Alþýðublaðið - 21.03.1958, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.03.1958, Qupperneq 1
 ,,SKODA 540” — sportmódel er einn af gripum þeim, sem verða til sýnis í téfcknesku deildinni á heimssýningunni í Briissel. í sumar. Sendiráðsfulltrúi Tékfcóslóvakíu á íslandi, V. Kraus ræjldi við blaðamenn í gær um tékknesku deildina. Verður skýrt frá ýmsu varðandi hana í blaðinu á morgun. ð Tveir kjötkaupmenn gjaldþroia, en margir aðrir taldi r hætt komnir Smásöluverzlunin á í jtrenginpnt, en heildsalar blómsfra, og þrífasl vel. 60-80 heildsalar eru á ferðalögum í Austur-Þýzkalandi um þessar mundir. TVEIR KJÖTKAUPMENN hafa fyrir nokluu orðið gjald- þrota í Reykjavík, og inargir aðrir munu fera hætt komnir vegna hallareksturs, síðan núgildandi verðlagsákvæði fyrir matvörur voru sett í gUdi. Sönru sögu mun vera að segja af kaupfélögum þeim, sem verzla nær eingöngu með matvörur og aðrar helztu nauðsynjar. Þau. munu mörg hafa verið rekin með tapi s.l. ár. 0 km. fyrir sunnan Medan Hinir harðskeyttu aíjinesar hafa geng- iö í lið með uppreisnarmönnum. SINGAPORE, fimnitudag. — Útvarpsstöð uppreisnar manna í Indónesíu í Padang hélt því fram í dag, að lið upp- reísnarmanna hefði hertekið Pematang Siantar, bæ, sem liggur 80 km. fyrir sunnan Medan á. Norður-Súmötru. Sagði stöðin að stjérnarhermennirnir í Srænurn hefði fleygt frá sér vopn- ununi og flúið. Fyrr í dag var tilkynnt, að uppreisnarmenn hefðu hafið nýja sókn að Medan, sem tvisvar áður hefur skipt um stjórnendur. Stjórnarheri'nn tók borginá ar leyniskyttur haifi gengið aftur á mánudag,. en nú hefði þrj.ú henfylki undir stiórn Na- golans ofursta, sem menntaður er í Bandaríkiunum, hafið sókn og barizt væri í úthverf- unum. Flugvöllurinn utan við borgina er nú aftur, lokaður fyrir allri umferð. í lið meðí up p íi íis n a r niöjm- um, sem heima eiga í Atjeh héraði, segiast munu berjast gegn „Rauða drekanum" — (Kína), „Rauða birninum“ (Rússum) og „Svörtu slöng- unni“ (Sokarno forseta). — (Frh. á 2. siðu.) Þessir aðilar telja, að álagn- ing sú, sem núverandi verðlags y!fii*völd annars vegar og fram leiðsluráð landbúnaðarins hins vegar hafa ákveðið, séu gersam lega óraunihæf og álagning miklu lægri en í nokkru öðru landi, meðal annars allmiklu lægri en norska jafnaðarmanna stjórnin hefur talið hæfilega. A sama tíma, sem svona hefur verið þjarmað að hin- um smæstu í verzluninni virðast hinir ;stærri — heild- salarnir — blómgast og kvarta í engu. Milli 10 og' 15 ný heild sölufyrirtæki hafa verið stofn uð, síðan núverandi verðlags- málaráðherra, Hannibal Valdi marsson, tók við voldum. Er því svo að sjá, sem aðallega hafi verið þjarmað að hinum litlu, en heildverziunin blómgist og dafni. TAPAÐI KRON 400 000 Á SMJÖRSÖLUNNI? Verðlagsyifirvöldin ákveða élagningu á flestöllum vörum, nema innlendu landbúnaðar- vörunni. Hana ákveður frarn- leiðsluráð landbúnaðarins. Þyk ir þar ríkja lítill skilnir.gur á þvi, að smásöluverzlun kosti neitt, þvá yfirleitt tapar smá- söluverzlunin á því að selja landbúnaðarafurðirnar. Dæmin tvö um kjötverzlanirnar, sem urðu gjaldþrota, svo og fjöl- mörg önnur, talá sínu máli. Sú vara, sem mest er tap á að selja, er smjör, ekki sízt af því að verzlanir tapa alltaf einhverjum upphæðum skömmtunarkerfinu og óhjá- kvæmilegri rýrnun. Gengur um það orðrómur meðal verzl Framhald á 2. síðu. Vextir lækkaðir í Breflandi LONDON, fimmtudag. — Brezka stjórnin lækkaði í dag forvexti og leiddi það þegar í stað til hækkunar á ýmsum hlutabréfum á kauphöllinni í London. Hins vegar lækkaði hún nokfcuð stöðu pundsins gagnvart doHai-. Forvextir voru hækkaðir í Brytlandi í septem- ber sl. til þess að stöðva doll- aratap Breta. Síðan heíur doil- araeign Breta aufcizt upp í það sem áður var, og er efcki gert ráð fyrir, að vaxtaíækfcunm muni lækka gengi pundsins Menn hafa búizt við lækkun , á vöxtum, bæði