Alþýðublaðið - 02.04.1958, Page 11
Miðvikudagur 2. apríl 1958,
I DAG er miðvikudagúrinn 2.
apríl 1958.
STysavarðstofa KeyKjavSlcwr er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.K. ki. 18—8. Sími
15030.
Eítirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 18270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (simi
33233) og Vesturbæjar apótek
ísími 22290).
líæjarbókasafn Rtoykjavíknr,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
il. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
ítofa opin kl. 10—-12 og 1—10,
laugardaga kl. 1-0—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum ýfir sum-
armánuðina. Útibú: Hóimgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
3uridi 36 opið mánudaga, mið-
rikudaga bg föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLU GFEKÐIR
Fluglélag íslands.
Millilandaflug: Millilandáflug
véiin Hrímfaxi fer til Glasgow,
Kaupmannahafnar og Hamborg
ar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur
til Reykjavísur kl. 16.30 á morg
un. Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á
mörgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudais,
.Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar og Vest-
mahnaéyja.
Loftleíðir.
Hekla kom til Reykjavíkur kl.
7 í morgun frá Now York. Fór
til Stafangurs, Kaupmannahaín-
ar og Hamborgar kl. 8.30. Edda
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
18.30 frá London og' Glasgow.
Fer til New York kl. 20.
skifafkettir
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðui'leíð. Esja fer frá Reykja-
vík kl. 18 í dag vestur um land
tit Akureyrar.. Herðubreið er
væntanleg til Reykjavíkur í dag
að austan. Skjaldbreið er í Rvík.
Þýrill er væntanlegur til Reýkja
víkur í dag að austan. Skaftíeli -
ingur fer frá Reykjavík í dag til
Véstmannaeyja.
Skiþaíleild SÍS.
Hvassafell er í Rotterdam.
Arnarfell er í Rotterdam. Jökul-
fell er í New York. Dísarfeli er
í Reykjavík. Litlafell er í Rencls
burg. Helgafell er á Akureyri.
Hamrafell er væntanlegt til
Riykjavíkur á morgun. Troja
iestar sement í Álabörg til Kefla
víkur.
BífreiðastöS Steindórs
Sími 1-15-80
BifíeiSastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SEPiBÍLÁR
SendibíIastöSin Þröstnr
Sími 2-21-75
Eimskip.
Dettifoss fór frá Kaupmanna-
höfn 31/3 til Reykjavíkur. Fjali
foss fór frá Hafnarfirði í gær til
Bremen, Hamborgar, Rotterdam
og Hull. Goðafoss kom til Nev;
York 30/3 frá Reykjavík. Guli-
foss er í Kaupmannahöfn. Lág-
arfoss kom til London 31/3, fer
þaðan til Roltcrdam og Vent-
spils. Reykjafoss kóm til Réykja
víkur 30/3 frá Hamborg. Tröila-
foss fór frá Reykjavík í gaár-
kvöldi til New York. Tungufcss
fór frá Lýsékil í gær til Gauta-
borgar, Hambcrgar og Rvíkur.
—o—
Ársliátíð verzlunarmanna.
í kvöid verður árshátíð
Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur haldin í Sjálfstæðishúsinu.
Hefur það verið venja félagsíns
um árabil að halda slíka hátíð,
svo sem títt er um ýmis önhur
stéttarfélög. Fram til þéssa hef-
ur árshátíð þessi verið á ýmsan
hátt mjög íburðarmikil, en nú
hefur verið að nokkru breytt um
fyrirkomulag þannig að sem
flestir félagsmenn sjái sér fæí't
að taka þátt í henni. Verður sýó
nú og framvegis að safnkvæmis-
kiæðnaður vérður ékki tilskil-
inn og bórðhaldi slepþt og héíst
skémmtunih kl. 20.30. Stáfár
þessi ráðstöfun af því, að árshá-
tíðir félagsins voru í seinni tíð
ekki sóttar sem skyldi af félágs-
mönnum alniennt.
Til árshátíðar þessarar verð-
ur þó á ýmsan hátt mjög vand-
að. Verða þar góð skemmtiatriði
ágætra listamanna og síðan dans
að til kl. 2. Hægt er að panta
miða í skrifstofu félagsins, Von
arstræti 4, sími 1-52-93. — Að-
göngumiðar verða seldir í Sjálí-
stæðishúsinu frá kl. 5 í dag-
J. Eiagnús OJarnasons
Nr. 67
EIRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
ADEN, þriðjudag. — 1288
manns var í morgun bjargað
af skipinu Skaubryn frá Osló.
