Forvitin rauð - 01.10.1980, Blaðsíða 9
__________________________________ 9 _______________________________
usrar konu Frásögn nafnlausrar konu Frásögn nafnlausrar konu Frá
vinnu og maður sér að
það er virkur dagur og
veðjar á mánudag. Síð-
ast þegar maður mundi
eftir sér var föstu-
dagskvöld og það sem
gerðist þar á milli er
svart - "black-out".
Þetta var satt að
segja ekkert skemmti-
legt. Stundum hringdi
rannsóknarlögreglan,
það hafði verið brotist
inn, einhverju hafði
verið stolið og einhver
hafði bent á mann, þótt-
ist hafa séð mann og
svo framvegis. Og hvað
gat maður sagt? Maður
hafði verið 1 "black-
outi" dögum samah og
vissi ekki neitt.
Sérnám og vinna
Mér tókst að komast
í gegnum sérnám og
byrjaði að^vinna. Ég
var ekki búin að vinna
nema í J-8 mánuði þegar
ég var rekin kurteis-
lega.
Ég var öll í skralli
líkamlega, með kvalir í
bakinu^og niður í fót-
inn, móðurlífsbólgur og
fleira. Ég gekk fyrir
Dolveran vikum saman,
át róandi, krossaði það
svo aftur með kók eða
kaffi. ^Ég er 1Y4 cm. á
hæð en ég var komin nið-
ur í kíló í þyngd,
ég var grindhoruð,
svört í kringum augun
og niður á miðjar kinn-
ar. Það vantaði svo
sem nokkrar blaðsíður á
að maður væri eins og
klipptur úr tískublaði'.
En ég var samt að reyna
að vinna.
Ég vaknaði eld-
snemma á morgnana þegar
áhrifin af kvöldskammt-
.inum voru að fjara út.
Ég kom mér í gang með
tuttugu "dísum" (Diaze-
pami), minna dugði ekki
til að ég kæmist fram-
úr og gæti klætt mig.
í morgunkaffitímanum
bætti ég á mig tíu^dís-
um og var að bæta á mig
tveimur, þremur, fimm
- allan daginn til að
vera viss um að áhrifin
minnkuðu ekki. Ég fór
með 150-200 á dag
Diazepami-ið var
hætt að virka róandi á
mig en farið að virka
örvandi. Ég gekk á
milli lækna tvisvar til
þrisvar í viku og fékk
hundrað stykki í einu
- það var aldrei neitt
vandamál. Svo notaði
ég líka Dalmadorn og
krossaði öllu saman.
Og svo datt maður nátt-
úrlega í það til til-
breytingar.
En ég var orðin veik
líkaminn byrgaður að
§efa sig og eg sá fram
á það að ég gæti
kannski^ekki unnið fyr-
ir mér í náinni fram-
tíð. Þess vegna ákvað
ég að gifta mig o§ fá
már fyrirvinnu - eg
hugsaði þetta ekki
svona röklega þá en ég
held að þetta ha#fi
kannski búið undir
niðri, ég^sé enga aðra
skýringu á því að ég
stökk til og giftist
þessum manni. Ég var
tuttugu og þriggja ára.
Hjónaband
Brúðkaupið var ein-
staklega glæsilegt og
fallegt. Það var syst-
kinabrúðkaup og svona
sérlega indælt - er mér
sagt. Ég man ekkert
eftir því - ég var í
"black-outi" þessa daga
og veit ekki hvað gerð-
ist en ég hef séð mynd-
ir af þessu og sá að
allt hafði farið vel
fram. __
Hjónabandið var al-
veg fáránlegt. Ég
drakk til þess að*halda
upp á það að bóndinn
var kominn af sjónum,
drakk til að halda upp
á það að hann var í
landi, drakk til að
halda upp á það^þegar
hann fór aftur á^sjóinn
af' því að þegar ég var
laus við hann þá gat ég
dottið almennilega í
það.
