Alþýðublaðið - 14.03.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.03.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 14. marz 1958 Alþý8abla818 9 kostnaður nemenda hér, þar sem þeir munu auk þeirra þarfa sem greiddar eru í héraðsskól- unum, þurfa að bera einhvern kostnað af kennslunni sjálfri? ,,Eg hef ekki gert neinn sam- anburð eða kynnt mér, hver kostnaður er í öðrum skólum, en sl. skólaár greiddu nemend- ur fyrir 7 mánaða dvöl kr. 6,300,00, en nú í vetur greiða þeir kr. 6,930,00, og getið þið þá gert dæmið upp sjálfir. Auk heilsuhælisstarfsins á sumrin, höfum við og stuðning af bú- rekstri okkar hér á staðnum.“ LANDBÚNAÐUR. Búskapur hófst strax og jörð in var keypt, en í smáum stíl, sérstaklega var lítið um sauð- fé. því að mæðiveikin herjaði þá í héraði. Eftir fjárskipti hef- ur sauðfé verið fjölgað, og eru nú á fóðrum 200 fjár. 11 kýr mjólkandi, en nautgripir voru ails 20 í fjósi. 'Sérstakur bú- stjóri annast hirðingu búpen- ings, öflun heyja og önnur bú- störf. Við litum á búpeninginn og virtist allt vera með mesta myndarbrag, þó er ekki lokið ennþá nauðsynlegum bygging- um. M.a. er í smíðum fjárhús, sem tekur um 200 fjár, eða er jafnstórt því, sem nú er í not- kun. Fjárstofninn er góður, og m.a. er þar hrútur af úrvals- kyni, sem mikið orð fer af. Mestöll vinna við byggingar, búskap og heimilisstörf við skóla og hressingarheimili er framkvæmd af fólki, sem er í söfnuðinum. Hænsnabú er allsíórt, um 150 hænsni, og annast ráðskona og bryti skólans um hiroingu þeirra. Hvarvetna sjást merki þess að samhjálp og samhugur eru ráðandi. Aðaláherzla hefur verið lögð á byggingaframkvæmdir, en þó mun nýræktin vera um 16 ha. Auk þess er talsvert brotið land hálifræktað. Fyrsta árið var heyfengur 5—600 hestar, en s. 1. sumar nam heyÆafli 1500— 1600 hestum. Skólastjórinn kvaðzt vilja þakka sérstaklega, þeimi er veitt hafa stuðning við framkvæmdir að Hlíðardal, og þó einkum starfsfólki því, sem þar hefir unnið af samvizku- semi og árvekni. Okkar ánægja, segir hann, er tvennskonar. Við sjáum hug- sjónir vakna hjá velgefnum unglingum, og manngildi þeirra aukast og við sjáum gráa móa breytast í grænar sléttur. Við horfðum á nemendurna hnýta kúlupoka, hlustuðum á söngæfingu. Litum inn í skóla- stofurnar þegar þeir voru við nám, og eftir að við höfðum snætt kvöldverð hjá skóla- stjóra, heimsóttum við hópinn, þar sem hann sat við lestur í skólastofunum undir umsjá eins kennarans. 'Lestrartímarn ir eru áreiðanlega mjög mikils virði fyrir þá, er vilja ná ár- angri af náminu. Er það einn af stórum kostum heimavistar- skólanna, að nemendum er séð fyrir þeim tímum, þar sem eng Með því að Skattstofan í Reykjavík og Fjármála- ráðuneytið hafa neitað að sýiia skrá yfir stóreignaskatt- greiðendur, fara undirrituð félagasamtök þess á leit við meðlimi sína, að þeir gefi trúnaðarmanni samtakanna upplýsingar um stóreignaskatt, sem á þá er lagður. Óskað er eftir, að sent sé nákvæmt afrit (helzt ljós- prentað) af tilkynningu, er þeir hafa fengið um greiðslu skattsins frá Skattstióranum í Reykjavík. Þeir, sem senda inn frumrit af tilkynningunni, munu fá þau end- ursend um hæl, eftir að afrit hefur verið tekið af þeim. Farið verður með upplýsingar þessar sem algert trún aðarmál. Opinberlega mun þó verða skýrt frá, hvernig skatturinn skiptist á verzlun, iðnað og aðrar atvinnu- greinar. Samtökin hvetia meðlimi sína til þess að bregðast vel.við þ.essari málaleitan, þar sem upplýsingar um þessi mál eru miög þýðingarmiklar, m. a. í sambandi við vænt auleg málaferli út af álagningu skattsins. Samtökin fara þess ennfremur á leit við þá stóreigna skattgreiðendur, sem. ekki eru meðlim.ir í undirrituðum félagasömtökum, að.