Morgunblaðið - 04.01.1914, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1914, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ 300 „MERKÚR “ Fundur í dag kl. 4. Aríðandi og skemtileg mál á dagskrá. EXPORT Að eins nokkur pund eítir af 20 aura exportkaffinu góða í Edinborgarverzlun. OSTAR og PYLSUR áreið?r,Lga bæjarins stærstu og beztu^birgðir i Matarverzlun Tómasar iónssonar, Bankastræti 10. Talsími 212' PORVALDUR PALSSON Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. F^AUPj^APUÍ^ 400 Ktrig'apokai', breinir og nýir, eru til sölu með tækifærisverði. Dúkkuhús, bezta afmælisgjöf, til sölu. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins. |--- |E> VINNA <11 I Stúlka óskast nú þegar á fá- ment heimili til 14. maí. Upplýs- ingar á Hverfisgötu 36 (uppi). Tíu stúlkiir geta fengið vinnu. Upplýsiugar i Bakkabúð kl. 5—7 síð- degis, hjá Frederiksen slátrara. Trímerki íslenzk og úfletid kaupir ætíð J. Aall-Hansen Þingholtsstræti 28 Auglýsið i Morgunblaðinu. IHi =11---------- -iHE —i Jólabíað TTlorgunbíaðsins. Upplag þess var rnjög sfðrf, svo að menn gefa ennþá heijpt það á afgreiðsfu JTlorgunbíaðsins, TJusfursfræfi 3. Efnisgfiríif: Professor Haraldur Nielsson: Það er yfir oss vakað (jólahugvekja). Guðm. Björnsson landlæknir: Auðnupeningurinn (sönn saga). Síra Bjarni Jónsson: Jól á dönsku prestssetri. Landshöfðingi Magnús Stephenssen: Jól á Ytra-Hólmi fyrir 40-50 árum. Ásgeii Sigurðsson konsúll: Jól á Bretlandi. Vilh. Finsen ritstjóri: Jól á sjómannahæli. Frú Theódóra Thoroddsen: Jól til sveita (fyrir 30-40 árum). Jólasveinn (gervinafn): Jólakort. Árni Ólason blaðamaður: Jól í kotinu. Hvalveiðamaður (gervinafn): Jól i Suður-Afríku. Jón Ólafsson rithöfundur: Jól í hafi. Sira Ólafur Ólafsson: Jól í Viðey (fyrir 40-50 árum). Stórkaupmaður J. Aall Hansen: Jól í Noregi. Kapt. C. Trolle: Jól hjá Grikkjakouungi. Sigurður Guðmundsson magister: Jói íslenzkra stúdenta i Höfn. Stabskapt. N. Hdelboe: Heimkoma á jólunum. Roald Amundsen: Jól á Suðurskautinu. Sfærsfa og efnisríhasfa bíað, sem út þefir komið á Ísíandi — 12 síður. Jiosfar þð að eins 5 aura. Sendið það fjarsföddum vinum og kunningjum. - ir=ir=ii =nr=ir=ir —~i Piano frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á Saxlandi, fást keypt með útsöluverði. Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns. Arni Thorsteinsson. Hvanneyrarostur er seldur á Rauðará. Rauða akurliljan. Skáldsaga frá 14 stjórnarbyltingunni miklu eftir baronessu Orczy. (Framh.) Gáfaður maður gat eðlilega snúið huga sínum að ýmsu öðru, metorða- gjarn maður alið ýmsar vonir, en eg hngsaði að maður sem var flón, mundi tilbiðja mig, og um ekkert annað hugsa. Og eg var við því búin að endurgjalda ástina, Armand, eg var reiðubúin að láta tilbiðja mig og að endurgjalda með innilegri ást«. Hún stundi, ög í þeirri stunu var fólginn heill heimur af sviknum vonum. Armand St. Just hafði lof- að henni að tala, án þess að grípa fram í; hann hlustaði á hana, með- an hugsanir hans svetmuðu víða. Það var óttalegt að sjá ungan og fagran kvenmann í fegursta æsku- blómanum, sviftan allri von, öllum sínum framtíðardraumum, sem hefðu átt að breyta æsku hennar í einn langan ævarandi hátíðardag. Og þó hann elskaði systur sína heitt, hafði hann þó, ef til vill, skil- ið alt, hann hafði kynst mönnum i mörgum löndum, og á ýmsum aldri, af mismunandi stétt og stöðu og með misjöfnu gáfnafari, og ósjálfrátt skildi hann hvað Margrét hafði látið ósagt. Þó að Percy Blakeny væri treggáf- aður, þá mundi hann þó, ef til vill, hafa óljósa tilfinning fyrir, að hann var afkomandi forngöfugrar enskrar ættar, og