Alþýðublaðið - 22.02.1958, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1958, Síða 1
XXXIX. árg. - ■ Laugardagur 22. febrúar 1958. 44. tb.L m 2 varamenn faka sæfi á aiþingi. TVEIR 'v'araþmgmenn tóku sæti á alþingi í gær vegna 2—3 vikna. fjarvem iveggja ráS- Iierra, Guðmundar í, Guð- mundssonair utanríkisráðherra og Lúðvíks Jósefssonar sjávar- útvegsmálaráðlierra, er sækja afþjóðaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um réttarreglur á haf inu og fram fer í Genf. Varamaður utanríkisráS- herra, dr. Gunnlaugur Þórðar- son, hefu áður setið á alþingi og þurfti því ekkí að rannsaka kjörbréf hans. Varamaður siáv- arútveg'smélaráöherra, Helgi Seljan Friðriksson, lagði fram símskeytj .fré yfirkjörstjórn Suður-Múlasýslu í stað kjör- bréfs og var kjörbréfanefnd sammála um að taka það gilt. Tveir nefndtarmenn voru fjar- verandi. Kjorbréf Helga Seljan var síðan samþykkt méð 39 sambljóða atkvæðum og bauð forseti sameinaðs aiþingis hann velkominn til þings. ‘ renni fil en Jafnframf miðist skipting björgunarlauna viS tekjur skipshafnar næsta mán. á undan Eggert G. Þorsteinsson flytur frtim- varpið að beiðni stjjórnár Sjómanna- félags Reykjavíkur. ÍR siaraði ÍKS. í GÆKKVÖLDI hófst körfu- handknattlleiksniót íslands og voru leiknir tveir leikir. Iþrótta félag stúidejQta sigraði KR með 62 stigum gegn 38. Seinni leik- urinn var milli ÍR, sem er nú- verandi íslandsmeistari og ÍKS, sem var íslandsmeistari 1956. Leikurinn yar mjög skemmti- legur og vel leikinn FRtTMVARPI til breytingar á siglingalögunHm var átbýtt á alþingi í gær, Eggert G. Þor- steinsson flytur frumvarpið að beiðni stjómar Sjómannafélags Reykjavíkur og miðar frum- varpið að því, að skipshafnir fái stærri hluia af björgunar- launum en verið hefur. Jafn- framt verði skipting björgunar- launa miðað við íekjur skips- hafnar næsta mánuð á undan, en ekki við kaup eins og nú er. Frumvarpið cr á þessa leið: „1. gr. — 2. mgr. 233. gr. lag- anna orðist svo: Nú hefur skip bjargað ein- hverju á ferð, og skal þá fyrst af björgunarlaunúnum bæta það tjón, sem við björgunina varð á skipi því eða farmi; næst eftir fá útgerðarmenn þrjá fimmtu hluta björgunarlauna, ef gufuskip bjargaði, en helm ing, ef það var slQglskip, en af- ganginum skal skipt milli skips hafnar, og skai skipta milli hennar að réttri tiltölu við tekj ur manna á skípinu, og skal miða við tekiur næsta mánaðar á rmdan, Nú var tilskilið, að skipshöfn skyldi hafa minni hlut í björgunar'aunum en nú samið væri um eitthvert tiltek- ið björgunarstarf. . 2. gr. —- Lög þessi öðlast þeg- ar gildi.