Alþýðublaðið - 14.03.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 14. marz 1958
ilsstöðum. Þessu flugi var
haldið á'fram til 1954, en þá
varð hinn nýi E-gilsstaðaflug-
völlur miðstöð flugsamgangna
fyrir Austurland. Eítir 1945
bætast sífellt við nýir og nýir
staðir eftir flugvélakosti og
flugvallarframkvæmdum. Tal-
stöðvum fjölgar ört, og veruleg
ur skriður kemist á það að auka
öryggi flugsins.
Þá fer og að kveða æ minna
að hinum smærri flugvélum.
Fiugfélagið eignaðist fyrstu
Douglasvélina 1946 og þriðja
Katalínubátinn. Hann var að
vísu ekki tekinn í notkun fyrr
en 1948 vegna lagfæringar. Síð
asta áratug hafa þessar tvær
tegundir flugvéla verið iang-
miest notaðar á innanlandsieið-
um. Verða nú einstök flúgvéla
kaup ekki rakín lengra, nema
sérstök ástæða sé til- Flugfélag
landsins 8. júlí 1948 og var vel
fagnað. Vélin var skírð við
heirnkomuna, en þetta ár var
einmitt tekinn upp sá siður að
skíra flugvélar félagsins Faxa-
nöfnum. Koma Gu]lfaxa tii ís-
lands gerði Flugfélagið að stór-
fyrirtæki. Gulifaxi hefur
reynzt hið mssta happaflev, en
einmitt nú um þessar mundir
er verið að farga honum. Hann
verður að víkja fyrir fullkomn
ari farkostum eftir 9 ára dygga
þjónustu.
Sama árið og Gullfaxi kom
voru hafnar áæthmarferðir til
Óslóar og árið eftir tii Lund-
úna.
V.
Eftir 1948 verður starfsemi
Flugfélags íslands svo roarg-
þætt, að engin leið er að gera
grein fyrir henni í stuttu máli.
Háförninn á pollinum á Akureyri.
Starfsstúlkur í flugbarimm á Rieykjav íkufTIugveEli.
Gullfaki Flugfélags íslands.
samdráttur á ýmsum sviðum
þjóðlífsins, svo að peningageta
almennings var minni en áður.
Allt um það leituðu Faxarn-
ir á nýjar slóðir á þessu ári. Þá
um sumarið var flogið á Kata-
línubátum til Ellaeyjar við
G-rænland á vegum dr. Lauge
Kochs, Þetta varð upphaíið að
miklu Grænlandsflugi. Síðan
1950 hafa Faxarnir árlega lent
á fjölmörgum stöðum á og við
Grænland og eiga nú á þriðja
hundrað Grænlandsferðir að
baki sér. Grænlandsflugiðhefur
orðið félaginu hinn mesti bú-
hnykkur.
Þá er þess að geta, að Flug-
félag íslands gerðist aðili að
um hærri, ef atburðir innan
lands hefðu ekki staðið fluginu
fyrir þrifum.
í marz skall á aHsKerjarverk:
fall, er stóð allt til aprílloka.
Þetta hafði þau áhrif á heildar
farþegatölu ársins í innanlands
flugi, aði hún lækka.ði um rúm
2000, enda þótt flutningar um
sumartímann væru óvenju-
miklir.
Farþegaijöldi samaniagt írn-
an lands og utan varð all-
nokkru meiri en árið áður, og
hefur Sólfaxi riðið baggamur-
■inn. Og síðastliðið ár flutti Fiug
félag íslands samtals 70 020 fár
þega, nærri 10 sinnum fleiri en
1945 og rúml. 90 sinnum fleiri
en 1938.
Þótt farþegaflutningar séu og
hafi ávallt verið meginþáttur í
starfsemi Flugfélagsins, er
fjarri því, að félagið hafi ein-
.skorðað sig við þá. Flest árin,
sem félagið hefur starfað, hafa
flugvélar þess flogið mörg þús-
und kílómetra í síldarleit, og
kvað tiltölulega mest að því
flugi fraiman af árum, þegar
farþegaflutningar voru minnst
ír.