þykjast af þvi. Einn af ættinni Blakeny, hafði fallið á víg- vellinum í Boswerth, annar hafði fórnað lifi sínu og eignum fyrir einn af hinum svokölluðu Stuörtum. Og þetta sama stolt, sem lýðveldis- maðurinn Armand, reyndar vildi telja heimskulegt og uú óviðeigandi, hlaut að hafa komið óþyrmilega við hjarta Percys, er hann hugsaði um þá synd, sem frú Blakeny hafði drýgt. Hún hafði verið ung, og sennilega fengið slæm ráð, það var Armand fullkunnugt um, og þeir sem höfðu notað sér í hag, orku Margrétar, fljótfærni hennar og skammsýni, þeir þektu þetta enn þá betur. En Blakeny var svo treg- gáfaður, að hann vildi ekki hlusta á nein atvik, hann hélt sér að eins við verkin, og þá var þnð ómótmæl- anlegt, að frú Blakeny hafði ákært samlanda sinn fyrir þeim dómi, sem enga miskunn þekti; og sú andstygð, sem hann hlaut að hafa á þessum verknaði hennar, sem hún þó hafði unnið óafvitandi, hlaut að kæfa alveg niður hvern ástarneista sem bjó í hans einfalda hjarta. Og nú, jafnvel nú vakti systir hans furðu hans; lífið og ástin hafa svo undarlega vegu. Gat það verið, að ást hefði vaknað nú í hjarta Mar- grétar til manns hennar, í sama mund, sem ást hans kulnaði út? Undarlegar mótsetningar mætast á vegi ástarinnar. Þessi kona, sem hafði séð helminginn af helstu gáfu- mönnum Norðurálfunnar við fætur sér, var nú ef til vill orðin heilluð af heimskingja. Margrét starði á sólarlagið. Ar- mand gat ekki séð andlit hennar, en i sama augnabliki virtist honum, sam hann sæi eitthvað glitra } kvöld- skininu, og falla úr augum hennar niður í klút hennar. En hann gat ekki farið að tala um þetta við hana, hann þekti hennar snögga og mikla geðríki og þetta líka hve dul hún fli^- DÖGMENN’ H Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. r=ir=i tapað r=nr=i Barnalegghlíf hefir tapast á Laugavegi. Skilist á afgreiðsluna. Svartur hundur hefir tapast. Finnandi beðinn að gera viðvart á skrifstofu Morgunblaðsins. Tveim dögum fyrir jól tapaðist kvennæla. Skil- ist á Skólavörðustíg; 14 gegn fundarlaunum. VÁTIJYGGINGAIJ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og lífsábyrgð. Skrifstofutími kl. 12—3. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Hejma 3—5. Talsimi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 '/4—7 V4. Talsimi 331. 1 Mannheimer víltryggingarfélag C. Trolle Reykjavík Landsbankannm (uppi). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. aamrmLi.YiL LiiijjLjnmncm * í •< s 0 0 0 É A Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening lirnit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. gat verið, þó hún væri svo hrein og opinská að jafnaði. Þau höfðu alt af verið saman þessi systkin, því foreldrar þeirra höfðu dáið áður en Armand var orð- inn stálpaður, og meðan Margrét var á barnsaldri. Hann, sem var átta árum eldri, hafði vakað yfir henni, þangað til hún giftist; hann hafði sérstaklega gætt hennar þan dýrðlegu ár, sem * hún hafði ríkt i Richelieu götunni, og hann hafði séð hana ganga inn i sitt nýja lif hér í Englandi með miklum kvíða °g áhyggjum, Þetta var hms fyrsta heimsókn í Englandi síðan hún giftist, og þó eigi væri nema fáir mánuðir síðan, virtist þó, sem risinn væri upp þunnur múrveggur milli systkinanna, hin sama, djúpa, innilega ást var enn hjá þeim báðum, en hvort þeirra um sig virtist hafa í hjarta sínu leynilegan blómgarð, sem hitt þorði eigi að brjótast inn i. Það var margt, sem Armand St. Just gat ekki sagt systur sinni. Stjórnmálahorfurnar á Frakklandi breyttust nálega daglega á þessum byltingartimum ; hún hefði sennilega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.