Morgunblaðið - 16.11.1913, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.11.1913, Qupperneq 6
70 MORGUNBLAÐIÐ Bæjarins slarsta og ðdýrasta Útsala á vefnaðarvöru sem sézt hefir er nú á Laugavegi 5. Alf verður selt. Á þessum velþektu slóðum, þar sem verzlunin Víkingur hefir nú í fleiri ár undanfarin, haft sína góðkunnu verzlun, verzla eg nú undirrituð framvegis, eftir að hafa keypt með góð- um kjörum allar vörubirgðir nefndrar verzlunar, sem eg því get boðið fyrir alveg óviðjafnan- lega lágt verð. Stór útsala er byrjuð þegar í stað og heldur áfram fyrst um sinn. Geta vil eg þess, að nóg er til af öllu, og hefir margt nýtt komið í viðbót, meí síðustu skipum. Eg hefi ennfremur hugsað mér að halda verzluninni áfram í líku sniði og fyrirrennari minn, þannig: að hafa að cins vandaðar vörur á boðstólum, og fyrir lægra verð en allir aðrir. Komið og skoðið! Jlííir, sem Raupa á þessari miRilfengfegu úfsolu, hljóta og skulu verða ánægðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.