Forvitin rauð - 01.10.1980, Blaðsíða 6

Forvitin rauð - 01.10.1980, Blaðsíða 6
Konur og vímugjafar Dagný Kristjánsdóttir og Kristín Ástgeirsdóttir: Til umræðu Við,blaðhópur For- vitinnar rauðrar, ætl- uðum alls ekki að fara í einhvers konar rann- sóknarblaðamennskuleik þegar við ákváðum að taka til umfjöllunar efnið Konur og vímu- g.jafar. Við vissum hins vegar að lyfja- notkun og áfengisneysla kvenna er mikið vanda- mál hér á Islandi og við viídum gjarna taka það mál til umræðu. þegar frá leið varð okkur hins vegar æ ljósara hve hræðilegt og erfitt vandamál hér er um að ræða og óneit- anlega hafa vaknað ýmsar spurningar, sem við vildum gjarna fá svör við —.. ef ein- hver er tilbúinn til að svara okkur. Pilluaustur Það liggur ljóst fyrir að notkun "róandi lyfja" svokallaðra er mjög mikil meðal ís- lenskra kvenna. NÚorð- ið vita menn líka að mikil notkun taugalyfja byggir upp þol gagnvart áfengi þannig að ef lyfjaneytandi byrjar að nota vín ofan í pillurn ar getur hann orðið áfengissjúklingur á mjög skömmum tima. Taugalyf eru þannig á- kaflega varasamur vímu- gjafi og þeim mun skæð- ari fyrir þaar sakir að plllurnar eru flótta- leið sem er ekki for- dæmd^af almenningsálit- inu á sama hátt og drykkjan. Pillurnar verða líka furðu fljótt lausn á öllum vanda, það er haggt að seilast í pilluglasið og fá sér nokkrar þegar manni líður illa eða hefur áhyggjur - og það er sem því nemur erfitt að venja fólk sem er orðið háð taugalyfjum, af þeim. í ljósi þessa er það mun alvarlegra hve út- breidd notkun tauga- lyfja er meðal kvenna. Við vitum það vel og gerum okkur fulla grein fyrir því að margt fólk á líf sitt og heilsu undir hvers kon- ar taugalyfjum og við vitum að það getur ver- ið nauðsynlegt að gefa lyf í alvarlegum ti - fellum. En við höldura að alvarlegj geðræn vandamál seu til þess að gera sjaldgæf - mið- að við það stress sem hrjáir fjöldann. Þelm læknum fer fjölgandi sem gera sér grein fyrir þvi að þeir lækna ekki slæm hjóna- || bönd, kúgun, stréss og kvíða kvenna í kven- fjandsamlegu þjóðfélagi með pillum. Þeira lækn- um fer fjölgandi sem skilja að þeir geti gert skjólstæðingun ■_ sínum mikið mein með því að gera aðganginn..... að pillunum svo greii- an - bjóða þeim jafn- vel taugapillur við túrverkjum - /eins og dæmi eru um. En samt eru _of margir læknar _of ómeðvitaðir um afleið- ingar pilluaustursins. Aðrir eru það kannski ekki - en er alveg sama. Það er "gat í kerf- inu" sem er notað og verndar bæði lækna og þá viðskiptavini þeirra sem misnota pillurnar. Þetta kemur m.a. fram í grein Almars Grímssonar o.fl. um Lyfjanotkun i Reykjavik. Ef lyfseð- ill er borgaður upp í topp - og hluti sjúkrasamla^sins líka - þa getur sjuklingurinn gengið ut með lyfseð- iþinn og hvorki læknir ne lyf koma inn a skrá. Þetta hlýtur að gera kanmnir á notkun róandi lyfja á íslandi "ónákvæmar" - svp að ekki sé meira sa^t. Og hvaða læknar avísa þessum lyfseðlum? Eru það sömu læknar og einn. viðmælandi okkar segist borga minnst 9000 kr. fyrir lyfseðilinn? Og hvaða, rannsóknir hafa þeir "sjúklingar"feng- ið sem selja amfeta- mínið sitt? Við vitum að einn leki myndast gjarna þegar sett er undir annan - svo len^i sem einhver gpæðir á því ... en her er það spurning um mannslíf. Meðferð drykkjusjúkra Hér á eftir er^tal- að við fjórar alþýðu- konur og í Öllum við- tölunum kemur fram lltil hrlfning á þeim hluta heilsugæsluþjón- usfcunnar som lýfcur ^að málefnum'drykkjus júkra. Við trúum því að méiri hlufci þeirra kvenna. sem koma inn á geðdeild- ir ríkisspítalanna sáu hrjáðar af sfcressi, oft sem afleiðingum af þreytu og vanlíðan vegna fálagslegra að- stæðna. Þetta hefur svo aftur leifct fcil drykkju eða annars lífs- flófcta.