Alþýðublaðið - 21.03.1958, Side 5
Föstudagur 21. marz 1958
MJýSi&Ma JiJ
5
ntap h]á
Samsölunni jókst um 13 prc.
AÐALFUNDUR Mjólkursam
sölunnar var haldinn mánudag--
ínn, 17. þ. m. Sátu hann full-
trúar frá öllum mjólkurbúum
verðjöfnunarsvæðisins, ásamt
stjórn og forstjóra fyrirtækis-
íns.
Formaðurinn, séra Svein-
björn Högnason, gaf yfirlit um
störf og framkvæmdir stjórn-
arinnar, og forstjórinn, Stefán
Björnsson, lagði fram ársreikn-
ínga, skýrði þá og gaf ýmsar
uppiýsingar um rekstur fyrir-
tækisins á árinu.
Innvegið mj ólkurmagn á öllu
verðjöfnunarsvæðinu var 43.
724.131 kg., og er það aukning
frá fyrra ári um 5.002.456 kg.
eða um 12,9%.
Mjólkurmagnið skiptist þann
íg á mjólkurbúin.
Mjólkurbú Flóamanna 28.451.
584 kg. aukning 3.069.377 kg.
eða 12,1%. — Mjólkursamlag
'23
í ÁVARPI er síra Jakob Jóns
son flutti í tilefni af merkja-
og kaffisö'lu Kvennadeildar
Slysavarnafélagsins í Reykja-
vík á Konudaginn, beindi hann
þeim tilmælum til reykvískra
skipshafna að þær greiddu mat-
sveininum fyrir síðdegiskaffið
þennan dag og peningarnir
yrðu látnir renna til Kvenna-
deildar Slysavarnafélagsins í
Reykjavík. Skipshafnirnar á
sn.s. Esju og b.v. Pétri Hail-
dórssyni urðu við þessum til-
rtnælum og hafa sent Kvenna-
deildinni þær upphæðir, er söfn
uðust við þetta tækifæri. Biðja
ikonurnar í deildinni blaðið að
ílytja sjómönnum sitt innileg-
asta þakklæti og beztu óskir
þeim til handa í framtíðinni
fyrir góðar undirtektir til fjár-
oflunar fyrir Slysavarnafélag
íslands.
] Borgfirðinga 6.141.438 kg. aukn
ing 938.800 kg. eða 18,0%. —
Mjólkurstöðin. í Reykjavík 7.
416.543 kg. aukning 796.996 kg.
eða 12,0%. — Mjóikurstöðin á
Akranesi 1.714.566 kg. aukning
197.283 kg. eða 13,0%.
Á árinu nam sala neyzlu-
mjólkur 24.412.390,75 lí-trar og
er það 57.56% af heildarmagn-
inu. Salan hafði aukizt um 921.
709,75 lítra eða um 3,92%.
Auk þess seldi Mjólkursam-
salan: — Rjóma 715.674,75 ltr.
aukning frá fyrra ári 3.003,70
Itr. eða 2,1%. Skyr 991.142,5 kg.
aukning fr áfyrra ári 3.003,70
kg. eða 0,3%. Smjör 168.958,5
kg. sem er 749.75 kg. minna en
á fyrra ári. Auk þess var selt
nokkuð niagn af undanrennu,
ostum og fleiri mjólkurvörum.
Mjólkursamsalan seldi mjólk
'og mjólkurvörur í samtais 101
útsölustað á árinu. Við árslok
störfuðu hjá , Mjólkursamsöl-
unni 363 manns.
Reksturshagnaður Mjólkur-
samsölunnar varð alls, ásamt
afskriftum og sköttum 10.3-73%
■af umsetningu.
Stjórnarkosning fór fram á
fundinum. Úr stjórn átti að
ganga Sverrir Gíslason, og var
hann endurkosinn. Stjórnina
skipa auk hans: Sveinbjörn
Högnason, Egill Thorarensen,
Einar Ólafsson og Ólafur
Bjarnason.
FRIMERKJASYNING
FÉLAGS FRÍMERKJA-
ÁKVEÐIÐ hefur verið að frí-
merkjasýning sú, er lialdir
verður á vegum Félags frí-
merkjasafnara, hefjist laugar-
daginn 27. september n.k. í
bogasal Þjóðminjasafnsins.
Þeir frímerkjasafnarar, sem
hafa í hyggju að taka þátt í
sýningunni, eru hér með minni
ir á, að tiikynna um þátttölcu
og óskir um fjölda sýningar
ramma, þurfa að hafa borizi
fcrmanni sýningarnefndar, Jói
asi Hallgrímssyni, Pósthóli
1116, Reykjavík, fyrir 1. apríi
n.k.
Rammar til uppsetningar á
sýningarefni verða í tveimur
stærðum, þ.e. 54X?0 sm og 76
XY0 sm að innanmáli, og er
sýningargjald ákveðið kr. 25,00
fyrir minni rammana og :kr.
