Morgunblaðið - 04.01.1914, Side 1
Sunnud.
4.
jan. 1914
M0R6DNBLADIÐ
1. árgangr
61.
tolublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 140
pjn | Biografteater OIU 1 Reykjavíkur. Bio
Zouza.
Sorgarleikur frá Cuba. Aðalhlutverkið: Ungfrú Polaire, Paris.
Lifandi fréttablað. Aukamynd.
Bio-haffWsið
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
fíarivig Tlieísen
Talsími 349.
Nýja Bíó:
Þriðja stórveldið.
Sjónleikur í 3 þAttum.
Ungfrú Ebba Thomsen, Robert
Dinesen og Chr. Schröder leika.
Beykið
Godfrey Pbillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gmði sín hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvser silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
Turninn í Landstjörnunni hlaut:
Run. Guðmundsson í Mýrarhúsum.
Notið sendisvein
frá sendisveínaskrifstofunni.
S í m i 4 4 4.
Skrifsfofa_
Eimskipaféfags Ísíancfs
Austurstræti 7
Opin kl. S—7- Talsimi 409.
MlliiLLIliiiJUfliillTm
Yacnum Oil Company
hefir sínar ágætu oliubirgðir
handa eimskipum hjá
H. Benediktssyni.
Kaupmenn og útgerðarfélög
munið það.
Símar: 284 og 8.
■lununuiiitniHmiIJlJE
Umboðsverzlun. — Heildsala.
Magnús Th. S. Blöndabl.
Skrifstofa og sýnishornasafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Selnr aÖ eins kanpmönnnm og kanpfélögnm.
Bænavika Bvangelisk-bandalags
hefst í dag með samkomu í Siloam kl. 6 t/2 síðd.
Allir velkomnir, án tillits til trúflokka. David östlund.
SímfregTLÍr.
Isafirði í qar kl. 2 siðd.
ísafjarðardjúp inn að Arnarnesi,
sem er andspænis Hnífsdal, er fult
af ís.
Hér eru 3 botnvörpungar ís-
lenzkir, (auk fjögra brezkra,) fón
Forseti, Baldur og sá isfirzki, —
hafa allir aflað töluvert. Kafald er
hér nú og komast skipin eigi út.
Mundi vera of hættulegt vegna íss-
ins.
Önundarfirði i qær.
Mikill ís útifyrir. Hríð hér í dag.
Isafirði i %œr kl. j siðd.
Skipstjón.
Djúpið er nú nær fult af ís inn
að Arnarnesi. Tveir þýzkir botn-
vörpungar komust inn' í ísinn og
urðu á milli jaka. Sukku þeir báð-
ir á nokkrum mínútum.
Skipshöfuinn af báðum skipunum
— alls 25 menn — komust í bát-
ana og varð síðan bjargað úr landi.
Skipin heita Alice Biisse og Karo-
line Kohne og eru þau bæði frá
Geestemiinde.
Menn vita um 8 botnvörpunga,
sem enn eru inni í ísnum. Er von-
andi að ekkert ilt hljótist af. Inn á
ísafirði liggja margir botnvörpungar
og komast þaðan hvergi. Engin
skip komast inn Djúpið.
Eyrarbakka í %œr.
Gefin voru saman að Stóra-HrHuni
í dag L. Andersen bakari og Kol-
finna Guðmundsdóttir frá Vegamót-
um.
Hríð mikil hér í dag og stormur.
mensku fyrir Suður-Múlasýslu. Guðm.
Eggerz er þar og líka i boði.
Stykkishólmi í %ar.
Það slys bar hér við nýlega að
stúlka nokkur úr Miklaholtshreppn-
um datt 1 á og druknaði. Ætlaði
hún að sækja vatn í ána, kom eigi
aftur, en fanst örend þar, er farið
var að leita hennar.
Siglufirði í gar.
Stúlka hverfur.
Fyrir nokkrum dögum hvarf hér
stulka, frænka Björns Sigfússonar á
Kornsá. Margar sögur ganga hér
um hvarf hennar. Hefir verið leit-
að að henni dauðaleit bæði á sjó og
laudi, en hefir eigi enn fundist. —
Kang Helge ófarinn héðan enn —
hefir verið hér viku. Á gamlársdag
skeði það óhapp, að vírstrengur fest-
ist í skrúfu skipsins og var það rnikl-
um erfiðleikum bundið að koma þvi
í lag aftur.
Enginn is hér á Norðurlandi.
Akranosi i gar.
Þingmálafundur Halldórs skólastj.
Vilhjálmssonar var fremur illa sóttur.
Var það eingöngu vegna þess, að
fjöldi kjósenda var í vinnu við hið
strandaða skip, »Force«.
Halldór er eindreginn fánamaður.
Sýslumaður Sig. Þórðarson kom
hiugað í dag til þess að halda próf
í tilefni af »Force«-strandinu. Skip-
stjóri og stýrimaður eru hér enn.
Gísli.
Akureyri i gar.
Bæjarstjórnarkosning.
I dag voru kosnir 4 menn í bæj-
arstjórnina. Listarnir voru j — A.
verkmenn, B. Tulinius, C Oddeyri,
D. Kvenfólk og E. Sigurður dýra-
læknir. E-listinn fekk 104 atkv. —
lang flest allra. —
Kosnir voru Ásgeir Pétursson og
Bjarni skipasmiður Einarsson — báð-
it á E-listanum, og Otto Tulinius
og Björn ritstj. lónsson af B-listan-
um. —
Tánanefnd.
Eskifirði i gar.
Altalað er hér að Sigurður læknir
Hjörleifsson muni hyggja til þing-
Ráðherra Hannes Hafstein hefir
nýlega skipað 5 manna nefnd til þess
að koma fram með tillögur um gerð
hins nýja íslenzka fána.
Nefndina skipa: Guðm. Björns-
son landlæknir, Jón Jónsson docent,
Þórarinn Þorláksson listmálari, Ól.
Björnsson ritstjóri og Matth. Þórðar-
son fornmenjavörður.
Nefndin átti með sér hinn fyrsta
fund á nýársdag.
Leikfélag Reykjavíkur:
í kvöld kl. 8 síðd.
Lénharður fógeti,
Aðgöngumiðar seldir í Iðuaðar-
mannahúsinu í dag frá kl. ro árd.
Olíiiofnarnir
margeftirspurðu uýkomnir aftur
til
&J.
<2. «?. táfíorstainsson
S @0.
(Goodffjaab).
Skófatnaöur
fyrir
fullorðna, unglinga
og bðrn
beztur og ódýrastur.
Böð
geta kvenmenn fengið á laugardögum
kl. 6—10 síðdegis
og karlmenn á sunnudögum
kl. 8—12 árdegis,
einnig einstök böð eftir umtali í
Hverfisgötu 4 B (Dagsbrún)
Sími 4B8.
cliiSliufyrirÍQsíur
í Betel
(Ingólfsstræti og Spítalastíg)
sunnudag 4. jan. kl. 6i/2 síðd.
Efni: Hvernig verður maðurinn
hólpinn ? Er fyrirýram ákveðið viðvik-
jandi frélsun eða glötun mannal
Munu allir lofesins öðlast
sáluhjáip?
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.