Alþýðublaðið - 26.02.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 26.02.1958, Side 3
Miðvikudagiir 26. febrúar 1958 A 1 þ ý 8 n b 1 a 8 1 8 vr/±Wí voru tiu ar iiöm tErlá vaidariáni Isommjúnista í Tékkóslóvakíu. Þjóðviljinn íbirtir af því til'afni langa grein um málið og aðdraganda þess. Enginn höfundur er tilgreind ur (og heidur ekki minnzt 'á heimildir. Tilgangurinn fer 'hins vegar ekkert miili mála. Hann er sá að reyna að telja ís- Alþgöublúöiö Ötgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Rií stj órnar ?íma r: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14 90 2. 14906. 1 49 0 0. Alþýðuhúslð. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—1®. lendingum trú um, að febrúaratburðirnir í Tékkóslóvakíu 1948 hafi verið í fullu samræmi við lýðræðið og bingræðið! Þesau hefði auðvitað átt að fylgja sú viðbótarskýring, að um, væri að ræða austræna lýðræðið svokallaða og marg- umtalaða. Hér ter Þjóðviljinn einu sinni enn að lofa þá framkvæmd kommúnis-mans, sem kallar yfir hann þungan dóm sögurmar. íslenzka kommúnistablaðinu myndi reyn- ast örðugt að sannfæra íslendinga um, að valdaránið í Ték- Sjúkraflugið kemur yíðar viö siigú með góðum árangri en hér á íslundi. Myndin sýnir eina’af helikoptervélum danska hersins, þar sem húnlendir í almenningsgarði rétt við innganginn að ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn með sjúklingutan af Jótlandi innanborðs. Flugbrautin var að þessu sinni æfingarvöllur knattspymumanna. kóslóvakíu ihafi gefizt vel fyrir fólkið þar í landi. En hon- um er þó sýnu voidausari viðleitni að ætla «ð líkja því við Iýðræði og þingræði. í tilefni þessa er annars ekki úr vegi að leggja eina spurningu tfyrir Þjóðviljann: Myndu ís- lenzkir komjmfúnistar geta hugsað séf sams konar valdatöku á íslándi pg átti sér stað í Tékkóislóvakíu 1948? Og hvaða ísllenzkur stjórnmálamaður halda þeir að vildi vera Jan Masar.yk? Viil ekki kömmúnistablaðið .gera svo vel og lýsa afstöðu sinni í bessu efni? Öðm atriði skall komið hér á framfæri, þó að það skipti raunar mun minna máli: Hvaðan er komið það plagg, setn Þjóðviljinn birti í gær um febrúaratburðina í Tékkóslóvaklu 1948? Þessa er eiklki spurt af því að Al- þýðublaðmu komi þetta hætiishót við. Spurningunni er heldur ektoi ætiaft það hlutverk að skýra afstöðu Þjóð- viljians til valdaránsms í Tékkóslóvatoíu — hún liggur sæotnilliega Ijóst fyrir. Hins vegar kynnii sumum óbreyttum fylgjendum Alþýðubandalagsins að leika hugur á því að vita, hvurt rödd Þjóðviljans í tilteknum málum cr ís- lenzk, rúissnesk eða tékknesk. Þeirria vegna ætti Þjóð- viljinn að svara spurnmgunni við jióknanlegt tætoifæri. Keimurinn veit sannleikann um valdailán kommúnista í Tékkóslóvakm ífyrir tíu árum. Þar var beitt ofbeldi, sem átti ekkert skylt við lýðræði eða þmgræði. Þetta reynir Þjóðviljirm að afsaka. Viðleitni hans er ekki sú að reyna að telja íslendingum trú um, að ofbeldinu hafi verið beitt í góðum tilgangi eins og verjendur þess kappkosta þó löng- um. Hann teiur framkvæmd ofbeldisins tii fyrirmyndar, lýsir því eins og þingræðislegum atburðum uppi á íslandi. Og svo ér ósvifni k-ommúnistaiblaðsins mikil í þessu sam- bandi, að það dirfist að nstfna nafn Jans heitins Masaryks. Er siiíkt ekki fííldirfska? Einu sinná birti Þjóðviljinn langa greinargerð um at- hafnir Janos Kadars, þegar 'hann var að framkvæma lýð- ræðið og þingræðið 'í Ungiverjalandi á dögum uppreisnar- .innar þat'. Enginn þurifti að vera' í 'vafa um, hvaðan það. plagg xnyndi komið. 'Er ekki greinin um atburðina í Tékkó- slóyakíu .af sömu rótum runnin? Það skal tekið tfram, að skárra er tfyrir Þjóðyiljann að gerast málgagn Gottwalds en Kadars, svo að honum ætti ekki að vera teljandi vork- unn að svara. Tímiihœrur fyrirspurnir TÍMIN’.N' foeinir í gær að getfnu tiiefni etftirfarandi íyrir- spurnum t:il Bjarna Benediktssonar, varaformanns Sjálf- stæðisfiokksins og aðalritstjóra Morgunlblaðsins: „ 1. Hvers vegna gerði iSjálfstæðisflotokurinn banda- lag við nazista í bæjarstjórnai'ltoosningunuin 1984, þegar Bjarni var i'rambjóðandi í fyrsta Isinn? 