Morgunblaðið - 19.07.1914, Side 1
Sunnudag
19.
júlí 1914
M0R6DNBLADID
1. argangr
254.
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen.
Isafoldarprentsmið j a
Afgreiðslusími nr. 140
Biografteater
Reykjavíkur.
Tals. 475
Lolotte litla.
Franskur sjónleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkið, Lolotte, leikur
7 ára gömul stúlka:
Suzanne Privat,
Fögur mynd og skemtileg
bæði fyrir fullorna og börn.
Bio-Kafé er bezt.
' Sími 349. Hartvig Nielsen. ’
JKmJL
jr -ífci
Skrifsfoja
Eitnskipaféíags íslands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Tals. 409.
Notið sendisvein frá
Sendisveinastöðinni
(Söluturninum).
Sími 444.
Hjörtur Hjartarson yfirdóms-
lögmaður. Bókhl.stíg xo. Sími 28.
Venjul. heima 1272—2 og 4—SVa-
Karlmannssokkar
á 22 aura, 5 pör á 1 krónu.
Kvensokkar, stærst úrval í
Yörnhúsinn.
Roiðhjól fást leigð gegn lágu
gjaldi hjá
Jóh. Norðfjörð, Bankastrœti 12.
Hið margeftirspurða
Söda-duft
er komið aftur í
verzl. Ól. Ámundasonar
Laugaveg 22 A.
Samsðngur.
Söngfélagið 17. júní syngur í dag (sunnudginn 19. júlí)
kl. 4 síðd. i Gamla Bíó. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í kl. 2 í
Gamla Bíó.
Rikiserfingjamorðið i Austurriki.
Hin myrtu hjón, ríkiserfinqinn Franz Ferdinand oq kona hans.
Hinn nýi ríkiserfinqi, Karl Franz JóseJ, með fjölskyldu sinni.
Um leið og vér birtum myndir þessar vísum vér til hinna ítarlegu
frásagnar um morðið, er birtist i síðasta sunnudagsblaði Morgunblaðsins.
Höfum vér þar litlu við að auka. Þó má geta þess, að eftir síðustu
fregnum að dæma má ætla að Milan Pibricsevics, aðstoðarmaður í hinu
stór-serbneska félagi »Narodna Öbrana«, muni vera morðingjunum sam-
sekur. Það er mælt að hann hafi útvegað þeim sprengikúlur frá vopna-
búri Serba í Krazujevatz. •— Pibricsevics þessi var áður liðsforingi
í her Austurrikismanna, en varð uppvís að landráðum og dæmdur til
fangavistar, Þó var hann náðaður og fór þá til Serbíu.
NÝJA BÍÓ
TlíJ grísrtd fíðindi.
Fræðandi og skemtandi.
Terðatnijndir.
Fróðlegar og fagrar myndir.
Díjramijndir.
Einkennilegar og sjaldgæfar
dýrategundir.
Bifreiðafél. Rvíkur
Vonarstræti.
Bifreiðapantanir að eins gildar á
skrifstofunni.
Halldór Hermannsson.
Halldór Hertnannsson, bókavörður
við hið mikla íslenzka Fiskebókasafn
Cornell-háskólans i íþöku N. Y.,
kom hingað heim með, Sterling síð-
ast, og ætlar að dvelja hér fram i
septembermánuð. Hann hefir verið
bókavörður Fiskesafnsins í 10 ár
eða síðan það tók til starfa, og rit-
að á enska tungu mjög mikið um
islenzka bókfræði. Safnið gefur út
ársrit um ísland og islenzkar bók-
mentir, sem nefnist »Islandica* og
byrjaði að koma út 1908. í fyrstu
7 árgöngunum, sem þegar eru komn-
ir út, eru þessi rit eftir Halldór:
I. Bibliography of the Icelandic sagas
and minor tales (um íslendingasög-
ur), II. The Northmen in America,
(Norðmenn í Ameríku), III. Biblio-
graphy of the sagas of the kings of
Norway and related sagas and tales
(um Noregskonungasögur og þær,
sem þeim eru skyldar), IV. The
ancient laws of Norway and Iceland
(Um forn lög í Noregi og íslandi),
V. Bibliography of the mythical-
heroic sagas (Um goða- og hetju-
sagnir), VI. Icelandic authors of
to-day (1913) (ísl. nútíðar höfundar),
VII. The story of Griselda (Sagan
af Gríseldu). En auk þessara 7 rita,
sem hvert fyrir sig er allstór bók,
hefir Halldór siðastliðið vor gefið út
hina mikilfenglegu skrá yfir Fiske-
safnið (Catalogue of the icelandic
collection bequeathed by Willard
Fiske). Þessi skrá er ekki neitt
smáræði, því að hún er 755 +VIII
bls. í stóru fjögrablaða broti. Er
þar fullkomin skrá yfir allar bækur
Fiskesafnsins, sem að einhverju leyti
snerta ísland eða íslenzkar bókment-
ir að fornu og nýju, nema rúnarit-
in. Yfir þau á seinna að koma út
sérstök skrá. Er ritunum hér raðað
eftir stafrófsröð höfundanna og fyrst
tilgreint það, sem hver hefir frum-