þeir sendi upblýsingar á sama hátt um þann stóreignaskatt, sem á þá er lagður. Tilkynningarnar eða afrit af þeim skulu sendar til hr. Svavars Pá’ssonar, lögg. endurskoðanda, Tjarnar- götu 4; Reykiavík, eigi síðar en n.k. mánudag, Féiag íslpnzkra iðnrekenda Félag íslenzkra stórkaupmanna 1 lúseigendafé 1 ag Reykjavíkur Landssamband iðnaðarmanna Samband sniásöluverzlana Verzlunarráð íslands Vinnuveitendasamband Islands * Bláar * svartar ( ÍÞróttlr NY5TARLEG HUGMYND UM SKÍÐASÖFNUN ÞAÐ eru mörg börn og ung in truflun á sér stað, allir geta í næði lesið og rifjað upp. Vor- prófin byrja um 20. apríl. Skólaslit fara frarn 11. maí, en þá halda þeir áfram upprifjun námsgreina, sem ætla sér að ljúka landsprófi í vor. Við árnum nemendum kenn- urum og öllu starfsfólki þessa merka skóla gæfu og gengis í mannbótastarfi þeirra, og vild- um mega vænta þess, að mennta setri þessu verði meiri gaum- ur gefinn í framtíðinni á þann veg að rétt verði hjálparhönd af hálfu þess opinbera. Það fórnfúsa starf, sem hér er innt af höndum, ber að vísu launin í sjálfu sér, en ekki er til mikils mælzt, þó að ríkið greiddi kennaralaunin við þenn an ágæta' skóla, sem áreiðan- lega skilar þjóðinni árlega ó- metanlegu verðmæti í auknu manngildi nemendanna. * ■—■■1^1» I—■ I —.. m l| III Flugfélagið 'V . Framhald af 5. sí'ðu. leggja árar í bát, ef eitthvert þrek er eftir, Mörgum hættir við að haída, að sá, sem sigri hrósar, sé fædd ur undir einhverri heilla- stjörnu, allt hafi leikið honum í lyndi, gætfan flogið honum í fang eins og happdrættisvinn- ingur. Nú í vor urðu enn þáttaskil í sögu Flugfélags íslands, er það eignaðist Viscount-vélarnar Gullfaxa og Hrímfaxa. Við komu þeirra var fagnað stærra sigri en nokkru sinni fyrr. En sá sigur var einimitt svo stór vegna þess, að hann fékkst ekki fyrirhafnarlaust. Hann var beinn árangur af starfi og striti í tuttugu ár. í maí 1957. Baldur Jónsson. Framhald af 7. síðu. stjórnina yfir Bizerta, væri það orðið þátttakandi í átökunum í Norður-AMku. Frá Bizerta gæta Frakkar Alsírstrandar og fylgjast með flugumferð í N.- Afríku. Ef Atlantshafsbanda- lagið tæki að sér þessi störf, þá mætti ekki vera um að ræða íhlutun í Alsírsitríðið. Og þá mundu Frakkar saka það una að vernda úpipreisnarmenn í Alsír. En ef Frakkar færu mieð stjórn í Bizerta í umboði At- lantshafsbandalagsins, þá mundu allir Arabar ákæra það fyrir stuðning við nýlendupóli- tík Frakka. Bourguiba hefur ekki aðeins Frakka í vasanum, heldur og Bandaríkjamenn. Þeir munu ekki þola, að Bizerta gangi Frökkum úr greipum, nema því aðeins að .flotahöfnin þar verði sett undir vfirstjórn Vest -urveldanna. Kvennaþáffur. Framhald af 7. slðu. fætt, þegar ég komst loks upp í fjallahótelið, því þó svissnesk ar kýr séu þekktar fyrir hve meinlausar skepnur þær eru, þá þorði ég ekki að treysta slik um sögum. Ég minntist alltaf mannýga bola í girðingunni heima. lingar 'hér í Reykjavík, sem hafa brennandi löngun ti'l þess að fara á skíði, en sem ekki