Ef égj var ekki heima
þegar bondinn kom í
land gat hanh fundið
mig í steininum, inn á
tíunni eða á Vífilsstöð-
um - en hann var ekki á
þeirri skoðun að ég
ætti við vandamál að
stríða. "Þú ert ekki
alki frekar en ég",
sagði hann. Honum
fannst ég að vísu
drekka nokkuð mikið en
ekki svo að orð væri á
gerandi. Hann vildi,
ekki vita hvernig stað-
an var.
Hann vissi heldur
ekki hvað ég át ofboðs-
lega af lyfjum með
víni enda var ég ansi
lunkin í því að fela
það fyrir honum.
Mamma hans sá hins veg-
ar að ég var í rúsi og
einu sinni spurði hún
nig að því hvort ég
væri undir miklum lyf-
jaáhrifum og ég drafaði
"Ha, éf|? Nei, ertu^al-
ve§ fra þér.'" Og é§
truði því næstum sjalf
ég gerði mér( mjög litla
ejrein^fyrir því hvernig
eg stóð í raun.
sAÁ
Ég fór upp á Poll í
fyrra og maðurinn minn
fann^mig þar þegar hann
kom í land. Hann fór
hamförum þarna upp frá
og sagði við leiðbein-
endurna að þeir skyldu
ekki voga sér að vera
að troða einhverjum
grillum í^hausinn á
mér - að ég væri alki
eða eitthvað þvíumlíkt.
Seinna skipti hann um
skoðun en þá var sam-
band okkar alve§ búið
- ef það var þa ein-
hvern tíma eitthvað.
Dvölin á Silunga-
^olli hafði mikil áhrif
á mig en ég datt samt
aftur eftir að ég kom
þaðan og synti þá hér í
Reykjavík í fimm vikna
"black-outi". Ég hef
mjög litla hugmynd um
hvað gerðist - þó er
skíma hér og þar.
Eftir það sendu SÁÁ-
menn mig til Bandaríkj-
anna og þar fékk ég
langtímameðferð. ^Ég
datt aftur þegar é§ kom
til baka en það stoð
stutt, ég fór aftur á
Silungapoll og hef nú
Það
Vikan snerist í kringum
vínið
Ég og maðurinn minn
drukkum eins o§ aðrir
framan af. Hjonabandið
var hins vegar óham-
ingjusamt hjá okkur og
við stóðum oft i hálr-
gerðu stríði út af öll-
um sköpuðum hlutum.
Fyrir tveimur til þrem-
ur árum fór drykkjan svo
að verða mér lausn og
flótti frá öllu saman.
Ég drakk á föstu-
dagskvöld, allan laug-
ardaginn, laugardags-
kvöldið og notaði pill-
ur til að ná mér niður
á sunnudag. Fyrri
hluti vikunnar fór svo
£ móral, sektarkennd og
kvöl en um miðja vik-
una byrjaði maður aftur
að lifa fyrir næstu
drykkju. Þetta líf
snerist um drykkju og
verið edrú í þrjá mán-
uði.
Það hefur kostað mig
ofboðsle§ átök að rífa
mig.upp ur lyfjunum og
vminu. Ef mér líður
illa er það svo nærtækt
að grípa til þeirra -
það er það sem ég hef
gert meira en hálfa ævi
mína - en þá leita ég
til vina minna og beiti
þeim styrk sem é§ á enn
þá til. Fimmtán ar ævi
minnar eru týnd - en
é§ vona að mér takist
nuna að^læra að lifa
sem edrú^manneskja með
fulla sjálfsvirðingu -
að mér takist í alvöru
að læra að lifa....
aðra vímugjafa.
Ég drakk sjaldan
með manninum mínum -
þá fór allt í bál og^
brand. Mér fannst líka
að það gæti ekki gengið
að við værum bæði full
- barnanna vegna.
Maður var alltaf að
hugsa um þau undir
niðri. Ábyrgðartil-
finningin hvarf ekki
alveg þó að allt væri
eins og það var. ^Þegar
ég drakk fór ég líka
oftast út af heimilinu
af því ég vildi ekki
vera með þetta ofan í
börnunum, ég var að
reyna að hlífa þeim
að einhverju leyti.
„Þú ert geðveik“
Ég var alveg að
brotna niður undan
þessu öllu saman.