Síðar í dag voru farþegarnir
flnttir í brezka skipinu Cit.v of
Sidney í ítalska skipið Rpma,
sem væntanlegt éi' til Aden á
fimmtudag. Eldur kom upp í
vélarúmi Skaubryn á Indlands-
hafi á mánudag, er skipið var á
leið frá Bremerhaveh til Ástral
íu með útflytjendur og venju-
lega ferðamenn. Eldurinn
breiddist fljótt út og varö að
yfirgefa skipið.
Eigendur Roma tilkynna. að
allt sé í lagi með farþegana
1080 að tölu og 208 manna á-
höfn norska skipsins. Einn
hinna þýzku farþega dó úr
hjartaslagi, er hann var kom-
inn í einn björgunarbátinn.
Hann var grafinn í dag.
lestin á ný, og í sömu andrárrai
kom hinn rauðskeggjaði far-
stjóri inn í vagninn, sem ég
var í, og gekk rakleiðis að sæt
inu til mín og sagði mér að
fara undir eins út. Ég' ætlaði
að fara að segja eitthvað við
víkjandi því að ég skýldi borgá
honum síðar, ef hann vill véra
svo góður að leyfá mér að vera
í vagninum, það sem eftir vaéri
af leiðinni til Shubenacadie, en
þá tók hánn í kragami á tréýj
unni minni og rak mig út á
undan sér og nséstum hratt mér
ofan tröþpurnar á vagninum,
svo að ég átti fullt 1 fángi með
að détta ekki um leið og ég
kom niður á vagnstöðvastétt-
iná,
Á sama augnabliki lagði lést
in af stað aftur og var á svip
stundu köminn á briinandi
ferð. Ég tök strax eftir þvi, að
taskan mín og pokir.n höfðu
orðið eftir unclir bekknum í
vagninum. Yarð niér svo hverft
við, þegar ég varð þess var, að
ég var rétt í þami véginn að
hlaupa af stað og elta lestina,
en sá strax, að það var þýð-
ingarlaust.
Ég stóð um stund í sömú
sporum á vagnstöðvastéttinni
og vissi ekki, hvað ég ætti til
bragðs að taka. Einmana og
ráðalaus og allslaus stóð
ég þar, en aleiga mín, sem ekki
var mikil, barst með járnbaut
ariestinni óðfluga áleiðis til
Trúró, og var mér algerlega
töpuð, eða svo hugsaöi ég.
Þessi vagnstöð, sem ég var
nú staddur á, var lítil, og voru
þar aðeins fjögur hús nærri.
Landið umhverfis var sérlega
hrjóstrugt og eyðilagt. Að aust
anverðu við járnbrauti’na var
dálítið fell', og sá ég nokkrar
geitur þar uppi á klettasyllun
um.
Það var komið fast að sólar
lagi, og ég fór að hugsa um
það, hvort ég ætti ekki að biðja
manninn, sem ég sá þar á vagn
stöðinni, að vísa mér á veit-
ingastað, en af því að ég var
penrngalaus, áræddi ég það
ekki. Ég bað hann bara að vísa
mér á leiðina, sem skemmst
væri að fara til Gays River eða
Cooks Brokks, og benti hann
mér á akveg, sem lá norðaustur
með fellinu.
Þegar ég hafðj gégnið um
hríð, kom ég að húsi sém var
þétt við veginn. Þar stóð maður
við girðingu, sem var utan um
lítinn kálgárð, og hafði hann
verið að stinga uþp moldina,
því að hann hélt á spaða í
'hemdmni. Skammt frá hon-
um stóð unglingspiltur og
studdist fram á mykjukvísl, Ég
kastaði á þá kveðju, og kinkaði
fullorðni maðurinn ofurlítið
höfðinu, en unglingurinn
glápti bara á mig, eiiis og ég
væri eitthvert furðuverk. Mað-
urinn spurði mi.g svo, hvaðan
ég keemi og hvert ég ætlaði, og
sagði ég honum, að ég kæmi frá
vagnstöðvunum og ætlaði til
Cooks Brook. og bað hann að
segja mér, hvaða leið væri
stytzt þangað.
„Þú gengur þennan veg
nökfeuð lengi“. sagði maðurinn
og benti á veginn,, „þá kem-
urðu að brautamótum. Farðu
þá brautina, sem liggur til
suðausturs. .Þú kemur svo eft-
ir lítinn tíma að húsi —“.
„Og það er hús skólakenn-
arans“, gall pilturinn fram í,
„og nái hann í þig til að spyrja
þig, þá togar hann upp úr þér
allt, sem þu veizt og meira til“.
„Þú kemur svo að húsi, sem
er hús skólakennarans",- sagði
maðurinn ennfremur. „Þar er
þér bezt að fara norður með
vírgirðingunni, þangað til þú
kemur á götu, sem liggur aust
ur með hálnum“.
