Alþýðublaðið - 25.03.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 25.03.1958, Síða 2
2 AlþýSublaSLS Þriðjudagur 25. marz 1958 Sáflasemjararnlr í Túnisdeilani hafa fengið miklar filsiakanir frá Sðisrguiba Gaillard ræddi málið við meðráðherra sína í gær, ua á erfitt um vik vegna íhaldsins PARÍS, mánudag. Félix Gaillard, forsæíisráðhcrra, iæddl í dag við Pineau, utanríkisráðherra, og Chaban-Delmas, land- varnarráiðherra,' sk'flyrðin jfyrir i'samrjingiahí&ffTse*ums Fakka og Túnisbúa á grundvelli tilrauna sáttasemjara I’rsta og Bandaríkjamanna til að samiæma viðhorf Frakka og T úais búa. „SÍNGJANDI PÁSKAR“, kvöldskemmtun á v egum Félags íslenzkra einsöngvara, verða frum sýndir í kvöltí ki. 11,30 i Austurbæjarbíói. Myntí in var tekin á æfingu fyrir skömmu. Við píanó- ið situr Mágnús Pétursson, en stantíandi, talið frá vinstri, eru:: Björn R. Einarsson, Sigurður Óláfsson, Guðmuntía Eiíasdóttir, Árni .Jónsson, Óiafur Magnússon frá Mosfelli, Gunnar Krist- insson, Guðmundiip Guðjónsson, Guðrúh Á. Sí monar, Jón Sigurbjörnsson, Þuríður Pálsdóttir og Ketill Jensson. Á myndina vaníar nokkra "f þeim, senvkoma fram á ,Syngjandi páskum'. jaroa Upphæðin talin of há vegna atvinnuleysis heima fyr- ir Dulles skýrir málið fyrir þingneínd. Washington, mánudag. JOHN FOSTER DULLES, utanríkisráðherra USA,. lýsti yf ir því fí tíag, að Bantíarríkin íegðu sig í lima um að fá fram- gengt alþjóðlegri afvopnun og iausn þeirra pólitísku •grund- vallaatriða, er órsökuðu auknh spennu. „Ef kommúnistar vilja •-cra með í hreinskilnislegum san&ingaviðrÉeðum í þeim til- gaiigi að ná þeim markmiðum, væri hægt að ná árangri, er gerðu okkur kleift að lækka nú verandi útgjöld til landvarna“, sagði hann. Dulles var að skýra tillögur Eisenhowers urn aðstoð við út- lönd á komandi fjárhagsári fyr ir utanrikismálanefnd öldunga deildarinnar og hélt hann því fram, að utanlandshjálpin væri nauðsynlegur liður í starfi USA að því að verja sinn eigin frið og öryggi. Eisenhower hefur stungið upp á 3,9 milljörðum. dollara til aðstoðar við útlönd, en1 til- Jagan hefur orðið fyrir and- stöðu á þingi, þar sem því er haldið fram, að upphæðin sé allt of há vegna þeirrar hnign- unar í efnahagslífinu, sem USA eigi við að stríða í augnablik- inu. Dulles sagði, að hrópin um Dagskráin i tíag: 18.30 Útvarpssaga barnanna: — ..Strókudrengurinn" eftir Paui Áskag, í þýðingu Sig- úr’ðar Helgasonar kennara; IV. (Þýðandi les). 18.55 Frarnburðarkennsla í dönsku. 19.1.0 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 10.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag,). 20.35 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Þjóðleik liúsinu; fyrri hluti. Stjórnandi Vaclav Smetacek hljómsveitar Stjóri frá Prag. Einleikari: Guðrún Kristinsdöttir. 21.30 „Sólon ísiandus“ efíir Dav íð Stefánsson frá Fagraskógi; Jj7. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22(00 Fréttir. 22AO Passíusálmur (43). 22.20 „Þriðjudagsþátturinn‘‘. — Jori’as Jónasson og Haukur Mbrtiieris hafa stjórn hans á hendi. 23.20 Dagskrárlok. 