður er iyrir fogurunum
Annar báturinn í Súðavík fékk ellefu
tu. á mánudag hinn tíu tu.
ÞEGAR GEFUR á útmið, er ágætisafli hjá bátum fyrij?
vestan, og þegar í'riður er fyrir togurunum, sagði Albert Krist
jánsson oddviti á Súðavílc í gær, er Alþýðublaðíft átti stutt við
tal við hann. Hann er nú staddur í Reykjavik í erindum sveit
arfélags síns..
Tveir batar eru oerðvr út frá
Súðaví'k i vetur, og var afii
þtirra a iránudagmn tíu tonn
hjá öðrum en ellefu h’á hin-
um. í fyrradag var áflinn
á, aflast ágætiega, en annara
mega bátafnir eiga von á, að
togararnir spillí fyri; þeim
veiðinni og jafnvel eyðÞ
leggi veiðarfæri þeirra, Vilja\
minn:. 4 tonn r>" 6 tohn.. U.id ; Vestfirðingar því lepsia. . á-
anfarið hafa bátarnir orðið að herzlu á víkkun landh. iginnar
leggja í öörum höí'num sakir
bess, að r. ’nað frvst'.hús'ð
og. traustari gífizlu
um.
a
miöun-
sókn þar nýlega. Einnig hafa
Bretar skýrt Bandaríkjamönn-
um frá sjónarmiðum sínum.
Sþurður hvort Bretar væru
Framhald á 2. síðu.
Það sannast í vetur eins og
undanfarna vetur, að togarar
spilla tilfinnanlega ’ afla bát-
anna. Ef finnast einhver blett
1 ur, sem togarar hafa ékki verið
börnfrumsýndur á laugardagskv.
Heitir „Fríða og dýriS“; leikstjóri
Hildur Kalman.
iarn l
j
’ins loksins índncH'
iara
ike áhyggjufullur
vogna vaxandi
alvinnuleysis
Hefur aukizt um 1,1
milljón á 1 mánuði
Washington, miðvikudag.
EISENHOWER forssti lét í
Ijós í dag miklar áhyggjur
vegna foinnar miklu aukningar
atvinnuleysis í Bandarikjun-
um, en kvaðst hins vegar foalda,
að hið versta væri afstaðið og
vinna mundi aukast á ný í
marz, Umsögn forsetans stafar
af þeirn fréttum, að metaukn-
ing hafði orðið á fjölda atvinnu
lausra eða 1,1 milljónir frá því
um miðjan desember til miðs
janúar. Er tala þeiria nú 4.490.
000, en það er foæsta tala at-
vinnulausra síðan árið 1950 og
aukningin hefur aldrei verið
eins mikil á einum mánuði síð-
an hafin var skráning atvinnu-
lausra í Bandaríkjunum ári'ð
1941.
Porsetimi byggir bjartsýni
sína á því, að þau öfJ, sem geri i
áframhaldandi vöxt í efnáhags
lífinu mögulegan, séu mjög'
Framhald á 7. síðu. 1
andi í leikskóla Þjóðleikhúss-
ins. Ása Jónsdóttir, sem einn-
ig er nemandi í laikskóla Þjóð-
leikhússins, leikur aðra systur
og Sigríður Hagalín þá þriðju.
Þá kemur þarna einnig við sögu
faðir þeirra, sem VaJdemar
Helgason leikui’, galdraþulur,
sem Bessi Bjarnason leikur. —
Leiktjöld og foúningateikning-
ar gerði Láms Ingólfsson og
leikstjóri er Hildur KaJman.
- -----• — -----» • — - “
eftirsótt af mörgum! — Þá j
kvaðst Jón hafa látið svo um í
mælt fyrir jól, að þeir, sem V
á einhvem hátt væru við- *
H
riðnir upppeldismál, t.
NÆSTKOMANDI laugardag, I Leikritið er byggt á gömlu
15. þ. m. verður frumsýning í ævintýri og segir frá kóngs-
Þjóðleikhúsinu á barnaleikriti syni í álögum, sem verður að
er nefnist „Fríða og Dýrið“, og dýri. Þrjár dætur kaupmanns
er eftir enskan höfund, Nichol eru og í sögunni og er það sú
as. Stuart Gray. Höfundurinn yngsta, Fríða, sem alltaf er
hefir skrifað allmörg önnur kölluð Blíða, sem verður til S prestar, kennarar og fleiri, ^
leikrit, og má þar nefna „Stíg- þess að reyna að bjarga dýrinu S væru !íklegir til að sýna nng (
vélaða köttinn“, „Næturgal- úr álögunum. í sýningu Þ]óð-
ann“, „Svínahirðinn“ og nú á l’ekhússins leikur Helgi Skúla-
þessu ái*i „Nýju fötin keisar- son kóngssoninn og Sigríður
ans“, og var það leikrit frum- Þorvaldsdóttir yngstu systur-
sýnt í Lrondon um síðustu jól. ina, Fríðu. Sigríður er nem-
AFNÁM áfengisveitinga ;áj
r kostnað ríkisins var á dag-r
? skrá sameinaðs alþingis 1»
^ gær. Jón Pálmason tók 4il *
^ niáls og byrjaði á að mót-?
\ mæla málflutningi Sigur-t
S vins Einarssonar frá fyrra ý
S ári. Sagði Jón, að Sigurvm ý,
Shefði haft eftir sér, að hannS
S (þ. e. Jón) hefði haldið þvíf
^ fram, að vínföng væru eftir-V
sóttustu gæði lífsins. Kvaðst V
Jón aldrei Imfa sagt þetta,V
hnldur hitt, að vínföng væruV
lingum fram á nytsemi hóf-y
semdar í vínneyzlu sem á(
öðrum sviðum. Átti Sigur-V
vin að hafa sagt, að presíarV
gerðu aldrei neitt, svo aðV
ekki mætti búast við miklu J
frá þeirn í þessum efnvun,
Þessu mótmælti Jón líka,^
fyrir h'ónd prestastéttarinn-«
ar, eins og hann orðaði það, ^
og sagði að lokum að tími^
\ væri til kominn að ivísa uiál ^
' iuu til nefndar. Var síðan(,
) tillögunni vísað til allsherj- ^
' amefndar með 18 atkvæðum V
' gegn 10. f
v
Kuldamir auka að nokkru hættu
á ísreki við Island undir vorið
Einkum ef brygði til stöðugrar vestféegr
ar áttar; þá má fastlega búast við ísrekl
NOKKURT umíal hefur ver-1
ið um það manna á milli, hvort
möguleikar væru á hafís við
ísland í slíku tiðarfari, sem |
verið hefur undanfarið í til-
efni af því hefur Alþýðublaðið
átt stutt tal við Jón Eyþórsson
veðurfræðing, sem sér um haf
ísaathuganir hér á landi.
Kveður Jón enga hættu á, að
hafís berist • hingað til lands
í þeirri vindótt, sem verið hef-
ur undanfarið, stöðugri norð
austan átt. Hins vegar kvað
hann langvarandi kulda í ís«
hafinu valda möguleikum á'
meiri lagnaðarísmyndun, sem
aftuir vekur hættuna á isreki
hér við land með vorinu, eink-
um ef þá biygði til stöðugrar
vestlægrar áttar.
Ef þannig viðrar mættu ís-
lendingar eiga það víst, aö ís-
hrafla lónaði vestan úr hafís-
breiðunum inn á fiskimið og
sigiingaleiðir við landið.