Hjónabandið var orðið
illbærilegt. Maðurinn
drakk sjaldan en þegar
hann drakk varð hann
mjög ofbeldissinnaður
og barði þá allt sem
fyrir varð. Hins veg-
ar þurfti hann ekki
vín til að lýsa því fyr—
ir mér hvernig persóna
ég væri. Hann sagði
oft: "Þú ert kolbrjál-
uð. Þú ert geðveik."
Hann setti mér einu
sinni stólinn fyrir
dyrnar og sagði að þar
sem ég væri geðvond, ó-
mögulég í alla grein,
rugluð og geðveik, þá
myndi hann skilja við
mig ef ég færi ekki til
geðlæknis og fengi
hjálp.
Ég var veik á þessu
tímabili og aum - og
ég vissi ekki hvort
hann hafði rétt fyrir
sér. Hann sagði líka
að ég væri alkóhólisti
o§ það gat vel^verið
rett - en var ég geð-
veik?^ Ég fór í geð-
rannsokn og það var
allt í lagi með mig...
hvorugu okkar datt í
alvöru í hug að hann
ætti nokkurt erindi í
slíka rannsókn.
Þar kom að ég gat
ekki lifað svona lengur
og leita'ði hjáipar hjá
SÁÁ. Þeir buðu mér
meðferð á Silungapolli.
Þetta var býsna erfið
ákvörðun. Ég hafði
leynt mömmu drykkjunni
og þetta kom eins og
reiðarslag yfir hana.
Ég vissi líka^að ég
yrði dæmd ef égj færi í
meðferð og að eg þyrfti
þá að fara frá börnun-
um mínum um tíma - en
allt benti til þess að
þetta vaari eina lausn-
in. Ég fór.
SÁÁ-maður fór og
sa^ði manninum mínum
fra því að ég væri far-
in upp eftir, hann
varð yfirkominn og
neitaði því þvert að
ég væri nokkur alkohól-
isti.
Þegar ég kom heim
Þegar ég kom heim
átti maðurinn minn
hálfa, opna brennivíns-
flösku í ísskápnum.
Ég vissi aldrei hvort
þetta var meðvitað hjá
honum eða kaaruleysi -
og ég vil ekki vita
það.
^Það kom fljótt að
hjónabandið gat ekki
gengið svona lengur.
Hann sagði að ég væri
orðin svo leiðinleg
eftir meðferðina. Ég
sá það^í hendi minni
að^ef ég ætlaði að
snúa við á þeirri braut
sjálfseyðileggingar sem
eg hafði verið á þá
yrði ég að skilja.
Það yrði líka börnunum
til góðs.
Ég hafði hugsað um
skilnað áður en ég fór
í meðferð en þá þorði
ég £að ekki. Ég fann
á mér að þá yrði ég á
einhvern hátt að vel^a
vínið eða börnin og eg
var ekki tilbúin til
að sleppa víninu.
Á^meðan ég var gift
tók maðurinn börnin
þegar ég var að drekka.
Þegar ^ég var núna __orðin
allsgáð,þá ákvað ég að
skilja. Skilnaðurinn
var erfiður fyrir okkur
öll - en sambýlið hafðl
verið verra.
Ekki djúpt sokkin
Ég var alls ekki búin
að drekka svo að til
vandræða ^horfði í lang-
an tíma aður en ég leit
aði hjálpar. Og eg
held að það sé að verða
algengara sem betur fer
að konur leiti hjálpar
aður en þær eru búnar
að skaða sig varanlega
eða bokstaflega komnar
1 rsesið.
Eftir að ég var laus
við vinið hefur tekið
við tímabil uppbygging-
ar, náms .og þroska. Ég
er búin að vera edrú og
án vímugjafa núna í
’meira en ár. En í stað-
inn fyrir vimugjafana
hef ég svo sannarlega
fefigið ýmislegt annað.
Ég er að byggja
upp sambandið við börn-
in mín og ég hef eign-
ast nýja og mjög góða
sem maður
fær í staðinn. . .
Viðmœlandi: 31 órs, tveggja bama móðir