Morgunblaðið - 07.12.1913, Side 5

Morgunblaðið - 07.12.1913, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ Lagleg jólapf er nýútkomin: Litmynd af Öræfajökli eftir ir.álverki Ásgr. Jónssonar. Verð án ramma að eins 2 kr. Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og öllum stærri kaupstöðum landsins og hjá litgefanda: Pappírs- og málverkaverzlun Pór. B. Porlákssonar, Veltusundi 1. Jólasýning* í Vöruhúsinu 1 dag. Skautar af ýmsum stærðum með 15°|0 afslætti í V e r z 1 u n Jóns Helgasonar frá Hjalla. Af sórstökum ástæðum selur verzlunin Edinborg talsvert af góBu Export-kaffi fyrir hálfvirOi. Komið sem fyrst. Gott herbergi með húsgögn- um, óskast til leigu nú þegar. Ritstjóri vísar á. Nýtt og vandað Buffet til sölu. Agæt jólagjöf. Njálsgötu 9. Jólasýning í Vöruhúsinu i dag. Nýir ávextir, svo sem: Perur, Bananar, Vínber, Epli, nýkomið til H. f. P. I. Thorsteinsson & Co, (Godthaab). Beztu jólagjafir eru Málverkin í Pappírs- og málverkaverzlun Pór. B. Porlákssonar, Veltusundi 1. Jólasýning í Vöruhúsinu i dag. Nýir ávextir nýkomnir í verzlun Guðm. Olsens. Dæmdur fyrir landráð. í fyrra m inuði var Leo Ermy frá Miihl- hausen í Elsass dæmdur í Leipzig fyrir landráð. Dómurinn var: j ára fangelsi og 5 ára ærumissir. Ermy þessi var vangstjóri og vélfræðingur. Sannaðist það á hann að hann hefði verið njósnarmaður Frakka síðan ár- ið 1909. 165 I I á $ I I £ Munið útsöluna í Austurstræti 1. Klæði 4,50 nú 3,60. 20% af Kjóla og Svuntudúkum. Til viðbótar með e/s Vestu: Nýjar Karlmanna-regnkápur úr ull duga sem vetrarfrakkar. <Jlsgeir <&. Sunnlaugsson & 60. i I i 1 Ú ú I Bæjargjöld. Þess er alvarlega krafist, að allir þeir, svo hjú sem húsbændur, sem eiga ógoldið bæjarsjóði aukaútsvar, lóðargjald, vatns- skatt, sótaragjalíl, holræsagjald, brunabótagjald, sal- ernagjald, erfðafestugjald, tíund, innlagningarkostnað á vatni, eða hvert annað gjald sem er, sem greiðast á í bæjarsjóð, að greiða það tafarlaust svo ekki þurfi að taka það lögtaki. Bæjargjaldkerinn. gggi Jólavörur eru komnar í verzlunina á Laugaveg 19, svo sem: allskonar Alnavara, Karlmannafatatau, Svuntutau, Tilbúnar svuntur, Nærföt, Lang- sjöl, fólatré, Jólatrésskraut, Leikföng, mjög falleg og fjölbreytt. Flestar vörutegundir seldar með 10—20% afslætti. Sárþjáður tók Grant sig upp og lét flytja sig á bátum, kviktrjám og síðast á öxlum fjögurra manna — alla hina löngu leið. Enhann var ekki fyr kominn til Chattanooga, en horfur breyttust, og áður en hann var orðinn það hress, að hann gæti sjálfur setið á hestbaki, lét hann hefja orustu, og vann sigur. Hvort haldið þið nú, að tilviljunin hafl ráðið þessu eða hinn járnharði vilji Grants? Var það tilviljun sem því réð, er Horatius með 2 félögum sín- um gat stöðvað 90,000 Toskana, unz búið var að brjóta brúna á Tíber? — eða þegar Leonidas stöðvaði Persaherinn í Thermopylæ? — eða þegar Themistocles eyddi flota Persa við strendur Grikk- lands? — eða þegar Cæsar sjálfur tók skjöld og sverð, er hann sá, að menn sínir voru þreyttir og barðist eins og hetja, stöðvaði flóttann í liði sínu og sneri ósigri til sigurs? — eða þegar Winkelried réðst móti spjótum Austurríkismanna og ruddi með því móti lönd- um sínum braut til frelsis? Var það tilviljun að Napoleon beið aldrei ósigur í þeim bardögum, sem hann tók sjálfur þátt í? Var það kringumstæðuuum að þakka, að Wellington beið aldrei ósigur? — eða að Ney fekk í hundruðum af orustum snúið fyrirsjáanlegum ÓBigri upp í glæsilegan sigur ? — eða að Sheridan, . er hann kom frá Winchester, fekk snúið liðinu frá flótta til framsóknar með því að ríða fyrir framan fylkingarnar ? Sagan úir og grúir af dæmum um menn, sem þrifu færið, er það bauðst, hiklaust og með því móti komust að markinu, sem talið var ókleift af hinum, sem hugminni og miður einbeittir eru. Snar- leíkur í ályktunum og einbeitni í framkvæmdum, leggur heiminn fynr fætur slíkra manna. Satt er það að vísu, að ekki hefir verið til nema einn Napoleon en hins er og að gæta, að Alpafjöll þau, sem gera meðalmönnum framsóknarleiðina torsótta, eru hvorki svo há né hættuleg eins og háfjöll þau er Korsíkumaðurinn átti yfir að sækja. Bíðið eigi eftir fátíðu færunum, en grípið þau sem daglega gefast, og gerið mikið úr þeim. »Það eru ekki beztu mennirnir, segir E. H. Chapin, sem beðið hafa eftir því, að gott færi byðist, heldur hinir, sem hafa gripið færið, setið um það, náð tökum á því og gert það að þræl sínum«. »Þér eruð of ungur, sagði maður einn, sem hafði með auglýs- ingu falast eftir verksmiðjustjóra. »Því var mér núið um nasir fyrir 4—5 árum«, svaraði Robert Owen, »eg hélt, að eg færi úr þessu að losna við þá viðbáru«. »Hvað oft drekkið þér yður fullan um vikuna?« »Eg hefi aldrei drukkið mig fullan«. »Hvaða kaup heimtið þér?« »300 sterlingpund um árið«. «300 sterling pund! Eg veit ekki hvað margir umsækjendur hafa komið hingað í morgun og eigi heimtað allir samanlagðir jafn- hátt haup«. Mig varðar ekki um hvað hinir heimta. Eg græði nú þegar 300 pd. á minni eigin verzlun«. Þessi ungi maður hafði aldrei fyr stigið fæti sínum í neina meiriháttar baðmullarverksmiðju, en var falin yfirumsjón með verk- smiðju, er hafði 500 starfsmenn. Á skömmum tíma og með því að vaka á nóttinni, kynti hann sér allar vélar og efni svo vel, að enginn stóð honum á sporði um það í allri Manchesterborg. (Meira).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.