Alþýðublaðið - 22.02.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 22.02.1958, Page 12
VEÐRJÐ: Austan og' suðaustan kaldi eða st'nningskaldi: dálitil snjókoma. Laugardagur 22. febrúar 1958,. Frumvarp til nýrra umferðarlaga verði samþykkt nær því óbreytt Álit allsherjaroefndar neðri deildar. BreyfingartiII. einstakra þingmanna. Al USHERJARNEFND neöri deildar heíur farift vandlega yf ir uinferftarlagafru'mvarpi® og rætt það á nokkrum fundum, Til viðtals við nefndina koxniu 3 jioirra inanua, sem uppfeaf- iega söindu írumvarpið, jjeir Sigurjón Sigurðsson iögreglu- stjóri, Sigurgeir Jónsson bæj- arfógeti og Benedikt Sigurjóns- son hæstaréttarlögmaður. Voru ræddar ýtarlega við }>á þær hreytingartillögur, sem fram liöfðu komið frá ýmsum aðll- tim, og ,gáfu þeir nefndarmönn- um ýmis konar skýringar varð- andi f jölmörg atriði, Þá hefur nefndin yfirfarið a!lar þær umsagnir, sem þing- gypfar fresfa að- gerðum í deilunni við Súdan. KAIRÓ og KHARTOUM, föstudag. Nokkuð dró úr spenn unni í sainbandi við landa- niæradeílu Súdanbúa og Eg- ypta í dag, er Egyptalands- stjórn kunngerði, að hún hefði ákveðið að fresta frekari að- gerðum í málinu þar til kosn- ingúm væri lokið í Súdan, en jiær fara fram á fimmtudag í næstu vikú. Jafnfranrt til- kynnti Egyptalandsstjórn., að Iiún hefði ekki látið hið um- deilda svæði taka þátt í þjóð- aratkvaiðagreiðslxinni i dag í sambandi við stofnun arabíska samhandslýðveldisins. Bréf frá súdönskum stjórn- málatfloMcum. og félögum lá til grundvallar þeirri ákvörðun að íresta málinu fraam ytfir kosning ar, sagði í .fréttasendingu út- varpsins frá Kairó" ínu.hatfa borizt varðandi frum- varpið. Suanar þessará breyt- ingartillagna hötfðu verið tekn- ar til greina í Ed. — Umsagnir hafðu annars borizt frá fiestum trýggingarfélögunum, Pélagí Is lenzkra bifreiðaeigenda, Félagi sérleyfishafa, fraTnfcvæmdá- stjóra umferðarnefndar Reykja víkur, sakadómaranum í Rvík, læknadeild Háskóla Íslands, formanni vörubílstjórafélagsins Þróttar, vegamálastjóra, áfeng • isvarnaráði; og- Ðúnaðarfélági íslands. NÆR ÞVÍ ÓBREYTT Nefndin er sammála um af- greiðslu á mestum hluta frum- varpsins, en tfrá einstökum nefndarmönnurn komu þó fram breytingartiílögur, sem ekki hlutu afgreiðslu sem tillögur nefndarinnar. Netfndin leggur til, að frum- varpið verði samþykkt nær því óbreytt. BREYTINGARTILLAGA frá Pétri Péturssyni, Gísla Guð mundssyni og Gunnari Jóhanns, synþ Framhald á 2. síðu. Churchill að hjarna við eftir lungnabólgu, NICE, föstudag. Heilsufar Sir Winston öhurehills batnar nú óðum og lungnabólgan er að láta undan síga, segir í yfirlýs- ’ingu lækna, sem gefin var út á heimíli C-hurchilIs á frönsku rivíerunní í dag. Breiklr verkalýósieið- togar gagnrýna haró- lega efnahagsaógeróir sijórnarinnar. LONDON, föstudagv Margir leiðtogar brezkra verkamanna gagnrýndu harðlega í dag hina opinberu skýrslu, sem lögð hef ur verið fram og viðurkennir ráðstafanir þær, sem íhalds- stjórnin hefur gert gegn verð- bólgunni. Telja þeir