Alþýðublaðið - 25.03.1958, Síða 6
6
A1 þ t # u b 1 a * I 8
Þriðjudagiir 25. inarz 1958
VERKALYÐSFELOG í Banda-
ríkjunum sta/ida fyrir merku
starfi í þágu bæjarfélaga sinna
með því að veita e'dri meðlim-
um sinum sem látið hafa af
störfum, tæ'kifæri til þess a?
gegna þjóðfélagsloga nytsöm
um störfum og nokkra aðstöðu
til þess að hal-dá áfram að taka
þátt í starfsemi verkalýðsfélags
ins.
Almennar tryggingar og eft
irlaun frá viðkomandi iðnfyrir
tækjum hafa veitt milljónum
starfsmanna, sem hættir eru
vinnu, nokkurt efnahagslegt
öryggi. En þá eru enn óleyst
vandamál samfara einmana-
leika. Íeiðindum og tilfinning-
unni að vera engum til gagns,
sem ásækir margt eldra fólk.
Mörg verkalýðsfélög hafa
gert ráðstafanir til þess að
ráða fram úr þessu vandamáli.
United Automobile Workers
hafa til daemis komið upp miklu
starfsheimili fyrir fyrrverandi
starfsmenn í Detroit í Michig-
an. Starfsheimilinu er skipt í
deildir cg hverri deild er stjórn
að af deildarstjóra og fram-
kvæmdanefnd. Þar getur
gamla fólkið hlustað á fyrir-
löstra, rökrætt ýmis vandamál,
unnið að áhugamálum sínum,
tökið þátt í kórsöng og stund
að ýmiss konar velgerðarstarf-
semi. Fleiri verkalýðsfélög víðs
vagar um Bandaríkin hafa far
ið að dæmi þsssa bílaiðnaðar-
félags og hlúð að fyrrverandi
Thor Thors ambassadon
Leiklangagerð félaya, sem hættir eru störfum.
starfsfólki sínu á elliárum
pess.
Einna víðtækust á þessu
sviðl er starfsemi sambands
starfsfoliks í smáa’ ;u — og
heildsöluverzlunum í einu
hverfi New Yorkborgar. Með-
limir sambandsins eru 35,000
og tala eftir’au’nafólksins er
520. Verkalýðsmálaráðuneyti
New Yorkborgar. hefur látið
svo um mælt, að „þetta verka
lýðssamband hefur gengið
lengst allra verkalýðsfélaga í
skýjjáktjúfaf.^'lkinu, og af til
vill í öl’u landinu, í því að
ALLIR þekkja Walt Disney
og þær persónur, sem hann hef
ur skapað. Mikki Mús, Andrés
Önd, Plútó og hvað þeir nú all-
ir heita gleðja á ári hverju
milljónir barna og fullorðinna
um heim allan.
En nú er kominn á sjónar-
sviðið persóna, sem aflað hef-
ur sér meiri vinsælda en allar
fígúrur Disneys til samans. Það
er lítill, nærsýnn karl með
regnhlíf, hann er sífellt að rek
ast á fólk og hluti, en þó í góðu
skapi og mikill heiðursmaður.
„Faðir“ hans er Kanadamaður
Stephen Bosustow að nafni.
Sá tími er liðinn að Walt
Disney sópi að sér öllum Oscar
verðlaunum fyrir teiknimynd-
ir. Undanfarin ár hefur Steph-
én Bosustow þrisvar híotið
Oscarverðlaunin og auk þess
fjölda alþjóðlegra verðlauna,
sem veitt eru fyrir teiknimynd
ir.
Kvikmyndahús eitt í London
sýnir ekki annað en myndir
hans, og Elisabeth Bretadrottn
ing lætur sýna myndir hans í
uckinghamhöll. Á síðasta ári
var í fyrsta skipti haldin alþjóð
leg teiknimyndahátíð í Cannes.
Engum datt í hug að bjóða Dis-
ney, en forráðamenn hátíðar-
innar buðu Stephen Bosustow
sérstaklega. Áður var hann um
langt skeið í þjónustu Disneys
en nú hefur hann farið langt
fram úr meistaranum.
Stephen Bosustow hefur veitt
njþju lífi í teiknimyndirnar.
Hann er ekki hrifinn af Disney.
„Eg vann hjá honum í sjö ár
og sá hann aldrei.“ Myndir Dis-
neys eru verksmiðjufram-
iviymun af Magoo,
leiðsla. Yfir þúsund manns
starfa að hverrj mynd, á hverri
spólu eru meira en 200 000
myndir í 600 litaafbrigðum.
Si,rangasta natúralisma er fylgt
í teiknun, og hreyíingarnar eru
teiknaðar eftir fyrirmyndum.
