Morgunblaðið - 03.05.1914, Side 1

Morgunblaðið - 03.05.1914, Side 1
Sunnudag 3. maí 1914 HORGDNBLADID 1. argangr 178. tölublað Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 140 Rin I Biografteater DIU I Reykjaviknr, Tals. 47ð Sio Cowboij verður miljónamciður. Amerískurgamanleikuri 2 þáttum. Ljómandi myndir frá lifi Cow- boys: Viltir hestar tamdir, naut og asnar. — Fræðandi ogskemti- leg mynd bæði fyrir yngri og eldri. [ Bio-Rafé er bezt. ] [ Sími 349. Hartvig Nielsen. ] Eríend fíðindi. Jióíera. Jiarm dugði ekki. |Ei_ii—:ur=ir=^l Vöruhúsið. Nikkelhnappar kosta: »o 3 a u r a tylftin. <1 05 '0 Ml •fl 3 Öryggisnælur kosta: •w B* 50 6 a u r a tylftin. fl' X Vörnhúsið. o Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. Sími 4 4 4. Termingar- fjáíslín: Flibbar, Brjóst, Slaufur og Hnappar, alt fyrir 85 aura. Vörufyúsið. Er bezta uppspretta fyrir alls konar góðar og ódýrar nýlenduvörur. Umboðsmenn: Sæmundsen, Lubbers & Co. __ Albertstrasse 19—21. Hamburg 15. Ci Auglysing. Biblíufyrirlestur verður haldinn í loftsalnum i Báruhúsinu í kvöld kl. 7. Efni: Er mormónatráin samhljóða bibliunni. Inngangur ókeypis. Allir velkomnir. Flór a fer til útlanda suður um iand í dag kl. 4 síðd. Kemur við í Vestmanneyjum, Fáskrúðsflrði og Seyðisfirði. Fiðlu-hljómleik heldur Þórarinn Guðmundsson í Goodtemplarahúsinu sunnudag 3. maí kl. 9 síðd. Frú Valborg Einarsson aðstoðar. Aðgöngumiðar fást i dag í Bókverzlun ísafoldar en á morgun í Goodtemplarahúsinu og kosta 1.50, 1.00 og 0.75. E=J D AGTBÓFJIN. 1=3 Afmæli í dag: Þórunn Ffnnsdóttir matselja. Andrós Andvósson verzlm. Jón Þorláksson verkfr. Sigurður Olafsson rakari. Steindór Björnsson leikfimiskennari. Ólafur stiptamtm. Stefánsson, f. 1731. Krossmessa. Sólarupprás kl. 3.59 Sólarlag kl. 8.57. Háflóð er í dag ki. 11.12 árd. og kl. 8.57 síðd. Veðrið í gær: Rvk. n. snarpur vindur, frost 1.2. ísf. n.a. stinnur kaldi, froét 4.8. Ak. n.v. gola, frost 1.9. Gr. n.v. stinnur kaldi, frost 6.5. Sf. n.n.v. snarpur vindur, frost 1.9. Vm. n.a. kul, frost 0.4. Þh. F. v.s.v. stinn gola, hiti 6.2. P ó s t a r: Ingólfur á að fara til Borgarness á morgun. Náttúrugripasafniö opið kl. 1V2-2V2. ____ Þjóðmenjasafnið opið 12—2. Skrifsfo/a Eimshipaféíags Ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Tals. 409. <SVit Kl. 6 í kvöld (3. maí) er fundurinn i fóíboítaféíögunum. 4$ Mætið nú einu sinni stundvíslega. Drengur óskast til sendiferða um bæinn. R. P. LEVI. Guðsþjónustur í dag 3. sd. eftir páska (Guðspj. Krists burtför til föðursins, Jóh. 16., Jóh. 14, 1—11 og Jóh. 6, 22—34). í þjóðkirkjunni: kl. 12 síra Jóh. Þ. (Ferming). Engin síðdegisguðsþjónusta í frikirkjunni kl. 12 síra Ól. Ól. (Ferming). M e ð F1 o r u komu hingað til bæ- jarins auk þeirra er áður var getið: Þórarinn Stefánsson bóksali frá Húsa- vík, Árni Sigurðsson kaupmaður frá Húsavík, Jón Sigurðsson verzlunarm., Axel Kristjánsson verzlunarmaður frá Sauðárkróki, Guðmundur Sverresen kaupm. o. fl. Fermingar. í fríkirkjunni verða fermd í dag 92 börn. Er það eflaust hin stærsta ferming sem fram hefir farið hór á landi. í dómkirkjunni fermir síra Jóhann 62 börn. N/látinn er Einar Jónsson fyrr- um bóndi á Stöðlum í Arnarbælishreppi. Hann var faðir Þorvarðar vitavarðar á Gróttu og var hann nú hjá syni sín- um. Hann var 85 ára að aldri. Þáttur Gísla Konráðsson- a r um Fjalla-Eyvind endar hór í blað- inu í dag. Höfum vór orðið varir við, að lesendur vorir eru oss þakkiátir fyrir að hafa flutt þáttinn, og hefir hann verið lesinn með mikilli athygli Vitum vér og, að marga mun f/sa að eignast hatui og verður hann því gef- inn út sórslaklega. Upplag bókarinn- ar verður tiltölulega mjög lítið, og ráðum vér öllum, sem eignast vilja bókina, til þess að panta hann í síma nr. 500 — á skrifstofu Morgunblaðs- ins. Allianoe Francais efnir til skemtunar næstkomandi fimtudags-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.