IATA, alþjóðasamtökum fi\lfé-
laga, 1950. í samtökum þessum
eru öll stærstu flugfélög heims,
og er starfsemi þeirra óhemju-
víðtæk. Flugfélag íslands h'efúr
margvíslegan hag af aðild sinni
að þessum, samtökum. T. a. m.
má rekja það til þeirra, að fé-
lagið hefur nú aðalumhoð á ís-
landi fyrir 9 erlend flugfélög:
Finnair, Air France, BEA, Luft
hans'a, KLM, Sabena, SAS,
Swissair og TWA.
Eftir 1950 hafa flutningarnir
innan lands og milli Ianda auk
izt gífurlega. Þá fer að kveða
æ meir að vöruflutningum, sem
máttu heita ó;þekktir 1947, og
fyrir nokkrum árum var sérstök
vöruafgreiðsla sett á fót í Rvík.
Flutningaþörfin var orðin svo
mikil 1952—1954, að ákveðið
var að ráðast í kaup á annarri
Skymaster-flugvél. Hún kom
til landsins í desember 1954 og
hlaut nafnið Sólfaxi. Með
komu hans var unnt að færa
verulega út kvíarnar í ut'an-
landsfluginu. Árið 1955 voru
t. a. m. opnaðar skrifstofúr í
Glasgow, Hamborg og Stokk-
hólmi og flugferðir hafnar til
þessara staða. Síðan hefur ver-
ið flogið til Glasgow og Ham-
borgar, en ferðir til Stokk-
hólms lögðust niður um. haust-
ið. Þetta ár voru fluttir um
7500 farþegar milli landa.
meira en nc-kkru sinni fyrr. Sú
I tala hefði þó getað orðið drjúg-
Á síðari árum hefur aftur á
móti kveðið mikið að vöru-
flutningum. Til d.æmis haf,a
heilir farmar verið fluttir af
dráttarvélum, byggingarefni,
fóðurbæti, eldavélum, ísskáp-
um og mjólkurvöruro. Og iðu-
lega hefur sauðfé verið flutt á
fæti í stórum stíl. Þá hafa flug
vélar félagsins æðioft veriö
leigðar til póstflutninga, land-
helgisgæzlu, sjúkraflutninga,
myndatöku úr lofti vegna land.
mælinga og fleira.
Flugfélag íslands heldur nú
uppi föstum ferðum til 5 borga
erlendis og rekur skrifstofur á
öllum þeim stöðum. Fáxarn.r
hafa farið fjölmörg leiguflug
víðs vegar um heim og lent i
fjórum heimsálfum..
Innan lands helduv félágíö
uppi reglubundnum' ferðum tii'
um 20 staða. Það rekur skrif-
stofur á 6 stöðum, en hefur auk
þess 22 umboðsmenn víðs vegar
um land1.
StarMið félagsins auk urn-
boðsmanna er nú um 22G
manns,
Ef litið er í heild á uppvcxl
Flugifélags íslands til tvítugs-
aldurs, þykir okkur m,est koma
til framfara seinni áranna. Það
mætti ímynda sér, að þann
tima hafi vegur félagsins verið
blómum stráð sigurbraut. E’n
þessú er ekki s.vo farið.
Á þessu. tím'abili hefur Flug-
félagið einmitt orðið fyrir
þyngstu áföllunum. Hér er átt
við flugslysið í Hestfjalli við
Héðinsfjörð 1947 og Glitfaxa-
slysið í Faxaflóa 1951, Skaðinn
var í sjálfu sér óbætanlegur, en
I ekkert er unnið með því &ð
[ Framhald á 8. síðu.
Hér verður því aðeins stiklað á
hinu helzta, sem við hefur bor-
ið í sögu félagsins síðustu árin.