vegna aukins dollaraforða og vegna miklu lægri vaxta í öðrum löndum. a T. di. eru vextir helmingi lægri í Vestur-ÞýzkalanÖi. Stjórnin, segir, að iækkunin þýðí engan veginn, að baráttan gegn verð- bólgunni verði ekki eins hörð. Bourguiba varar Frakka við að láta tækifærið til að halda vináttu lorður- ganga ser ur greipum. Hélí liófsamlega ræðu á 2 ára sjálfsiæðisafmælinu. LIÐHLAUP. Þessum fréttum uppreisnar- útyarpsins var mótmælt í Dja- j karta, þar sem sagt var, að að ; því er bezt væri vitað, hefðu j uppreisnarmenn verið hraktir burtu frá Medan. Ekki hefur I heldur fengizt staðfesting á þeirri frétt, að hluti af her stjórnarinnar £ Atjeh og Tapan- uli á Norður-Súfötru hefði BONN, fimmtudag. Konxad svo á bug, mundum við sam- genigið í lið með uppeisnar- | Adenauer, kanzlari Vestur- j tímis útiloka okkur frá land- mönnum, sagði talsmaður j Þýzkalands, sagði við umræður ; varnasamvinnu NATO,“ sagði stjórnarhersins, Piangadis of- um utanríkisniál á þingi í da-g,; Adenauer. Adeoaiier mælir með sfaðselningu atóm- og eldflaugavopna í V.-Þýzkalandi Telur V.-Þjóðverja annars útiloka sig frá land- varnasamvinnu NATO_ríkjanna. BONN, fimmtudag. ursti. Uppreisnarmenn halda því fram, að um 1000 atjinesísk- V V s s V I s s AÐ ALFUNDUR Aíþýðu- $ S Nokksfélags Reykjavíkur '* S verður haldinn nk. sumuud. • $ 23. þ. m. ki. 2 e. h. í Alþýðu ^ ^ Kúsinu við Hverfisgötu. ( AðaEfyndur Alfsýðu- flokksfélags Reykjavíkur. að Vestur-Þýzkaland niundi úti i loka sig frá landvarnasavnvinnu I NATO, ef það féllist ekki á end | iirskipuiagningu bandaiagsins,; þannig að hægt sé að búa það ! kjarnorku- og eidflaugavopn- | um. „Sovétríkin eru búin slíkum vopnum. Ef verulegu.- hluti ai varnasvæði NATO 'yrði ekki bú inn til&varandi vopnum. mundi NATO ekki iengur hafa neitt gildi. Ef herfræðiáætlun NA- TO, sem við verðum aö ræða mjög vandlega krefst þess, að draga verði Vestur-Þýzkaland inn í hina tæknilegu þróun í vopnasmáði, og við vísum slíku Framhald á 2. síðu. KHÖFN, fimmtudag (NTB— FB). Náðst hefur samkonydag milli dönsku og bandarískn stjórnanna um byggingu við- tæks viðvörunar- og fjarskipta kerfis í Grænlandi, tilkynnti danska utanríkisráðuneytið í dag. Samningaviðræður hófust í desember sl. TÚNIS, fimmtudag. - Habib Bourguiba, forseti, bélt ræðu í þinginu í dag og varaði Frakka við að láta tækifærið tií að viðhalda vináttunní við Norður-Afríku ganga sér úr greipum. Bourguiba, sem héit ræðu sína í tilefni af tveggja ára sjálfstæðisafmæli þjóðar- innar, kvaðst vona,st til að geta tilkynnt- Túnisbúum fljótlega, að deilan við Frakka hefði verið leyst á réttlátan hátt. Hann minntist á málamiðl- unartilraun Breta og Banda- ríkjamanna, og lagði áherzlu á að hann hefði von um. að sú vinsamlega tilraun mundi bera árangur. Forsetinn er talinn hafa hagað orðum sínum mjög hóf- tíðahöldum vegna afmælisins, en samt streymdi fólk til þing hússins á meðan á íundi stóð. Fólk bar stórar myndir af Bourguiiba og unglingar hróp- uðu „Vopn“ og „Brottflutning ur.“ Ekki kom þó til neins konar óeirða. Frá París er tilkynnt, að Murphy, sáttasemjari USA, hafi skroppið í stutta ferð til Lundúna. s s s s s A$a!fundur AKþýðu- flokksféiags Kópavogs. V V V S V I Á s Afríku, og ef það vildi vinna gegn heimsvaldastefnunni, —? j mundi því launað með þakk- læti og samstarfsvilia Afríku- búa. Hann kvað Túnis mundu vinna með Frökkum, ef þeir vildu láta af nýlendustefnu sinni. Hann hvatti menn til að sýna þolinmæði og hafa traust á sjálfum sér. Aflýst hafði verið öllum há- S húsinu við Alþýðu. Kársnesbraut. • S Auk venjulegra aðalfundar- ^ b starfa mæta þeir Eggert G. ^ ^ Þorsteinsson alþingismaður ^ ^ og Guðmundur í. Guðmunds ^ ^ son utanríkisráðheiTa og\ í ræða um húsnæðismái og S ( stjórmnálaviðihorfið. Allt AI S (þýðuflokksfófk er hvatt til S S að mæta. ?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.