Alþýðublaðið - 21.03.1958, Page 2
2
AlþýSublaðið
Föstudagur 21. marz 1958
( Kasfljós j
ÚPPHEISNARMÖN'NUM á
Mið-Súmötru hefur nú bætzt
allgóSur liðsauki í baráttunni
gegn Djakartastjórninni, er
Atjiniesar, malajískur kyn-
flokkur, hefur gengið í lið
meS þeim.
Heim.kynni þessa kynflokks
er í miðju hinu stóra eylandi.
Þeir eru ekki hreinir malajar
heldur blandaðir bæði hindú-
um . og Aröbum. Þeír voru
fyrir langalöngu Búddhatrúar
eða 'hindúatrúar á þeim tím-
um, er indversk trúarbrögð
lögðu undir sig indónesísku
eyjarnar. Síðar tókii þeir
Mú.hameðstrú og höfðu frá
því á miðöldum eða allt frá
1300 viðskiptasambanrl við
Evrópu, Egyptaland og Japan.
Atjinesar eru þekktir að
mikilli hugdirfsku og ást sinni
á frelsi, Börðust þeir lengst
alira gegn yfirráðum Hollend
inga á Sumafra. Þeir eru frá-
bserir iðnaðarmenn. Tunga
þeirra er malajisk, en blönduð
sanskr-ítarorðum, sem bendir
ótvírætt á hin indversku
menningaráhrif fvrr á tímum.
mm Isal
ísafirði, 17. marz 1958
GAGNFKÆÐASKÓLINN
hélt árshátíð sína s, 1. föstu-
dag í Alþýðuhúsimi. Eins og
undanfarin ár var þessi skóla
skcmmtun fjölbreytt oíj vel til
hennar vandað. Skcmmíunin
hefur verið endurtekin fimm
sinníbn, bar af voru tvær
barnasýningar.
Helztu skemmtiatriði voru:
Erling Hermannsson, nem. úr
4. b. flutti ávarp. Sex st-úlkur
sungu dægurlög og léku und
,ir á ýmiss b.Ijóðfæri. Blandað
úr kór, sem í voru nem. úr 2.
3. og 4. bekk, söng undir stjórn
söngkennara skólans, Ragnars
H. Ragnar. Tvær stúlkur léku
einleik á píanó. Sýndur var
gamanleikurinn „Vikadrengirn
ir hans Óla“. Dansaðir voru
vikiyakar. Ennfremur -var
sýnd skrautsýning sögulegs
afnis, „Örlagastundir“.
Dgnshljómsveitir skólans
léku á undan sýningu og á
milli bátta.
Mikiil fjöldi nemendá kom
fram á skemrntuninni.
Heildsaiar
stykki fóru .til vörusýningar-
innar í Leipzig í Austur-
Þýzkalandi, Það eru ckki
gjaldþrota fyrirtæki, sem
geta sent slíkan mannfjölda í
ferðalög erlendis ár efíir ár.
Er það raunar furðulegt bruðl
í heildsalastéttinni, að það
skuli fara einn heilsali fyr-
ir hverja 2000—2500 lands-
menn á þessa einu vörusýn-
in-gu til innkaupa. Mun slíkt
ekki þekkjast hjá nokkurri
annarri þjóð<
Nú eru uppi vaxandi kröfur
í verzlunarstéttinni um algera
endurskoðun þessara mála.
Verzlunarkostnaður má ekki
vera meiri en þörf er á — og
það verður að skipta honum á
algerlega réttlátan hátt milli
heildsölu og smásölu, segja
menn.
Adenauer
Framhald áf 3. slðu,
unaimanna, að KEON hafi t.
d. tapað 400 000 kónum á
smjörsölu í 20 bxiðum si. ár,
og fæst það væntanlega stað-
fest, þegar félagið birtir reikn
ínga sína.
