Alþýðublaðið - 13.04.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.04.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: SV goia, skúrir. Hiti 5—7 stig. Sunnudagur 13. april 1958 Alþýöublaöiö Kjnna sér rafsuðu í U.S.A. I BrahmsM íháskélanum HÁSKÓLATONLEIKAR verða í hátíðasalnum í dag kl. p. Fluttur verður af hljómplötu i(;ækjum skólans fyrri hluti Sálu umessu („Ein deutsches Requi fem“) eftir Brahms, en síðari •hlutinn verður fluttur á sunnu tiaginn kemur. Róbert A. Ottós gon skýrir verkið iieimill ókeypis aðgan sælasfi evrópski iiílimi í Banaríkjunym ALLS fluttu Bandaríkja- jruenn inn 211.156 fólksbifreiðir fdá Evrópu á síðasta ári. Þar af var Volkswagen langhæsturí nálega þriðjungur allra bifreið anna var af þeirri gerð, eða 30,4%. Næstur kom Renault með 10,5%, Brezkf Ford með 6,1%, Nash Metropolitan 5,6%, Volvo 3,3%, Fiat 2,5% og Morr is 2,5%. , Séx íslesidingar hafa um þessar mimdir kynnt sér rafsuðu og lagt- stúnd á æfingar í henni við Lincoln Electrice Company VVelding School, Cleveland, Ohio. Á miðri myndinni er Ho- Chung Hsai frá Formosu, ,en hann hefur einnig num.ið við sömu stofnun. I.slendingai nir eru, talið frá vinstri; Eiríkur Guðmundsson, Sverri Olsen, IÞórir Guðjónsson, Guðmundur Guðmundsson, Friðrik Sigurbjörnsson og Þormar Guðjónsson. Sænskur sérfræðingur rannsakar skaftamál íslenzkra fyrirfækja Eldsvoði í Kópavogi Kernur hingað á vegum Iðnaðar- málastofnunar íslands. • I GÆRMORGUN kl. 7,53 var iilöklcviliðið í Reykjavík kvatt áð Borgarholtsbrauf 35, Kópa- vogi. Hafði kviknað ]>ar í út frá rafmagnsofni og var tals- vetður eldur laus, þegar slökkvi líðið kom á vettvang, Eftir Mukkustund hafði eldurinu ver ið slökktui’, en þá voru orðnar miklar skemmdir á húsinu. VÆXTANLEGUR cr hingað í dag sænski hagfræðingurinn próf. dr, Nils Vásthagen, pró- fessor í reksturshagfræði við Handelshögskolan í Stokk- hólmi. Hagfræðingminn kem- ur hingað í þeim tilgangi að at- huga áhrif skatta- og útsvars- greiðslna fyrirtækja á fram- leiðni þeirra og vaxtarmögu- Dansar Irá ellefu dansasýningu í í &TARFSVETRI félagsins Vf&t. nú senn að Ijjúka, og hafa óámskeiðin verið prýðilega ve[ BÓtt. Sérstaklega hefur þátttaka í íslenzku dönsunum aukist. Þá feafa allir barnaflokkarnir ver- ið fullskipaðir, og starfsemi þeirra aldei verið meiri. Kennarar barnaflokkanna eru frú Matthildur Guðmúnds- dóttir kennari og Svavar Guð- tnundsson kennari ,en aðalkenn ari félagsins er ungfrú Mínerva Jónsdóttir. Eins og undanfarin ár mun Þj óðdansaf élag Reykj avíkur ðfna til vorsýningar að loknum •rtarfsvetri. Það er sýningar- fiokkur Þ.R., sem stendur að Iþiessari þjóðdansasýningu og S S * s s S flokksfélags Hafnarfjarðar S verður haldimx á morgun, kl, jáóalfandur álþpa- ■ ílokksíélagsHafnar- fjarðar AÐALFUNDUR Alþýðu-) S ) 8,30 síðdegis, í Alþýðuhúsinu ^ ■} við Strandgötu. — Auk^ ■ venjulegra aðalfundarstarfa j ) mun Emil Jónsson ræða um j ? stjórnmálaviðhorfið, S hefur verið ákveðið að halda hana föstudaginn 