21.35 Lest urfornrita: Hávarðar saga ísfirðings; V. — sögulok Guðni Jónsson prófessor). 22.00 Fréttir. ■t S 22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). í 22.30 Frá Félagi íslenzkra dæg- | urlagalröfunda: Hljómsveit Jónatans ólafssonar leikur is- JenzJc lög við gömlu dansana. Söngvari Sigurður Ólafsson. Kynnir Jónatan Ólafsson. 23.10 Dagskrárlok. að aðstoðin við útlörid væri gjöf, hækkuðu ,þegar atvinnu- leysi og kreppa væri í Banda- ríkjunum. „En ef við hefðum ekki þessa aðstoð, gasfum við sannarlega gjafir — kommúr.ist um, sem þá gætu tekið yfir- ráðin með nokkrum herstöðv- um, sem eru bráðnauðsynlegar fyrir öryggi Ameríku“, sagði Dulles. Ráðherann var spurður imi, hvers vegna Bandaríkin ssndu efnahagshjálp til ríkja eins og Indlands, Póllands og Júgóslav íu. Hann svaraði því svo, að tilgangurinn með aðstoðinni væri ekki aðeins tilfinnanlegur. Kvað hann féð vera notað til að skapa eða efla frelsi á svæð- um, sem Bandarákj amönnum væru mikilvæg. Hann sagði, að ef kommúnistar kæmust til valda á Indlandi yrði það reið- arslag fyrir hinn frjálsa heim á sama hátt og valdataka þeirra á meginlandi Kína. Enginn vafi væri á því, að júgóslavneska stjórnin væri óháð Moskvu, en ef landið yrði aftur háð Rúss- landi, væri það mál, sem ekki snerti Júgóslavíu eina heldur alla. Sáttasemjararnir hafa fengið Bourguiba, forseta, til að fáll- ast á að taka upp samninga v?ð frönsku stjórnina án þess að á- standið I Algier verði rætt og hafa einnig fengið hann til að falla frá þeirri kröfu sinni, að allir franskir hermenn skuli þeg ar í stað á brott úr Túriis og Frakkar láti af hendi flotahöfn ina í Bizerta, segja góðar heim- ildir. Túnisbúar munu vera fúsir til að leyfa ræðismönnum Frakka í Túnis að starfa innan ramma þjóðarréttarins og rnunu einnig vera reiðubúnir til að tryggja rétt franskra borg ara í Túnis. Að því er við kem ur Bizerta er Bourguiba fús til að gefa Frökkum langvarandi rétt til að ráðstafa höfninni og hann er fús til að leyfa, að franski herinn hafi nokkurt eftirlit með flugvöllum í Túnis til að tryggja, að þeir verði ekki notaðir til hjálpar uppreisnar- mönnum í Algier. Gaillard mun eiga viðtal við sáttasemjarana, Murphy og Beeley, á þriðjudag, en óvíst er, bvort hann muni þá gefa endanlegt svar Frakka við til- lögunum. Gaillard heftu- orðið fyrir miklum þvingununi af hálfu íhaldsmanna í samsteypu stjórn sinni, sem hafa gefið mjög skýlausar yfirlýsingar um, að þeir muni fara úr stjórn- inni, ef Túnis fellst ekki á kröf- ur Frakka. • Framliald af 1. siriu. , blóma þennan tfma. Stra eí’tip bæjarstjórnarkosningar var haldin glæsileg skemm! og einnig hafa verið haldin ;sokk» ur spilakvöld. Verður þeirt} haldið áfram hálfsmánaöariegæ og enn fremur er fyrirhugað a$ halda árshátíð féiagsins laugar daginn 12. apríl. > Á aðalfundinum á Jaugar- daginn flutti Eggert G. Þor- steinsson alþingismað1.. \ full- trúi Aliþýðuflokksins í Húsnæð- ismálastjórn mjög greinargotf erindi um húsnæðisrr.s.l ‘j Framhald af 1. síðu. Framliald af 12. síðu. Kringum jörðira á áttatíu dög um, hefur vakið feigna athygli, og er rtú sýnd í hunclruöurn ’i i