Yfirleitt iþy-kir beim, sem
standa fyrir matvöruverzlunum
eða kaupfélögum miög lítill
skilningur ríkja á nauðsyn smá
söluverzlunarinnar og kostn-
-aði við hana, jafnvel þar sem
bezt er á haldið. Hins vegar
virðist vera miklu betur gætt
hagsmuna heildverzlunarinnar,
eins og sjá má hvarvetna, því
að hún blómgast.
80 HEILDSALAR FÓRU
TIL LEIPZIG
Það er glöggt dæmi um góð
æri heiidsalanna, að 60—80
íFrh. af 1 sfhu.i
Von Brentano utanríkisráð-
herra studdi kanzlarann. Hann
kvaðst ekki geta fallizt á þá
skoðun^að atómsprengja í Vest
ur-Þýzkalandi til verndar vest
ur-þýzku landi væri hættulegri
en atómsprengja í Sovétríkjun
um tii árásar vestur á bóginn.
Hann kvaðst þeirrar skoðunar,
að ræða yrði sameiningu Þýzka
lands á fundi æðstu manna. Ef
sovétstjónin n-eitaði að ræða
það mál, væri tilgangslaust að
ræða öryggismál Evrópu. Hann
lagði áherzlu á, að frjáisar kosn
| ingar í Öllu landinu væru al-
! gjört skilyrði fyrir sameiningu.
Franz-Josef Strauss land-
i varnaúáðherra sagði í sinni
| ræðu, að ekki væri hægt að
! berjast gegn kommúnisma með
kjarnorkuvopnum, en hægt
væri að berjast gegn útvíkkun
hins kommúnistíska valda-
svæðis með slíkum vopnum.
BREZKI ráðherrann Regin-
ald Maudling, sem er fulltrúi
Breta í f rí verzl u narmál imi,
sagði í Khöfn í dag, að hann á-
liti möguiegt, að toiiabandalag
Norðurlanda gæti fallið inn í
fríverzlunarsvæðið.
Dagskráin í dag:
18.30 Börnin fara í heimsókn til
merkra m.anna. (Leiösögu-
maður: Guðmundur M. í>or-
láksson kennari.)
30.30 Dagelgt mál (Árni Böðv-
arsson kand. mag.).
20.30 Daglegt mál (Árni Böðv-
ræn goð; síðara erindi (Hand-
rik Ottósson fréttamaður).
21 Tónleikar.
21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís-
landus11 efíir Davíð Stefáns-
son frá Fagraskógi, Xúl (Þor-
-steinn Ö. Stephensen).
22.10 Passíusálmur (40).
22.20 Þýtt og endursagt: Sóng-
konan Melba....eftir Beverley
iNichols (Sveinn Sigurðsson
riistjóri). r ...
22,3§ Frægir hljóáisveitaistjór-
ar (plötur).
1 Dagskráin á morgun:
12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn-
dfe Sigurjónsdóttir).
14 Fyrir húsfreyjuna: Hendrik
Berndsen talar öðru sinr.i nm
pottablóm og blómaskraut.
14.10 „Laugardagslögin.‘:
16 Jíaddir frá Norðurlöndum,
XJV: Danska leikkonan ]_iÍ3C
PÚjngheim les „De blá u.ndul-
ater“ eftir H. C. Branner.
16.3’Ó Endurtekið efni.
17.15 Skákþáttur (Baldur Möll-
er). — Tónleikar.
3 8 Tómstundaþáttur barna og
: únglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Strokudrengurinn“ eftir
Paul Áskag, í þýðingu Sigurð
ar Helgasonar kennara, III
(þýðandi les).
18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleik-
ar af olötum.
20.30 Leikrit: „Systir Grazia“
■eftir Martinez Sierra, í þýð-
ingu Gunnars Árnasonar. —
Leikstjóri: Valur Gíslason.
22.10 Passíusálmur (41).
22.20 Danslög.
2.C0 Dagskrárlok.
