Alþýðublaðið - 09.03.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 09.03.1958, Side 11
Sunnudagui’ 9. marz 1958 AljþýðublaJSia tf I DAG er sunnutlagui-inn, 9. marz 195S. Helgidag-svörðu r L. R. í dag er Gunnlaugur Snædal, Lækna- varðstofunni, sími 1-50-30. 81ysavarðst#ra Keysjavllkar er opin allan sólariiringmn. Nætu.r- Iseknir LJR. kl. 18—8. Sírni 15030. Eftirtalia apóték eru opin kl. 9—20 alía daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek (sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (aími 22290). Bæjarbókasafn Rvykjavíkur, Þinghcltsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. LokaS á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útifcú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvails götu 16 opið hyern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FIUGFEEÐIK Flug-félag íslands h.f.: Millilandafíug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaup- inannahöfn og Oslo. Flugvélin íer til Lundúna kl, 08.30 í fyrra málið. — Innanlandsflug: í dag ■er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmáimaeyja. — Á morgun • er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Faguriiólsmýrar, Hprnafjarð- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Ves tmahnáeyj a. LoftleiSir li. í.: Saga kom tíl Reykjavíkur kl. 07.00 í morgun frá New York. Fór til Oslo, Gautaborgar og Kaupmannaha&ar M. 08.30. — Hekla er væntanleg kl. 18.30 í dag frá Hattiborg, Kaupmanna- höfn og Oslo. F-er til New York kl. 20.00. S EIP AFE'ÉTTIB Eimskipafélag íslamls h.f,: Dettifos kom tii Gautaborgar 7.3. fer þaðán til Gdynia, Vents- 'pils og Turku. Fjallfoss fer frá Antwerpen 8.3. tii Hull, Kaup- niannaiiafnar og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur 8. 3. frá New Yoi'k. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 11.3. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss kpm til Reykjavikur 6.3. frá Gautaborg. Reykjafoss fór frá Siglufir&i 3.3. tll Bremer- haven og Hamborgar. Tröllafoss fer frá New York um 11.3. til Reykjavíkur. Tungufoss köm tií Hambcrgar 6.3. fer þaðan til Reykjavíkur. LEIGUBÍLAR BifreiSastoð Stemdórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöti Eeykjavíkur Sirní 1-17-20 Sendibílast|5in Þröstur Sími 2-21-75 Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hring- ferð. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Herðu breið er á Austfjörðum. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Skipacleild S.Í.S.: Hyassafell fór 7. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Stettin. — Arnarfell fór frá New Yor.k 3. þ. m. áleiðis tii Reykjavíkur. Jökulfell er í Reykjavík. Dísar- fell fór 7. þ. m. frá Rostock á- leiðis til íslands. Litlaféll er í Rendsburg. Helgafell er á Dal- vík. Hamrafell fór 1. þ. m. frá Rcykjavík áleiðis til Batum. M E SSUR í DAG Haligrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1 e. h. — Séra Sigurjón Árnason, Messa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. II JÓN’AEFKI Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína María Leósdóttir, starfs stúlka í pósthúsinu á Selfossi, og Eirikur Hallgrímsson, Dalbæ, Gaulverjabæjarhreppi. FINDIE Aðalfundur Áfengisvarnar- nefndai’ kvenna í Reykjavik og Hafnarfirði verður haldinn þriðjudaginn 11. marz, kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Leiðrétting. Númer hússins, sem Verk • stjórafélag Reykjavíkur liefur fest kaup á, misritaðist í blaðinu £ fyrradag. Það er Skipliolt 3. Allsherjaratkvæðag'reiðsla um stjórnarkjör í Starfsmannaféiagi Reykjavikurbæjar, fer fram í Hafnarstræti 20 í dag, sunnudag kl. 14:—19 og á morgun, 10. marz kl. 17—22, og er þá lokið. Nán- ar auglýst á vinnustöðuan. Hlíðarkaffi verður selt í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2B í dag frá kl. 3. —o— Góðir samborgarar. Nokkrar kónur í Styrktarfé- lagi lamaðra og fatlaðra og einn ig nokkrar konur utan þess hafa bundizt samtökum og ákveðið að halda bazar mánudaginn 24. marz n. k. í Góðtemplarahúslnu til ágóða fyrir starfsemi félags- ins að Sjafnarg'ötu 14 í Reykja- vík. Undirritaðar konur veita viðtöku gjöfum. til bazarsins: Fanný Benóný-s, Hverfisg. 