Alþýðublaðið - 26.02.1958, Page 6

Alþýðublaðið - 26.02.1958, Page 6
Jk I þ ý 8 n b I a S i 8 Miðvikudagur 26. ieórúar 1958 ( Utan úr Heimi ORSÖKIN til þess að Nasser hefur gert þá kröfu á hendur nágrannaríkinu, Súdan, að það iáti Egyptum eftir allríflega spildu af eyðimörkinni, getur -hæglega verið sú, — eins og Súdanbúar benda á, — áð fund jzt hafi mikilvægir málmar eða önnur náttúruauðæfi á því land svæði. Þó er öllu líklegra að um metnaðarkröfu sé að ræða að Nasser vilji ná sér niðri á haðvítugum nágranna, sem hann hefur áður orðið að bíða stjórnmálalegan ósigur fyrir. Það, að Nasser ber þessa kröfu fram einmitt nú, gseti meðal annars stafað af fyrir- huguðum kosningum, þar sem þjóðaratkvæði skal greitt um stofnun „Hins sameinaða arab- iska lýðveldis“, sem Egypta- land og Sýrland eru aðilar að, en einnig eiga fyrstu þingkosn Ingar fram að fara í Súdan þann 27. febrúar. Bæði ríkin undirbúa því kosningar með skömmu millibili. Tilgangur Nassers mundi þá í og með vera sá að gefa kjós- endum í Súdan í skyn að þeim væri hollast að halla sér að þeim frambjóðendum, sem vilja nánari teno-sl með Súdan oa Egyptum. Hvort Ihonum tekst það er svo annað mál. Það hef ur fyrr komið fyrir að sá flokk ur í Súdan er lézt vilja efla sem nánust tengsl við Egypta, hafi svikið Nasser þegar á reyndi. “TVEGGJA ÁRA SJÁIVFSTÆÐí. Það var einmitt hinn svo- Eins og koríið sýnir eru Súd- anir og Egyptar keppinautar um NffflarvatniS. nefndí „sameiningarflokkur" sem var í meirihluta í þinginu í Kharíum, þegar það lýsti yfir sjálfstæði Iandsins þann 19. des. 1955. Hafði það verið talinn sig ur mikill fyrir Egypta er flokk urinn vann sigur við kosning- amar tveim árum áður, þar sem hann hafði sameiningu við Egyptaland. á stefnuskrá sinni. En eftir sigurinn breytti for- inginn, El Ashari, um skoðun og taldi sjálfstæðið landinu nú æskilegra, og lýsti yfir fullu sjálfstæði og stofnun Iðveldis undir stjórn fimm manna ráðs í forseta stað. Nokkru síðar var ríkið tekið í tölu Sameinúðu bjóðanna. Súdan hafði þá stað- ið undir brezkum yfirráðum frá því 1898, en þó ekki nema 1 að nafninu til frá lokum fyrri heimsstyrjaldar. Eftir að seinni heimsstyrjöldin hófst létu Bret ar Súdanbúa sjálfa unr stjórn landsins, enda þótt það kostaði I brösur við Egypta, sem töldu I sig eiga ráða að krefja í land- inu. En svo fór að lokum að Egyptar urðu að viðurkenna rétt þess til samþykkis. HLEÐ AFRÍKU. Það er sameiginlegt með Súdan og flestum öðrum ný- lendum, afrískum, sem nú hafa hlotið sjálfstæði, að landamæri bess eru ekki miðuð við lands- lag eða þjóðerni, heldur hefur barátta hvítra nýlenduvelda um yfirráð ráðið þeim. Súdan þýðir „land hinna svörtu“, en tveir þriðju hlutar íbúanna að minnsta kosti eru arabiskumæl andi múhameðstrúarmenn, skyldastir íbúimum fyrir norð- SEXFLOKKASTJÓRN von Fieandts bankastjóra á Finn- landi hefur lent í sínum fyrstu átö-kum í rkisþinginu og hafði nauman sigur. Bein vantrausts tillaga var felld, en það þýðir þó ekki að stjórnin hafi hlotið traust. Atkvæðagreiðslan sýnir iþað eitt að nú, rétt fyrir kosn- ingarnar, vilji enginn borgara- flokkanna hætta á enn eina til- aun til að mynda þingræðislega rneirihlutastjóm. Ríkisstjóm von Fieandts tók við stjórn í nóvember síðast- liðnurn án þess að hafa tilkynnt nokkra stefnuskrá, en það vax eins konar kjörorð að hún skyldi sýna hvers hún væri megnug,— en síðan hefur lítt borið á stjórnarframkvæmdum. Henni hefur ekki heldur verið auðvelt um vik, þar sem hún eetur við völd í einum saman krafti þess orðtækis að stjórn verði að vera í landinu, og varð tiL aðeins vegna þess að ekki voru nokkur ráð til að mynda stjórn á venjulegan þingræðis- hátt. Margir fjármálasérfræðingar eiga sæti í stjóminni, en alla skotir þá yfirleitt þingreynslu. Og ekki hefur henni enn tekizt að koma sér saman um nokkra ákveðna áætlun til viðreisnar efnahag landsins. Nú lýsa allir flokkar yfir því að stjórnin hafi brugðizt vonum manna, en verða um eið að viðurkenna að ógerlegt sé að mynda nýja stjórn. Þessi sérfræðingastjórn hef- ur síðan skipað sérfræðingaráð til að skila álitsgerð um starfs gmndvöll. Eri eins og finnsku böðin hafa fram tekið, þá er það ekki fvrst og fremst álits- gerðir, sem