skýrsluna endurspegla gamaldags skoðan ir, «r séu langt utan við kröfur nútímans, auk þess sem hún lýsti hugsanagangi örvænting- arinúar, Þeir segja, að það megi ekki koma mönnum á óvart, að at- vinnuleysi aukist, að . launum sé haldið veruiega undir með- allagi seinustu ára. Einn leið- toganna, Bill Arron, segir, að skýrslan beri einfaldlega boð mm uggvæxflega framtíð,. öid I Gunnar S. Thorvaldson - 102 skipa öldungadeHdina og sitja þar ævilangt. NÝLEGA skipað-i ríkisstjórn Kanada íslendinginn Gunmar S, Thorýpdson til að taka sæti í ölduugadeild ríkisþingsins. Er Gunnar S. Thorvaldson fyrsti 10 tonn i róðri. átti Sandgerðisháta nps að glæðast, - upp í 14-15 i Meðalafli á bát 9- Fregn til Alþýðublaðsins. Sandgerði í gær. AFLI BÁTANNA hefur verið mjög að glæðast síðustu daga, og hafa aflahæstu bátarnir. verið með allt upp í 14—15 tonn í róðri. Er það miklurn mun betra Jen. vgrið hefur undan- farið. Meðalaflinn á bát í róðri hefur iverið D—10 tonn síðustu daga. - 4 Tíð hefur verið heldur hag- stæð upp á síðkastið, en bátar sækja nú heldur styttra en var í ianúar, þó er farið djúpt í Miðnessjó. Fiskurinn, sem veið ist er vænn ,cig. góðúr, mest- megnis þorskur. Á þessar slóð- koma bátar frá öðrum ver- ^KR-ingar kjósa j fegurðarkonung. i i \ { ANNAR flokkur Knatl-S \ spyrnudeildar KR efnir til > \ skemmtunar í félagsheimil-j V inu við Kaplaskjólsveg í I v kvöld kl. 9„ I gluggaauglýs-í ; ingum segir, að valinn w#i' ) fegurðarfcónumgur. Væntan-' S lega munu hinir ungu KR- • l ingar taka nokkuð tillit til, J knattspyrnuhæfileika kóngs, .• :ins, auk útlitsins að öðvu, S leyti. S maðui' <af felemzkum ættum, sem þessi hetður falotnast. í öldungadeildinmi eiga 102 fulltrúar sæti, skipaðir af rík- isstjórnnni ævilangt. Svo sem við er að búast, er stuðnings- flokkur núverandi ríkisstjórn- ar þar æði fámennur eða aðeins 6 fulltrúar. Hinn nýi öldungadeildarmað ur er meðal hinna yngstu í deild inni, enda flestir fulltrúar þar mjög víð aldur. Hann er S7 ára að aldri, fæddur í Riverton, Faðir hans, Sveínn Thorvald- son, var þingmaður fyrir Giml; kjördæmi. Gunnar S. Thorvald son er kunnur lögtfræðingur í' Winnipeg, meðeigandi í lög- fræðifirmanu Thorvaldson,, Eggertson, Bastin and Strínger. Hann var um skeið fdrseti verzl unarráðs Kanada og sat á þingi Manitoba 1941—1949, Síldveiðar nyrðra. Fregn til Alþýðublaðsims, AKUREYRI í gær. HEiTA má að lokið sé smá- síldarveiðinni hér. Hásetahlut- ur í þá þrjá mánuði, sem veiðin hefur staðið, er orðinn 40—50 þúsund kr. á aflahæstu bátun - um. Fjórir bétar hafa stundað þessa veiði undanfarið, og hafa [ þeir lagt upp rúmlega 28 þús- und m!ál í Krossanesverksmiðj- ir stöðýum nú lítið eða ekki, 18 BÁTAR BYRJAÐIR. Átján bátar eru byrjaðir róðra, en éitthvað mun verða fleira þegár -fariðal- vöru að veiða með- netium. — Einnig munú 2. eða 3 bátar stuuda ÍÓðúuveiðár,,. ér þær hefjast' Ekkert heftu' fiétzt um. að loðna sé kornin vestur ; una, einnig hefur nokkuð atf af 1 með landinu.