Morgunblaðið - 24.12.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
2S3
Nyja Bíó
TJnnatt jðíadag kí. 6—10:
Tóníeikfjússbruninn
Ástarsaga. Aðalhlutverkin leika frú Blom og hr Psilander.
Skóbursfarinn. n. buck og sMboit.
I. O. O. F. 9512199
Biografteater
Reykjavíkur.
Bio
Annan í jólum og 27. des.:
Traustbrigði.
Leikrit í 2 þáttum. Leikið af
beztu leikurum Þýzkalands, þekkt
um úr Grimmúðug kona og Hinn.
Aukamynd: SkipiÐ Czarewna.
Bio~kaffif)úsið
(inngargur frá Bröttugötu) mælir með
sinum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir meim geta fengið
fult fæði.
fíarfvig Tliefsen
Talsími 349.
Heykið
Godfrey Phillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaiiur
og tvær silfurmedalíur
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
Má eg minna
yður á sælgætis-
kassana í Land-
stjörnunni fyrir
jolinl Sími 389.
Skrifsfofa
Eimskipaféíags Ísíands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
DiboðsveBtan. — Hefldsala.
Magnús Th. S. Blöndahl.
Skrifstofa og sýnishornasafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Selnr að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm.
Nýkomið mikið úrval
af nýjum vörum í
Nýju verzlunina
í Vallarstræti.
IW Afsláttur geflnn af
öllum vörum til jóla.
■TTi rmim rrrrrrrrrf 1 s
Yacuum Oil Company
hefir sínar ágætu oliubirgðir
handa eimskipum hjá
H. Benediktssyni.
Kaupmenn og utgerOarfélög
munið það.
Símar: 284 og 8.
^iinnnnnimmnrf
Annan jóladag kl. 8 síðd.:
Lónharðnr tógeti eftir Einar Hjörleifsson.
Samsöngur Fóstbræðra
er annan jóladag, kl. 6 e h.
Aðgöngumiðar seldir í Bárubúð. Sjá götuauglýsingar.
Jóíatré og skemfisamkoma
fyrir börn og fullorðna verður haldin i Jfofeí Reykjavík
Sunnudaginn 28. des. (fjórða jóladag) kf. 4.
Enginn fundur þ. 25.
Sfianéia.
Guðsþjónusta í G. T. húsinu
i kveld kl. 6. Síra Sig. P. Sívertsen dósent prédikar.
Jólasálmar sungnir. Allir velkomnir.
^iiBíiufyrirhsírar i %ZqÍqÍ.
Jófadaginn kl. 6V2 síðd. Efni:
Hvers ve%na kom Jesús í játaht 0% fyrirlitningu, pe$ar hann kom til jarð-
arinnar ýyrir rúmum ipoo árum? Hvers veqna varð hann maður?
JJnnan jóíadag kl. 6V2 siðd. Efni:
Ve%na hvers kemur Jesús i dýrð sinni og veldi, pegar hann kemur i
annað sinn að siekja sitt Jólk? Er sú koma jyrir hóndum?
Allir velkomnir! 0. J. Olsen.
Tlýr fiskur
fæst að öllu forfallalausu í porti Jes Zimsen í dag.
Flugeldasýningin.
Hún dró fólk til sín, eins og til
var ætlast, göturnarumhverfis völlinn
svo þéttskipaðar, að eigi varð komist
úr sporum og stóð nú hver þar sem
hann var kominn. Austurvöllur sjálf-
ur var aftnr á móti auður, þegar
undan er skilin lúðrasveitin Harpa og
flugeldamennirnir. — Taisvert var
um flugeldana og enginn fór fýlu-
ferð sem komið hafði til að sjá þá.
Og ekki þurftu menn heldur að fara
erindísleysu í góðgerðaskyni, því að
söfnunarílátin voru við hendina, eitt
á hverju vallarhorni og þrjú borin um.
Á öðruhvoru horni var ljósletruð
setningin: >Berið hver annars byrðart,
en á hinum stærðar auglýsing um til-
gang söfnunarinnar. íslenzki fáninn
fylgdi hverjum bauk, enda má telja
að söfnunin gengi vel, hún nam
kr- 181.28 og fóru tveir hlutar til
dómkirkju- en einn til fríkirkjuprests.
Forgöngumennirnir eru ánægðir,
gefendurnir eflaust líka, og eiga hvorir-
tveggju þakkir skyldar — því glaðir
verða þeir sem hljóta.
En hafa menn athugað hvílíkt
ógnarstarf prestamir leggja á sig með
úthlutuninni ?
Kaupið kol að „Skjaldborg*
við Vitatorg. Nægar birgðir af hin-
um ágætu kolum, sem allir
ættu að vita, að eru seld að mun
ódýrari en alstaðar annarstaðar; flutt
heim daglega. Sími 281.
Notið sendisvein
frá sendisveinaskrifstofunni.
S í m i 4 4 4.
Tvö kvenbrjóst hafa týnst
á götunum. Finnandi beðinn að
skila þeim í Thorvaldsensstræti 2.
Skantafélagsmeðlimir!
Jólaball félagsins verður 10. jan. 1914.
Nánar augl. síðar.
JJídaf)vörf
Bjarna Jónssonar Jrá Vogi
fást hjá bóksölum
og á
Afgreiðslu Ingólfs.
Kosta 90 aura.
Sama sem gefið!
er exportskaffið sem
verzlunin EDINBORG
selur fyrir hálfvirði.
Komið í tíma! Að eins örfá pd. eftir.
Olíuofnarnir
margeftirspurðu nýkomnir aftur
til
Mf.
c?. c7. cTfiorshinsson
& @0.
(Goodffjaab).
Jfásefa
vantar á
s|s Jlófar.
Menn snúi sér til
afgreiðsíu
Sameinaða gufuskipafél.
Kaupið Morgunblaðið.