Forvitin rauð - 01.12.1980, Blaðsíða 7

Forvitin rauð - 01.12.1980, Blaðsíða 7
1 atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnu Ekki framtíðarvinna að telja annarra manna peninga Viðtal við 24 ára bankagjaldkera. Gift og barnlaus. Et>rvitin rauð: Af hvsrju valdirðu þetta starf? - Ég var iteð gagnfræða- próf úr verslunardeild og fannst bankinn ágæt- ur staður til að nýta þá msnntun á. Ég hafði reyndar ætlað að halda áfram í skóla og var^ byrjuð í 5.bekk gaggó og stefndi á tækniskólann, en útaf veikindum og spítalavist missti ég mikið úr námi og var ráðlagt að salta námið fram S næsta haust. Og þá sótti ég um starf í einu af útibúum Lands- bankans og fékk það um leið. Síðan æxlaðist það ýmissa hluta vegna þannig að ég hélt áfram að vinna. Bæði vandist maður á að vera fjárhags- lega sjálfstæður og aó geta leyft sér ýmislegt sem ekki er hægt £ skóla og svo breyttust fjöl- skylduaðstæður þannig að fjölskyldan gat ekki stutt mig fjárhagslega til náms. Ég var fljótlega fast- ráðin og er nú búin að. vinna hér á sjöunda ár. Porvitin rauð: Hvemig eru heimilishagir þlnir? - Ég er gift og bamlaus. Maðurinn minn hefur, ný- lega lokið náskólaprófi og vinnur nú sem frarn- haldsskólakennari. Við skiptum vinnunni heima fyrir jafnt á milli okk- ar. Jfeðan hann var £ skólanum sá hann rrest- megnis um heimilið þv£ þá vann ég fullan vinnu- dag auk þess sem ég var £ öldungadeildinni £ M.H. En nú vinn ég hálf- an daginn, en stefni að þv£ að helga mig náminu eingöngu og láta hann sjá fyrir mér. Fbrvitin rauð; Breytti það einhverju ef þið eignuðust bam? - Ég get ekki séð að bameignir ættu að breyta einhverju £ sairbandi við jafnréttið okkar á milli. Að- stúdentsprófi m£nu loknu stefnum við bæði á franhaldsnám erlendis og við erum bæói ákveðin £ þv£ að ef við eignuntet bam að haga náminu þannig að við gætum bæði hugsað jafnt um það. Vió erum bæói jafnréttissinn- ar og sammála um þessa hluti. Fbrvitin rauð: Hiemig eru launakjörin £ bank- anum? - Það er samið við hvem einstakan þegar hann byrjar og þá er farið aftir menntun og fyrri störfum. Slðan hækkar maður um eitt þrep á ári upp að 3.þrepi £ 7. flokki, en hámark er að það taki fiitm ár. Eftir þaó hakkar maður ekki nema maður fái stöðuhækk- un. En £ raun og \eru hækka margir mun örar, sérstaklega karlmenn, og það fer þá aóallega eftir þv£ hvaó maður er duglegur að kr£a sér út launahakkun. Karlmenn cpta selt sig mun dýrar en kanur, þar sem minna frantooó er af þeim. Yfirboðaramir, sem flestir eru karlmann, vilja gera allt sem þeir gsta til að halda £ þá og rckstyðja það með þv£ að þeir vilji reyna aó stuðla að jöfnu hlut- falli kynjanna á vinnu- stöðunum. En ég held að I rauninni séu þeir bara að tryggja sér að karlmenn gangi £ þeirra stöður þegar þeir fara frá. Og þv£ geta karl- menn alltaf tryggt sér kauphækkun 'neð þvi að hóta að segja upp og fá sér annað starf. En þetta dugir ekki konum, þv£ nóg franboð er af þeim miðað við eftir- 15 Fólk var hrætt við að fara upp í bflinn Viðtal við strœtisvagnabílstjóra. Gift og áfjögur börn, 26, 25, 17 og 11 ára. - Ekki datt mér i hug þeg- ar ég tók bilprófið að ég ætti eftir að hafa atvinnu af þessu. Ég fór ekki að vinna úti fyrr en elstu stelpurnar voru orðnar 12 ára eða ég kalla það ekki að vinna úti þó ég hafi gripið i vinnu i nokkrar vikur yfir sumarmánuóina hér áður þegar þær vom i sveitinni. Það var ekki fyrr en við fluttum til Reykjavikur að ég fór að stunda vinnu jafnframt heimilinu, það var svo dýrt að eignast ibúð i Reykjavik. Ég tók svo meiraprófið 1976 Það stóð þannig á að ég hafði mögulefka á að kcmast að hjá Strætisvögnunum ef ég hefói prófið. Og strax og ég hafði tekið það byrjaði ég i afleysingum hjá þeim. Þá vom konur byrjaðar að keyra og