Forvitin rauð - 01.12.1980, Blaðsíða 8

Forvitin rauð - 01.12.1980, Blaðsíða 8
8 lífmu Konur í atvinnulífmu lífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Koi Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Koi Viðtal við bóndakonu. Gift og á eitt barn. Forvitin Rauð: Hvemig eru daglegu lifi sveita- konu háttaó? - Ég er kannslii ekki gott dæni, þvi þaö eru engar beljur héma. Ég er yfirleitt inni fram aó hádegi og sinn alm. heimilisstörfum. Eftir matinn er ég við úti- störf fram aó kvöldmat. Ég gegni fénu og hrossun- um alveg til jafns við manninn minn. Hann keyr- ir skólabilinn en lætur heimil.isverkin alveg vera, nerna hvað hann þurrkar upp eftir matinn. Ég hef aldrei heyrt un bónda san sinnir inni- verkum, ryksugar eða þvær þvotta. jafnréttis- baráttan fjallar ekki um það hver vaskar upp fyri: hvem, en strákar i sveil eru ekki aldir upp i þvi að verða sjálfbjarga frekar en annars staðar. Konumar eru aó allan guðslangan daginn, á með- an þær standa uppi. Karlmaðurinn kemur heim, hvilir sig og fær sér lúr i hádeginu, þó aó hann fari upp á lappim- ar á sama tima og konan. Við vitum öll hvað mat- móóir sveitaheimilis er að gera i hádeginu. Þetta hljómar eins og skáldsagan um vonda eiginmanninn, en staó- reynd eigi að siður. Forvitin Rauð: Nú ert þú alin upp í Peykjavik. Finnst þér vióhorf fólks hafa breyst eftir áé. þú gerðist bóndakona? - Þaó eru allir löngu hættir að hafa samúð meó mér, aó ég skuli hafa lent hér. Allt um það, ég er hætt að hafa samband við minar gcmlu vinkcnur, hvort það er fjarlægðin eða ólik áhugamál veit ég ekki. Sofna í Viðtal við iðnverkakonu. Einstœð móðir með tvö börn. 10 ára og 14 mánaða. Min aðaláhugamál em hestamennskan og búskap>- urinn og þetta áhuga- svið samrýmist ekki lifi og venjum minna ganlu vinkvenna. Forvitin Rauð: Ertu i búnaðarfélaginu? - Nei, og ástæöan er sú aó ég hef engan áhuga á þvi. Þetta er mitt stéttarfélag, en það er svo langt frá manni aó það höföar engan veginn til min. Það eina sem við hjónin höfum af þessu félagi að segja, er að við fáum handbók baEnda og félagsblaðið. maðurinn minn, bóndinn, varð sjálkrafa meólimur félagsins. Búnaóarþing tekur ýmsar mikilvægar ákvarðanir og þá alltaf þær sem em sjómvöldum i vil og ég nenni ekki aó fylgjast með svona JA samkcmum. Forvitin Rauó:Em bónda- konur fjárhagslega sjálf stæðar? - Aldeilis ekki. Allar tekjur búsins fara inn á reikninga sem em á nafn i mannsins og öll fjár- mál búsins fara fram á hans nafni. Hjá kaup- félaginu, mjólkurbúinu o. fl. Tekjur konunnar kcnna hvergi fram, þó þær taki fullan þátt i bú- störfunum. Þetta kerfi er sjálfvirkt og það skapar ótakmarkaóa ringulreið aó breyta þessu. Konumar geta ekki ráðstafað launum sinum nema aó biðja um hverja krónu. Ég held að þær bamdakonur séu mjög fáar sem hafa t.d. eigin ávisanareikning. sófanum Forvitin rauð: Hvemig er viðmót atvinnurekanda og fólks yfirleitt gagn- vart þér sem einstæóri iróður og \erkakonu? - Ég ve.it þess mörg daemi að möguleikar einstæðra rræðra til að fá vinnu em mjög takmarkaóir. Atvinnurekendur em sennilega hræddir um að við getum ekki stundað vinnu okkar eins vel og aðrir. Maður verður einrrig oft var við mikla fordóma, t.d. álíta margir okkur lauslátari en aðrar konur og aó við séum I stöóugri karl- mannaleit, en þannig hugsa fyrst og fremst karlmsnnimir. Eitt dami þessa er þegar ein vinkona mín auglýsti sem einstæó nóóir með tvö böm eftir Ibúð, þá hringdu 10 karlmenn til hennar og buðu henni herbergi I íbúó þeirra. Sumir vom einnig mjög dónalegir og komu meó hin svívirðilegustu til- Forvitin Rauð: Hverju ráoa svextais.bhur um sveitarstjomarmál? - Alls engu. 94% sveitar st jómarmanna em karl- menn. Konur em góóar að tjá sig yfir kaffi- bollum en verða algjör- lega mállausar í