Alþýðublaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1958, Blaðsíða 3
AlþýSnblaBlS Laugardagur 8. marz 1958 p— — —% Atþýöublaöiö Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstióri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. Ritst j órnarsí ma r: 14901 og 1490 2. Auglýsingasími: 1 4 9 0 6. Afgreiðslusími: 149 00. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10. 1*-- d Fljótíœrnisleg óskhygféja ÞJÓÐVILJINN kann illa þeim athugasemdum, sem A-lþýðublaðið vék að Tímanum á dögunum að gefnu tilefni um afstöðu Framsóknarmanna í Iðjukosningunum. Við því er auðvitað tekkert að segja. Alþýðublaðið átti naurriast von á því, að aðdáendur Björns Bjarnasonar í Alþýðubandalag- inu séu samtaishæfir um þetta efni. En Framsóknarflokkur inn á að' geta hugleitt þetta mál, án þess að tiifinningar hans truiflist, og þess vegna var ti.l hans talað. Þjóðviljinn setur sig upp á hláan hest, þegar hann fer að svara fyrir Framsóknarflokkinn. Það ætti hann að láta Tímanum eftir. Kommúnistablaðið reynir að stappa istálinu í Fram- sóknarmenn með beirrj fullyrðingu, að Alþýðuflokkur- inn skiuti ekki máli — liann sé fylgislaus í verkalýðs- hreyfingunni. Er ekki þetta fljótfærnisleg óskhyggja? Fulltrúar Ar)>ýðubandalaglsii!6 höfnuðu sanhtarfi við jafnaðarmenn á síðasta Aliþýðusambandsþingi og héldu því fram, að þeir ættu þar litlu fylgi að fagna. Við stjórn arkjörið munaði hins vegar 7—11 atkvæðum á fram- bjóðendum Alþýðubandalagsins og jafnaðarmanna á þinginu. En ekki nóg með 'það: Baráttan, sem á ef tir kom, hefur orðið kommúnistum þung í skauti. Aiþýðuflokk- urinn má sín tii dæmis svo inikils, að Iðja er gengin kommúnistum úr greipum. Það hefði ráðið úrslitum stjórnarkjörsins á síðasta Alþýðusamlbandsþingi. Þjóð- viljinn ætti þess iegna að hugsa sig um tvi-var áður en hann trúir því, að Alþýðuflokkurinn sé úr sögunni í íslenzkri verkalýðshreyfingu. Ciskirnar eru ekki alltaf sama og veruleikinn. Tfeiinn hsfur einni.g lagt orð í belg þesisara umræðna og segir, að sam.starf Aiþýðuflokksins við Sjláifstæðismiénn í verkalýðisfélögunum valdi a.fstöðu Framisóknarmanna. — Þetta er út ajf fyrdr sig gott og blessað. En stundum hefur Framsóknarflokkurinn léo m.áls á nánara og uir.fangsmieira samstarfi við Sj'á’fstæðisiflökkinn. Og Tímanum mun hollt að minnast hess, að Framsóknarmönnum á ekki síður en jafnaðarmönnum að vera íhugunarieifni, hvort Björn Bjarna son haifi unnið til valda og áhriifa í Iðiu. Viðskilnaður hans í félaginu getur naumast I.egið milli hluta. Og enn hefur Tíminn látið hjá ,líða að svaraþeirri spurningu, hver sé hin íegundir, ef Biör.n geti kallazt fulltrúi hinnar „'ábyrgu stefnu AIþýðubandalagsins“. í verkalýð'snfálum. Svarið lcynni mieðal annars að þykja fróðilegt í herbúðum Framsókn arflokksins, því að Tíminn heifur ekki a'llltaf haft vel(þéii.cn- un á Birni Bjarnasyni og félögum hans. Eitt atriði enn að gefnu tilefni Þjóðviljaiis: Hann dæmir afstöðu Alþýðuflokksins í verkalýðsmálum til- ræði við núverandi riíkisstjórn. En ,vill ekki kommúnista- blaðið færa rök að því, að verkalýðsfélögin, sem jafnað- armenn stjórna eða. ráða að imeira eða minna leyti, hafji verið andvu'gari efnahagsmálastefnu ríkisstjórnarinnar en þau samtök alþýðunnar, þar sem kommúnistar mega sín mest? Það hlýtur að teliast aðalatriði þessa rnlá'ls. ;Og var ekki athæfi Hannibals Valdimarssonar og kommúnista á s'íðasta Alþýðusambandsþingi tilræði við stefnu ríkisstjórnarinnar, ef Alþýðuflokkurinn gerir henni í móti ir>eð því