Forvitin rauð - 01.01.1982, Side 11
FORVITIN RAUÐ 11
KONUR
Með krepptan hnefann
stóðu þær
á vegamótum
ástar og ótta.
Leituðu að
fótfestunni
á þeim stöðum
sem enn
höfðu ekki
látið undan.
Þær voru dálítið
hikandi,
dálítið
hræddar,
og ef til vill
örlítið undrandi
á eigin
framtakssemi.
Hingað til
hafa þær verið
ekkert
í tómum sviga,
meðan aðrir
hafa
tekið ákvarðanir,
stjórnað,
og verið
„fyrir þær!“
mála að þannig geta þeir gert
óvirka raunsanna friðarþaráttu
og haldið þannig áfram með
sína eigin helstefnu óáreitt.
Hér á íslandi er starfandi ein
elsta friðarhreyfing í Evrópu,
það eru samtök herstöðvaand-
stæðinga, sem hafa ekki látið
bugast og staðið sig með sóma í
þeirri kröftugu baráttu sem
þeir hafa háð gegn Nató og
hernum. Því er það að sjálf-
sögðu skylda allra friðelskandi
kvenna á íslandi að berjast með
samtökum herstöðvaandstæð-
ina og eins uppbyggðum friðar-
hreyfingum, með því styrkjum
við konur í öðrum löndum, svo
sem konur í E1 Salvador, sem
sitja nú með börn sín í flótta-
mannabúðum eða hafa vigbúist
eins og sá Jcarlpeningur sem
ekki enn hefur verið drepinn og
farið til starfa með skæruliðum
til að berjast fyrir friði. Slík
samstaða hefur ógn í för með
sér fyrir bandaríska heims-
veldið.
Slik samstaða undir réttum
formerkjum er spor í rétta átt
Því er krafan: ísland úr Nató,
herinn burt.
Byltingarkveðja.
Martha Sverrisdóttir
Þær henda
fordómum,
hleypidómum,
aga
og undanlátssemi
fyrir borð,
og sigla af stað
prýddar
eigin andliti
ásamt líkama
og tilfinningum
Uppgötva,
en ekki of seint
að tækifærin
þau eru
og liggja ónotuð —
— (en ekki lengi).
BARATTAN
FYRIR
FRIÐI
virkja alla í baráttuna gegn
kjarnorkuvígbúnaðinum og
fyrir friðnum, með nýjum að-
ferðum en leggja niður eins ó-
aðgengilegar kröfur og það að
berjast gegn efnahagsbanda-
lögunum. Það fer ekkert á milli
SKOTTA.
Stríð er framhald af stjórnmál-
um með öðrum aðferðum,
sagði Lenín á sínum tíma, og
það munu reynast orð að
sönnu.
Heimurinn er uppskiptur á
milli risaveldanna tveggja, sem
bítast um yfirráð yfir öðrum
þjóðum sem fram kemur í
hernaðaríhlutun þeirra í Víet-
nam, E1 Salvador, Afganistan,
Angóla, Eþíópíu, Póllandi og
Tyrklandi svo dæmi séu tekin.
En ekki er samkomulag milli
þeirra tveggja, því stöðugt eiga
þeir í deilum um það hver sé
hvurs.
Þetta hefur það í för með sér
að þeir hika kannski eilítið við
að mæta í einvígi sín á miili,
þar sem það gæti ef til vill
hrakið í burtu fósturbörnin í
áðurtöldum löndum, ásamt
fleirum. En þessi fósturbörn
eru sjálfstæðir einstaklingar og
eiga rétt á að lifa samkvæmt
því, og þessar þjóðir eiga líka
rétt á og skyldu til að heyja
stríð gegn þvi stríði sem stór-
veldin eru sífellt að efna til.
Orsök
Heimsvaldastefnan er orsök
stríðins, því hún felur í sér það
að ná yfirráðum sem víðast í
heiminum. Stórveldin sitja við
að semja um hvernig skiptin
skuli fara fram, nú fara til
dæmis fram umræður í Madríd
um þessi mál, og eins hafa þeir
komið á fót sérstökum um-
ræðunefndum sem vinna að
þessu.
En þegar í ljós kemur að
þetta er ekki leysanlegt á frið-
samlegan hátt reka þeir upp óp
frummannsins og kasta sér út í
stríð! því hvorugur vill láta af
sínu.
Hvað ber að gera?
Hvernig eigum við að berjast
gegn stríðinu? Hvað getum við,
smáþjóð norður á hjara ver-
aldar, gegn stórfjármagni
þeirra austra og vestra? Er
nokkuð hægt að gera? Jú,
vissulega getum við ýmislegt
gert, en það er ekki sama hvað
það er.
Það hafa nú uppá síðkastið
sprottið upp friðarhreyfingar
um alla Evrópu í öllum regn-
bogans litum, sem eiga meðal
vina og vandamanna alls konar
afturhaldssöm öfl, borgaralega
hentistefnuflokka og hvers
konar trúarbragðahópa, þar á
meðal kirkjuna, sem ætla að