57A, sími 16738 (er við kl. 1—6) — Steinunn Sígmundsdóttir, Brá- vallag. 40, sími 18185 (við kl. 12—1). — Sigi’íður Stefánsdótt- ir, Selvogsgr. 16, simi 33375, — Guðrún Tömasdóttir, Hæðarg. 2, sími 32854. — Bjarnþóra Bene- diktsdóttir, Mávahí. 6, sími 18016, við eftir kl. 6. J. Magnús Bjarnason: EIRIKUR HANSSON Skáldsaga Irá Nýja Skoflandi. góðu gagni. Þú mátt bara aldrei kaupa óþarfa fyi’ir þenn an dóllar“. Ég lézt í fyrstu ekki vilja taka við dollarnum, en það voru nú samt ólikindalæ'ti, því að jafnvel fimm eent voru mér á þeim dögum töluverður styrkur. Loksins stakk ég doll arnum í vasa minn og horfði svo í kringum mig til að vita. hvort nokkur væri að horfa á okkur, og þegar ég þóttist vita að enginn væri nálægur, lagði ég höndina um liálsinn á Edith og kyssti hana. Ég fann að ég' roðnaði í framan, en af hverju það kom, gat ég ekki gert mér grein fyrir þá. Ég hafði svo oft áður kysst stúlkur, sem bæði stóðu hærra í maunfélaginu og voru um leið miklu fríðari en Edith, en aldrei hafði ég þó orðið þess var, að ég roðnaði verulega fyrr en í þetta skiptið. ,,-Guð varðveiti þig og veri ævinlega með þér,“ sagði Ed- ith, begar ég var búinn að kyssa hána, „Mundu það að iesa ævin- lega bænirnar þínar, sérstak- lega, þegar þú 'kemur úr lang- ferð og eins þegar þú ætlar í langferð. í Ég lofaði því og sagðist vera henni þakkláíur fyrir uin- hjrggju hennar fyrir andlegri og líkamlegTi velferð minni. „Veiztu það,“ sagði hún al- vöugefin, „að ég lxef í allan vetur lesið fyrir þig bænirnar þínar, þegar þið Baddon lækn ir ætluðuð í langferð, og eins í hver.t skipti, sem þið komuð heim?“ „Ég- er þér innilega joakk- látur, Edith,“ sagði ég, „En veiztu hvar ég las þess- ar bænir?“ sagði hún. „Nei,“ sagðj ég. „Ég las þæi- ævinlega við dyrnar á herberginu þínu, þeg ar ég hélt, að þú værir sofnað- ur,“ sagði hún. „Þú varst góð við mig,“ sagði ég, og það rann um leið upp í huga minum, að það hefði verið Edith, sem ég hafði heyrt til við herbergisdyrnar mínar svo oft um veturinn. Nú var gátan ráðin. Það var þá Ed- ith eftir allt saman, — það var hún að biðia fyrir már, eins °g þegar móðir biður bezt fyrir sofandi barni síiiu. Ég hafði fyrst hugsað að vofur væru á ferð þar um hiisið, sérstaklega hjá mínum dyrum, og Bradd- on læknir hafði staöhæft, að metlingarfæri ntfn væru í ó- lagi, og að ég þar af leiðandi þættist lreyra undur mikil á nóttunni. En við fórm hér báð- ir villt, því að þetta var ein- ung'is Edith að biðja fyrir mun aðarlausum dreng, sem hún hefur ef tií vill haldið, að ekki 'kynni neinar bænir, eða þá gleymdi að lesa bænir síliar, af því að hann átti engan að til að hvetja hann til þess. Airm- ingja Etíith- Hún var bamsleg og einföld, en hún var líka góð og- ríðkvæm. Aumingja Edith! Guð blessi hana! Ég kyssti Ihana aftur og roðnaði nú ékki í frarnan eins °§ í fyri'a skiptið, Svo fór hún heim að húsinu, en ég hélt of- an hólinn og niður á aðalveg- inn. Þegar ég kom ofan á veg- inn, datt mér það allt í einu í hug, að garnan væri fyrir mig að líta franian í gamia Geir, kunningja minn, áður en ég’ færi úr byggSarlaginu. Hann