að láta verkalýðsleiðtoga á borð við Björn Bjarnason frá 'lausn í náð? Röksemdanfærsla Þjóðviljans er bág og illt til þess að hugsa, ef Framsóknar flokkurinjn er farinn að taka alvarlega mark já henni. SamJstarf Ailþýðuflokksins og Fra'mlsóknarflokkisin's í síðustu alþingiskosningum kemur ekki þessu máli við. Þar var ekki samið um verka.lýðisifiélögin frerrýir en við m,ynd-. un núverandi níkisstjórnar. Þess vegna er. Framsóknarflokkn. um auðlvitað í siálfsvaid sett að taka hönduim saman við kommúniista gegn , Alþýðu.flokknu'm í verkalýðshreyifing- unni. En það kynni að hafa sömu afleiðingar fyrir íslenzka alþýðu og samstarf Sjálfstæðisflokksins og kommiúrfÍEta í verkalýðsfélögunum. forðutm daga. Vi.il FramóknaTiflokkur- inn bera ábyrgð á því og taka þeim afleiðingum? Albýðu- blaðið vill gjarnan fá skilyrðiislaust svar við þeirri spurn- ingu. Sú tilætlunarsemi ætti ekki að vera nein ókurteisi. Framsóknartflokkurinn veit 'sjáilfsagt, hvað hann er að fara. Hitt er annað mál, hvort brautin verður honum ekki sleip- ari ,en samstartfið við Alþýðuflokkinn í síðustu allþingis- kosningumi. i . j, ( Utan ur Heimi ) KOSNINGAÓSIGUR þýzkra jaínaðarmanna (SPD) í þing- kosningunum í september s. 1. hefir leitt til þess, að foringjar þeirra leggja nú mikla áherzlu á að leita orsaka ósigursins og finna nýjar leiðir til að efla flokkinn. Flokksþing SPD verð ur háð 1 sumar og munu þá verða lagðar fram tillögur um endurskip ulagni ngu flokks i ns. Strax eftir kosningarnar tii þingsins unnu jafnaðai-menn stórsigra í bæjarstjörnarkosn- ingum víða um landið, en mest varð fylgi þeirra í Hamborg og Núrnberg. Kosningar í Ham- borg sýndu, að þrátt fyrir „þýzka undrið“ getur vel skipu lagður vinstri flokkur unnið fylgi af stuðningsflokkum Ad- enauers. En bæjarstjórnarkosn ingarnar í Hamborg og Núrn'- berg gefa til kynna ,að kjós- endur í Vestur-Þýzkalandi styðja frekar vinstri flokkana í kosningum til bæjai’stjórna en til þings. 1 Aliþýða landsins hefir mikinn áhuga á því að alþjóðadeilumál verðf leyst á viðunandi hátt. — Tillögur KermaiVs, sem er í flestu samhljóða stetfnu SPD, hafa mikið fylgi í Þýzkalandi, og jatfmvel Adenauer hefir breytt nokkuð atfstöðu sinni til þeirra mlála til þess að þóknast krötfum aImennings í þeim efn- um. iSérlega milplvægt fyrir SPD er að haifa á ný hafið þátttöku í Aiþjóðasambandi jafnaðar- manna. Til skamms tíma hafa jafnaðarmannaflokkar Evrópu verið leirihuga í því að gagn- rýna hlutleysisstefnu SPD. En nú hefir brezki Verkamanna- flokkurinn tekið upp svipaða stefnu og jafnaðarmannastjórn irnar í Danmörku og Noregi aðhyllast nú Rapacki áætlunina og óháða utanrík;sstefnu. Allt þet+a eflir SPD og rnargt bend- ir til þess að í framtíðinni verði stetfna þeirra ofan á í Þýzka- landi. Enn s?m komið er, er erfitt að splá nokkru um til hvaða ráða SPD grípur í því skyni að end- urskipuleggja flokkinn. Annar helmíngur flokksins er fylgj- andi í höfuðatriðum þeirri | stefnu, sem fylgt hefir verið undantfarið, en hinn hlutinn er hlynntur því, að te'kin verði upp já'kvæðar.i stefna. iStrax árið 1945 var mikið nm það rætt innan flokksins, hvort tfylgja skyldi þröngri sós- íaldemókratiskri stefnu eða skipuleggja fliokkinn á breið- ari grundvelli. Kurt Schumach er var engan veginn þröngsýnn réttlínumaður, en þó var hann móttfallinn því, að flokk- urinn yrðd opinn fyrir öHum utanaðkomandi áhrifum. Enda þótt hann teldi sig ekkí vera rétttrúaðan marxista, þá leit hann svo á, að verkamenn ættu að vera aðalupnistaða jafnaðar