ræðu- stól og ég tala nú ekki um i nærvem karlmanna. Margir álita það mjög fjölskyldufjandsamlegt aó konur taki þátt i stjómmálum. Það em lika margar konur sem alls ekki fást til að taka að sér nokknr-t- verk nema þær séu vissar um að þær kunni og viti alveg upp á hár hvað þær em að takast á vió. Þaö er alveg sama þó aö þær viti að labbakút- amir, karlamir i kringum þær; viti nú hreint ekki alltaf hvað þeir em aó tala um. Forvitin Rauð: Margir halda þvi fram aó sveita korrur séu félagslega einangraóar? boð. Margt fleira í þessum dúr rrætti telja rpp- Forvitin rauó: Hvemig líóur nú venjulegur dag- ur hjá þér? - Ég vakna kl. 6 :45 og vek strákinn, en stelpan sefur lengur. Hún fær sér sjálf í svanginn þegar hún vaknar. Um kl. 8:30 fer ég af staó með strákinn í pössun og svo í vinnuna. Ég vinn til kl. 16:30, ég fer ekki heim í mat, næ því ekki á þeim klukkutíma sem okkur er ætlaður I mat. Stelpan hringir venjulega í mig* í vinnuna svona til að láta vita um sig og ef eitthvað er að. Ég er venjulega komin heim svona um fimmleytið og næ þá I strákinn úr pössun. Þá á ég eftir aö versla, tvisvar til þrisvar I viku þarf að þvo, þaó er mikill bleyjuþvottur og annað sem fylgir stráknrmr. Þá er að laga kvöldmat. Maður er oft sjálfur þreyttur og pirraður, sá litli er líka þreyttur og órólegur. Þegar ég er búin að koma honum niður þarf ég oft að hjálpa stelpunni við lærdóminn auk annarra verka sem þarf aó gera. Kl. 21-21: 30 get ég fyrst slappað af fyrir framan sjónvarp- ið, en það kemur oft fyrir aó ég sofna í sóf- anum. Síðan vakna ég nokkrum sinnum á nóttu til stráksins, hann er fremur órólegur á nætum- ar. Ég g=t eiginlega aldrei hitt vini og kunn- ingja, hef engan tíma.- - Það er nú ekki að öllu leyti rétt. Fjölskyldan og gestimir sjá fyrir þvi. Kven- félögin eru nú lika starfandi i öllum sveit- um. 15 Kvenfélög og tertur eru eitt Forvitin rauó> Hvemig er vinnu þinni háttað og hver eru laun þin? - Við erum fimn sem vinn- um við hina beinu' fram- leiðslu. Það em tveir karlmenn sem búa til lanpahlutana, siðan erum vió tvær konur sem sjáum um samsetningu þeirra og ein kona sér um aó sprauta þá. Laun okkar em eitthvað mismunandi, karlmennimir em með töluvert hærri laun en við konumar, síðan fara laun okkar eftir starfs- reynslu. Ég fe rúmar 2 þúsund kr. á tímann fyrir 8 stunda vinnudag og em því vikulaun mín rúmar 80 þús.kr. Ég vinn frá kl. 8 á morgn- ana til kl. 16:30. Að undanfömu hef ég einnig unnið á laugardögum til þess að safna irér frídög- um sem ég ætla að taka út um jólin. Það sem mér finnst undarlegt með þessa"laugardagsvinnu er að ég fe eingcngu fri einn virkan dag fyrir hvem unninn laugardag. Ég hef reyndar ekki kom- ist til að kynna rrér reglumar varðandi kjör min og réttindi sem iðn- verkakona. Það er eins og maður hafi aldrei tíma til eins né neins, það er alltaf svo mikió að gera. Forvitin rauð: Hvaða nenntun hefur þú? - Ég er sjúkraliði aó nennt og hef unnió sem slík bæði hérlendis og erlendis. fór var ráð- lagt af lækni að hætta því er ég varð slæm'í bakinu. Einnig er erfið- leikum bundið fyrir mig aö stunda vLnnu á sjúkra- húsi vegna vaktavinnunn- ar. Þaó er mikil helgar- og kvöldvinna og ég hef enga möguleika á aö koma krcSckunum fyrir á þeim tímum. Annars mundi ég miklu heldur vinna vió það sem ég hef lært, ef heilsan og aðstæður leyfóu. lörvitin rauð: Hvar eru bömin meðan þú vinnur? - Stelpan er víst svo- kallað lyklabam. Hún er 1 skóla eftir hádegi og eitthvað í aukatímum suma daga vikunnar, fyrir há- degi. Annars er hún ein hér heima, fer sér sjálf aö borða og hugsar aö öðru leyti um sig sjálf meðan ég er í vinnunni. Ég hef ekki einu sinni hugleitt, hvað þá athug- að, þann möguleika að

x

Forvitin rauð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.