Alþýðublaðið - 14.03.1958, Blaðsíða 4
4
AlþýBublaSUI
Föstudagur 14, marz 1958
£rrva#6Uft o
PÉTUR PÉTURSSON alþing-
isma'd'ur heiur borið fram frum
•varp á alþingi um eftirlit mcö
iiappclrættum og almennum fjár
söfnunum. Ég vil þakka honum
fyrir þetta framtak og vona að
alþingismenn samþykki frum-
varpið. Með því er stefnt að því
að bæta úr áberandi gölium,
sem komið hafa í ijós í sam-
öandi við happdrættisstarfsem-
ána og ekki síður við almennar
íjársafnanir.
ÞETTA FKUMVARP mun
ekki snerta þau happdrætti, sem
cstofnsett eru samkvæmt öorum
lögum, enda lúta þau sérstökum
.stjórnum og reikningar þeirra
eru opinberir, en auk þessara
iiappdrætta eru mýmörg önnur,
eem ekkert eftirlit er með og
enginn veit neitt um og auk þess
er meginregla á því hvenær
-dregið er eða drættir tilkynntir.
Á ÞENNAN HÁTT er árlega
dregið fé svo að milljónum
skiptir úr vasa skattborgaranna
og raddir þeirra gerast æ há-
værari um það að ný skipun
verði að komast á um þessi mál.
Ekki er ástandið betra þegar
rætt er um fjársafnanir til ým-
issar starfsemi. Þar er það áreið
Túnís
Framhald af 12. siðu.
ára sjálifstæðisafmælis Túnis
20. marz hefði verið aflýst
vegna hins pólitíska ástcnds.
Jafnan hvatti hann Breta og
Bandaríkjamenn til að taka á-
kveðna afstöðu í deilu Túnis og
Frkklands. Hann sagði, að ef
Bandaríkjamenn ekki gengju
fraam, og skýrðu frá hver heföi
rétt fyrir sér og ef-Fakkar end-
uskoðuðu ekki afstöðu sína,
hefði hann misst trúna á hinn
vestræna heim.
Eftirlit með happdrættum
og almennum fjársöfn-
unum.
Frumvarp lagt fram á
alþingi.
Hvað verður gert við
Öskjuhlíð ?
anlega verra. Þau líknarféiög,
sem efna tii fjársafnana virðast,
sum að minnsta kosti, vera al-
gerlega sjálfráð um allt,
ENGINN ER að ætlast til þess
að miklar hömlur verði lagðar a
starfsemi eins og þá, sem hér er
um að ræða, enda hafa félögin
og stofnanirnar fengið almenn-
ing á þennan hátt í lið með sér
til þess að hrinda mörgum ágæt
um málum í framkvæmd. Það
er hins vegar ætlast til þess að
öll lúti þessi samtök sömu regl-
um.
BOURGUIBA
HARÐORÐUR.
„Þegar Bandaríkjamenn tóku
afstöðu til árásar Breta og
Frakka á Egyptaland, þá var
það ekki af réttlætistilfinningu
gagnvart Egyptum1, heldur
vegna þess að Bulganin hótaði
að skerast í leikinn“, hélt for-
setinn áfram. „Það hefur verið
gerð 'árlás í Algier og árás í Tún-
is, en ennþá hafa Bandaríkin
ekki tekið afstöðu. Er það vegna
þess, að Bulganin hefur ekki
gripið í taumana? Ef svo er,
þá skilja okkar leiðir,“ sagði
Bourguiba.
Samkvæmiskj ólar
Síðdegxskjólar
Sack-kjólar
Hafnarsíræti 5.
BLÖÐ HAFA VERIÐ að gefa
í skyn að til stæði að úthiuta
byggingarlóðum á Öskjuhlíð. Ég
trúi þessu ekki — og bæjarbúar
trúa því ekki heldur. Þeir eru
yfirleitt allir á þeirri skoðun,
að aldrei megi byggja á Öskju-
hlíð, og þrátt fyrir pólitískar
skammir einhverra blaða trúi ég
þvl ekki að meirihlutinn í bæj-
arstjórn láti sig henda slíki
glapræði.
AÐ VÍSU MÁ SEGJA að hon-
um sé trúandi til þess ef tir ~S9
hann leyfði að loka Austurstræ'*i
með Morgunblaðshöllinni og
binda þar með allt skipulag
Grjótaþorpsins í framtíðinni við
þetta eina hús, en þrátt fyrir
þetta held ég, að ráðamönnum í
bæjarstjórn sé Ijóst, að þó að
Grjótaþorpið sé mikilsverður
staður fyrir allt útlit Reykja-
víkur, þá sé Öskjuhlíðin enn
þýðingarmeiri.