2. mai n. k. í Skátaheimilinu. En sá staður hefur verið aðalæfingarstaður félagsins um árabil. Að þessu sinni verður dansskráin fjöl- breytt að vanda, og sýndir dansar fjölmargra landa, svo sem: Ítalíu, Argentínu, Þýzka- lands, ísrael, Rúmeníu,, Ung- verjalands, Póllands, Noregs, Ameríku og Skotiands, auk ís- lenzkra dansa. Allir dansarn- ir verða sýndir í búningum.við- komandi larlda. Að lokinni sýn- ingu verður svo að- sjálfsögðu stigin dans. Fyrir nokkru var hafin söfn- un styrktarmeðlima félagsins, og stendur hún enn yfir. Þeim tilmælum er hér með beint til allra velunnara félagsins og. a- hugafólks um eflingu og út- breiðslu þjóðdansa að þeir ger- ist styrktarmeðlimir. Tilkynna má það í síma 12507 og 507,58. Einnig liggur frammi lísti í Bókabúð Kron og Bókaverzlun Lárusar Blöndal. Styrktarmeð- ’limir fá svo án endurgjalds 2 aðgöngumiða að vorsýninguni. , Þetta er eina sérstæða sýn- ingin sinnar tegundar hérlend- is, og er því fólki bent á, að draga ekki að tryggja sér miða. Á undaniförnum árum lisfur Vorsýningin ekki verið endur- tekin. leika og gera í því efiu saman- burð við nágrannalöxidin. Tildrög rannsóknarinnar eru þau, að sex félagasamtök fóru þess á leit við Iðnaðarmála- stofnun íslands í nóvember 1956, að stöfnunin fengi hingað erlendan sérfræðing frá Efna- hagssamvinnustcxfnuninni eða annarri rannsóknarstofnun á sviði efnahagsmála til þess að framkvæma fræðilega, hlut- lausa rannsókn eins og að ofan greinir. Iðnaðarmálastofnunin ákvað að verða við þessari ósk sam- takanna sex, sem eru: Félag ísl. 'iðnrekenda, Félag ísl. stórkaup- manna, Landssamband iðnaðar manna, Samband smásöiuverzl ana, Verzlunarráð íslands og Vinnuveitendasamb. íslands. Sneri IMSÍ sér til Framleiðni- ráðs Evrópu (EFA/OEEC). sem stcfnunin á aðild að, með ósk um fyrirgreiðslu vegna útveg- unar sérfræðings til að gera áður greinda rannsókn. Hefur nú, fyrir velvild og með aðstoð sænskra stjórnarvalda, sem EPA sneri sér til —■ tekizt að útvega sérfræðing í þessu skyni eins og áður segir. Pi.of. Vásthagen hefur meðal. annars átt sæti sem sérfræðir.gur í rík tsskipaðri nefnd, sem sett var upp vegna endurskoðunar ! skattamála sænskra fyrirtaokja | og á sæti sem sérfræðingur í j nefnd, sem fjallar um jafnvægi ! í sænskum efnahagsmálum, en j sú nefnd fæst m. a. við skatta- I mál. Ráðgert er, að próf. Vásthag- j en dveljist hér í mánaðartima. i Kona prófessorsins verður í ! fylgd með honum. ,Gráfsöngvarinn' SÝNINGUM á Grátsöngvar- anum fer nú mjög fækkand.i, Aðsókn hefur verið mjög góð til þessa, en í kvöld verður fer- tugasta sýningin. Knýjandi nanðsyn á rannsoknarsfofnun f nánum fengslum við íslenzkan iðnaS, Mjög aðkallandi fyrir verksmiðjuiðnaðinn í landinu ÁDUR en ársþingi Félags ís ’enzkra iftnrekenda lauk, var ;>ar tekið fyrir m.ál, sem mjög sr aðkallandi f.vrir verksmiðju ðnaðinn i landinu. Þcir Gunn ir J- Friðriksson, framkvæmáa ’tjóri og Bragi Olafsson verk fræðingur, hiifðu um það fram ögn. Er her um að ræða knýj mdi nau’syn hess að komið vcrði á féit rannsák? untoifri- jn, srm starí j t scin nánustum iangslum við hinn íslenzzka ;ðn ?.