Alþýðublaðið - 30.04.1958, Síða 11
Miðvikudagur 30. apríl 1958.
Alþýðublaðið
Ðönsk og norsk
d a g b I ö ð
REYFIL
S í m i 22 4 20
f DAG er miðvikudagurinn
30. ápríl 1958.
Slysavarðsíofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er oain
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á sare.a
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
llelgidagsvörSur L. R. í dag ér
Tryggvi Þorsteinsson, Lækna-
varðstofunni, sími 1-50-30.
Næturvörður er í Iðunnarapc
teki, sími 1-79-11. — Lyfja-
búðin Iðunn, Reykjavíkur apo-
tek, Laugavegs apótek og Ing-
élfs apótek fylgja öll lokunar-
tíma sölubúða. Garðs apótek og
Holts apótek, Ápótek Austurbæj
ar og Vesturbæjar apótek eru
opin til kl. 7 daglega nema á
laugardögum til kl. 4. Holts apó
tek og Garðs apótek eru opín á
sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9---16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
• Síópavogs apóíek, Álflrólsvegi
9, er opið daglega kl. 8—20,
nema laugardaga kl. 9—18 og
.helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
JSæjarbókasafn Rv-ykjavíkur,
Þingholtsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hólmgarði
84 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
aundi 36 opiö mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
FLU GFERÐIR
Loftleiðir.
Edda kom til Reykjavíkur kl.
8 í morgun frá New York. Fór
, til- Stafangurs, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar kí. 9.30. Saga
er væntanleg til Reykjavíkur kl,
19.30 frá London og Glasgow.
Fer til New York kl. 21.
S KIPAFRÉTTIR
Ríkisskip.
Esja er á Austfjörðuxn á norð
urleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið
er á Húnaflóa á leið til Akur-
eyrar. Þyrill er á leið frá Rauf-
arhöfn til Bergen. Skaftfelling-
,ur fór frá Reykjavík í gær til
Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Vopnafirði.
Arnarfell fór frá Ventspils 26.
þ. m, áleiðis til Norðurlands-
hafna. Jökulfell fór frá Akur-
i. Magnús BJarnason:
Nr. S3
EIRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
eyri 28. þ. m. áleiðis til Riga.
Dísarfell er á Hornafirði, fer
þaðan í dag til Vestmannaeyja,
Þorlákshafnar og Faxaflóa-
hafna. Litlafell fór frá Reykja-
vík í dag til Austfjarðahafna.
Helgafell fór í gær frá Reme á-
leiðis til Reykjavíkur. Hamra-
fell átti að fara frá Palermo í
gáer áleiðis til Batum. Krae fór
frá. Reykjavík í gær áleiðis tii
New York. Thermo er í Stykk-
ishólmi.
Eimskip.
Ðettifoss fer frá Ventspils í
dag til Kotka og Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til Reykjavíkur
28/4 frá Leith. Goðafoss kom til
Norðfjarðar í gær, fer þaðan tii
Akureyrar, Siglufjarðar, ísa-
fjarðar, Vestfjarða- og Breiða-
f jarðarhafna. Gullfoss fór f rá
Leith í gærmorgun til Reykja-
víkur. Lagarfoss kom til Reykja
víkur 27/4 frá Kaupmannahöfn
og Ventspils. Reykjafoss fór frá
Reykjavík 25/4 frá Kaupmanna
höfn og Ventspils. Reykjafoss
fór frá Reykjavík 25/4 til Ham-
borgar, Bremen, Rotterdam, Ant
werpen ,og þaðan til Hamborg-
ar, Hull og Reykjavíkur. Trölla
foss fór frá New York' 25/4 til
Reykjavíkur. Tungufoss kom til
Hambor.gar 27/4, fer þaðan til
Reykjavíkur.
FCNDIR
Æskul.ýðsfélag Laugarnessókn
ar. Fundur í kirkjukjallaranum
í kvöld (miðvikudag) kl. 8.30.