Síarfsfræðsla
Framhald af 12. síðu.
auk þess kemur fólk úr Kópa-
vogi, Hafnarfirði, Keilavík,
Gerðum, Hlíðardalsskóla,
Hveragerði og jafnvel Seifossi.
Skólastjórar og kennarar
hafa veitt starfsfræSsIunni ó-
meanlegan stuðning með því
| að skýra fyrir nemendum sín-
; um gildi starfsfræðslunnar og
munu þeir halda uppteknum
hætti hvað það snertir. Margir
i skólastjórar og kennarar koma
með nemendum sínum og að-
I stoða þá, sem kunna að vera
; feimnir við ókunnuga þannig
; að þeir njóta fræðslunnar engu
láfil afvi
Léíegt fiskiri, margir siíður f atvionufeif:
Fregn til Alþýðublaðsins
ÓLAFSFIRÐI, laugardag.
í DESEMBER voru hér á
vinnumálaskrifstofunni skráðir
96 atvinnulausir, þar af 51 fjöl-
skyldumaður með 95 börn á
franxfæri, höfðu þeir að meðal-
tali kr. 467,00 í tekjur í þeim
mánuði. Þá voru skráðir 24 ein
hleypir karlar með kr. 450,00 í
meðaltekjur og 21 einhleyp
kona með kr. 743,00 í meðal-
tekjur,
I janúar voru 60 manns skráð
ir atvinnulausir, þar af 30 fjöl-
skyldumenn með 59 börn á
framfæri. Meðaltekjur þeirra
voru kr. 841,00. 11 einhleypir
karlar með kr. 735,00 í meðal-
tekjur og 19 einhleypar konur
með kr. 225,00 í meðaltekjur.
Astandið í atvinnumálum
mun hafa verið nokkuð svipaA
í janúar og febrúar. Þótf
nokkru færri hafi verið atvinntt
lausir í þeim mánuðum en fyr-
ir áramót, er það ekki vegnæ
atvinnu í kaupstöðum, heídur
vegna þess, hve margir hafa
haldið suður í atvinnuleit.
Afli liefur verið mjög stop»
ull í vetur, glæddist hann nokfe
uð fyrir nokkrum dögum„en mi
er aflalaust þrátt fyrir góðae
gæftir. '
Aðeins einn stór bátur
tveir litlir þilfarsbátar róa héð>
an með línu, auk þess nokkrir
trillubátar. Vélbáturinn C unai
ar byrjar brátt togveiðar. d
Tíð hefur verið hér sæmilegV
stillt veður og nokkur snjór»
Jarðýta heldur leiðum hér inn-t
ansveitar færum. 4
síður enhinir. sem öruggar: eru
að spyrja.
MIKIL ÞÖRF
Á STAFSFRÆÐSLU
Þörfin á starfsfræðslu eykst
með hverju ári sem líður eftir
því sem starfsgreinum fjölgar
og þéttbýli eykst. Nútíma ung-
lingur kynnist ekki fyrir til-
verknað heimila og skóla nema
örfóum störfum af þeim fjölda
sem nú er um að ræða. Hins
vegar er skólinn hepnilegasti
og raunaí hinn eini sjálfsagði
vettvangur til þess að veita
haldgóða starfsfræðslu. Eitt aí
verkefnum framtíðarinnar er
þess vegna, að gera starfs-
fræðslu í skólum almenna. Eins
og skólar eru skipulagðir a. m.
k. í Vestur-Evrópu má segja að
þeir byggist einkum á gamla
lærða skólanum, sem var skipu
lagður með þarfir fárra og
væntanlega sérstaklega mikilla
riámsmanna fyrir augum. Þeg-
ar fræðsluskyldan varð almenn
láðist mönnum að skipuleggja
hana þannig, að hún væri í eðlí
íegu samræmi við atvlnnuííf
hverrar þjóðar, en það er nauð
synlegt auk þess sem skólinn
heldur áfram aImennri fræðslu
og leggur áherzlu á mannrækt.
