Alþýðublaðið - 14.03.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.03.1958, Blaðsíða 2
•”>Tf AlþýSuhlaBH Föstudagur 14. marz 1958 .lærmieauf a Mikil atvinna á Patreksfirði I PATKEKSFIRÐI í gær. ÞRÁTT fyrir stirða tíð und- íanfarið hafa bátar róið héðan, ■eru þeir allir á línu og hafa fiskað 8—10 tonn í róðri. Það Úfvarpsstöð Framhald af 1. síðu, reisnarmanna mikið högg í dag. Her hennar 'hefði tekið bæinn Pakan Baru og sæktu fram ti.l Bukillingi. Ekki hafði í kvöld fengizt staðfesting á frétt um,. að stjórnarhersveitir hefðu gengið á land við Indlandshaf og sæktu nú frarn til Padang, en Padangsútvarpið tilkynnti, að herskip hefðu skotið á bæ- inn, en þau hefðu hörfað eftir að strandvirki hefðu hæft þau mrgum skotum. Þau hefðu beð- ið um læknishjálp frá Ðjak- arta. Tilkynnt er frá Djakarta, að stjórnariherinn haifi náð í sínar hendur vopn, >er sýnilega hefðu verið varpað niður úr flugvél- um frá útlöndum við bæinn Pakan Baru. Indónesíuher 'kveðst nú hafa Pakan Barn., er liggur á miðju olíusvæði Cal- tex, á valdi sínu og væru allir amerískir starfsmenn þar ör- uggir og mundi stjórnarher- inn koma þa í veg fyrir cyði- ieggingu. Djuanda forsætisráð- herra hélt hinu sama fram í dag og lagði áherzlu á, að ekki væri lengur ástæða fyrir ame- ’ rísk herskip að halda sig í aámúnda við Indónesíu. sem af er vertíð hafa yæftir verið góðar, nema nú í þessari viku. Næa atvinr.a hefur ver ið hér í vetur, og hafa engi-r menn þurft að leita suður á ver tíð. Togarinn Gylfi lagoi upp hér í fyrradag 150 tonn og Ólafur Jóhannsson lagði up;o svipaðan afla í fyrri viiku. Nokkuð befur verið snjósamt hér og illfært urn s-veitir. Snjó bíll heldur uppi póstsamgöng- um við Barðaströnd einu sinni í viku. HNÍFSDALUR. Tveir bátar róa héðan í vet- ur. Fyrir tveim dögum fóru þeir í róður, en vegna veðurs komust þeir ekki hingað aftur fóru.þeir því inn á Patreks- fjörð og eru þar enn. Bátarnir hafa fiskað sæmiiega í vetur að meðaltali 4—5 tonnn í róðri, gæftir hafa verið góðar. Sopul atvinna er hér, þar sem of lítið er að gera ú-i að- eins tvo báta frá kauptúninu og engir togarar hafa landað •hér síðan í fyrra. Ó. G. SÚGANDAFIRÐJ í gær. Firnm bátar eru nú gerðir út héðan, allir á línu. Afli hefur verið misjafn. í febrúarmán- uði fékk einn báturinn upp i 140 tonn samtals. Bátarnir hafa farið einn róður í þessari viku og öfluðu frá 5—11 tonn, sem teljast má sæmilegt. Stein bíturinn er byrjaður að koma, en áður veiddist mest allt þorskur. — H. G. Dagskráin í dag: # >13.15 Lesin dágskrá næstu viku. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra mahna (Leiðsögumað ur: Guðmundur M. Þorláks- son kennari). 18.55 Framburðarkennsla í esperanto. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi, — úr suðurgöngu, III.: Róm (Þörbjcrg Árnad.). 21.00 íslenzk tónlisfarkynning: Lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Flytjendur Guðrún Á. Símonar, Guðmundur Jóns son og Þorvaldur Steingríms- son. —- Fritz Weisshappel sér um þennan dagskrárlið. 21.30 Útvarpssagan: „Sólon fs- landus“, eftir Davíð Stefáns- son frá E’agraskógi; 14. (Þor- -steinn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttír. 22.20 Upplestur: ,,Á stærðfræði- prófi“, smásaga eftir Böðvar Guðlaugsson (Árni Tryggva- son leikari). 22.35 Frægir hljómsveitarstjór- ar (plötur). 23.15 Dag-skrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50 Óskalög sjúkiinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Fyrir húsfreyjuha: Hend- rik Be'rndsen talar um potta- blóm og blómaskraut, 14.15 Laugardagslögin. 