Fjölbreytt fundarefni. Ferming-
arbörnum sóknarinnar frá í vor
sérstaklega boðið á fundinn. Sr.
, Garðar Svavarsson.
Hafnarfjarðar apótek
er opið alla virka daga kl. 9
—21. Laugardaga kl. 9—16 og
19—21. Helgidaga kl. 13—16 og
19—21. Næturlæknir er Ólafur
Ólafsson.
Leiklistarmál rædd
í Listamannaldúbbnum.
í kvöld er listamannaklúbb-
urinn opinn í baðstofu Nausts-
ins. Umræðuefni verður: „Leik-
list og leikdómarar“, og máls-
hefjendur eru: Sigurður Gríms-
son og Haraldur Björnsson. Um
ræður hefjast klukkan 10 stund
víslega og standa yfir lengur en
venjulega, þar sem sumir leik-
arar geta ekki mætt fyrr en eft-
ir leiksýningu.
Bolvíkingabazar.
í tilefni 50 ára afmælis Hóls-
kirkju nú á þessu ári hefur Bol-
víkingafélagið í Reykjavík á-
kveðið að taka þátt í fjársöfn-
uninni með því m. a. að hafa
bazar 4. júní nk. Það eru til-
mæli til allra velunnara by.ggð-
arlagsins, að þeir verði samtaka
og styrki bazarinn.
mynd þessi benda til þess,
að húsráðandi væri; fyxst og
fremst af enskum ættum, ag í
öðru lagi, að hann vildi halda
því á lofti, sem þenti á her-
frægð Englendinga. Önnur
myndin var af Victoríu droítn
ingu, og fannst mér sú mynd
ibenda á það, að húsráðandi
væri maður þegnhoTur og lög
hlýðinn. Og þriðja myndin var
af Kristi og börnunum, sem
hann tók í fang sér og blessaöi.
Og af þessari ágætu mynd dró
ég það, að húsráðandi væri
kristinn og elskaði hið góða og
íagra.
Þegar ég var búinn að virða
þessar myndir fyrir mér
nokkra stund, kom frú Hamil-
ton aftur inn í stofuna og það
mig að koma með sér. Við
gengum svo fram í ganginn,
og þenti hún mér að ganga upp
stigann á undan sér. Uppi á
lóftinu lá mjór gangur frá stig
anum eftir endilöngu húsinu,
og voru margar dyr til beggja
hliða, en allar voru þær aftur.
Tveir lampar héngu uppi í
ganginum, og var þar því vel
bjart. Þegar við vorum komin
inn í imiðjan iganginn, stað-
næmdist frúin við dyr, sem
voru til hægri handar. Hún opn
aði dyrnar, vísaði mér þar inn
í herbergið á undan sér og lét
svo aftur hurðina mjög gæti
lega á eftir okkur. Þetta her
bergi var fremur lítið. Til
beggja hliða á því voru dyr,
og héngu fortjöld fyrir þeim,
og voru þau fest í stóra tré-
hringa, sem voru utan um sí
valt kefli með gylltum hnúo
um á endanum. Var því ekki
hægt að sjá inn í þessi hliðar
herbsrgi, og ekkert gaf tii
kynna að nokkur maður væri
þar. í mðju herberginu var lít-
ið borð og tveir stólar. Á borð
inu lágu skrifföng: pappír, blelc
og penni/ Frú Hamilton bað
mig að setiast á þann stólinn,
sem var nær dyrunum, en sjáli
settist hún á hinn. Sat ég því
þannig, að ég sneri bakinu að
aðaldyrum herbergisins, en
hliðardyrnar voru nrér til
beggja handa, en frúin sat gagn
vart mér við hinn enda borðs
ins. Ég þóttist viss um, að það
væri af ásettu ráði frúarinnar,
en ekki af tómri tilviljun, að
ég var látinn sitja þannig. Þeg
ar við vorum sezt, tók frú Ham
ilton bréf, sem lá á borðinu,
rétti það að mér og bað mig
að lesa það nokkuð hátt. Bréfið
var umslagslaust og sá ég
strax, að það var á íslenzku.
