Morgunblaðið - 30.11.1913, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.1913, Blaðsíða 1
Sunnudag 30. nóv. 1913 ORGUNBLADID 1. árgangr 29. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 48 I. O. O. F. 9511289 Bio Biografteater Rey kj a víkur. Bio Þegar gríman fellur. Sjónleikur i 3 þáttum efiir Urban Gad. Aðalhlutverkið leikur Asta Nielsen-Gad. Bio~kaffif)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir roeð sínum á la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn getsi fengiö fult fæöi. Jiarfvig Tlieísen Talsimi 349._______ Nýja Bíó Hefnd viifirrings Sönn saga í tifandi myndum. Persónur: Etatsráð fíenge, Kona hans, Franck verkfræð. Heykið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Leví. [ Sa L Sælgætis og tóbaksbúðin I LANDSTJARNAN á Hótel Island. J SArifsfofa^ Eimskipafélags tsíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. J^riJtJJLtJLJJUT^tll^JLWLlJL VacDum Oil Company hefir sínar ágætu oliubirgðir ? handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgeröarfélög fc munið það. Simar: 284 og 8. m » « » • » MIMItll' Það er óhrek- jandi að alt er ódýrast Vöruhúsinu. Leikfélag Reykjavíkar Sunnudaginn 30. nóv. 1913 kl. 8^/2 síðdegis: Trú og heimili eftir Karl Schönherr, sjónleikur í 3 þáttum. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnaðarmannahúsinu. Auglýsið i Morgunblaðinu. Útsaumsvörur. 1 0 1 Smávörur. I»eir, sem vi!ja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni í Vallarstræti. •.mQ«ugaer5iu9A'5i| Jl ] 'iftjaasu-uaA^ Umboðsverzlun. — Heildsala, Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kaupmönnnm og kanpfélögum. Til reykingar og uppkveikju: Birkihrís í böggum, 40 pd. á 1 kr. Hverfisgötu 33. Skógræktarstjórinn. JiiBíítifyriríestur í Æetaí. (Ingólfsstræti og Spítalastig). í kveld kl. 6 i/2. Efni: síons hreyfingar. Munu Gyðinqar saýnast í Pahstinu dður en Kristur leemur? Er pað eitt af tdknum tímansí Allir velkomnir. O. J. Olsen. KOL B Kaupið kol að „Skjaídborg" við Vitatorg. Nægar birgðir af hin um ágætu kolum, sem allir ættu að vita, að eru seld að mun ódýrari en alsstaðar annarsstaðar; flutt heim daglega. Sími 281. 3£ Æ & ét. fundur í dag kl. 4. Umræðuefni: Fjármál og fánamálið. Stjórnin, Kaiipið Morgnnblaðið. Bjarni Bjornsson heldur kvöldskemtun að nýju í kvöld kl. 6 í Bárubúð. Nú ættu þeir að rejma að komast inn, sem urðu úti síðast. Hljóðfærasláttur á milli. 7f/r a m. Naumast hefir nokkur bók vakið aðra eins alheims-athygli á siðari ár- um, sem bók ein eftir brezkan höf- und, Orison Swett Marden, er hann kallar Pushing to the Front og nefna mætti á íslenzku með þessu eina orði Afram. Bók þessi er »spennandi«, eins og skáldsaga væri,en aðalkjarni hennar að kveikja dug, kjark, framsóknaranda og traust á sjálfuni sér hjá æsku- manmnum. Marden sýnir fram á, að það sé eigi gáfnagarparnir, sem lengst kom- ast í lífinu, heldur séu það miklu fremur meðalmennirnir, sem viljann haýa á pví að brjótast ájram. Vér hyggjum, að mikið gagn og hagræði gæti að þvi orðið að kynna íslendingum helztu þættina úr þess- ari bók. Mun því Morgunblaðið á hverjum sunnudegi, og ef til vil oftar, flytja kafla úr henni, og væntum vér