Alþýðublaðið - 21.03.1958, Síða 8
8
Al*ýS>bl««l9
Föstudagur 21. marz 1958
Leiðir allra, sem ætla a8
kaupa eða selja
BI L
Hggja til okkar
Bílasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hltaiagíiir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
Húsitæðii-
iniðlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, ef
þér hafiö húsnæði til
leigu eða ef yður vantar
húsnæðl.
KAUPUM
prjónatuskur og vað-
málstuskur
hæsta verði.
Álafoss,
Kngholtstræti 2.
SKINFAXI h.f.
Klapparstíg 30
Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytkigar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á ollum heimilis—
tækjum.
Mlnnlngarspjöld
D. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
VeiBarfæraverzl. Verðanda,
söni 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmaxwi, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzL Próða, Leifsgötu 4,
sírnl 12037 — Ólafi Jóhanns
syni, Rauðagerði 15, sími
33096 — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími1
13769 — 1 Hafnarfiröi í Póst {
húsinu, sími 50267. I
Áki Jako
og
a II r «ps
hæstaréttar- og héraða
dómslögmexm. -
Málflutningur, innheimta,
samhingageirðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamúSarkort
Slysavarnafélag Islands
kaupa flestir. Fást hjé slysa
varnadeildum um land allt.
I Reykjavík í Hanny tðaverzl
uninni í Bankastr. 0, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekM. —.
Útvarps-
viðgerSir
viðtækjasala
RADÍð
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
Mdur Arí Arason, ífdt.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkóIavörSuatig 38
e/o Háll Jóh/Þorleifjson h.f. - POsth. 621
Simai 11416 og 15417 - Simnefnt: Ati
Ingi Ingimundarson
héraðsdómslögmaður.
Vonarstræti 4
Sími 24 7 53
Heima : 24 99 5
Sigurður Óiason
hæstaréttarlögmaður
Nfvaldur
LúSvíksson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 14
Sími 1 55 35
Fæst í öllum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
Nckkurtonn
af fljótharðnandi sementi
til sölu.
TimburVerzlunin
ísafirði.
Framhald af 6. siðu.
sérstakar peningaupphæðir í
reiðufé eða úr sjóði, samkvæmt
ákveðnum fyrirmælum, og
upíphæðirnar byggjast ekki á
afköstum einstaklingsins eða
nokkurra manna, heldur á
gengi fyrirtækisins í heild“.
, Forrnælendur arðsMpta
halda því fram, að þau leiði
til .þess, að starfsmenn fái bein
an og persónulegan áhuga á
gangi fyrirtækisins. Þeir fara
að ,gefa meiri gaum að því,
hvernig auka megi framleiðslu
fyrirtækisins og vörugæði og
forðast sóun á tíma og vinnu-
áfli.
Þessi 'hugsunarháttur kom
,vel fram í eftirfarandi ummæl
um afgreiðslustúlku hiá fyrir-
tækinu .Sears-Roebuck, sem
hefur greitt meira en 500,000
000 dollara í arðskiptasjóð til
120,000 starfsmanna, allt frá
~W
Álþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
a I f y n d u r
félagsins verður haldinn sunnudaginn 23.
þ. m. í Alþýðuhúsinu við Hverfi’sgötu og
hefst klukkan 2 eftir hádegi.
Venjuleg aðalfundarstörf.
S t j ó r n i n .
Framhald af 7. slðu.
a-f öllum tízkuvöruútflutningi
Parísarborgar.
Meira en helmingur af módei
vöruframleiðslu Diors íer til
fastra. viðskiptavina, sem eru
ákaflega vandlátir. Margir þess
ara viðskiptavina korna frá út-
löndum-, en umfram allt er það
einn viðskiptavinur, sem ailir
listarnenn á sviði fatatízkunnar
verða að hafa ánægffan. Það
er hin glæsilega og auðuga Par-
'ísarkona. •—■ kona, segir Dior,
ssm er milli þrítugs og fertugs
og hefur unnið nokkra sigra á
vettvangi samkvæmislífsins. í
raun og veru, segir Dior, þarf
konan ekki að ná hámarki glæsi
leikans fyrr en líkaminn hefur
misst eitthvað af fjaðurmagn-
inu og töfrar persónuleikans
koma be.tur í ljós og þá er.konr
inn tími til að huga vel að fatn-.
aðinum.