Það var skrifað með bláu bleki.
Línurnar voru miög þéttar og
stafirnir sérlega smáir, en yfir
hcfuð var skriftin fremur fall
eg. Það voru rúmir þrír mánuð
Jtr. gliðhir (frlá ,þvjii, gað þréiuð
hafði verið skrifað. Og það
hafði verið skrifað í Skaga-
firði á Islandi. Af vissri ás.tæðu
vil ég ekki nefna bæinn, þar
sem það var skrifað, en ég
vil geta þess, að sá bær er. á
•l'itym e'Knh ljer hinn helzti í
S kagafj arðai’sýslunni. Bréfið
byrjaði með þessum orðum:
„Elskulega dóttir!“ Svo þakk-
aði höfundur bréfsins fyrir
langt og gott bréf frá fyrra
ári, gat um bærilega líðan sína,
cg sagðifet mundi yerða hjá
hinum sömu húsbændum næst
komandi ár. Þar næst kom
langur kafli um tíðarfarið,
skipskaða, dauðsföll og gifting
ar og margt fleira. Svo endaði
bréfið með innilegum heillaósk
um og: „Það mælir þín heitt
elskandi móðir, Kristín Björg
Jóhannsdóttir".
Ég las bréfið nokkuð hátt,
eins og frúin hafði mælzt til,
en áður en ég byrjaði að lesa
horfði óg 1 kring til að vita,
hvort ekki yrðu aðrir áheyrend
ur en frúin. En ég sá engan
nema hana. Ég spurði hana
svo, hvort ég ætti að lesa það
á ensku.
„Þú lest þetta bréf á ís-
lenzku“„ sagðí frú Hamilton.
Og ég las það á íslenzku.
Ekki gat ég séð það á andliti
frúarinnar, ,bvort hún skildi
nokkuð af því, sem ég las, eða
ekki. Hún sat bara hreyfing
arlaus á stólnum gagnvart
mér, eins og köld, en fögur
marmaramynd.
„Þú lest þetta bréf aftur“,
sagði hún, þegar ég var búinn
að lesa það einu sinni og var
í þann veginn að rétta það til
hennar.
Svo las ég bréfið í annað
sinn og fékk henni það. Þar
næst stóð hún. upp af stólnum
og gekk inn í annað hliðarher
bergið og var þar nokkra stund.
Ég bjóst við að heyra hana
tala þar við einhvern, en það
varð þó ekki. Ég heyrði ekki
hið allra minnsta þrusk eöa
skrjáfur. Þegar frúin var kom
in aftur fram fyrir til mín og
sezt á stólinn gagnvart mér,
in og skrifa á íslenzku það,
bað hún mig að taka skriffær
sem hún læsi mér fyrir á
ensku: Bréfið var mjög stutt.
Það byrjaði á orðunum: „Kæra
móðir!“ Móðurinni var þakkað
íyrir bréf, sem komið hefði
með góðum skilum. Höfundur
bréfsins ,gat þess, að sér liði
vel og væri alltaf hjá sömu kon
unni, að faðir sinn hefði dáið
um sumarið, qg hefði verið
jarðaður að kristinna sið. Sagð
ist ráða móður sinni frá að
flytja vestur. Bað að heilsa öll-
nm kunningjunum og lofaði að
skrifa aftur. innan skamms. Svo
endaði bréfið með þessum orð
um: „Þín elskandi dóttir“.
Þegar ég var búinn að skrifa
sjálft bréfið, þjóst ég við, að
frúin segði mér, hvaða nafn
ég ætti, að skrifa undir það, en
í þess stað bað hún mig að lesa
það hátt, sem ég væri búirm
að skrifa.
„En hvaða nafn á ég að
skrifa undir bréfið?“ spurði ég,
þegar ég var búinn að lesa það.
,„Þú skrifar utan á betta um
slag“, sagði frú Hamilt'on og
rétti mér ferkantað umslag,
en líét yJsem hún Ijrfði ekki
heyrt spurningu1 mína.