40,00 fyrir þá stærri.
Sýningarnefndin fær til urn-
ráða aðeins 100 ramma og má
því búast við, að takmarka
þurfi rammafjölda þann, er
hver einstáklingur getur átt
.kost á að fá leigða.
Á það skal bent, að þátttak-
cmdur verða sjálfir að annast
uppsetningu á sýningarefni
síilu. Sýningarefnið verður vá-
trvggt þá daga, sem sýningin
stendur.
Þetta ei'u hin nýju húsakynni „Litíu vinnustofunnar .
'Rl
í síærsfa blaði Finnlands
Höf. greirfarianar Bjarni M. Gísfason.
ÞÝÐING Karls ísfelds á
hetjuóð Finnlands Kalevala
hefur nú verið ritdæmd í Finn
landi. Stærsía blað Finnlands
„Ilelsingin Santemat“ sneri sér
til ÍBjeirna M. Gíslasonar og
bað hann um að skrifa um þýð
inguna. Bjarni er kunnur þar
í landi fyrir þekkingu sína á
finnskum fræðum, og ritdóni
ur hans birtist í blaðinu 28.
febrúar ásamt mynd af Karl Is
' Á STJÓRNARFUNDI Sam-
vinnutrygginga og Líftrygginga
íélagsins Andvöku s. 1. þriðju-
etag barst stjóminni tilkynning
frá Jóni Ólafssyni framkvæmda
stjóra, þar sem hann vcgna
heilsubrests sagði lausu starfi
sínu frá 1. ágúst n. k.
Á sama fundi var ákveðið að
ráða Ásgeir Magnússon, núver-
andi forstöðumánn Kaupmanna
IhafnarskrLfstofu Sambands ísl.
samvinnufélaga, sem fram-
Ikvæmdastjóra Samvinnutrygg-
Snga og Andlvöku frá 1. ágúst
n. k.
i Jón Ólafsson er 65 ára og
Höngu orðinn þjóðkunnur mað-
ur fyrir störf sín að trygginga-
imálum. Hann er lögfræðingur
að menntun og hóf trygginga-
staxf fyrir Anclvöku fyrir 30 ár-
pm. í ársbyrjun 1955 tók hann
einnig við famkvæmdastjórn
Samvinnutrygginga. Jón hefur
byggt upp starfsemi Andvöku,
svo að tryggingastofn félagsins
er nú tæplega 90 milljón'r. —
Síðan hann tók við stjórn Sam-
vinnutrygginga hafa iðgjalda-
tekjur félagsins aukizt úr 22 í
47 milljónir króna og það orð-
ið stærsta tryggingafélag iands
ins.
Ásgeir Magnússon er 36 ára
gamall, fæddur í Vík í MýrdaJ,
sonur hjónanna Magnúsar Jóns
sonar húsasmiðameistara bg
Halldóru Ásmundsdóttur. Hann
er lögfræðingur að menntun,
starfaði um hríð sem aðalbókari
Olíufélagsins, varð síðan full-
trúi forstjóra SÍS, veitti for-
stöðu Samvinnusparisjóðnum
og nú síðast skrifstofu Ssm-
bandsins í Kaupmannahöfn.
feld og forsíðu íslenzku útgáf
unnar. Bjarna líkar þýðingin
sérstakSega vel o-,g álítur að
hún standist samanhurð á fræg
uin sænskum þýðingum, en
segir hins vegar, að þessu
fyrsjta bindi hefði átt að fylgja
söguleg skýring um uppruna
og fund kvæðanna, sérstaklega
síari’ Elíasar Lönrot.
Bjarni fer í lok greinarinnar
nokkrum orðum um alþýðu-
kveðskap íslendinga og Finna,
og álítur að fáar þjóðir hafi
eignást slíka gullnámu ljóða
meðal alþýðunnar. Bendir hann
í því sambandi á „Kanteletar“,
mikið safn finnsks alþýðukveð
skapar og segir: „Þrátt fyr.ir
Kalevala og þráttt fyrir mörg
stór finnsk skáld á seinni tím
,um, .eiga Finnar. engan.hreinpi,
og' hreimfegurri skáldskap.
Beztu kvæðin í Kanteletar
standast samanburð snilldar-
verka .heimsbókmenntanna. Ég
efast því ekkert um, að úrvals
þýðingar frá Kanteletar
myndu vekja meiri eftirtekt á
íslandi en Kalevala.“
Á öðrum stað í blaðinu er
mynd af Kekkonen forseta og
Gylfa Þ. Gíslasyni mennta-
málaráðherra þegar hann rétt-
ir forsetanum fyrsta eintak ís
lenzku útgáfunnar af Kalevala.
Er þar skýrt í‘rá ,'r,itgerðum.