geta veitt sér þá hollu íþrótt sökum þess að þau skortir það nauðsynlegasta, sem til þess þanf. Þess vegna mu-n Skíðaráð Reykjavíkur hefjast handa nú þegar og reyna að hjálpa þess- um börnum til þess að upp- fylla þá ósk sína að komast Kolfsjin sigraðl í 15 km. göngu KEPPNI Holmenkóllenmóts- ins .hófst í gær og var keppt í 15 km. göngu. Sigurvegari varð Pavel Koltsjin, Rússlandi, 48:29 mín., annar Haakon Brusveen, Noregi, 49:04, 3. Hallgeir Brend en, Noregi, 49:13, 4. Auvo Sim- onen, Finnlandi, 49:33'm|n., 7. Eljan Kostinen, Finnlandi, 49: 42 mín., 8. Vladimir Kusin, Rússlandi, 50:13 mín. 132 voru skráðir í gönguna, en 110 luku keppni. í 15 km. göngu í nor- rænni tvíkeppni sigraði Kristo- fer Göetli, Noregi á 52:26 mín., stig 240.00, 2. Gunder Gunder- sen, Noregi, 53:01 mín„ stig 236.207, 3. Nikolai Gusakov, Rússlandi, 53:01 mín., stig 236. 207. Enska knaftsyrnan Á ÞRIÐJUDAG og miðviku- dag voru háðir 4 leikir í I. deild ensku deildarkeppninnar. „Úlfarnir" juku forskot sitt í 7 stig með naumumi sigri yfir Chelsea, 2:1. Fýrir Chelsea skoraði Greaves, en. af hálfu' „Úlfanna“ hægri útherjinn Beeley og vinstri bakvörður þeirra, en hann meiddistí and- liti í fyrri hálfleik og lék sem útherji í síðari hálfleik. Úrslit leikjanna urðu sem hér segir: Ohelsea-Wolves 1:2. iBirmdngh.-Sheff. Wed. J.:0. Tottenham-Bolton 4:1. W. B. A.-Leeds 1:0. upp til fjalla og njóta þeirrar ánægju og holustu, semi skíða íþróttin veitir, með því að leita á náðir bæjarbúa og biðja þá, sem hafa skíði, bindingar, skíðastafi o. fl., sem- þeir ekki nota lengur að gefa þessa hh/ti í eina allsiherjar skíðasöfnun, sem SKR-R gengst fyrir og sem framkvæmd er í samráði við forráðamenn barna- og unglingaskólanna, íþróttafull- trúa og stjórn ÍBR. Það skipt- ir ekki svo miklu máli hvort um er að ræða stök skíði, staka skíðastafi og bindingar og í hvers konar ásigfeomulagi þessi útbúnaður er, því með að stoð nefndra aðila verður séð um að viðgerðir og endurbæt- ur fari fram á skíðaútbúnaðiri um og mun verða fenginn fag- lærður maður til þe^s að ann- ast allar lagfæringar og við- Framhald á 4. siöu. FRJALSAR IÞRÓTTIR MEISTARAMÓT rússneskra stúdenta í frjáisum innanhúss 'íþróttum fór frarn f Leningrad og náðist góður árangur, úrslit í nokkrum greinum: Þrísíökk: Jefremow 15,62 m, Fjodorow 15,23, Lagusow 15,16 m'. —• Sleggjukast: Samozsvetow 59,58 m, Woronkin 58,57, Ma- karow 53,21 m. 3090 m: Golu- benkow 8:27,8 mín. — Á meist aramóti Moskvuborgar f frjóls um innanhúss íþróttum. kast- aði Rudenkow sleggju 61,97 m, Igor Kaschkarow stökk 2,05 m í hástökki, Albow stökk 4,10 á stöng og Sucharew 4,00 m, Gawrilow stökk 14,95 í þrí- stökki. Á móti í Heningrad 9. og 10. febr. varpaði Zibulenko kúlu 16,45 m, Sitkin stökk 2,00 m í hástökki, Baschlikow sigraði í 60 m á 6,8 sek., Litujew í 400 m á 49,6 sek. ('hringurinn er 250 m). TrofimOwitsch í stang arstökki mleð 4,20 m. Baschiy- kow sigraði einnig í 100 irt hlaupi á 10,8 sek. Frá heimsmeistarakeppninni í handknattleik Þessi mynd er a£ júgóslafneska handknattlctfcsmanninum Cvijeti, sem talinn var einn hezti línuspilaii ÍIM-keppn- innar. Trúlega hefur hann sett mark í þetta sinn. r Laugavegi 76 — Sími 1-54-25 Kanadamenn sigruðu KANADA sigraði Sovétríkin í úrslitaleik HM í ísknattleik í Oslo með 4:2,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.