—. Ó, V. . anum farið til frystingar.' A mynuiirni «> ugHU’ ynu bAoiitmu «ni4i v,.» uv í va^ skotið á loi't meft gervimánann „Könnúð“ innan borðs. j Y.-bjóðverjar setja frane fil- löp gegn Rapacki áæfinn Strauss-áætlunin“ nátengd samein- | ingu Þýzkalands. Spaak á móti Rapachi-áætlun. | PARÍS, föstudag. (NTB-AFP). — Vestur-Þjóðvtrjar haf® lagt fyrir NATO áæílun um stofnun svæðis í Mið-Evrópu, es? bannað sé að hafa á atómvopn, í sambandi við sameiningm Þýzkalands, segir í AFP-frétt frá Bonn seint í kvöld. Áætlunirs sem gerð er af Strauss, landvárnaráðherra, er igagntillaga vii® Rapacki-áætluninni, isem Vestur-Þjóðverjar geta ekki, i'aMist áj óbreytta. t Strauss-óætlumnni er að- . ® ems talað um „útþynnt hernað- arsvæði“ í Evrópu, en sagt er, að hann eigi sýnilega við atóm- vopn líka. Áætlunin, sem er nú til athugunar hjá fastaráði NA- TO í París, tekur til eftirtal- inna atriða: 1) Fyrrnefnt svæði í Evrópu, 2) Smám saman sé dregið úr venjulegum vopnabúnaði á svæðinu niður í það, sem nu tíðkast í Vestur-Þýzkalandi. 3) Komið sé á raunhæfu eftirlits- kerfi. 4) Vamarráðstafanir gegn árásum með atómvopn. 5) Samiedning Þýzkalands. Það er tilgangur Vestur-Þýzkalands, að áætlun þessi sé rædd á fundi æðstu mamia. Paul Hsnri Spaak, fram- kvæmdastjórí NATO, sagði í dag í ræðu í París, að áætlun póiska utanríkisráðherrans Ad- ams Rapacki um atómvopna- laust svæði í Mið-Evrópu e;4 ekki hægt að fallast á. | Spaak hélt ræðu fyrir blaðaú menn og benti á, að yeigamesta’ ástæðan fyrir því, að ekki værg hægt að fallast á Rapacki-áætl-. unina væri sú, að í henni /ærl gert ráð fyrir, að ameríski her-4 inn færi burtu úr Vestur-Þýzks! landi. „Það mundi vera upphaS ið á „nieutraliseringu“, er fyrsí næði til Vestur-Þýzkalands, ea' síðan til allrar Evrópu. Meði þessu á ég ekki við, að ekki séia tök á að koma upp iandssvæði,, þar sem hafizt væri handa un« vissar reglur um eftiriit með at vopnun,“ sagði Spaak, l| Áreiðanlegar beimildír f Bonn segja, að Strauss hafí komið með sína skoðun á mál*» inu á fundi í kristilega demó« krataflokknum í gær. Hanrs taldi vesturyeldin eíga að yergj Frainhald .á 2. síðtt. I Togarafloti eyddi þorski út af BreiðafiriH Langróið hjá Akranesbátum. AKRANESI í gær. REVTINGSAFLI hefur verlð hjá Akranesbátum undanfarið, en það er langt að sækja 70— 110 mílur út í haf, fara bátarn- ir 4—5 róðra í viku. Fiska þeir 8—12 lestir í róðri, a:f þ°im afla eru aðeins 2—3 !«stir þorskur, hitt er að mestu keila, ufsi, langa og skata. Afli er svinað- ur og á sama itíma og í fyrra. Rfstu bátar eru komnir með hátt á annað hundrað lestir. N-okkrir bátar fara ••bráðlega $ netaveiðar. i Töluverð þorskganga var fyr ir Vesturíandi, en hún k-omsi'; aldrei inn í Flóenn, því mikilfj togarafloti fylgdi henni og bók..i stafleg'a kláraði hana. 7 bátaE liggja enn bundnir við bryggja hér vegna manneklu, 1 Togariim Akurey landað; hér í dag 230 lestum, mestmegnis þorski. Fór megnið af aflanum í. frystihús, en nokkuð í. skreið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.