18.00 Fréttir. Raddir frá Norðurlöndum; 13. Útvarpsþáttur frá Noregi um stórvirkjun á Þelamörk. .18.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugsson). — Tónleikar. .18.00 Tómsíundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: — ,,Strokuarengurinn“ eftir Paul Áskag, í þýðingu Sig- urðar Helgasonar kennara; I. (Þýðandi les). 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleik- ar af plötum. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Lárus Pálsson leikari les eina af smásögum Halldórs K. Laxness. 20.55 Tónleikar: Samsöri.gvar úr óperum (plötur). 21.15 Leikrit: „Kveðjustund", eftir Tennessee Williams, í þýðingu Erlings Halldórsson- ar. — Leikstjóri: Baldvín Halldcrsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Passíusálmur (35). . 22.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Fraanha-W af 1. síðu. CIO sem talaði fyrirhöndnefnd ar verkamanna sl-drskotaði mjög ákaft til fosetans, að hann hæfi þegar í stað að vinna gegn hinu vaxandi atvinnu- leygi. .J\J:any kdaS ^ýmisíiegt benda til, að stöðnunin muncli vaxa í þessum mánuði. Meany sagði, að eftir öllum sólarmerkj u.m að dæma lægi stefnan nið- ur á við og ekki væri að.vænta batnandi ástand í efnahagslíf- inu í þessum m.ánuði. Hann af- henti forsetanum bréf, þar sem hann biður um skattalækkun þegar í stað oy aðrar ráðstafan ir, er virki hvetiandi á hið lam aða efnahagslíf landsins. Síðustu cpinberar tölur bera með sér, að 15. febrúar s. 1. voru 5.173.00.0 manns atvinnu- lausir í Bandaníkjunum. Stjórn in hefur nú í huga að lengja það tímabi-1. sem menn geti not ið atvinnuleysisrtygginga, en það er nú 26 vikur. Bæði Eis enhower og Anderson, fjár- málaráðherra, hafa verið and vígir því hinyað til að létta skatta í þeim tilgaTigi að auka eftirspurn eftir neyzluvörum. Fregn 1:1 Alþýðublaðsins. SEATO-fyndur Framhald af 1. síSu. landanna við vestanvert Mið- jrðarhaf sagði Du-lles, að hún væri gott byrjunaratriði, en slíkt bandalag yrðu að vera saTn.rýmanlegt sjálifstæði allra þátttökuríkjanna, jafnvei því sem það legði áherzlu á það, að þau væru hvert öðru háð um varnir og efnahagsmái. Áður hafði Pineau bent á, að Miðjarðarhafsbandalag væri gömul frönsk hugmynd, sem nú hefði verið tímabært að koma fram með. SAMMÁLA UM VISS ATRIÐI UM FTJNJ) ÆÐSTU MANNA, Dulles skýrði ennfremur frá því, að þeir félagar hefðu orð- ið sammála um viss atriði í sambandi við hugsaniegan fund æðstu manna og málið yrði nú lagt fyrir NATO-ráðið. Fund- urinn væri nú undir korninn á- kvörðun NATO-ráðsins og því hvort Rússar væru reiðubúniv ti.l að ræða alvarlega um alvar- leg mál. Affa Islendingar fá ól visf sumarlangf í Osby á Skáns FYRIR milligöngu Norræna félagsins í Reykjavík veita nokkrir sænskir búnaðarskólar íslenzku æskufólki ókeypis ’skólavist í sumar; m. a. tmun Osby lantmannaskola á Skáni í Suóur-Svíþjóð veita 8 íslend- ingum ókeypis skólavist sumar langt. Hér er um þrennt að ræða: 1) Sex mánaða garðyrkju- námskeið, sem hefst í apríl- byrjun. Dvölin (kennsla, fæði og húsnæði) er ókeypis og auk þess greiðir skólinn kr. 50,00 sænskar á mánuði í vasapen- ina. Nemendur vinna eða stunda verklegt nám hálfan daginn. Handknattleiksliðið ISLENZKA landsliðið í hand knattleik kom heim í gær frá heimsmeistarakeppninni. Þó að liðið kæmist ekki í úrslit var frammistaða þes mjög góð og hafa íslenzkir handknattleiks- menn unnið sér mikið álit er- lendis. Blaðið hafði stutt viðtaj við Gunnlaug Hjálmarsson í gær- kvöldi íog lét hann vel af för- inni, sagði að allii' væru ánægð- ir, en þó e. t. v. ánægðastir yfir því a® vera komnir heim. 2) Fimm má’naða verklegt og bóklegt námskeið, sem hefst í ldk aprílmánaðar. Veitt verð-a sömu hlunnindi og áður voru nefnd. Nemendui- vinna eir.n- ig hálfan daginn að landbún- aðarstörfum. 