Morgunblaðið - 14.12.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
197
sai&Mít.
Eg er alveg í vandræð-
um. Veit ekkert hvar
eg á að kaupa jólagjaf-
irnar handa konunni og
krökkunum mínum.
Hentupstn Jólagjafir
sem góðir eiginmenn gefa konum sínum, eru hinar alþektu
Kðhler saumavélar, 28, 32, 38, 42 kr.,
sem fást hjá
Bg-ill Jacobsen.
Verzlunin hefir einkasölu á þessum vélum.
F*ær fást með lítilli mánaðarafborgun.
Seljast í hundraðatali árlega.
□□□
□
!□□□
□
Skemtun fyrír fólkiö!
Því skyldi maður geyma til jólanna að skemta sér, úr
því að innan handar er að gera- það í dag ?
segja krakkartiir, þegar þau sjá alt standa
í björtu báli i VÖPUllÚSÍnu. »Hver déskotinn er á
ferðinni*, segir fullorðna fólkið og þýtur niður í bæ til
þess að sjá sprautuliðið slökkva.,
Við kveikjum í húsinu kl. 5, bara til
þess að skemta fólkinu! Þetta er alveg satt!
EN HVERNIG?
Það fær enginn að vita nema sá, sem gerir sér ferð
niður í Austurstræti. Og svo a n n a ð : Verðið ekki skelk-
uð, þó að þið heyrið lúðraþyt uppi yfir ykkur þegar þið
komið að Vöruhúshorninu. Það eru ekkl dómsdags-
básúnurnar, heldur höfum við fengið hljómleikasveit til
þess að spila þarna fyrir fólkið frá kl. 6 — dillandi
ástarlog, er alla gera frávita, og síðast
VÖRUHÚ SS-M ARSINN,
sem allir verða að heyra. Gerið svo vel að koma I
Vöruhúsió.
Handa börnunum:
Sleðar, skautar, brúðukerrur, stólar, borð og vagnar
fæst með bezta verði hjá
%36naían Porshínsst/ni.
□ □□□□□□□□□□□ □!□□□□□□□□□□□□
□—mm Hii 1 [tlilMMa
□■ . ■□
í. 1WL- □
□^fHSgn
!□□□□□□□□□□□□ □!□ □□□□□□□□□□□
JkiiJkJllk.il-k.^ ki ki ±A j
11 r ^ r ^ r ^ r^ r^ r ^ rv r^ n r^ r^ r^ r^
Iki ki k^ k A k i k i k^ ! k A k i k^ k^ k A: k^
Stærsti
og lang ódýrasti jólahazarinn
i allri Reykjavík, er í
Verzl. Lækjartorg.
f'. r-. r-. r, ri r-. r-. nln r-.ir'. ri;n|n r^iri ri r-. r^ r-. ril'r'^
KM K. . , k.J KJ ki|kl ki ki ki ki ki ki ki ki k. i ki ki Li ki
1
i
0
Skóverzl. Jóns Stefánssonar
gefur ÍO—20% afslátt
frá sinu vanalega lága verði.
0
□ □□□!□ □□!□□□□□
□
□
□
□
□
□
□|□^□l□|□!□l□|□!□|□l□i□
□□□□□□□□□□□□
□
□
□
□
□
□
□□□□□□□□□□□□
r-. r ^ r^ r ^ r^ ri. r^ r^ r^
k^ k A k i ki k^ k^ k^ k^
r^ r^ r^ r^ r^ rVr^ r^ r^ r^ r^
ki ki ki ki ki ki ki ki ki k A k.A k A
Uppboð
verður haldið í Vefnaðarvörudeildinni, fimtu-
daginn 18. des. kl. 4 e. h., og þar seld alls konar
álnavara o. m. fl.
J. P. T. Brydes verzlun.
r^ r ^ r^í r^ r ^ r^ri r ^ r^
k i k^ k^ k> k A k^ k^ k^ k^
0
r^ r^ r^i r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^ r^
k^l li ki k^ ki k^ k.A ki k A k.á
Niðursett til jóla
í Liverpool.
Melis í tp. og kössum 23 a. pd. Strausykur sk. 22 a. pd.
Kaffi, brent, bezta teg. 1.20 - — Kandís í ks. 25 - —
Jólahveitið 12 - — Rúsínur 25 - —
og alt eftir þessu.
Komið nú fljótt
í Liverpool.