ég hugsaði með mér; "Úr þvi þær geta þetta, hlýt ég aó geta það lika". í byrjun hugsaói ég mér þetta aóeins sem sumarvinnu. Það rikti lika viss vantrú á að við konurnar gætum keyrt yfir veturinn, það væri svo erfitt. En ég vildi nú ekki alveg trúa því. Og nú er ég búin að vera fastráð- in hjá vögnunum i eitt ár. Ástæðan fyrir þvi aó ég réði mig i fasta vinnu var i og með sú að ég var túin að eyðileggja öll okkar sumarfri, frá þvi við flutt- um til Reykjavikur, meó vinnu. Og svo vantaði okk- ur peninga. - Maðurinn minn keyrir lika hjá vögnunum. Ætti hann að vinna fyrir okkur einn myndi það kosta hann cmælda aukavinnu ef kaupió hans ætti að gera meira en rétt að duga fyrir nauðþurftum. Enda eru margir hjá vögnun- um sem taka allar 'þær auka- vaktir sem þeir geta fengið. Skattarnir veróa hins vegar minni, þegar einungis annað hjónanna vinnur utan heim- ilis. En mér fannst það talsverð viðbrigði aó vera oróin fastráðin og vita að upp frá þvi yrði ég alltaf að mæta. Þá veróur maður að vinna heimilisstorfin öðru visi. Á meðan ég var i afleysingunum, þá urdir- bjó ég mig, gekk frá ýmsum hlutum áður en ég fór að vinna, og lét ýmislegt biða þar til ég var hætt. Nú er ekki lengur hægt aó segja ; ’ég geri þetta bara þegar ég hætti." Það verður aö vinna heimilisstörfin j.afnt og þétt. En ég á mjög góð böm og ágætan eiginmann, það hjálpast allir að með verkin. Ég geri eins mikið og ég get, en siðan sjá þau um afganginn. Svo erum við svo heppin að sonur okkar san er 17 ára er mjög heima- kær. Við getum alltaf treyst á aö hann sé heima upp á yngstu stelpuna aó gera. Og þar að auki eigum við indælis nágranna ef eittiivaó sérstakt kanur upp á. Svo við erum ekkert á flæðiskeri stödd. - Fyrst þegar ég byrjaði að keyra varð ég vör við að fólk var hrætt vió að fara upp i bilinn hjá mér. Ég man eitt sinn þegar ég var á leió 10, að upp£ Árbæ kan fullorðin kona upp i bilinn. Henni brá heldur betur i brún þegar hún sá að það var kvenmaður san sat undir stýri og var að þvi kanin að fara út úr bilnum aftur. Hún sagði mér frá þvi aó nokkru áður hefði hún ekki þorað aó fara i strætó með ungri konu san þá vann hjá vögnunum. "Þetta var bara barn", sagði gamla konan. En hún tók áhættuna af þvi ég var ekki komung og þegar við kaium niður á Hlanm kan hún til min og sagðist bara ekkert hafa verið hræid á leiðinni. Ég hef sjálfsagt vandað mig einhver ósköp. En þetta er löngu liðin tið og ég finn ekkert fyrir þvi lengur að fólki'þyki éitthvað öðruvisi að kcna keyri strastisvagn en karlmaður. Og við njót- um einnig sanu launakjara og karlmennimir. - Mér þykir gaman i vinnunni þegar ég er kamin á staðinn. Hins vegar finnst mér alltaf leióinlegt að fara i vinn- una. Það gerast þar bæði skemmtilegir hlutir og leið- inlegir eins og gengur. Ég varð eitt sinn fyrir þvi á - leió 2 að það kam til min kona og spurði mig hvenær bankamir lokuðu. Ég gat ekki upplýst hana um það og hún ákvað á stundinni að það væri örugglega búið aö loka þeim, og hellti sér yfir mig, vegna þess hve ég væri sein. Við vorum á leiðinni niður Laugaveginn og umferðin var mjög mikil. Hún fór með vagninum alla leið út á Grarda, bara til þess að lesa yfir mér. Þetta gekk svo langt að hinir farþegamir voru fam- ir að taka upp hanskann fyrir mig. Þaó voru orðnar umræóur um þetta i bilnum. En hún lét sig hafa það að keyra með mér tilbaka aftur. - Við hjónin erum svo hepp- in aó vera á sanu vaktinni, þá eigum vió scmu frivaktir og sanu fridaga. Þetta er hreinlega liðlegheitum yfirmannanna að þakka. Eitt sinn vorum við á sitt hvorri vaktinni. Þá hitt- umst við litió, ég kan heím þegar hann var á leiðinni út og öfugt. Það er kannski ágætis fyrirkanulag þegar 13

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.