Ég skrifaði svo utan á umslag
ið nafn konunnar, sem var und
ir bréfinu frá íslandi, sömu
ieiðis bæjarnafnið, sem var
efst á bréfinu, og þar næst
.„Skagafjarðarsýsla, Ieeland,
Europe“, En nafnið á hreppn
um, sem bærinn var í, gat ég
ekki sett á umslagið, því að ég
sá það hvergi í bréfinu.
„Þú ert viss um, að þetta sé ■
fui'.lkomin ujtaná(skrifi;“, sagði
frú Hamilton.
„Ég held það“, sagði ég, „ent
á ég ekki að skrifa . eitthvert
nafn undir bréfið?“
„Þú hefur skrifað. allt, sem
þú þarft að skrifa hér“, sagði
frú Hamilton, og braut hún
saman bréfið, sem ég hafði
skrifað, og lét það innan í um
slagið, en límdi það þó ekki
aftur. ,,Þú segir mér, hve mik
ið ég á að borga fyrir fyrir-
höfn þína“, sagði hún.
,,Ég tek ekki á rnóti neinnii
borgun fyrir þetta“, sagði ég
og stóð upp.
,,Ég álít það mógðun, ef þú
villt ekki taka við neinni borg
un. af mér“, sagði frú Hamil-
ton og stóð upp um leið, en
það var langt frá því, að ég
sæi nokkurn þykkjusvip á and.
liti he.nnar.
„Það er langt frá því, að ég
vilji mógða þig, frú Hamilton“,
sagði ég, „en ég verð að segja
þér það, að ég mun aldrei taka
á móti neinni borgun fyrir a‘ö
skrifa bréf fyrir sjúkling, ,og
sízt, þegar sjúklingurinn er af
sama þjóðflokki og ég“.
Frú Hamilton stóð þegjandí
litla stund og horfði á ennið
á mér.
„Þú þiggur þá enga borgun“,
sggði hún.
„Nei, enga“, sagði ég, „en
þurfi sami sjúklinguxinn að
láta skrifa fyrir sig aftur, þá
vildi ég mega vera skrifarinn“.
.„SjúklinguTinn er þér af
hjarta þakkl$tu|r“, sagðií frú
Hamilton, og um leið brá ofur
litlu brosi fyrir á vörum henn
ar.
Og mér heyrðist um leið, —•
en það ;gat hafa verið t.ómur ■
hugarburður, — að einhver
varpa öndinni lágt og rauna-
lega inni í öðru hliðarheorberg
inu. Ég leit sem snöggvast á for
tjaldið, 'sem hékk fyrir dyrun
um á því herberginu, sem mér
heyrðist andvarpið koma frá,
en það bærðist ekkii Ég get
ekki lýst því, hvað sárt mig
langaði til að mega sjá sjúkl
inginn, sem ég var nú viss um,
að þar var fyrir innan, og mér
fannst endilega, að sjúkling-
inn langaði líka til að sjá mig.
Ég hefði fúslega'viljað skrífa
hundrað bréf til að mega sera
allra sönggvast sjá hina sjúku,
íslenzku stúlku. En hversií
sárt sem mig langaði til að
biðja frú Hamiíton að leyfa;
mér að sjá stúlkuna, þá kom ég
mér þó engan veginn að þvi>
og ekki fannsf mér heldur vel
viðeigandi að spyrja ura nafn
her/nar, þar sem frúin hafði
ekki viljað láta mig skrifa það
undir bréfið.
Svo gengum við frú Hamil-
ton ofan. Ég tók hattinn minn:
og kápuna, sem ég hafði skiliði
eftir á ganginutn niðri. Og,,þeg
ar ,ég var koroinn í kápuna, lauk
frúin upp framdyrum hússins.
„Þú stígur upp í vagninn,
scm bíöur fyrir framan húsið“,
sagði hún, „og þújVerður flutt
ur alla leiö:heim til þin. Góða
nótt!“
„Góða nótt!“ sagði ég og
hneigði mig um leið og ég gekk
út.