Alþýðublaðið - 13.04.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.04.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. apríl 1958 AlþýðublaðiS 9 Kirkjuþátfur. ( fSÞróttir* ) / Framhald af 3. síðu. fræði. Þessi samningur felur í sér, að barnið gengur guði á hönd, og guð tekur það að sér sem sitt barn. — Skírnin er ekki endurtekin, heldur stað- fest. Fermingin er því ekki borgaraleg .athöfn, fremur en skírnin er eingöngu skrásetn- ing í manntal þjóðfélagsins. Fermingin er trúarleg athöfn, — ein hin þýðingarmesta í lífi mannsins. Smiðurínn. I þorpinu mínu þar sem ég ólst upp var blindur smiður. Þrátt fvrir sjónleysi sitt smíð aði hann skrifborð úr dýrindis viði og marga fagra hluti. — Hann var einlægur trúmaður, og á unlingsárum mínum ræddi ég stundum við hann. Einu sinni spurði ég hann, hvort honum fyndist ekki við urhlutamikið, að fara frám á það við börn á fermingar- aldri, að þau gengu Jesús Kristi á hönd. Þau væru of ung til að taka slíkar ákvarð- anir. — Ég gleymi aldrei, hverju hann svaraði: Ég hef oft haft ástæðu til að gleðjast yfir því, að ég skyldi þegar í æsku minni fá tækifæri til að ganga frelsara mínum á hönd og játa honum hollustu. — Þannig veit ég, að margir aðr ir munu líka segja. — Það veltur á mörgu. Lífið er ékki alltaf auðvelt, vér hinir fullorðnu liöfum á- stæðu til að iðrast rnargs, sem vér höfum sagt og gert á liðn- um árum. En höfum vér nokk urntíma haft ástæðu til að sjá eftir því, sem hefur verið í samræmi við vilja guðs, eins og Jesús Kristur kennir oss a3 þekkja hann? Hefur ekki margt ógæfusporið fremur ver ið stiðið, af því að vér vorum honum ekki nógu trú — eða af því að vér treystum honum ekki nógu vel? Farðu í þinn eiginn barm, lesandj minn, og þú munt komast að svipaðri niðurstöðu og ég. Kristin fræði. I nútímaþjóðfélagi er margs konar fræðsla talm nauðsyn- leg. Börn og unglingar sitja mörg ár á skólabekk, til að læra landafræði, sögu, reikn- ing og tungumái. — En þeir, sem bezt þekkja tii mannJífs- ins, vandamála heimila og þjóðfélags, verða líklega sjald an varir við, að orsök vand- ræðanna sé of lítil þekking á landafræði og reikningi, held ur séu þau að kenna röngu lífsviðhorfi. Aftur á móti verð um vér þess áþreifanlega var- ir, að þeir, sem eiga inngróið traust á kærleika Krists, og hafa tileinkað sér kærleiksboð orð hans, koma góðu til leiðar, þótt líf einskis manns sé synd laust. Kristið þjóðfélag og bæjarfé- lag — kristinn söfnuður. I kirkjunni tekur söfnuður- inn við barninu sem fullgild- um meðlim sínum. En hvað tekur svo við? Er ekki sárt til þess að vita, að jafnvel innan hins kristna safnaðar sé fólk, sem leikur sér að því að leggja freistingar fyrir óþroskuð börn og unglinga, — jafnvel reynir að græða peninga á veikleika þeirra? — Sem bet- ur fer, eru einnig margar hendur á lofti til að hjálpa þeim, styðja þau, vekja áhuga þeirra á því, sem gott er. Og þéssum aðilum skulum vér 'tíátó?.:*'.-:...v c'.-r'---/.‘r....:/íl.</r—i Á þessari mynd eru nokkrir þekktir hlaunarar, en sá fræg- asti er Audun Boysen, annar frá vinstri. Frétzt hefur að Belgíu maðurinn Roger Moens muni ekki keppa á EM í sumar og álíta þá margir Boysen liklegasta 'sigurvegarann í 800 m. hlaúpi í Stokkhólmi. Heimsmet Moens er 1:45,7 mín., næst- bezta heimstímann á Courtnéy, USA, 1:45,8 og Boysen 1:45,9. UNGYERSKA knattspyrnu- sambandið hefur nú kunngjört áætlun liðsins, sem keppir á heimsmeistarákeppninni 8.