Þessar glæsilegu og vel
klæddu Parísarkonur eru ef íil
vill milli 7 og 10 þús. að tölu og
þær eru þeir viðskiptavinir
tízkuhúsanna, sem erfiðast er
að gera til hæfis.
Þær lifa' fyrir föt og ytra út-
lit meira en nokkuð annað. —
Þær ,eru reið.ubúnar.til að eyða
mörgum klukkutímum til að
finn.a nákvæmlega þá sokka,
sem passa við ákveðinn kjól
eða dragt. Þegar þær máta
f-atnað hjá klæðskerum, setjast
þær og standa upp á víxl og
vinda sig á allar hliðar, því ef'
til vill finnst einhvert smáatr-
iði, sem hægt er að lagfæra.
Aðeins það bezta er nógu gott.
Þær vita, að í samkvæmisiífinu
hvíla á þeim rannsakandi augu
og æfð í gagnrýni.
Þegar Dior undirbýr tízku-
sýningar, byrjar hann daginn
rólega. Hann Iætur færa sér te
í rúmið og fæx sér bað í grænu
marmarabaðkeri. Þegar dagur-
inn er liðinn hefur hann þakið
hundruð af litlum pappírsörk-
um með alls konar teiknmgum.
Síðan fer hann yifir þessar teikn
ingar með aðstoðarmönnum
sanum og „lína“ komandi árs-
tíðar er valin. Hátt í tvö hundr
uð módelflíkur verða saumaðar
og því er skipt á nokkrar vinnu
stofur.
Dior stjórnar tilbúningi hvers
einasta módels. Þá situr hann
í stól með háu baki og klæ.ðist
hvítum kirtli. í hendi sér hefur
hann gyllt prik og méð því bend
ir hann, þegar hann get’ur fyrir
skiþanir: — Blnda slaufuna
aftur — færa hana upp - niður
því er ,þetta skipulag kom til
framkvæmda árið 1916:
,,Ef starfsmaður í búðinni
reiðist og finnst hann þurfa að
kasta burt frá sér vörunum eða
skilja eftir ljós, minnist hann
þess, að þetta eru hans vörur
og hans rafmagnsútgjöld“.
— færa sauminn aftur — o. s.
frvl Á sýningunni verða að
vanda fimm eða sex módel,
mjög sérstæð og ó.vanaleg. •—
Dior kallar þau „Trafalgar-
mód'sl“, því þau geta orðið ör-
lagarík. Blöðin birta af þeim
stórar myndir. Þessi módel h.ef-
ur Dior til þess að koma á ó-
vart, erf einnig til >að fikra sig
áfram. Fái hann vind í seglin,
hefur hann þar með lagt grund
vöil að enn nýju fyrxr næstu
vor eða hausttízku.
Dagana fyrir sýninguna er
allt á öðrum. endanum og flestir
hafa tapað taugunum. Aðstoð-
armennirnir skámmast og það
líður yfir sýningarstúlkurnar
af áreynslu. Sjálfur grætur
Dior eins og barn af æsingi. —
Hann dvelur í búningsherbergj
unum á sýningardaginn. Þar er
allt á öðrum end'anum. Sýning
arstúlkurnar eru á fleygiferð,
ýmist hálfnaktar eða dúðaðar
í peisa. Taugaóstyrkar aðstoðar
stúlkur og saumakonur klæða
stúlkurnar og lagfæra það -sem
með þarf. Síúlkurnar koma- inn
aftur hvfer af annarri tjl. að
skipta u-m- sýningarskrúoa- og
Dior spyr þær með ákefð um
undir.tektir áhorfen'danna. Að
lokum-er tjaldið dregið til.hlið
ar og Dior hneygir sig fyrir
f'agnandi mannfjöldanum.
Samvinnan.
SKIPAUTG€R® R1K1S5NS
a
áætlun
Vegna viðgerðar á Esju
verður sú breyting á ferðum
skipanna, að Hekla, sem fór
frá Reykjavík í gær, verður
dátin snúa við á Akureyri' og
fara austur um land til
ReykjaVÍ'kur qg Fsja fer
væntanlega vestur um land til
Akureyrar næstkomandi
þriðjudag og snýr þar við. —
Tekið á móti flutningi í Esju
til
Patreksfjarðar
Bíldudals
Þingeyrar
Flateyrar
Súgandafjarðar
Ísafjarðar
Siglufjarðar
Dalvíkur
og Akureyrar
í dag og árdegis á morgun.
Farseðlar seldir á mánudag.
til Vestmannaeyja í kyöld.
Vörumóttaka í dag.