landið vanhagar um. Hins vegar hefur stjórnin fyllstu þörf fyrir að einhver bendi henni á starfsgrundvöll, þar sem ráðherrarni eru allir sinn á hverri skoðun. Næsta skref ríkisstjómarinn- ar var að hvetja samtök verka- manna og atvinnuekenda til að' semja með sér „vinnufrið“. Fyrst og fremst skyldu samtök verkamanna falla frá þeirri launahækkun sem þeim bar samkvæmt vísitöluútreikningi, og samtök bænda falla frá verð hækkun á framleiðsluvörum. Þarna er á ferðinni gamla vandamálið; í lögum segir nefnilega að tekjur bænda skuli ákveðnar eftir meðaltekjum, og þaÁsem á vantar tekið með verðhækkun. Er það launahækk unin eða verðhækkunin sem setur dýrtíðarskrúfuna af stað, — um .það virðast menn aldrei geta orðið á eitt sáttir. Og það varð ekkert úr þvi að „vinnu friður“ ýrði saminn. Hér er sænsk kápa úr blárri ull og þykir að ýmsu leyti minna . á Diortízkuna. Áhrifa hins nýlátna franska we&tíia gætir r ifta um heim — og mun svo enn verða. Sum borgarablaðanna hafa á- Iasað stjórninni fyrir ódugnað. Að hún reyni að krækja fyrir alla öðugleika í stað þess að sigrast á þeim. Því getur ríkis- stjórnin svarað þannig að hún sitji ekki stundinni lengur við völd en þingið ósk, og hún bíði bess að það geri annað hvort að samþykkja traust eða van- traust á hana. Og svo kom til átaka í sam- bandi við umræðurnar úm efnahagsmálin; Ríkisstjórnin varð fyrir harðvítugri gagnrýni ekki aðeins af hálfu kommún- istanna héldúr og alþýðuílokks mönnum, bændaflokksmönn- um og hægri sameiningarmönn um. Allir voru sammála um að ríkisstjórnin hefði ekki. tekið vandamálin réttum tökum en aðeins reynt að lagfæra srnáat- riði. Einkum var henni álasað mjög fyrir að hafa ekki reynt að ráða bót á atvinnuleysinu, — en um 70,000 atvinnuiausra eru nú á Finnlandi. ~ og voru það eínkum alþýðuflokksmenn, sem lágu stjórninni á hálsi fyr ir dugleysi þar. • Kommúnistar og alþýðu- flokksmenn báru báðir fram tillögur og bændaflokksmenn. einnig. Eftir að tillögur kom- múnista höfðu verið felldar voru atkvæðin gréidd um til- Framhaíd á 8. síðu. an eyðimörkina. Aðrir, en íbú- anir teljast alls um tíu milljón- ir, eru heiðnir negrar, sem búa flestir í suðurhluta þessa víð- Ienda ríkis, en það nær yfir 2,5 millj. ferkílómetra. Súdan myndar eins konar brú á milli Miðausturlanda og hinn ar raunverulegu „svörtu“ Af- ríku, og er hluti af hvort tveggja. Það getur því orðið mikilvægur tengiliður þegar lönd svertingjanna, sem enn eru flest nýlendur, gerast sjálf stæð menningarríki. Suðursúdanir eru tortryggn- ir gagnvart löndum sínumínorð uhruðunum, enda er breitt bil sem skilur þá hvað snertir mál, trú, menningu og menningar- stig. Og ekki eru nema nokkrir mannsaldrar síðan þrælakaup- menn að norðan gerðu herhlaup inn í Suður-Súdan. Negramir eiga örðugt uppdráttar gagn- vart þeim norður þar, eiga ekki forystumenn eða skipulags- frömuði og ná því ekki stjórn- málalegu. jafnrétti við Norð- linga. KEPPINAUTAR UM NÍLARVATNIÐ. Hins vegar eru mun meiri menningartengsl með Norður- siidönum og Egyptum. Þeir nota sama ritmál og eru Múha- meðstrúar. Þó eru þeir í Norð- ui'-Súdan klofin í tvo sértrú- arflokka, sem eru um margt írábrugðnir hinum rétttrúuðu Múhameðsfylgjendum, og báð- ir mjög pólitískir. Söguleg og stjórnmálaleg tengsl eru hins vegar lítil, þótt Súdan væri í sex áratugi á öldinni sem leið undir harðstjóm Egypta. Efna hagslega eru þeir nátengdir, og um leið keppinautar; þar sem baðmullarræktin er aðalat- vinnuvegurinn í Norður-Súdan er Nílarvatnið þeim þar jafn mikilvægt og Egyptum. Þeir eru því ekki aðeins keppinaut- ar á baðmullarmarkaðinum, heldur og um Nílarvatnið, þar eð það nægir illa báðum. Að undanförnu hafa þeir deilt um vatnið, og Egyptum veitt betur. En Súdanbúar hafa bó eitt tromp á hendinni. As- suanstíflan mikla, sem Nasser dreymir alltaf um að' reisa, verð ur bví aðeins reist að beir í Súdan samþyiM. Er þessar ki'öfur hans há fyrst o« fremst tilraun til að hræða Súdani? ' ■ ' ' E.L.' Um þessar miupdir síendur yfir í Kaupmannahöfn sýning myndistar frá Perú, og hér eru tvær myndir. mótaðar í leir. MyndUstarmennirnir í Perú virðast kunna að gera að ganini sinu!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.