^ Og í hverju fefst sú lækning sem þessum könum er boðin,? Getur það^verið réfcfc að setja alkóhólíseraðar konur á langfcíma-tauga- pilldkúr? Við vifcum að það eru skiptar skoðanir um það hvernig á að meðhöndla alkóhólisma. Það pró- gramm sem SÁÁ- og AA- menn hafa sótt til Bandaríkjanna hefur gef- isfc mjög vel. Við get- um verlð ósáfct við einhverja þætti þess, jafnvel alla, en það gefcur ekki skipt höfuð- maíi jk rrieðan það lækn- ar fólk sem sfcendur við dauðans dyr. Þó að rófcfcæklingar séu stððfastiega á þeirri skoðun að orsak- anna fyrir bví aðlfólk anetjasfcj vímugjöfum sé fyrst og fremst að leita í samfélagsgerð okkar.og þeirri salar- kröm sem hún leiðir af ser - og greini þar með a yvið AA-próp;rammið - þa skiptir sa ágrein- ingur ekki meginmáli eins qg sfcaðan er í dag. Samvinna er nauð- synleg - á meðan fleiri og fleiri verða urd ir 1 þjóðfélaginu og kremjast þar fcil bana. Við, sem teljum með réttu eða röngu, að við stöndum ufcan við sjálfan vandann, eigum réfct á því að Heilsu- gæslukerfið okkar rjúfi þann þagnarmúr - sem það elskar svo heitt - og ræði málin. Að hve miklu §ágni kem- ur þjónusta su sem skattgreiðendur bera ppppi þegar um drykkju- sjúka. er að ræða? Af hverju vinnur "kerfið" ekki•meira með áhuga- Við rekjum hér á öðr- ura sfcað niðurstöður um lyf jar.otkun kvenna, ein þeirra leiða sem tn eru á flóttanum undan streifcu og álagi. Enn eldri aðferð er drykkj- an. Þar hafa karlar ennþá vinnin^inn en á undanförnum aratugum hafa konur nálgast þá æ meir og þar með fjölgar þeim konum sem verða áfenginu að bráð og losna ekki undan því böli nema með hjálp. Eins og lyfjanotkun- in ber með sér er hegð- un kvenna nokkuð öðru vísi en karla í þeim efnum og sama gildir um áfengið. 1 bæklingi frá heil- brigðisráðuneyti Banda- ríkjanna um alkóhólisma kvenna er staða þeirra skilgreind á eftirfar- andi hátt: "Sem hópur verða konur fjrir margs konar álagi, að mörgu leyfci annars eðl- is en þess sem íþyngir körlum. Hefðbundið hlufcverk konunnar skap- ar aðra hegðun, tak- mark, sjálfsmynd og lífsreynslu. Konur eignasfc sameiginlega mönnum um áfen^isvanda- mál - hver er agrein- ingurinn - ef hann er einhver? Og síðast en ekki síst - gengur þetfca samfélag okkar að einhverju leyfci fyrir vímugjöfum -erum við þannig setfc í allri "velferðinni"? DK reynslu sem karlar þekkja ekki. Frá barnæsku er kon- um kennfc að sem "hitt kynið" öðlist þær gildi fyrst.og fremst í tengslum við karlkynið, miklu fremur en fyrir eigin verðleika eða framlag. Til skamms fcíma voru konur ekki hvattar fcil að þróasfc sem sjálfsfcæðir ein- sfcaklingar með sterka sjálfsmynd. Þar með er ekki sagt að drykkju- vandamál kvenna, sta.fi eingöngu af því hlut- verki sem þær gegna, í samfélaginu. En hvern- i^ sem konur verja lífi sínu, komast þær ekki hjá því að finna fyrir því ríkjandi álifci að þær séu óæðri vegna þess eins að þær eru konur. Kannanir sýna að konur drekka einkum til að drekkja einmana- leika, minnimáttarkennd kreppum sem þser lenda í sem konur, sama hver staða þeirra er." Hingað til hefur afc- hyglinni einkum verið beint að eiginkonum og mæðrum (ef þær "bregð- ast hlutverki sínu"). Að vera í 11 * 1 * 1 • alkoholínu Kanadísk könnun á áfengisböli kvenna

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.