Forvitin rauð - 01.12.1980, Blaðsíða 16
Það er leitun að karl-
veldislegri stofnun en
Saroeinuðu Þjóðunum.
Stofnunin sú er til hú-
sa í fallegu glerhúsi
sem stendur úti vió
Austurá nærri miðju
Nýju-Jórvikur i Banda-
rikjum Norður-ftmeriku.
Þótt Sameinuðu Þjóó-
imar búi i glerhúsi
taka þeir sig til á 5
ára fresti og kasta
grjóti sem nefnist
kvennaráóstefna i
heiminn. Fyrir firrm
árum átti grjótkastið
sér stað i Mexikóborg,
en i ár var þvi varpaó
i Kaupmannahöfn. Þessa
kvennaráðstefnu S.Þ.
sátu sendinefndir rík-
isstjóma hinna ýmsu
landa og var það litt
freistandi fyrir utanað
kcmandi konur að fylgj-
ast meó málarekstri þar
þvi aðalvinnan fór frarr
i lokuðum nefndum en
ræðuhöldin i almenna
ráðstefnusalnum voru
heldur yfixborðsleg.
Hliöarráóstefna við
opinberu ráðstefnuna
nefndist Forum '80
og var hún sótt af
fulltrúum ýmissa kvenn-
asamtaka og fjölda áh-
ugasamra einstaklinga.
Þátttakendur voru
einhvers staðar á
milli firm og tiu
þL Sund. Fundimir vorr:
haMnir á f jórum stöó-
um i baeium meðhaskola-
húsnæðið á Amager sem
kjarna. Byggingin sú
er þekkt fyrir flest
annaó en hlýleika og
lifrænu, en þessa
ráðstefnudaga lá vió
að hún yrði viðkunnan-
leg. Konur af öllum
stærðum og gerðurn,
kynþáttum, litarháttum,
aldri og uppruna fyilti-
bygginguna. Þessar
konur höfðu margt að
segja hver annarri.
Varóandi skipulagn-
ingu ráóstefnunnar þá
fór þaó ekki fram hjá
neinni að henni var
miðstýrt frá New York.
Bandariskar konur voru
i forsæti á flestum
stöóum og enska var
ráðstefnumálið. Ég
tala hvorki frönsku né
spönsku þannig aö ekki
ætti ég aó vera aó
kvarta yfir þvi að
ekki hafi farið fram
meira á þeim málum,
en það var fjöldi kv~
enna á ráóstefnunni
seni hafói greinilega
gert ráð fyrir þvi aó
nota þau mál*
Þaö var
engin, eða sama og
engin, aðstaóa til
túlkunar þannig aó
það að enska var ein-
ráð var þeim mjög
bagalegt. Þessar
konur létu ekki deigan
siga heldur skipulögðu
sina eigin hópa þar
sem þessi tungumál
voru eingöngu notuð.
Og fleiri skipulags-
vandamál var við að
etja. Viö sjálft. lá
að fjöldi kvenna eyði-
legói i sér blöðruna
af löngum stöðum i
bióröóum við salemi
skólans. Því vitanlega
ætluðu allar að nota
þau i þær fimm minútur
sem voru á milli
funda. Og þær sem
ekki timdu að sjá af
tveim klukkutimum i
bióröó við mötuneytin
urðu sjálfkrafa fórn-
ardýr nungurs, pannig
að margir ráóstefnu-
gestir fóru heim til
sin á kvöMin með hin
ýmsu óþægindi i kvióar-
holinu, og var skipu-
leggjendum ráóstefeuiin-
ar þá sendar óguðlegar
hugsanir. Fulitrúarn-
ir á S.Þ ráðstefnunni
urðu að sjálfsögðu
ekki fyrir barðinu á
svona skipulagsleysi.
Ofangreind vandamál
voru þó léttvæg og
hlægileg i samanburði
við ýmislegt san henti
suma ráðstefnugesti.
Un miójan júli tóku
herforingjar völdin i
Bóiviu og gerðu þar
ýmsa ljóta hluti.
Bóliviönsk baráttukona
að nafni Danitila var
gestur á ráðstefnunni
og talaði vióa um þá
baráttu sem hún og
bennar fólk berst
heima fyrir. Þegar
þessar lirrur eru
settar á blað i sept-
onber er þessi kona
enn á ferð i Evrópu
talandi fyrir málstað
félaga sinna, þvi hún
á ekki afturkvæmt til
Bóliviu meðan herfor-
ingjastjórnin er þar
vió lýði. Þaó er ekki
annað hægt en að dást
aó styrk þessarar konu
sem á mann og átta
börn heima i Bóliviu
til aó óttast um.