kviktayndahúsa víða um heim. j 1 Fyr| hálfu ári kværtt'-'.t Tod'd ; ! k ÍJ' i nynda! •/IkkoniTrj’ I V:iz ) j í beth Taylor. hefur hún nýlega ahð honum son. Mike Todd va- þó einkum frægur fyrir hve mik 1 ið hann barst á, oa þá sérsak- i fega fyrir hinar mik’u veizlur 1 sem hann hélt lega lrin reglulegu spila- og skemmtikvöid, sem hafa átt sí vaxandi vinsældum að fagna. Næsta spilakvöld er nk. fösfu- dag. •AFMÆLISHÁTÍÐ FÉLAGS- INS. Um þessar rtiundir er Alþýðu flökksfé’ag Bévkjavíkur 20 ára og er beyar ákveðið að efna til afmælisfagncða í Iðrió föstu- daginn 11. aþríl nk. Á hátíð þeirri verður miög fjölbreytt skemmtlskrá og munu þar koma fram ma^ir beztu skemmtikraftar bæic,rins, auk bess sem rr.atur r.un verða framreiddur. Frh. af i •■•"u.i innan við 100 manns. LTm mat S, fiski til útflutnirigs ræddu 95,24 spurðu um mótornámskriö og 16 um vélskólanám. 'ÍJm nám á> stýrimannaskóla og loftsJteyta- nám ræddu allmargir en ná« kvæmar tölur hafa enn ekki bor izt. (Ca. 100 spurðu um ' oft- skeytanám). Við fulltrúa Lar dssíma ís- lands, en þeir höfð'! gíœsilegt myndasafn meðferðis, ræddus 202 en 6 við fulltrúa pósts.tóf- unnar. Auk Landssímans höfðia Fiskifélag íslánös, Fiugmála- stjórnin, fulltrúi skvsrnióa og málai’a myndasöfn ineð-ferðis, og fulltrúi rafvirkja bafði raf- magnstæki. Var aJL þett'á tili mikilla bóta og œskilegt a8 fleiri hafi meðferðis myndú’ og áhöld. SkósmiðaféJagið gaf út sm'ekklegar myndskrsyttar lei® beiningar um starfið í tilefnf dagsins og Fiskifélag ís’ands endurphentaði leiðbeiningakvei? sitt um nám' sjómanr.a. ( 46 spurðú um riúsasrníði eni- j annars var fremur liíið spurt j um byggingaiðnaðinr U-m bif- vélavirkjun spurðu 35 og bíl- stjórastörf 62. 40 sp'irðu una háskólanám í heimsi: riú.dsildt HáskóJa íslar.ds, 25 ur,i læknis- fræði, 25 um viðski.pt *>- 03 hag fræði og allmargir um lögfræðí og náttúrufræði. i í ■■Mnk Twatwœtr Dagskráin á morgun: 12.50—14.00 „Við vinnuna“: — Tlónleikar af plötum. 18c30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga lilustendur (Ingólfur ýluðbrandsson námsstjóri). .18...55 Framburðarkennsla I énsku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. .20.00 Fréttir. .20.30 Föstumessa í Hallgrínis- kirkju (Prestur: Séra Sigur- ;ón Þ. Árnason). „Þetta er nú hámafkið,“ — hvein í garðyrkjumanninum, þegar hann sá hvað hafði orðið um fallegu fiskatjörnina hans. Á þessum síðustu og verstu tím um gerir fólk oroið hvað sem er sér til tilbreytingar . . . jafn- vel að fá sér bað í gullfiska- tj.örninni minni. Ég mun láta hans hágöfgi vita af þsssu,“ og hann þaut af stað til þess að segja bogarstjóranum frá því er hafci gerst. „Ég gat’ ekkert gert, Filippus,“ sagði Jónas þegar i j Filippus ávítaði hann, „þsir j ; trylltust bara þegar ég ^agði þeirn frá þessu . . . komdu, ég held að það sé bezt að við forð um okkur áður en við leridiim l meiri vandrt^Áim, drengUi'- minn.“ Filippus féllst áþað, eri hann hristi höfuðið daþurJegá. ,,Við eigum eftir að heyra meirá um þetta,“ sagði hann aövar- andi við Jónas. g.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.