ð. RiaéS x’ j|.ir:ra Gi.nnars cg Braga vöktu ósk;pta athygli. Sem talsmsnn s.éstakrar nefnd ar, sem undirbúið hafð; málið fyrir þetta ársþing, báTu þeir s.'ðan fram í nafni nefjidarinn a.r ályktun þá, sem hér fer á eftir og samþykkt var: „Arsþing iðnrekenda telur nú vei-andi fyrirkomuiag á al- mennum og hagnýtum rann- sóknum í þágu atvinnuveg anna næsta ófullkomið og brýna nauðsyn beri til að end urskipuleggja það og endur- bæta, svo að fé því, sem varið er til rannsóknarstarfsemi nýt ist betur og komj að verulegu gagni. Þingið fagnar að At- vinnumálanefnd. hafi fengiðþað verkefni að gera gagngerða at hugun á þessu rnáli og tillög um til endurbóta. Ársþingið telur að Iðnaðardeild Atvinnu deildar Háskólans gæti unnið mikið og gagnlegt starf í þágu iðnaðarins, umfram það, sem verið hefur á undanförnum ár um, ef Iðnaðardeildin yi*ði tengd iðnaði landsmanna nán- ari böndurn og samtökum iðn aðarins veitt aðild að stjórn og rekstri hennar. Því vill þing ið eindregið skora á Atvinnu málanefnd að gera hið fyrsta drög að nýiu lagafrumvarpi urn rannsóknarstörf í þágu at vinnuveganna og er Fél. ísL iðnrekenda reiðubúið til sa::i- starfs. A það er lögð sérstök á herzla af þinginu um mikil vægi þess að íslenzkur iðnað ur get; stuðzt við vi.sindalegai' rannsóknir, svo að hrácfni og mannafi verði nýtt sem beztj, og hann gerður ein.s sam- keppnisfær og kostur er á. Eink um verður þetta óhjákvx milegt ef í framkvæmd kemst hið fyr irhugaða fríverzlunarkerfi Ev rópu“. I bsinu fram.haldi af þessu: vsr svo samþykkt aC skrifa. stjórn félagsins að gsra hið fyrsta til-lögur til Aitvinnnte- málanefndar um framtíðarskíp an rannsóknar í þágu iðnaðai" ins og þar lögð áherzia á rétt láta aðild Félags íslenzkra iðn rekenda að stiórn og rekstri þessara stofnunar. Á 'j FÉLAG guðfræðinema gengst fyrir stúdentamessu í dag kL 14 i kapellu Háskóla íslands, Prófessor Björn Magnússom þjónar fyrir altari, en Matthí as Frímannsson stud. theol. prédikar. Þetta er önnur stúdentamess an af þremur, sem Félag guð fræðinema hy.ggst efna til á þessu vori, Sú fyrsta fór fraia sunnudagirrn 31. marz sl. Vax hún rnjög fjölsótf, bæðí af stúdentum og öðrum. Mæltisfc nýbreytni þessi vel fyrir, enda þykir mörgum ekki vansalaust, hversu lítið háskólakappel.lan er notuð í þágu stúdenta og af •mennings, síðan Nessöfnuðuí? flutti úr henni með starfsemá sína. 1 Stofnaður hefur verið í Stokkhólmi yoga-skóli. Er þar aðal lega kennt haha-yoga, sem miðast að því að ná fúlikomiui valdi vfir líkamanuni, einkum taugakerfinu. Mikil aðsókn he£ ur verið að skóla þessum. Er hann sóttur af fóiki á ölluna aldri og flestum stéítum þjóðfélagsins. Myndin að ofan er tek in af tveim nemendum yoga-skólans í ærið undarleguna stellingum, og stofnanda hans og stjórnanda, prófessor Gros- wami, sem er Indverji.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.