þess, að þeir verði lesnir og hagnýttir af öllurn lesendum vorum. Til þess að sannfæra lesendur um, að hér sé eigi um neina miðl- ungsbók að tefla, skal að þessu sinni þýddur megin-kaflinn úr formálanum fyrir siðustu dönsku þýðingunni, sem komið hefir í 17 útgdjum frá 26. áqúst til 7. okt. 1913, og er sú bók á dönsku máli, sem lang-mest hefir seld verið. Þenna formála hefir ritað einhver merkasti Daninn, sem nú er uppi, Richelieu aðmíráll, sem sjálfur hefir brotist áfram, frá litlu sem engu, til mestu sæmdar, auðæfa og mannvirð- inga. Formáli Richelieu er á þessa leið: Mér ueíir fundist mjög til um bók Dr. Mardens: Pushinq to the FronU og eg er sannfærður um, að bókin getur orðið að mjög miklu gagni öllum ungum mönnum, sem lesa hana. Dæmi þau, er höf. tilfærir úr lífi nafnkendustu manna, munu verða æskumönnum mjög til stuðnings og innblásturs, er þeir eiga völina og kvölina um lifsstarf sitt. Bókin mun veita þeim, sem farnir eru að lýj- ast af lífsstritinu, nýjan kjark og kraft og færa þeim, sem mishepnast hefir fyrsta sporið i lífsbaráttunni, heim sanninn um, að það dugi eigi að gefast upp, heldurleggja út á lífsins braut af nýju, vinna sig áfram sí og æ, urz markinu er náð. ÞaO fer enginn maOur í hundana, sem leggur sig allan i lima. ÞaO er seigjan og starfsorkan, sem að markinu kemst. Eq vildi óska, að bók dr. Mardens yrði lesin aý hverjum manni í land- inu, um pað leyti sem skólatimanum lýkur og hann á ýyrir sér að velja um líýsstarfið. Flestir eru þeir, sem á þeim aldri segja við sjálfa sig: Eg skal áfram, eg skal leggja fram alla getu mina og hæfileika, við starf það, sem eg hefi kosið. — En hvað eru þeir margir, sem efna þetta ? Og hversu mörgum skyldi vera það ljóst, hvern- ig þarf að leggja sig svo fram í ein- hverju starfi, að það hljéti að hepnast? Er það eigi svo um flesta, að þeir heykjast á miðri leið — afsaka sig með sjálfum sér á þessa lund: Eg get þetta ekki, kann það ekki, eg er óheppinn, aðrir eru mér í vegi, eg get ekki unnið meira en eg geri o. s. frv. En þá er ósigurinn færður yfir höfuð hinum unga manni. Þi kemst hann aldrei yfir þröskuld hins mikla hers miðlunqsmannanna. En sá, sem traust hefir á sjálfum sér, sá sem beitir öllum lífs og sálar kröft- um og notar sérhvert heiðarlegt ráð til að berjast áfram skref fyrir skref, hann skal komast að markinu. For- ustumanns8ætiö i hverri starfsemi stendur ætiD opiO þeim, sem dug- mestur er. Margsinnis hefi eg fengið bréf frá ungum mönnum, sem leituðu at- vinnu, bæði heima og erlendis, en 90 af 100 rituðu mér eitthvað á þessa leið: »Eg er fús á að vinna hvaða vinnu sem er, eu eg hefi enga löngun til bókarinnar eða neins, sem bóklær- dóms krefst«. V Slík ummæli hafa mér ætíð virzt skýlausar þrotalýsingar. Fyrst 0% ýremst vegna þess, að þau bera vott um, að þessir menn hafi eigi neina ákveðna löngun til neinna ákveðinna starfa, en það er mikill galli. Sá sem vill komast áfram verður að vita hvað hann vill. Hann verður að setja sér eitthvert mark, finna leiðina að því, eða ryð\a sér nýja braut að pví. Og hann verð- ur að gera sér það ljóst, að það þarf Pramhald á bls. 182.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.