„En fái buxurnar þínar ekki
að kenna á vírgirðingunni
þeirri, þá er ég illa svikinn“,
sagði pilturinn, „því að það er
gaddavír".
„Hinum megin við hólinn
kemurðu að stóru húsi“, sagði
maðurinn, „þar er hlaða
skammt frá, og á stafninum á
henni eru stafirnir: O og K, —
stórir, hvítir stafir“.
„Svo stórir, að jafnvel stein
blindur maður gæti séð þá“,
gall pilturinn fram í.
„Farðu þar beint austur ýfir
.völlinn, þar til þú kemur á ak-
veginn áftur“, sagði maðuxinn.
„En verði gamli Donáld var
við, að þú gangir yfir völlinn
hans, þá kreistir hann síðustu
líftóruna úr skrokknum á þér,
áður en þú hefur tíma til að
tel'ja upp að tíu“, sagði piltur-
inn.
„Og ekki er hann nú alveg
svo skæður“, sagði maðurinn.
„Það getur skeð, að þú hafir
tíma til að telja til tíu“, sagði
pilturinn. „En ég skal’ veðja
skónum mínum uþp á það, að
þii skalt ekki telja til tuttugu“.
Ég hafði enga löngun til að
fá frekari leiðbeiningar og
bauð þeim því góða nótt og
hélt áfram.
Mig hafði í fyrstu langað tií
að biðja manninn um að tjá mér
húsaskjól yfir nóttiná, en þeg
ar ég fór betur að. virða þá fyr
ir mér, sérstaklega piltinn, þá
hvarf sú löngun með ollu, ög
ég held næstum, að ég hefði
ekki þegið að yera þar úm.nótt; _
ina, þó að mér hefði verið boð-
ið slíkt, því að mér gazt mjðg
illa að öllu, sem ég ,sá þar.
Húsið, og allt í kringum það
var ákaflég skuggáíégt, en mað
urinn og piiturinn þó hálfúi
skuggalegri. -
iSólin var nú sigin til viðaiy
og i-ökkrið var haegt og hægt
að breiða sig yfir allt umhvérf
is mig. En loftið var hreint, pgr,
leit því út fyrir, að nóttin yrði
ekki mjög dimm, þó að ékkii"
lýsti af tunglinu. Ég fór að
reyna til að ganga nokkuð
greitt og komast sem léngst,
áður en dagsett yrði. Hvér gat
sagt nema ég kæmi fyrir hátta
tíma að einhverju húöi, sem
mér litist á að fará heim að og;
biðjast nseturgistingár?
Ég fór fram hjá tveinriur hest
um, sem voru á beit við veg-
inn. Þeir litu upp sem snöggv-
ast og horfðu á mig óg fóm1
svo aftur að bíta grasið. Það
var eins og þeir hugsuðu' „Við
þurfum ekki að vera hræddir,
—: Það er eklci hann, það er
bára einhver meinlaus, aúm-
ingja drengur“.
Nokkru síðár fór ég frarrti'
hjá fáeinum kindum, sem voru
á beit í dáiitlu rjóðrl við veg-
inn. — Vegurinn lá ;í gegnum
nýgræðingsskóg. Kindumar.
hrukku við og hlupu lítinn spöl,
svo stönzuðu þær og horfðu á
eítir mér og fóru svo aftur að
bíta. Og það var eins og þær
hugsuðu: „Vio þurfum ekki að
vera hræddar. Hann sigar ekki
hundi á eftir okkur, þessi
drengur“.
Tvær uglur sátu í trjátoppi,
sín hvoru megin við yeginn,
Þær kölluðust á og horfðu hátt.
Það var eins og þær væru að
segja hvor annarra frá því, að
þær þyrftu ekki að hreyfa sig
minnstu ögn, því að ég mundí
ekki kasta steinum upp til
þeirra, — ég væri á alltof mikl-
um flýti til að sinna því. „Ú-hú
hú-ú!“ sögðu þær og horfðu á.
eftir mér.
Áfram hélt ég og hljóp við'
fót. Það var komið dagsetur og
nýgræðingsskógurinn meðfram!
veginum var orðinn skuggaleg
ur. Ég heyrði við cg við þruslc
og skrjáfur, sem lét mjög Tla/
'SD O
4*0*1
Þetta góðhjartaða fólk í Sem einn maður trúði fólkið
Grunol var æst upp í baráttu-^sögunni og lagði hatur á Shast-
hug af hinni hálu tungu Zorins. ar af öllu hjarta. Sá dagur kom
að geimfarið hcf sig einu sinni
enn til flugs og þetta einfalda
fólk veifaði og hrópaði a’f gleði
þegar það horfði á það með
hinu nýja merki Zorins.