átti heima um tíu míl- ur frá Cooks-ÍBrook, en um tuttugu mílur frá Gays Riv- er. Ég hafði ekki séð hann síð- en hann kaæntist, á fHt að því yfirnáttúrlegan hátt, eir.s og sagt hefur verið í enda fyrsta þáttar sögu þessarar. Ég aíréð svo allt í einu að fara og finna hann aðeins af þeirri einföldu ástæðu, að mig langaða til að sjá hann, bví að hann var nú eini íslendingurinn, sem ég vissi af í Nýja Skotlandí, að undanskildum mér og nafna mínum. En löngu sdðar fékk ég að vi-ta, að alHt að því tuttugu landar mínir vcru á víð og dreif um fvlkið um það leyti, sem ég fór frá Braddon lækni. Ég kom tösku minni og pioka fyrir á póstíhúsinu í Gays River, svo að ég gæti gengið laus til Geirs. En iil Halifax var ég fastráðmn að fara og ásetti mér að láta ekkert snúa mér fi’á því áformi. Ég náði um kvöldið nokkru fyrir sólarlagið þangað, sem Geir bió. Ég sá hann langt til þar sem hann var að ná unp grjóti Úr iarðveginum í hlíð- ínni fyrir neðan húsið sitt. Hann hamaðist eins og óður væri og varð míh ekki var fyrr en ég var kominn fast að honum og sagði: „Sæll.“ ■Hann leit þá upp snögglega, ldóraði sér bak við eyrað með annaivi hendinni, en nuggaði moldrykið ú,r augunum með hinni, eins og hann vildi segja: ,Hvar eru glerattgun míil, lagsi?“ „Sæil vertu nú, Geir niinn!“ sagði ég aftur, því að hairn tók ekki undir við mig í fyi*ra skipt iðð sem égr ávarpaði hami. „SæH?“ sagði Geir í spyrj- andi róm og klóráði sér t>ak við eyrað og gretti sig ofurffit- ið, eins og hann vildi segja: „Það er eins og ég kannist- við þetta orð, en g&t þó ekkí ai- mennilega koraiið því fyrir mig.“ „Þekkir þú mig ekki, Geit' minn?“ spurði ég. „Geir?“ sagði hann í spyrj- andi róm. Hann var orðímt svo vanur við a<> vera k-al'aðttc Mr. Reykjavík. Og hann starðí á miig svo undárlega og klór- aði sér svo áfcaflega br.fc við eyrað, eins og hann vildi segja:: „Nú, það ic-r ekki hiá. því; að strákur þessí heíur imigengizit íslendingaá ,JÉg er hann Eirífcur litliý* sagði ég falæiandi og tók í hörad Geirs, „Þdkkir þú mig ekkt lengur, hann aumingjá Erka litla?“ „Æ, erj þetta þú, lagsi?“ sagði Geir og kreisti nú höntl mína, „svei mér ef ég ætlaði að þekkia þig, iagsi. Þú ert orðimi svo skrambans árí tu»- br,eyttur.“ Og svo klappaði hann á herðarnar á mér. Svo rak hver spumingiit aðra hiá honum. Hann vildi strax fá að vitá, Ivwert ég .veeri að fara og favar ég hefði alið manninn í þessi þrjú ár, seœ við höfðurn ekki sést. Hann var alveg hissa, þegar ég sagði honum, að allir Islendingar væru farnir úr Mooselands»ný- lendunni, og að nafni minn væri kominn til Bridgewatei Harm hafði' ekki heyrt þelss getið áður. Ég varð béss stvax var, að hann áíti mjög erfitt með að tala ísler.zku, en þó var langt frá bví, að liann gæti tai að óbjagaða setning'u á ensku. Það mátti heita, að hann tal- aði nú alveg nýtt tuna'umáL Hann sagði mér von bráð'ar að koma haim með sér, því að þúíti Mrs. Revkiavík muradi hafa gaman af að siá mig. Ég gékk *svo með Gair heím í 'hús hans, og fapnaði Rakel kona hans mér vel og sagði, að ég yrði að dvc-lia bar nokiu’a daga. Ég va.r þar líka heila viku í góðu vfirlæti'. Seinasta *k\rödið, sem ég dvaldi hjá Geir, kom hánn upp á loft til mín, bar sem ég Að lokum tókst Jóni að Sannj im hans úr þrældómi, bá væri færa Ucayba vm það, að ef þeir >etta ekki tíminn tií þess að ættu að geta bjargað ættingj-' Ma óvinina sjá sig. „Fyrst verðuim við að komast að, hve- nær þeir virnia og hver styrk- leiki þeirra er,“ sagði Jón, „og þar að auki vil ég komast að því, hvaða mélmur það er, sentt Zorin er svo ékafur að ná í.ss á

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.