3) Fimm mánaða bóklegur sumarskóli, sem hefst í apriilck,. Á þessu námskeiði eru kennd- ar ýmsar bóklegar greinar, en ekki er krafist vinnu af ne.m- endum. Dvölin er ókeypis, en. engir vasapeningar látnir í té , Umsóknir ásamt meðmælum. skulu sendar Nonræna lélag'- inu í Reykjavík. Box 912, fyrir 25. marz n.k. Fyrirspurnir íFrh. af 1. sí'-'i i birtingu fyrirspurnarinnar til' Ungverjanna. Núverandi yfir- völd í Ungverjala.ndi veroa að> stöðva hina ruddiaiegu fram- komu sína. Bæði Sovétríkin og ungversk yfirvöld ve3’öa aS taka tiUit til almenningsálits- ins í heiminum, eins og það kem> ur fram í samþýkktum Sarriein uðu þjóðanna. 11. febrúar s. 1. lag'ði ame- ríska sendinefndin frarn fyrir- spurn í fimmi liðúim fyrir seridi- nefnd Ungverjalands. serra kvaðst mundu leita uppl J'singa. í Budapest. Þrátt fyrir ítrekað- ar fyrirspurnir hefur svar ekkii fengizt við spurningu ’.ny seg. ir í yfirlýsingunni. SPURNIN GARNAK. PARÍ.S, fiir.mludag. Fí.ilitrú ar á láðherrafundi Efnahags- samvinnustofnunar Evrópu um fríveizlunarmálið ákváðu á lokafuíidi sínúrn í dag, að vcita meiri völd stpfnunum þeim, er standa skulu fyrir fvamtíðar- starfi frívnrzlunarsvæðisins. A’þýðublaðið býður band- .knaitleiksrnennina velkomna , heim og cskar þeirn og bjálfara ! þeirra tij haniingju með árang- urinn. Myndin er af G.unulaugi, en hann stóð sig vel í fcrðinni, skoraði t. d, 11 af 14 mörkum, sern Islendingai'nir scttu í lcikn um gegn Dönum á þriðjudag. Fyrsta spurniDjin var um Maleter og aðra meðlim i samn- inganefndarmnar, mm ræðai, átti brottflutning rúsr.neskat hersins. Önnur var v n fjölda, fjölskyldna, sem Rúss.vr hand- tóku, er þær yfirgáfu júgósiav- neska sendiráðið í Budapest mieð loforði urn frjálsav fevðir. Meðal þeirra var Nagy forsæt- isláðherra óg aðrir réðhevraiv Síðustu þrjiár spurningamar eru uimi Sandor Koþacsi, lög'- reglustjóra, Dominik Kosary- prófessor og Istvan B-:so ráð- herra. MÁLIÐ TEKIÐ UPP Á NÝ? Þegar allsherj arþingið ræddi Ungverjalandsmálið fyrir jól, kváðust Bandaríkjar:. ena mundu taka það upp á ný, ef þróun miála krefðist þess, Bú- izt er við, að málið veröi n« tekið upp í manni'éttind'mefncl! efnahags- og félagsmálatáðs Sameinuðu þjóðanna. ssnaafíLtiv aHrwnwsil ILeJþrtKS Næsta morgun kom herra Smith hlaupandi inn í ráðhús- ið. „Það verkaði,“ hróþaði hann kétur, „sjáið þið' ... það verkaði, hárið mitt hefur hætt að vaxa að lokum.“ Borgar- stjórinn varð yfir sig glaður. ,,Vörður,“ sagði hann, „farðu og segðu Filippusi og Jónasi að þeir eigi að koma hingað. Þið bæjarfuHtrúarnir eigið að fara til rakarans og látið hann klippa ykkur. Ég get ekki þolað að sjá ykkur svona lengur.“ Bæjaríulltrúarnir voru hæst- ánægðir með að hlýða þessari skipun iog fóru út. Skömmu seinna komu þeir Filippus og Jónas inn í herbergið. „Veí gert, Filippus“, sagði b'orgar- stjórinn, „lækningin verkaði. Allt er í ,himnalagi.“ En Filippí us hristi höfuðið. ,,Nei,“ sagði hann, „ekki alveg ...“ „Hvaðj er nú að?“ spurði Jónas reiði- lega. ' j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.