— 29. júnií, áður én brottförin hefst til Svíþjóðar, Liðið mun þreyta marga harða kappleika, þ. á m. 2—3 landslsiki. —o— 20. apríl verður háður lands- leikur í Búdapest gegn Júgó- slavíu. Verið er að leita að hæfilega sterkum andstæðingi 27. apríl. Hætt var við landsleik gegn Grikkjum. 7. maí verður háður landsleikur gegn Skot- landi. Fer hann fram á Hamþ den Park í Glasgow. Eftir þann leik mun liðið dvelja við æf- ingar í æfingamiðstöð. Þar munu allir leikmennirnirdvelja til 22. maí og leiknir verða þrír æfingarleikir gegn liðmn frá Póllandi, Júgóslavfu og Þýzka- vera innilega þakklátir. Samt sem áður má það aldrei gleym ast, að hvað sem reynt er að gera fyrir unglingana, — verð ur þyngst á metunum það eft- irdæ-mi, sem þeim er vaitt af fólki, sem á trú og kærleika — og fetar í fótspor Krists. — Jakol) Jónsson. landi. Ungverska liðio mun fara frá Búdapest 24. maí, en síð- ustu Ieikir leiðsins fyrir sjálfa heimsmeistarakeppnina verða í Stavangér 29. maí og í Heis- ingfors 2. júní. —o— ’ Leikurinn gegn Engiending- um verður ekki erfiður, en því meira verðum við að herða okkur gegn Austurríki og Sov- étníkjunum, sagð; fyrirliði landsliðs Brasilíu, Nilton Sant- os, í viðtali við fréttamann út- varps í Rio fyrir nokkru. Eng- lendingar leika aðeins vel á heimavelli, sagði Santos, þegar hann var beðinn um skýringu á því, að England yrði „auð- veldur andstæðingur‘:. ■—o— Mexi'kanar undirbúa sig vel fyrir leikina gegn Svíbjóð, Wales og Ungverjalandi, I apr- íl v'erða háðir tveir æfmgarleik ir gegn Colo-Colo frá Chile og Vasco da Gama frá Brasilíu. Háður verður landsleikur gegn Kanada í lok apríl og að lokum leikur mexikanska lands liðið við enska félagið Man- chester City, sem um svipað leyti verður á keppnisferðalagi í Bandaríkjunum. Framhald á 8. síðu. vantar neðantalda starfsmenn, karla eða konur: Aðstoðar" menn í ræðismannsskrifstofu, skrifstofumann, þýðanda (enska-íslenzka). Vélritun og enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. hjá Mr. Linde, administratire officer. Þórscafé DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngvari: Ragnar Bjarnason. ÚTBOÐ. Tilboð óskast í byggingu barnaskólahúss í Sand- gerði. Uppdrátta og útboðslýsinga má vitja, gegn 200 króna skilatryggingu, á teiknistofu húsameistara ríkis- ins, Borgartúni 7. HÚSAMEISTARI RÍKISINS. Afmælisfagnaður Kvenfélags Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Breiðfirðingahúð fimmtudaginn 17. apríl og hefst með borðhaldi kl. 7,30 e. h. Til skemmtunar verður kvikmyndasýning o. fl. Upplýsingar í símum 14233, 14125 og 12032. STJÓRNIN. Skemmtifund heldur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði næstkomandi, þriðjudagskvöld (15. apríl) kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. — Mörg skemmtiatriði. Alþýðuflokkskonur, fjölmennið. Stjórnin. FERMING AUR s S S s V s i V V V s! sj s! s! • Þ»ekkt rsierki - Hagstætt verö - ÁrsábyrgÖ MAGNUS E. BALDVINSSON URSMIÐUR; Láugaveg! 12 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.