Val ævistarfs er eitt örlaga-
ríkasta val mannsins á lífsleið
inni. Hvernig það val tekst get
ur ráðið úrslitum um lífsham-
ingju hans. Með tilliti tii mikil-
vægis málsins verður seint of
mikið gert að því að fræða og
leiðbeina á þessu sviði.
Þær atvinnugreinar, sem fuli
trúa eiga og upplýsingar verða
gefnar um á starfsfræðsludeg-
inum eru:
Iðnr.ámssamningar, brauða-
og kökugerð, bifvélavirkjun,
bifreiðasmíði, blikksmíði, gull-
smíði, hárgreiðsla, hárskurður,
húsgagnasmiíði, húsasmíði, ijós-
myndun, klæðskurður, :in0
múrun, prentiðn., járnið.laðxir,
rennismíði, vélvirkjun, eld-
smíði, prentmyndasmic:. k;«l-
og plötusmíði. járna pg málm-
steypa, rafvirkjun, skipasmíðú
skósmíði, úrsmíði, útvarpsvirký
un, vatnsvirkjun, véggfóðrunig
Iðnskólinn í Reykjavík, Stýri-
mannaskólinn, Vélskóíinn, skipl
stjórar, stýrimenn, loftskeýta-
menn, sjómenn, fiskimat, mót-
ornámskeið, Matsveina- og
veitingaþjónaskólinn, landbún-
aður, bændur, bær.daskólaiv
garðyrkjumenn, mjólkuriðnað-
ur, heilbrigðismál, læknisífæðí?
tannlækningar, hjúkrun, Hjúkr
unarkvennaskóli íslauds, Ijós-
mæður, slökkviliðsmonn. verkg
menn, verkstjórar, hiismæð.uTg
arkitekt, guðfræði, hagík'æðij,
háskólanám í heim-.nakideildR
lögfræði, náttúrufrao::i, bygg-
ingaverkfræði, efnf verkL'ræði*
raímagnsverkf ræði, vé laverk-
fræði, blaðamenn, listmálarar^
tónlist, skrifstofustörf, banka-
störf, afgreiðslustörf, Sam-
vinnuskólinn, Verziunavskóll
íslands, póstur, sími. lofr.skeyta
menn, símritarar, símvirkjar,
talsímakonur.flugmál, flugvirk|
un, flugfreyjur, lögregluljjón-
ar, tollgæzla, kennarar, leikaiv
ar, fóstrur, bílstjórar. i
1
Framhald af i. síau. >
Ættbálkur þessi hcfur offt
á|tt í ;strjði við stj órnina f
Djakarta. (Sjá Kastljós hér §
síðunni.) l
AFP skýrir frá því. að baö
dagarnir um Pematan^ SiataB
hafi staðið heilan dag. Bærints.
er næst-stærsti bær á Norður-
Súmötru og var baráttan mjög
hörð.
Ba*S.
Á>0
,,Ég get veitt ykkur lækn- og þetta kostar ekki neitt. Allt
ingu,“ hrópaði hann aftur og sem þið þurfið að gera, er aö
aftur, „ef þið aðeins hlustið á Þvo hárið í tjörninni og fara
það sem ég hef að segja. Ég hef síðan til rakarans.11 Fólkið beið
sett salt í tjörnina í garðinum ekki eftir að hann lyki við sög-
una. Allir sem einn hlupu þeir
í áttina til tjarnarinnar. „Jæja,“
andvarpaði Jónas, „ég sem ætl
aði að láta_ þetta fara fram
skipulega.“ Á meðan þetta gerð
ist hafði Filippus lokið við sitft
starf og bragðaði síðan á vatn-
inu. „Úff,“ sagði hann, „þettaj
er vel salt.“ Og gamli maðurrc
inn svaf ennþá svefni hinnií
réttlátu. _jS