Bosustow vann að Mjallhvít,
Bambi og Fantasia. Honum
fannst hugmyndir Disneys fár-
ánlegar. Sérhver teikning yar
samsett úr bogastrikum, var
það gert til að skapa meiri
hreyfingu og líf í myndinni.
Bosustow dreymdi um að fram
leiða teiknimynd með ferhyrnd
um og þríhyrndum fígúrum. I
efnarannsóknastofu Disneys
unnu fjölmargip efnafræðingar
að því að rannsaka liti, — en
var þetta nauðsynleg'.? Á vinnu
stöðum í verksmiðjum Disneys
er eitt skilti öðrum stærra, —
á því stendur: Minnizt þess, að
þið vinnið fyrir börn. Bosu-
Framhí>lí) ■> siftu
sjái f^-rveran(þ sts^'sf Ai í
þessari grein fyrir margvísleg-
um verkefnum, sem taka hug
þess allan og tíma.“
Starfsheimili þessa borgar-
hverfis er í aðalbækistöðvum
sambandsins við Astor Place,
en það er reisuleg bygginig með
örum nútímaþægindum og
tækjum. Mánaðarlega er gefið
út yfirlit yfir það, sem er á
dagskrá næsta mánuð, til að
stytta gamla fólkinu stundir,
og eiga aRir að geta fundið þar
eitthvað við sitt hæfi.
Ef við litum inn á starfsheim
ilið einhvern daginn, sæjum
við til dæmis 65 ára gamalt
fólk í einu herberginu vera í
cða önn að útbúa sárumbúða-
pakka fyrir ameríska krabba-
meinsfélagið eða rauða kross-
inn. í öðru herbergi fer fram
teiknikennsla og situr gamla
fólkið með rissbækur, pensla
og málninigu og nýtur tilsagn-
sr sérfróðs félaga síns. Viku-
'sga kemur það saman og
kemmtir sér við söng, al-
lemnt rabb og spilamennsku.
\ðrir sækia kennslu í vélritun
ða tungumálum, ræða nýjustu
úðhorf í þjóðfélags- og verka-
ýðsmálum eða heimsœkja fé-
aga sína.
Að kvöldi vinnudags einu
inni í mánuði er haldinn fé-
rgsfundur, þar sem haMmir eru
'vrirlestrar um þióðleg oig al-
jóðleg mál. Þá er farið í smá
'rðir til mekisstaða í borginni
ða nágrenni, og. kennsla er
eitt í heimahjúkrun.
Fólk þetta er eftir sem áður
neðlimir verkalýðssambands-
íns og tekur fullan þátt í starf
semi þess, neytir atkvæðisrétt
ar síns og annarra réttinda fé-
íagsmeðlimanna! Það heldur
sína stjórnmálafundi og hefur
eigin framkvæmdanefnd, sem
skilpuleggur starf þeirra.
Stjórn starfsheimilis þessa
hverfis cerir ráð fyrir, að um
90 af hundraði af eftirlauna-
fóiki þessarar starfegreinar
taki bátt í starifsemimni. Þetta
fólk á fullt í fangi með að not
ferðir til merkisstaða í borginni
semi, sem verkalýðsfélag þeirra
hefur á boðstólum, en venju-
lega er fólk á þessum aldri í
vandræðum með, hvernig það
á að verja tímanum.
Svo mikið er víst, að slík
starfsemi stuðlar að því, að
ganda fólkið haldj fullu fjöri
cg heilsu, bæði líkamlega og
andlega, það eignast nýja vini
o.g það, sem mest er um vert,
það finnur, að starf þess er
nytsamlegt.
Herra formaður.
ÞAÐ ERU ýms atriði í Kýp-
urmálinu, sem okkar sendi-
nefnd hefði viljað ræða, en
vegna þess, hve áliðið er starfs-
tíma nefndarinnar, skal ég vera
fáorður. Ég vil fyrst vekja at-
hygli á því, að okkur til mik-
illar ánægju hafa umræðurnar
hér í nefndinni undanfarna
daga verið á þann veg, að það
virðist mega álykta, að lausn
Kýpurmálsins sé nú nær en
nokkru sinni áður.
Yfirlýsingar hins háttvirta
fulltrúa Bretlands, sem marg-
sinnis hefur talað vinsamlega
um réttinn til sjálfsákvörðunar
og ræður hins virðulega utan-
ríkisráðherra Grikklands, sem
vill halda öllu opnu fyrir vin-
samlegum samningum, þetta
eru staðreyndir, sem hljóta að
benda tií þess, að þeir eru nú
nær því að ná gagnkvæmum
skilningi og samkomulagi held-
ur en þeir voru á fundum okkar
í febrúar s.l.