þeim sem birtust í íslenzkum
blöðum við forsetaheimsókii-<
ina, .sérstaklega greina Bjarna
.M. Gíslás.onar í Tímanum og
Albýðublaðinu. Nefnir blaðið
í því sambandi heims.ókn
Bjarna í Finnla,ndi 1956 og
starf hans fyrir endurheimt
handritanna.
LITLA VINNUSTOFAN tók
til starfa í Hafnarfirði árið 1954
og hafði aðsetur í einu kjallara
herbergi að Brekkugötu. 11. —
Annaðist vinnustofan viðgerð-
ir á hverskonar heimilistækjum
og nýsmíði eftir því sem á-
stæður ley-fðu, svo sem hand-
riðasmíði. Brátt kom að því að
húsnæðið yrði of lítið og bjó
verkstæðið við alhoí þröngan
húsakost um árabil eða þar til
25. febrúar s. 1. að það flutti í
eigín húsakynni á I'latahrauni
við Hafnarfjarðarveg. Smíði
húsSins hófst fyrir ári síðan og
er í því, auk vinnustofunnar,
íbúð eiganda. Yfirsm.iður var
Nikulás Jónsson, innréttingu
annaðist Dröfn h.f., múrverk
Einar Sigurðsson, raflögn Sig-
urjón Guðmundsson og geisla-
hitun í gólfi R-afn Jensson verk
Træðingur. Hús og raflögn teikn
aði Ásgeir Long.
Vinnustofan er röskir 70 ferm.
að flatarmáli og er, auk vinnu-
salar, afgreiðsla, skrifstofa og
W.C. svo og geymsiupláss í
kjallara. Þar sem öllu er fyrir-
komið á sem hagfelldastan hátt,
væntir vinnustofan þess að geta
hraðað afgreiðslu til muna við
hin bættu skilyrði og veitt hafn
firzkum húsmæðrum, sem fyrr,
fyrsta flokks þjónustu, er á
bjátar með heimilisv.élarn.ar. —
Eigandi Litlu Vinnustofunnar
er Ásgeir Long, vélstjóri.
áðaifunÉsr áfersgis-
varnarsiefndar kvestni
KOSIÐ var í skólanefnd
Iðnskólans á fundi bæjar-
stjórnar í gær. Fram komu þrír
listar með 4 nöfnum. Voru
'þeir því sjálfkjörnir: Helgi H.
Eiríksson, Björgvnn Fredriksen,
Sigurður Guðgeirsson' cg Tóm-
as Vigfússon.
ÁFENGISVARNANEFND
kvenna í Reykjavík óg Hafnar-
firði hélt aðalfund sinn 11.
marz. Á vegum nefndarinnar
er nú starfrækt skólaheimi i
fyrir stúlkur á skólaaldri í HlaS
gerðarskóla í Mosfellss-veit, i
hinum nýju heimkynhurn,
Mæðrastyrksnefndar. • Skólinn
nýtur stj'rks frá ríki og< bæ. —
Forstöðukona heimilisins er frú
Jónína Guðmundsdóttir. Nefnd,
in hefur skrifstofú i Veltu-
sundi 3, sem er opin frá kl. 3—5
á þriðjudögum og fqstudögum,
þar er veitt aðstoð þeimi er þang
að leita.
Stjórn Áfejqgisvarnanefndar
var öll endurkosin, hana skipa:
Formaður: Guðlaug Narfadótt-
ir. Varafornf.: Fríða Guðmunds
dóttir. Gjal.dk.: Sesselja Kon-
ráðsdóttir.' Ritari: Sigríður
Björnsdóttir. Meðstjórnendur:
Aðalbjörg -rSigurðardóttir, Þór-
anna .Símonardóttir, Jakobíra
MatHlesem.......
' Á fuhdl'hum1 ríkti mikill á-
hugi 'fýrir bindindisstarfsemi í
landinúrf"
Allgóður aíli á Stokkseyri
síðan netjaveiði var hafin
Fregn til Alþýðublaðsins
STOKKSEYRI í fyrradr
ÞRÍR vélbátar eru gerðir út
héðan frá Stokkseyri og byrj
uðu þeir að róa 3. febrúar
með línu. Er róðrafjöldi ög afla
magn hjá þeim sem hér segir:
Hólmsteinn II. (ÁR-17) 64
tonn í nítián róðrum, skipstjóri
Óskar Sigurðsson.
Hásteinn II. (ÁR-8) 58 tonn
í átján róðrum, skipstjóri
Helgi Sigurðsson.
Hásteinn (ÁR-193) 41 tonn í
fimmtán róðrum, skipstjóri
Jósef Zophóníasson.
Aflrnn er veginn óslægður.
Þess skal getið, að fiskurirro.
er mest ýsa. Framangreint
aflamagn nær yfir febrúarmán
uð. Níunda marz hófu bátarn.->
ir veiðar í net og hefur síðaa
fiskazt vel suma daga.