ALREI BYGGÐ á Öskjuhlíð,
— nema ef til vill loftsali á
geymunum úr gleri með pálma-
lundum og öðrum fögrum
gróðri, það gæti komið til mála
eftir mjög nákvæma yfirvegun.
Hanpes á hoi'ninu.
Framljald af lU.síðu.
Þau flugfélög, sem gert hafa
fyrrgreinda samninga við Loft
leiðir munu annast sölu far-
miða með flugvélum Loftleiða
á flugleiðnnum yfir Norður-iAt
lantshafið, og er félaginu því
mikill stynkur að þessum nýju
tengslum við hin stóru erlendu
flugfélcg.
Skíðasöfnun
Framhaíd af 9. sí3u.
gerðir. — SKRR vonast ein-
dregið eftir stuðningi allra
þeirra, sem orðið geta að liði
í þessu máli.
Hugmyndin að þessari skíða
söfnun er komin hingað frá
Noregi og var hún fyrst flutt
á aðalfundi ráðsins í janúar
síðastl. af íþróttafulltrúa ríkis
ins, hr. Þorsteini Einarssyni,
og hefur hann í samráði við
fræðislufulltrúa, form. ÍBR og
skíðaráðið unnið að undirbún-
ingi þessa tmláls og hrinc því af
stað af sinni aIkunnu einlægni
og áhuga, sem hann er þekktur
fyrir. — Allir þeir, sem tök
hafa á að styðja þessa viðieitni
okkar, eru vinsamlegast beðn-
ir að koma þeim skíðaútbún-
aði, sem gefa á, til umsjónar-
manns íþróttavallarins á Mel-
unum og mun því verða veitt'
móttaka þar frá kl. 9—5 dag
hvern að helgidögum undan-
skildum.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
£
J
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
í
HAII
TIL
•’l ■*&>
I
SVARTFUGL, ENDUR, HÆNUR,
FOLALDAKJÖT í BUFF, GULLACH,
SALTAÐ OG REYKT.
Kjötbúð Ausfurbæjar,
Réítarhotsvegj 1 — 3-3682.
Nýtt lambakjöt Bjúgu Kjötfars Fiskfars Kaupfélag ÓBARINN VESTFIRZKUE HARÐFISKUR. Hilmarsbúð Njálsgötu 28. Þórsgötu 15. Sími 1 - '72 - 67
Kópivogs
Álflióisvegi 32 Kjötfars
Vínarpylsur
Sími 1-96-45 Bjúgu
Trippakjöt,
reykt — saltað og nýtt.
Svið — Bjúgu.
Léít saltað kjöt.
VERZLUNIN
Ifafnarfirði.
Sím.i 5 - 07 - 10
Kjötverzlun
Hjalta Lýðssonar
Hofsvailagötu 16.
Sími 12373.
Kjötverzf. Búrfell,
Lindargötu.
Sími 1 - 97 - 50.
v
9
I
i
s!
s,1
9
S
s,
I
ð
si
n
s,
s
9
\
y
s
I
Si:
s1
V1
■ v!
I
I
V
V
s
V
V
s
9
s
V
s,1
9
V
9
v
íi
9
s1
s1
9
9
!
9
9
9
9
9
9
9
v,1
IReykvíkingar! Hefjið nú leit
á háaloftum, í kjöllurum og
ails staðar þar sem möguleik-
ar eru á því að finnist einhver
hlutur af skíðaútbúnaði og
gleðjið sjálfa ykkur og fjölda
barna í höfuðstaðnum með því
að gefa í hina allsherjar skíða-
söfnun, sem nú er hafin og þið
munuð uppskera hlýhug og
einlægar þakkir allra þeirra
barna og unglinga, sem verða
aðnjótandi árangurs af gjaf-
mildi ykkar.
(Frá SKRR.) |
NYKOMNIR ODYRIR ÞYZKIR UPPREIMAÐIR
MEÐ SVAMPINNLEGGI
Verð nr. 31 — 35 á kr. 29.40
------ 36 — 39 --- 32.80
G-isSiÞ’1
Aðaistræti 8 — Garðastraeti 6 — Laugavegi 38
Laugavegi 20 og Snorrabraut 38.
>>
S
S
$
s
s1
s
9
X
l
V
s
s
9
■s
s
s
9