Morgunblaðið - 14.12.1913, Blaðsíða 1
Snnniiclag.
1. árgangr
14.
des. 1913
MOBGUNBLADID
43
tölublaö
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusimi nr. 48
Nýja Bíói
í kvöld kl. 6, 7, 8 og 9:
Kína-vínið
I. O. O. F. 9512129
Bio
Biografteater
Reykjavlkur.
Bio
Leyndardómur
Kador-kletlanna.
Leikrit í 4 þáttum,
ákaflega »spennandi«.
Bio-kaffiíjúsið
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Jiartvig Tlietsen
Talsími 349.
Heijkið
Godfrey Phillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gæði sín hlauf á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
Má eg minna
yður á sælgætis-
kassana i Land-
stjörnunni fyrir
jólinl Simi 389.
Skrifsfofa ^
Eimskipafétags íslands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsimi 409,
Max Linder leikur.
Gaíiianleikur sem er eins skemtilegur og: Gættu Amalíu
Allir mega sja myndina.__________________________________
■ nrrrrrrrr 11111U MJUiI
Yacuum Oil Company
hefir sínar ágætu oliubírgðir £
handa eimskipum hjá
H. Benediktssyni.
Kaupmenn og útgerðarfélög
munið það.
Símar: 284 og 8.
Notið sendisvein
frá sendisveínaskrifstofunni.
Sími 4 4 4.
Umboðsverzlun. •— Heildsala.
Magnús Th. 8. Blöndahl.
Skrifstofa og sýnishornasafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Selnr að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm.
Fyrirlestur i Sílóam
í kveld kl. 6Va- Efni: Nœstu viðburðir, sevi saqðir eru fyrir í spá-
dómum biblíunnar.
Allir velkomnir. D. östlund.
Leikfélag Reykjavlkur
Sunnudag 14. de<\ kl. S1/^ síðd.
í síðasta sinn:
Trú og íjeimiti
eftir Hart Sctjöntjerr,
sjónleikur í 3 þáttum.
Aðgöngumiða seldir í Iðnaðarmannahúsinu í dag.
Erlendar símfregnir.
fjTiona JSisa.
London í gœr kl. 7 síðd.
Mona Lisa, listaverk Leonardo da Vinci’s, er fundin. Þjófurinn er Itali.
'fflilson vaiRur.
London 18/12. kl. síðd.
Frá New-York er símað, að Wilson Bandarikjaforseti sé fárveikur.
Menn eru hrœddir um líf hans.
Frá stjórnarskiftunum
i Frakklandi.
Um stjórnmálahorfurnar i Frakk-
landi áundan stjórnarskiftunum, skrif-
ar fréttaritari Morgunblaðsins í Lond-
on á þessa leið þ. 26. nóv.
Barthou-ráðuneytið frakkneska hef-
ir ekki átt sjö dagana sæla síðan það
kom til valdanna síðastliðið vor. Það
stóð völtum fæti þegar í byrjun og
fylgi þess hefir ekki farið vaxandi.
Enn þá hefir þó ekki tekist að smella
á það vantraustsyfirlýsingu, en meiri
hluti sá, er stjórninni fylgir að mál-
um, er mjög sundurleitur og getur
riðlast þegar minst varir. Tvö stór-
mál eru það sérstaklega, sem nú lít-
ur út fyrir að muni skapa ráðuneyt-
inu aldur, en það er kosningalaga-
málið og landvarnarmálið.
Kosningalagamálið varð ráðuneyti
Briands að fótakefli. Fulltrúadeildin
hafði samþykt frumvarp um hlut-
fallskosningar til beggja þingdeilda
og var stjórnin því fylgjandi, en
öldungadeildin vildi hvorki heyra
það né sjá. Barthou tók málið upp
að nýju og eftir langvint þóf sam-
þykti fulltrúadeildin eins konar miðl-
unarfrv. Eftir því eiga frumkosningar
að vera hlutfallskosningar og fara fram
eftir listum, en við uppkosningar
ræður meiri hluti. Búist er við að
öldungudeildin ráði þetta frumvarp
af dögum, er til hennar kasta kemur
og verður stjórninni þá hætt.
Hinir frjálslyndari þjóðveldissinnar
eru stjórninni fylgjandi í þessu máli,
en i iandvarnamálinu eru þeir henni
gersamlega andstæðir. Sú landvarn-
arvalda, sem gengið hefir yfir alla
Norðurálfuna, hefir einnig, og ekki
hvað minst, gert vart við sig á
Frnkklandi. Þegar þýzku herlögin
nýju voru samþykt, svöruðu Frakk-
ar með því lögleiða 3 ára herskyldu-
tíma, og er það helzta, eða öllu
heldur eina, afrek Barthous og stjórn-
arfélaga hans, i innanríkismálum.
En þessu nýmæli fylgdu aukin út-
gjöld í stórum stil. Barthou vill nú
fá samþykki þingsins til að taka
1300 milj. fr. ríkislán, en frjálslyndu
flokkarnir berjast á móti þvi. Síð-
ustu fregnir segja, að ráðuneytið ætli
að heimta traustsyfirlýsingu og má
þá búast við að til tíðinda dragi
innan skams.
Nýbomið mikið úrval
af nýjum vörum í
Nýju verzlunina
í Vallarstræti.
Afsláttur geflnn af
öllum vörum til jóla.
demantshringana hjá Magnúsi Er-
lendssyni gnlJsmið. Þeir ern feg-
nrsta og haldbezta j ó 1 a g j ö f i n .
Sími 176.
KOL
Kaupið kol að „8bjaldborg“
við Vitatorg. Nægar birgðir af hin-
um ágætu kolum, sem allir
ættu að vita, að eru seld að mun
ódýrari en alstaðar annarstaðar; flutt
heim daglega. Sími 281.
Boröið
Gala Peter
bezta átsúbkulaði
sem til er,
fæst hjá
H. f. P. I. Thorsteinsson & Co.
(Godthaab).
I —-------------=
1
Komið í dag til fríkirkju-
prestsins með krónuna eða tieyring-
inn til jólaglaðnings fátækum.
cfiiBliufyrirfasfur
í Betel
(Ingólfsstræti og Spítalastíg)
Sunnud. 14. des., kl. 6% siðd. Efni:
Kenning bibliunnar um skópunar-
verkið í samanburði við núverandi
próunarkenningu.
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.