mannarflokks. Hann lét skrif- stofumönnum eftir að skipu- 'leggja flokkinn í smáatriðum. Þetta tókst vel meðan Schu- m.acher fór sjálfur með yfr- stjórn flokksins. En begar stjórn fiokksins komst í hend- \ urf Ollenhauiers breyttist þetta. Örfáir menn fóru með alla 1 stjórn fiokksins og óbreyttir flokksmenn höfðu engin álhrif á fiokkstforystuna. Það er gegn þessu skriifstofuveldi, sem um- bótamennirnir snúa spjóíum sínum. Þeir krefjast þess, að yf- irstjórn flokksins verði dreyft meðai lands'hluta. Umbótamennirnir gera ekki ráð fyrir, að Ollenhauer fáist til að gera róttækar breytingar á skipulagi flokksins. En þrír menn eru taldir líklegir til að geta tekið við stjórn flokksins mieð góðum árangri. Það eru þeir Carlo Sdhmid, Herbert Wehner og Fritz Erler. Einkum eru miklar vonir bundnar við hinn framkvæmdasama og skarpgáfaða Erler. Carlo Sehmid er samt í augnablikinu talinn hafa mest fylgi hjá al- þýðu manna. Lengi vel var það skoðun SPD, að fylgi Adenauers byggð ist eingöngu á því, að Þjóðverj ar þyrftu alltatf einíhvem sterkan einstakling til þess að d'ást að og dýrka, og því hafa þeir reynt að tefla fram öðr- um .sterkum persónuleika, sem gæti slégið Adenauer út á því sviði. En 011enhauer hefir reynzt óhæifur til að gegna því hlutverki, og því er nú lögð áherzla á að finna annan for- ingja. Spurningin um hvort SPD eigi að vera marxistiskur stétt- arflokkur eða þjóðlegur sósíal- istatflokkur, er ofartega á baugi. í Ríkisþings'kosningunum tap- aðl SPD ekki aðeins millistétt- aratkvæðum, heldur einnig mörgurn atkvæðum verka- manna. Ástæðurnar fyrir þess- ari þróun eru margar. 'Samtök kaþólska verka- rnanna eru öflug í Suður-Þýzka landi og þau styðja auðvitað Adenauier. Þýzkir verkamenn búa við betri kjör en flestir stéttarbræður þeirra í öðrum löndum. Þjóðffélagslegt öryggi, og góð lítfskjör eru til fyrir myndar. Sjónivarp, mótorhjól og einkabifreið eru talin til nauð- synja. Því er ekki við að bú- ast, að slíkir „öreigar'1 séu sér- lega stéttvísir. Þeir eru hrœdd- ir við allar „tilraunir“ í þjóð- félagsmlálum og hallast að statu quo í innanlandsmálum. Skoðanakönnun fyrir 'kosn- ingarnar leiddi í ljós, að Kristi legir Demókratar eiga mestu fylgj að fagna meðal þeirra, sem hatfa laun yfir meðallagi og þeirra, sem lægst laun hafa. Þetta sýnir ljóslega hversu langt SPD er fré því að vera flokkur hinna „efnaminnstu“. Margt bendir til þess, að verkamenn, srniábændur og aðr ir „öreigar“ telji sig til milli- stóttarinnar. Þessar sáltfriæði- legu og þjóðfélagslegu1 forsend- ur verða forystumenn SPD 'að gera sér ljósar, ef flokkurinn hugsar sér að vinna atftur hylli fjöldans. Tónleikar Gísla Magnússonar GIiSLI MA.GNÚSSON píanó leikari hélt tónleika í Þjóðlerk- húsinu á miðvikudagskvöld við hinar ágætustu undirtektir. Gí'sli er ágætur listamaður, býr yfir miög mikilli tæ-kni, næm um skilningi og flutningurinn e um skilningi og flutningurinn er skýr og klár. Erfitt er að gera upp á málli hinna ýmsu verka, þó að sennilega hafi Bach-konsertinn í ítölskum stíl og polonesa nr. 2 í E-dúr éftir Liszt verið jafn'bezt leikin. Bartók var ágætlega leikinn og scmuleiðis Ohopin. Til- brigði og fúga Brahms um stef eftir Hándel voru og flest góð, þó að sum hefði mátt leika að- eins hraðar. Gísla var ágæta vel tekið, sem að framan getur, og að verðleikum. Við þurfum að fá að heyra hann sem fyrst aftur. Það er t. d. orðið langt síðan hann lé’k með sinfóníu- hljómsveitmni. G.G

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.