“ , _ I . ! H »7^ f|-.; fW GREIN ARGERÐ Eftirfarandi-greinargerð fylg ' Framhald á 2. síðu. Þáfltaka í fríverzlun gæfi bæff lífskjörin á Islandi sagði Þjóðaratkvæði í Egyplalandi og Sýrlandi í gær um stofnun sambandsríkisíns. Ðagurinn hatíðleguf lialdinn í baðum löndunura. KAIRÓ og DAJVIASKUS, föstudag, (NTB-AFP). — Þjóðarafc- kvæðagreiðslan um stofnun arabiska sambandslýðveldisins fór fram í Egyptalandi og Sýrlandi í dag, er rúmlega sex milljónb? Egypta og 1,3 milljónir Sýrlendinga tóku afstöðu til samein,- ingar landanna, sem þeir Nasser og Kuwatli lundirrituðu samn- ing um fyrir skemmstu. Greitt var atkvæði um tvær spnrningars Hin fyrri var: Samþykkir þú hins nýja lýðveldis, sem >lýaf sameiningu Egyptalands og var sem sögulégum viðburði, er Sýrlands í arabíska sambands- táknaði byrjún þess, að drannsw lýðveldið? en hin var: Sam- urinn um sameinaðan arabísfe- þykkir þú Nasser sem forseta? an heim rættist. . Atkvæðagreiðslan fór fram Kosningadagurinn var haM» inn hátíðliégur í báðum ríkjuTV. um. í Egyptalandi gaf Násseff út tilskipun um uppgjöf sak»t fyrir alla fanga, sem a-fplánaf hafa helming dóms síns. - Úrslit þjóðaratkvæðagreíðsl® unnar verða kunngerð samtínv is í Kairo og Ðamaskús á Iaug» ardagsmiorgun. Tálið’ er, á$ stófnun hins nýja ríkis vérði samþykkt með yfirghæfandl meirihluta atkvæða. með friði og spekt og án nokk- urra átaka, í fyrsta sinn í marga daga létu Kairóblöðin landamæra- deiluna við Súdan liggja í lág- inni, en voru hins vegar full af löngum greinum um þýðingu Gyffi Þ. ráðherra Gíslason á alþingi og vel ieikinn og lauk ^ var sagt, og er sá skildagi þá með sigri IR með 52 stiguhi j ógildur, niema sk'p’ð sé eínkan- gegn 44. i lega búið út til bjargráða eða 12 ára dtengur bíöur bana á íiifiri af miklu höfuðhöggi Var að leika sér á sleða hjalfsvegg. og rann á Fregn tii Aiþýðublaðsins. ísafirði í gær. n ÞA® SVIPLEGA SLYS varð hér á ísafirði í gœr, að tólf ára dengur ók á sleða á Vegg og beið bana af bpfuðhöggi, er hann fékk í bvltunnii UMRÆÐUR um þátttöku Is- lands í hugsanlegu frrverzlun- arsvæði Evrópu héldu áfrain í Sameinuðu Alþingi í gær. •— Einar Olgéirsson hóf mtmræður og talaði u. þ. b. eina stund. Gagnrýndi hann sjálfa frí- verzlunarhugm.yndina o.g taldi hana vera enn eina tilraun auðvaldsins til þess að lengja líf sitt. Taldi Einar, að íslendingar ættu að standa alvev utan við öll slík samtök. Vandalaust væri, að vinna upp annars staðar þann markaðsmissi, sem það hefði í för með sér, og lagði mikla áherzlu á, að þátt- taka í fríverzlunnini hlyti að lækka lifskiör þióðarinnar og gera þau líkari lífskjörum, þar sem þau eru lélegust i V*- Evrópu. — Næstur tók til máls Ólafur Björnsson prófeissor. Ræddi hann sérstaklega um það, að aðild að fríverzlunar- svæðinu þýddi að íslandingar yrðu að samræma verðlag hér verð'agi í fríve rz lunarlön dun- irm. b. c>. a. s. r-nnaö hvort lækka gen£'i' krónunnar eða menntamáfa- í gær. verðlag færa hér 'niður bæði og kaupgjáld. SVAR MENNTAMALA- RÁÐHERRA. Síðast tók til máls Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra. Raaddi hann sértstaklega um þá staðhæfingu Einars Oí- geirssonar, að þátttaka ís- léndinga í friíverzluninni Framhald á 2. bí&b Góð færð sunnati- lands. FÆRÐ sunnanlands e.r víð- ast ágæt og heiðavegir flestis? færir. Hsíllisiheiði og Krýsuvík- urvegur er fær öllum bifreið- um og eins er í Hvalfirði og Borgarfirði, Fært er um Kerl- ingarskarð og Fróðárheiði og eins um Bröttúbrekku, vestur-í