Forvitin rauð - 01.12.1980, Blaðsíða 5

Forvitin rauð - 01.12.1980, Blaðsíða 5
5 Jþfuvtín mmT- Jntr~ hekurajcta^ •iq Porvitin rauð. Ég varð nú aðeins að láta í irér heyra. ifer finnst blöðin ykkar al\«g helvíti góð. Sér- staklega- það siðasta um alkohoiisna og lyfjaát. • En það var nú ekki það sem ég ætlaði að fjalla um. Þessi kvennakúgun er dálítið skrítin. lyrir stuttu hélt ég því fram, eins og nargar aðrar að ég væri bara ekkert kúguð. Ég gæti gert akkúrat það sem mér sýndist. En svo fór ég að hugsa dálltið um þetta og hvílík sprengja Eg heyrði kvenfyrirlitn- ingu alls staðar í kringum mig, sá hana, heyrði hana, fann sjálf fyrir henni. Og nú er ég orðin svo reið..... Þið hafið sjálfsagt nargoft heyrt sögu eins og mína, en það er svo annað mál. Ég ætla að ganga £ hreyfinguna ykkar og gera eitthvaó sem komið getur að gagni.Það er kominn tími til. Áfram stelpur Kæra Fbrvitin rauðT Stuhdum er ég svo rónan- tísk. Stundum langar mig svo að einhver verði góður við mig. Stundum langar mig svo I blíðu og snertingu. Ég hlýt aó wra eins og allir aðrir að þessu leyti. Eða er ég kannski eitt- hvað undarleg? En þá man ég eftir þv£ sem gerðist einu sinni. Þá var ég rómantisk og langaði svo að hann væri góður við mig. En hann var það ekki. Var það kannski mér aó kenna? Ég reyndi að vera eins góð og ég gat, ég reyndi að vera eins bl£ð og ég gat, en hann hrinti mér bara frá sér. Sársaukinn var nistandi. Mig langar ekki að rpp- lifa þetta aftur. Er ég eitthvað undarleg? Ágæta Forvitin rauð. Lengi hefur þyngt huga minn það óréttlætu og þeir erfiðleikar sem við konur eigum við að etja á hinum ýmsu sviðum, t.d. þetta tvöfalda vinnuálag, mimi mögu- leikar okkar til memt- unar o.f1. Það sem nú ýtir á mig aó pára niður nokkrar l£nur til ykkar er óhug- ur mim varóandi þá andlegu og lfkamlegu valdbeitingu sem konur verða fyrir af eigin- mennum sinum. Það er til fjöldinn allur af konum, jafnvel vimu- félagar okkar eða ná- grannar, sem eru iðulega beitta líkamlegu ofbeldi af mökum sinum, svo ekki sé mimst á þá andlegu kúgm sem þær eru beitt- ar nær daglega. Flestar þessar konur skammast s£n svo fyrir þá meðferð sem þær fá hjá sinum "hjartahlýju" mömum að þær velja að þegja yfir þv£ og rrargar þeirra burðast með alls konar sjálfsásakan- ir, telja að það sé eitt- hvað að þeim sjálfum, að þær séu ekki nógu góðar eiginkonur og annað £ þeim dúr. Ég hef sjálf margoft hitt konur sem eru bæði bláar og itarðar, kjálkabrotnar og jafnvel handleggsbrotnar eftir hrottalega útreið af völdum eiginmanna þeirr- a. En þær segjast bara hafa dottið eða rekið s.ig á. Mér hefur svona dottið £ hug hvort þið rauósokk- ar gætuiS ekki látið þetta mál til ykkar taka V£ða erlendis eru til s.k. kvemahús þar sem þessar konur eiga v£san samastað. Ég geri irér þó grein fyrir aó sl£k hús byggir maður ekki á einum degi á Islandi þó það væri vissulega þarft hér á landi. lil að rnæta þessu vandamáli nú £ dag legg ég til að þið reynið að koma á simaþjónustu fyrir þess- ar og aðrar konur, sem þurfa áð léttá á hjarta. s£nu eóa biója um ráö- leggingar á einu eða aSrutagi. Það er oft mikill fengur aó geta talað við einhvem, verið nafnlaus £ sirranum og mæta skilningi og samstöðu frá öðrum. ÞEGAR HON ER AÐ TAFLI PRJÓNAR HANN HJARTAGARNI SAGÐI KERLINGIN OG FÉKK SÉR í a Halló Forvitin rauðt Löngum hefur það verið svo að papplrar og skjöl Rauðsokkahreyf ingarinnar hafa verið á rúi og stúi niður i Sokkholti. Ekkert skipulag á neinu. Erf- itt að finna hluti og margt hefur hreinlega farið forgörðum vegna þess arna. Nú er einn- ig svo komið að Hreyf- ingin er nánast á kúpunni. I haust reyndi Hreyf- ingin að hafa starfs- mann. En lítil reynsla komst á hvernig það væri. Það er gjarnan talað um að Hreyfingin hafi ekki efni á að hafa launaðan starfs- mann á sínum snærum. En er það bara ekki dýr ara að hafa engan starfsmann? Spyr sá sem ekki veit. Gæti góður starfsmaður ekki einmitt komið fjármálum Og skipulagi á réttan kjöl. Lóa Á blaösiðu 315 £ s£ma- skránni, þeirri ágætu bók, er kafli sem hefur fyrirsögnina: Hvemig stafa skal orð í sima. Um daginn þegar Sigrún vinkona okkar þurfti að stafa nafhið sitt £ s£m- ann, tck hún eftir þv£ að hún stafaöi: Sigurður, Ingi-Gunnar-Ragnar- og hún hætti £ miðju kafi. Ha, er þetta nafnið mitt, hugsaði hún með sér... eintóm karlmannsnöfn. Sigrún ákvað aö breyta þessu (hún stafaði nú nafnið sitt sairkvœmt gamla kerfinu þama £ þetta sinn.\.) . Hún náði £ blað og penna og sairdi listann hér að neðan. Hvað finnst ykkur? Þótt við þurfum ekki oft á þv£ að halda að stafa £ s£ma, þá er aldrei að vita hvenær til þess þarf að gripa. Þá væri ekki úr vegi að nota listann hennar Sigrúnar eða semja sinn eigin, bara. Anna Ása Björg Oscilia D£sa Elin Frióa Gerða Hanna Inga Iris Jóna Kolbrún Lára Maria Nanna Olga ölöf Pálfna Fósa Stina Tóta Unnur Olla Vala Xantippa Yrsa Þóra Æsa Ögn ISZS 13Q0W

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.