Alþýðublaðið - 02.04.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.04.1958, Blaðsíða 1
KXXIX. 4rg. Miðvikudagur 2. apiil 1958. 76. tbl. Töldu sig ekki geta tekið slíkt skref í áróðurstilgangi eirraxn saman, sagði Dulles í gær. WASHINGTON, þriðjudag. — Bandaríkin höfðu til athug- uisar fyrir tveim vikum að sendá út tilkynningu um, að Ame- rikumenn mundu stöðva tilraunir með kjarnorkuvopn, en stjórnin komst <)ö þeirri niðurstöðu, að hún gætj ekki tekið •slikí skref í þeim eina tilgang'i að vinna áróðurssigur, sagði Dulles utanríkisráðherra USA á sínum vikulega blaðamanna- fúhdi í dag. „Síjórnin tók þessa ákvörðun fullviss um, að hún yrði að gera þétía í stað þess að taka ákvörðun, sem hún teldi óheiðarlega,” sagðj Dulles. Um fund æðstu manna sagði Dulles, að Bandaríkjastjórn væri ennþá þairrar skoðunar, að draga yrði úr ósamkomulag- Haraldur Guðimundsson ambassador íslands í Noregi er staddur hér heima í stuttri heimsókn. Hann fer aftur utan á laugardaginn kemur. inu milli austurs og vesturs, áður en slikur fundur yrði hald inn. Hann kvað sovézku yfirlýs- inguna vera óróðurssigur fyrir Sovétríkin, en hún hefð; ekki komið Bandaríkjastjórn á ó- vart. Hann kvað ekkert nýtt í yfirlýsingu rússnesku stjórnár- innar. Bandaiúkjastjórn hefði ekki fengið neinar upplýsingar um það eftir diplómatískum leiðum hvað yfirlýsing Sovét- ríkjanna fæli í raun og veru í sér. „Það er alkunna,“ sagði Dulles, ,,að Sovétríkin hafa ný lokið heilli röð tilrauna, sem Sovétþjóðirnar hafa ekki hug- mynd um.“ Dulles kvað það eðlilegt og óhjúkvæmilegt að hlé yrðu á tilraunum með kjarnorku- sprengjur. Sovétríkin áskildu sér rétt til að 'hefja tilraunir á ný, ef Bandaríkin héldu áfram tilraunum. Nú vissi Sovétstjórn in það vel, að Bandaríkjamenn ætluðu að hefja tilraunir eftir þrjár til fjórar vikur. Það hefði verið tilkynnt fyrir mörgum mánuðum. „Því geta Sovétríkin hafði tilraunir á ný hvenær sem er, eftir því að dæma, sem seg- ir í yfirlýsingu þeirra í gær,“ sagði Dulles. SSiS:;:; • vxíx;: HALLDÖR KILJAN LAXNESS Yfirlýsing Rússa kom að afloknum elgin tilraunum, en áður en tilraunir Banda- ríkjamanna áffu að hefjasf. Viðíal við Hall- dór Kiljan Lax- ness. „KOMINN HEIM - það er nú svo eínkennilegt, að ég er ekki að öllu leyti kominn heim enn. Það kemur nefnilega oft fyrir þegar ég losa svefninn á nóttunni, að þá finn ég mig staddan á Austur- lönd'um . . “ Alþýðuhlaðið sendi Loft Guðmundsson upp að Gljúfra steini fyrir skemmstu, að hann ætti tal við nóbelsverð- launaskáldið H. K. Laxness í tilefni þess að Laxness er nú setztur að störfum eftir hnatt reisuna, og birtist viðtalið inni í blaðinu, ásamt mörg- um myndum, sem ljósmynd- ari blaðsins tók af skáldinu og húsi þess við þetta tæki- færi. „Er hér ekki állt í lagi?“ segir Laxness. „Raunar er ég svo ný- kominn heim að mér hefur ekki unnizt tími til að gefa því gaum * sem skyldi. Lífskjör almenn- ings eru betri hér en jaínvel í Bandaríkjunum, hvergi eins vel og mikið byggt og allflestir hafa meira en nóg að bíta og brenna og margir of f jár að því er virð- ist . . .“ (Sjá 6. síðu). HROGNKELSA. VEIÐIN hófst að þessu sinn; fyrir um hað bil hálfum mánuði, Veiðin hefur gengið allsæmilega. Maður nokkur í Kópavogi hefur fang.izt við veiðarnar og náð 100—200 fiskum á dag. Hrogn- kélsin eru feit og falleg og kosta ca. 6 krónur stykkið út úr búð. Aðallega veiðist rauðmaginn, en grásleppan slæðist með. Sagði Macmillan í gær. Gaitskell hvetur til jákvæðrar afstöðu til ákvörðunar Rússa. LONDON, þriðjudag. Mac- millan forsætisráðherra sagði í málstofunni í dag, að í'ormleg yfirlýsing uni ákvörð- un Rússa um einhliða stöðvun kjarnorkutilrauna yrði ekki gef in af brezku stjórninni fyrr en liún hefði haft um það samráð . bandamenn sána. „ Hann þó við, aðrhann hefði tek ið eftir því, að sovézka yíirlýs- i^gin kom að afloknum miklum tilraunum með kjarn-orkuvopn, en á undan tilsvarandi tilrauna kefiju Bandaríkjamauna. Hann gat þess éinnig, að hinum fyrir huguðu ti’raunum Breta hefði "kki verið áfjýst. Hann kvað brezku stjórnina l'?ngi hafa hallaz-;: að þeirri sko'un. að ná samningum um afvoþnun, þar sem gert væri i'áð fyrir stöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn undir trvggu eftirliti. B?nti hann á. að Vest- urveldin hefðu hváð eftir ann- að flutt tillögur um þetta at- riði og þær tillögur væru enn i fullu gildi. Macmillan sagði enn fremur, að hann vonaði, að orðsending- ar Vestunveldanna til Sovétríkj anna, sem afhentar voru á mánudag, mundu verða til þess að undirbúningur hæfist að fundi æðstu manna. HVATTI TIL JÁKVÆDRAR AFSTÖDU Gaitskell. leiðtogi jafnaðar- manna, hvatti stjórnina til að taka jókvæða afstöðu til ákvörð unar Rússa. Kvað hann það al- menna ósk í Bretlandi. að stjórnin lýsti yfir vilja til að stöðva atómsprengjutilraunir og stakk- upp á, að samninga- | viðræður hæfust um nauðsyn- legt eftirlitsk rfi. | Uppbætur og | Umræðuefni á málfundi AlþýSuflokksins NÆSTI málíundur Ai þýðuflokksmanna verður ý þriðjudaginn 8. apríl, þriðja^ í páskum. Umræðuefni verðs ur: Uppbætur og gengislækk S un. Nánar auglýst síðar. S S 20 ára aímœlisíagnaður Á Iþýðuflokksfél. Reykjavíkur ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur 20 ára almælisfagnað í Iðnó föstudaginn 11. þ. m. kl. 7,30 síð- degis. Aðgöngumiðar verða séldiir í iskrifstofu Aliþýðu- í'lokksins og Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61, í dag og eftir páskana, ef eitthvað verður eftir. — Nánar auglýst í blaðinu á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.