Þegar hugsað er aft-
ur til þessara ráð-
stefnudaga i júli
kanur svo margt i .
hugann sem vart er
hægt að flokka undir
"fréttnama atburði",
en san eigi að siður
átti sinn þátt i aó
gera þessa ráóstefnu
þess virði að sitja.
Sem dæni má nefna aó
einn daginn var á dag-
skrá fundur um umskurð
Kvennaráðstefna
í Köben
á afrikönskum kohum.
Fundurinn átti að
hefjast á ákveðnum
stað á ákveðinni stund
og framsögu áttu aö
flytja konur san voru
sérfræðingar i málinu.
Eitthvað hefur skolast
til með undirbdning-
inn, þvi þegar fjöldi
kvenna hafði beðið i
hélftíma á fundarstað
án þess að bólaði á
þeim sem flytja áttu
framsöguerindin, var
ljóst að ekki yrði'
neitt af þessum fundi
Það tók vióstaddar
konur ekki nematvæn
minút.ur aó skipuleggja
nýjan fund, þvi meðal
þeirra voru konur sem
höfðu góða þekkingu á
málinu og voru tilbúnar
til að ræða það undir-
búningslaust. Ein
þessara kvenna var
læknir frá Egyptalandi,
önnur hjúkrunarkona i
Súdan og sú þriðja
fyrrverandi heilbrigðis-
málaráðherra i Sómaliu.
Það var ekki einungis
stórfróólegt að heyra
hvað þær höfóu rm
uirskuröi að segja,
heldur var það verulega
ánægjulegt aó finna
hve samkenndin var st-
erk meðal þessara kvenna
Hver þeirra sagði frá '
ástanoinu i sinu
hermalandi og i samein-
ingu fjölluðu þær um
hvernig baráttan hefur
verið háð, gegn þessum
cmanneskjulegu venjum,
á undanfömum átum.
Þær lögöu sterka áherslu
á aó þessa baráttu yrðu
afrikanckar konur að
heyja fyrst og fremst,
þótt stuóningur væri
vel þeginn alls staóar
frá.
í tengslum vió Forum
'80 var haldin kvenna-
listahátið. Þar var
mikið um að vera á
öllum sviðum. Tónlist
eftir konur var flutt
af konum, haldnar
myndlistasýningar ýmiss
konar, sýndur fjöldinn
allur af kvikmyndum,
flutt voru leikverk,
lesió úr ritverkum
kvenna og fluttir hinir
ýmsu fyirlestrar. i
framhaldi af þessari há-
tið er i ráði að stofna
alþjóólegt samband kvenn
a i listgreinum og
verður það m.a. hlutverk
þessa sambands aó stuðla
að meiri samskiptum
kvenna i hinum ýmsu
greinum frá hinum ýmsu
löndum.
Til að fjalla um
þessa ráóstefnu þannig
að vel sé þarf meira en
þrjár vélritaðar
blaósiður og þvi læt
ég hér staðar numið,
óskandi þess að margar
islenskar konur hefðu
notað takifærið og
tekið þátt i þessari
ráðstefnu, þvi hún var
bæói ánægjuleg og lær-
dcmsrik.
S.S.
Karlmenn framtíðarinnar
1 Helgarpóstinum birtist
nýlega grein undir fyrir-
sögninni, Hverjir verða
á toppnum árið 2000?
En þar er verið að velta
því fyrir sér hverjir
verói forystumenn þjóð-
arinnar I atvinnulífi,
stjómmálum, listum og
vísindum um næstu alda-
mót.
Og sjá, forystuna munu
skipa karlmenn af öllum
mögulegum stærðum og
gerðum. Fáeinar konur
komast að vxsu á blað
sem tilvonandi forystu-
rrenn í lista- og menn-
ingarlífinu árið 2000.
Þar með basta. Hvar
skyldu viðmælendur
Ifelgarpóstsins ínynda
sér að konumar rnuni
halda sig árió 2000 -
heima í eldhúsunum
kannski?
Svo mikið er víst að
ekki datt þeim í hug að
konur gætu orðið framar-
lega £ stjómsýslu eða
atvinnulífi landsins um
næstu aldamót. Blaða-
manninum datt heldur
ekki £ hug að spyrja þá
neitt út £ það og Helg-
arpósturinn talaði ekki
við neina konu £ þessu
sarrbandi. Tilheyra þó
blaðaiœnn og ritstjórar
Helgarpóstsins yngri
kynslóðinni.
Setjum nú svo að þeir
hefðu eingöngu talaó við
konur £ sairbandi við
þessa grein og spurt þær
álits á þv£ hverjir yrðu
á toppnum árið 2000.
lætur einhver sér detta
það £ hug að þær hefðu
eingöngu nefnt konur £
þv£ sairbandi?
EI