Dali. Holtavörðuheiði er ófær og samgönguörðugleikar eru. töluverðir í Húnavatnssýslum„ Eins eru miklir samgönguörð- ugleikar á Norðausturlandi, a Hef«r jafnframt hagsfegt bann sett algjört efraa- á Mið-Súmötriis. Dréngurinn hét Gúðjón* Sturluson, goiiur Sturlu Hall- j dórssonar stýr.i.maims og Re- bekku Stígsdóttur. Hann var ásamt fleiri börn- um að leik sáðdegis í gær uppi í Hlíð að renna sér á sleða. Það óhapp henti hann að renna á hjall, sem þar stendur og fékk hann mikyð höfuðhögg við á- reksturinn og' höfuðkúpuibrotn- aði. Ekki mun hann hafa misst rænu, en ékki gat hann staðið á fætur. Komu leikbræðúr hans honum til hjálpar, settu hann á sleða og óku honum nið.ur í bæ- inn. Hann var lagður inn á sjúkrahúsið og andaðist seint í gærkvöldi. BF. Alþýðuilokksfélag Reykjavíkur heldur alntennan féiagsfund á morgun kl. 2. Kosin verður upnstillingarnefnd og formaður Alþýðu- flokksins, Emil Jónsson, flytur fréttir af flökksstjórnarfundi. ALÞÝDUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur al- mennan félagsfuiul næstk. sunnudag 23. þ. m. kl. 2 e. h. i Alþýðuhiisinu við Hverfisgötu. — Á fundimmi verð- ur kosin uppstiliingarnefnd, til þess að gera tillögur um menn í stjórn félagsins fyrir næsta ár. — Þá mun for- maður floltksins, Emil Jónsson, flytja fréttir af flokks- stjórnarfundimim og að fvamsöguræðu hans lokinni munú verða frjálsar umræður. DJAKARTA, föstudag. — Fyrstu sprengjumar féllu í Indónesíu í dag, er tvær flugvélar Djakartastjómarinnar gerðn loftárás á flugvöll um 70 km. frá Pedang á iSúmötru, að því er útvarpsstöð uppreisnarmanna þar skýrir frá Enginn lét lífið í árásinni, sem sýnilega var heint gegn brú yfir Salido- ána. Skemmdist brúin nokkuð. Flugvélamar köstuðu sjö sprengj uin hvor og skutu auk þess af vélbyssum. Djambek, innanríkisráðherra Padangstjórnarinnar, hélt því fram, að það væri Sokarno. for- setj Indónesíu, sem fyrirskipað hefði árásina, er gerð var að- eins klukkutíma eftir að So- karno hafði haldið ræðu i Dja- kartaútvarpið. „Á<ításin sýnir, að yfirvöldin í Djakarta skeyta ekk.i um þjáningar indónesísku þjóðái'mnar,“ sagði Djambek. Ðeilan í Indónesíu harðnaði í dag, er Djakartastjórnin ákvað efnahagslegt hafnbann á Mið-Súmötru, þar sem uppreisn arstjómin er við völd. í opin- berri tilkynningu segir, að all- ar samgöngur við Mið-Súmötru á landi, sjó og í lofti hafi verið rofnar. Jafnframt skýrði Dju- anda, forsætisráðherra Ðja- kartastjómarinnar, blaðs.mönn- um svo frá, að varðhöld flug- hers og flota um eyna hefði® verið aukin. „Hafnbannið er fyrsta ráðstöf un.in, sem stjórnin gerir, en til hernaðaraðgerða hefur enni ekki verið gripið. Rákisstjórnini vill í llengstu lög forðast vopnuði átök, en engin trygging er íyrir því, að það takist," sagðf for- sætisfáðherrami, Svo virðist sem uppreisnar- stjórnin hljóti aukinn stuðning við aðgerðir sínar. Tíu savntök múhammeðstrúarmanna, þ. á m. Masjumi og Ulama flokk- arnir, sem eru íulltrúar íhalda (Fch. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.