Árin 1948 og 1949 voru góð
fyrir flugið. — En árið 1950
byrjaði ekki eins vel. Flugvirkj
ar gerðu verkfall, og linnti því
ekki fyrr en um sumarmál. Þá
hafði það staðið 109 daga,
lengsta verkfall, sem' sögur fara
af á' íslandi. Fyrsta 3>Vz mánuð
ársins lá flugið því að nlestu
leyti niðri. Þetta dró dilk á eft-
ir sér. Nauðsynlegar skoðanir
hafði ekki verið hægt að gera
á. yélunum,.. og v.oru því sumar
þeirra óstarfhæfar fram eftir
öllu sumri. Við þetta bættist
rv.
ÞAU 7 ár, sem liðin voru
síðan Örninn flaug með farþega
í fyrsta skipti, hafði félagið
beitt allri orku sinni til þess a8
halda uppi samgöngum innan
lands og halda lífinu í sjálfu
sér. En nú voru tímariiir ger-
foreyttir, og þegar Pétur gamli
var tekinn í notkun vorið 1945
eftir gagngera breytingu á
innra búnaði hér heima, má
telja, að félagið ihafi slitið
foarns'skónumi til fulls.
íslands á nú 9 flugvélar: 2 Vis-
countvélar, 1 Skymaster-vél, 3
Douglas-vélar, 2 Katalínuflug-
báta og 1 Grumman-íflugbát.
Geta flugyélar þessar flutt sam
tals 286 farþega.
í sögu Flugtfélags íslands er
árið 1946 m&rkast fyrir það, að
þá hefur FÍ reglubundið milli-
landaflug. Félagið samdi við
Scottish Airlines um leigu á
Liberaíorflugvélum, og var
fyrsta ferðin farin 27. maí. Við
komustaðir voru Prestvík og
Kaupmannahöfn. Þessu flugi
var haldið áfram, unz fgl,agið_
eignaðist eigin millilandaflúg-
I vél, Gullfaxa. Gullfaxi kom til
Evrópa var flakandi í sárum
eftir styrjöldina og samgöngur
Ianda milli í molum. Á sama
tíma taka íslendingar við
ptjórn þeirra flugvalla. sem
setuliðið hafði komið upp á
stríð’sárunumi, og f lugmála-
’stjórnin er sett á fót. I búðum
Flugfélags íslands var einnig
mikill viðbúnaður. Ákveðið
var að gera tilraun til farþega
flugs milli landia. Þann 11. júlí
3.945 var Pétur gamli sendur
með farþega og póst til Kaup-
manna'hafnar með viðkomu í
Largs Bay í Skotlandi. Þetta
var fyrsta íslenzka farþega-
flugið yfir Atlantshaf. Jafn-
áTamt var Pétur gamli einhver
fyrsta erlenda farþegaflugvél-
Sn, sem lenti í Danmörku eftir
stríðið. Fluigstjóri í þessari
imerkisferð var Jóhannes R.
fenorrason. Hann réðst til Flug
Télag'sins haustið 1943 og hefur
Verið yfirflugstjóri þess síðan
1946,. er Örn Ó. Johnson lét af
flugmannsstönfumi. — Síðar
voru farnar nokkrar ferðir til
Viðbótar þetta sumar og flutt-
ir alls 56 farþegar milli landa.
! Á innlendum vettvangi gerð
iist þau tíðindi, að Beechcraft-
Vélin brann. á Stóra-Kroppi í
Borgarfirði í júíímánuði, og
©nnur tvíþekjan sökk á Gríms
eýjarsundi. í ágúst. Jafnóðum
Jvar fyllt í skörðin. Félagið
jkeypti Grumman-bát (TF-ISR)
um suroarið og sjóflugvél af
Hors’eman-gerð (TF-ISV) um
haustið. Lioks voru fest kaup á
saýjum Katalínubáti (TF-ISJ),
©g kom hann til landsins í fe-
fcrúar 1946.
!. Ánið 1945 hefjast fyrst flug-
jferðir til AuStfjarða, en áður
ýiafði aðeins verið lent á Eg-