Þetta vísar veginn framund-
an.
íslenzka sendinefndin lætur
sér fyrst og fremst annt um
framtíð og velferð alls fólksins
tillögu Grikkja, að samkomu-
lag í málinu hafi ekkert þok-
ast áfram. Umræðurnar hér
sýna einmitt glögglega, að tals-
verður árangur hefur náðst og
ýmsir atburðir frá því í febr-
úar sanna það einnig. Við er-
um þakklátir sendinefnd Kan-
ada fyrir að hafa beitt sér fyr- ’
ir því, að bæta þingsálvktun
Grikkja, eins og sú sendinefnd
hefur raunar gert í mörgum
öðrum málum. Sendinefndum
Grikkja, Danmerkur og Noregs
ber einnig að þakka fyrir að
hafa tekið höndum saman við
Kanada í þessari viðleitni. Ef
allar tillögur fjögurra ríkja
hefðu getað leitt til samkomu-
lags, þá myndi islenzka sendi-
nefndin ekki hafa skorizt úr
leik og samþykkt þær allar.
En nú er svo komið, að Grikk
land hefur gjört breytingartil-
lögu við tillögur þessara fjög-
urra ríkja og í tillögu Grikk-
lands er lögð áherzla á rétt til,
sjálfsákvörðunar. Þar sem mál-
ið horfir því nú við á þennan
veg, þá er sendinefnd íslands
samkvæmt sanpfæringu sinni;
og sögu þjóðar okkar, knúin til
RÆÐU ÞESSA flutti Thor Tliors ambassador
í stjórnmálanefnd á allsherjarþingi
Sameinuðu Þjóðanna, er Kýpurmálið var
þar til umræðu.
á Kýpur, hvort sem það er af
grísku eða tyrknesku bergi
brotið. Kýpur verður að skoð-
ast sem eitt land og ein stjórn-
arfarsleg og landfræðileg heild.
Það er þó nauðsynlegt, eins og
Grikkland hefur raunar heitið
í þessum umræðum, að hinn
tyrkneski minnihluti á Kýpur
fái tryggð öll sín réttindi og
allir íbúar eyjunnar, hvert sem
þeir eiga ætt sína að rekja,
verða í rás tímans að finna leið-
ir til að lifa saman í friði og
vináttu. Alit fólkið á Kýpur
verður að fá heimild til að beita
sjálfsákvörðunarétti sínum og
þannig verður fólkið sjálft og
það eitt að ákveða, hvaða stjórn
1 arfar það vill búa við og hvaða
sambönd og samstöðu það vili
til stofna við hvaða land sem
fólkið óskar. Hið óheillasam-
lega ástand á Kýpur fær eigi
staðizt og því verður að breyta.
TÍLLÖGUR UM LAUSN
MÁLSINS
Þegar við athugum þær
þingsályktanir, sem nú liggja
fyrir nefndinni, þá virðist okk-
ur ljóst, að það þarf að breyta
og bæta þá tillögu, sem gríska
sendinefndin hefur borið fram.
Það er til dæmis ekki rétt í
að samþykkja br eytingartil-
lögu Grikkja og mun greiða
atkvæði með tillögum Kanada
og hinna ríkjanna.
SANNGIRNIN MUN
SIGRA
Herra formaður, íslenzka
sendinefndin vill ekki, að það
geti verið neinn skuggi af efa-
semd um okkar einlæga og óbil
andi fylgi við réttinn til sjálfs-
ákvörðunar og við munum
standa fast og af sannfæringu
með hinni réttlátu og lýðræðis-
legu kröfu hins þroskaða og
írjálslynda fólks á Kýpur um
að það fái réttinn til að ákveða
um sín eigin örlög og framtíð.
Hinn virðulegi utanríkisráð-
herra Grikklands sagði áðan, að
hann stæði hér óstuddur og al-
einn. Þetta er nú góðu heilli
ekki rétt, en jafnvel ef svo
væri, þá gæti hann leitað hugg-
unar og styrks í því, sem hið
mikla skáld og heimspekingur
Henrik Ibsen sagði eimr smni,
að hínn sterkasti maður er sá,
er stendur aleinn. En við skul-
um einnig minnast þess, að
sanngjörn mál virðast oft fiarri
því að ná fram að ganga, en í
þróun tímans og viðburðanna
fer svo, að þau sigra.
óskast leigð eða keypt.
Vinnuþrýstingur minnst 18 kg. á þversentimeter
eða 250 L. b. s. á þvertommu.
Góðfúslega hringið í síma 174-00 eftir kl. 13 í
dag.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.