2. Hvers vegna stofnaði Sjálfstæðisflokkurinn litlu síðar málfuiidaféIög Sjálf.stæðisverkamanna eftir þýzkri iýrinpýnd? 3. ffvm vegna gerði Sjálfstæðisfiokknrinn ránfugls- inérki að' flokksmerkj sínu eftir þýzkri fyrirmynd? 4. Hvers vegna byrjaði Sjáiiistæðisflokkurinn að hafa sérstök hátiíðahöld 1. maí 'eftir þýzkri fyrirmynd? 5. Hvers vegna lagði Morgunblaðið blessun sína yfir i'ramferði nazista í þinghúshrunamálinu og tók að öilu leyti undir áróður þeirra í s.ambandi við það?“ Tdrninn kveðst bíða svarsinis með forvitni. Svo.er um fleiri. Hér hefur Bjarni Benediktsson efni 4 næsta Reykja- Víkurbrétf. Samlal yiS Sigurð Ncrdal: A hæ ÞANiN 8. janúar sl. birtist j grein í danska biaðinu „Jyl- landsposten“ eftir dr. Wester- gárd-Nielsen, prófessor við józka háskólann í Árósum, þar sem hann dróttar því að þeim dr. Sigurði Nordal fyrrv. sendi- herra Og Bjarna M. Gíslasyni, að bók hins síðarnefnda: „De Islandske hánd'skrifter stadigt aktuelle“ sé í rauninni að mestu leyti verk hins fyrr-, neínda. Lætur dr. Westergárd- Nielsen í veöri vaka að sér hafi um skeið verið þetta kunnugt, en hann hafi af diplomatiskum | ástæðum orðið að láta það liggja í þagnargildi á meðan dr. Sigurður Niordal var enn sendi- herra í Danmörku. í tilefni alf þessu hefur biaðið snúið sér til dr. Sigurðar Nor- dals og spurt álits hans varð- andi þessa kynlegu aðdróttun. — Fyrst og i'remst er hún með öllu tilhæfulaus. I svar- grein sinni í „Jyllandsposten“ þann 1. febr. tekur Bjarni M. Gíslason það réttilega fram, að við höfuin ckki átt önnur skipti en þau, að við rædd- umst tviívegis við í íslenzka sendiráðinu í Kaupmanna- höfn. og ekki nema nokkrar mínútur í hvort skipti, og að hann heimsótti mig auk þess einu sinni, og renndi ég ]>á augum yfir handrit að blaða- grein, er haun luvfði samið um liandritamálið. Bjarnj M. Gíslason hefur aflað sér mik- ils fróðleiks af cigin ramleik og miklum dugnaði og bókin er áreiðanlcga lians eigið vefk. Þykir mér sem dr. Wcster- gárd'Nielsen liafi skotið yfir tnarkið með þcssari aðdrótt- un, etokl hvað sízt þegar liann liyggst beita vísindalegii að- ferð við að feðra bók Bjarna. HIN „VÍSINDALEGA“ AÐFERO . Þessi „vísindalega aðferð*1, siem dr. Sigurður Nordal minn- ist á, virðist einkum í því fólg- r. westerga íulaus og ós Dr, Sigurður Nordal in að benda á að þar gæti mjög uppáhaldsumræðum'ála Dr. Nor dals; eru þau þar upptalin, en ekkert þeirra telur dr.Nordal sig kannast við sem viðfangs- efni er hann hafi dálæti á. Þá vill Westergárd-'Nielsen telja ýmislegt í bókinni svo skarplega athugað og byggt. á svo mikilli þekkingu að með öllu sé óhugsandi að leikmað'ur í þessum fræðum — eins og Bjarni M. Gíslason — hafi get- að skrifað það, sér í lagi ’þar Bjarni M. Gísktson sem annað sé svo handahófs- kennt, ruglingsiegt og villandi, að hún geti ekki verið samin af einiun og sama manninum. Þykir honum sem þarna skeri úr um það hvað sé framlag dr. Nordals og hvað Bjarni M. Gíslason segi frá eigin brjósti, Hrósar hann því fyrrnefnda á- kaflega; kveður engum leynast að þar hatfi sá um fjallað, semi langa ævi hafi sökkí sér niður í þessi fræði, og það sé að minnsta kosti óskiljanlegt að lítt lærður maður gæti af brjóst viti dæmt svo um vísindaleg- ar útgiáfur að ekki verði móti mælt. Þlá kveður hann og óskilj anlegt að sá hinn hálærði mað- ur skuli ekki hafa leiðrétt lök- ustu vitleysumar og rökvillum ar, sem Bjarni M. Gíslason hafi lagt til bókarinnar, — en hann. hafi ef til vill ekki talið slíkt samrýmast diplómatiskri stöðu sinni! En á öðrum stöðum í griein sinni kemst prófessorinn hins vegar að þeirri niðudstöðu, að allt það, sem helzt sé rang- hermt eða villandi sagt í bók Bjarna sé ranghermt og vill- andi sagt af ráðnum hug. í svar grein sinni hrekur Bjarni M. Gíslason þessar fullyrðingar hans, bendir á mótsagnirnar og telur grein hans hera vitni öðm fremur en fræðilegri sanngirni. Þessi aðdróttun Dr. Wester- gárd-Nielsen er því ekki aðeins tiíhæfulaus með öllu, heldur verður hún og að teljast mesta ósmekkleg. Og víst er um það, að ekki mun þessi vísindalega aðferð hans verða málstað hans til stuðnings.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.