Morgunblaðið - 19.07.1914, Síða 2
1186
MORGUNBLAÐIÐ
lohs. Hartvedt
Bergen
Norge.
Selur: Tunnur, salt og* niðursoðnar vörur
lægsta verði.
Kaupir: Síld og allar íslenzkar aíurðir
bæði í reikning og umboðssölu.
Símnefni: ,Brisling‘.
DAGrBÓBflN.
ritað, þá það, sem hann hefir safn-
að, útgefið og þýtt. Er þessi bóka-
skrá ekki að eins nauðsynleg fyrir
þá, sem nota vilja Fiskesafnið, held-
ur á erindi til allra þeirra, er við
íslenzka fræði fást. Því hér má sjá
hvað til er af því tagi á öllum svið-
um bókmentanna, ekki einungis af
íslenzkum bókum, heldur af bókum
og greinum útlendum, er að ein-
hverju leyti snerta Island, og jafn-
vel rit útlendinga, er orðið hafa fyr-
ir einhverjum áhrifum af íslenzkum
ritum. Aftan við skrána er efnis-
registur (Subject-Index). Ekkert er
betur fallið til að vekja eftirtekt á
ísiandi meðal mentamanna í útlönd-
um en slík rit, og má með sanni
segja, að Fiskesafnið í höndum Hall-
dórs sé orðin hin mesta nytsemdar-
stofnun og ómetanleg fyrir land
vort, því að bækur Halldórs hafa
farið víða um lönd, enda hafa þær
hlotið alment lof.
-------------------
Joseph Chamberlain.
Hann var fæddur árið 1836 í
Birmingham. Arið 1876 var hann
kjörinn þingmaður og varð þá for-
ingi rótnema-flokksins. Arið 1880
fekk hann sæti í ráðuneyti Glad-
stones, og var þá formaður verzl-
unarmálaráðuneytisins. En 6 árum
síðar sagði hann af sér vegna sund-
urlyndis þeirra Gladstones og gekk
þá í lið með sambandsmönnum.
Nokkru síðar varð hann og for-
ingi þeirra i neðri deild og steyptu
þeir þá ráðuneyti Gladstones, en
studdu Salisbuty lávarð til stjórnar,
og árið 1895 varð Chamberlain ný-
lenduráðherra í ráðuneyti Salisbury.
Hann kostaði alls knpps um það að
styrkja betur yfirráð Englendinga í
nýlendunum. Hann átti mestan þátt
í þvi að Búastríðið hófst og varð
lítt þokkaður fyrir það um alla
Norðurálfuna. Hann andaðist 4. þ.
mán., eins og vér höfum áður getið
um hér í blaðinu.
Afmæli í dag:
Gerda S. Hansson, húsfrú
Katrín Sveinsdóttir húsfrú
Magdalene S. Árnadóttir, lsúsfrú
Hannes Hafliðasou bsejarfulltr.
Jón Jónsson kaupm.
Sólarupprás kl. 2.54.
Sólarlag kl. 10.11.
YeSriS í gær:
Rvík logn, hiti 11.3
Ak. andvarí, hiti 13.0
ísafj. logn, hiti 11.6
Gr. logn, hiti 14.6
Vm. gola, hiti 9.3
Sf. andvari hiti 10.1
Þh.F. logn, þoka hiti 10.8.
H á f 1 ó S í d a g kl. 2.24 og kl. 2.52.
NáttúrugripasafniS opiS.
ÞjóSmenjasafniS opiS.
P ó s t a r í dag :
Sterling til BreiSafjarSar.
Á morgun :
NorSan og Vestanpóstar fara.
Ingólfur til Borgarness.
Ceres á aS koma frá útl.
»Q u i d p r o q u 0«. Þessi latnesku
orS voru tilgreind orSrótt í þýSing á
enskri grein, er nýlega var í Mbl., en
þá láSist aS þýSa þau. Samkvæmt
tilmælum lesenda blaSsins, skal þess
getiS, aS í því sambandi sem þau
standa í greininni, tákna þau sama
sem »maka-skifti« eSa því um líkt, en
eftir orSunum: »eitthvað gegn ein-
hverju«.
Gestum í bænum skal á þaS
bent, aS þeir eiga kost á ágætri söng-
skemtun í kvöld hjá »Söngfólaginu 17.
júní« í Gamla Bfó.
L á t i n er sýslumannsfrú Ragnhild-
ur J. Sverrisson, ekkja SigurSar sál.
Sverrissonar. Hún andaSist í fyrrinótt
á heimili dóttur sinnar og tengdasonar,
Vilhjálms Ingvarssonar, eftir langa
legu. Hún var nær 83 ára, fædd 28.
febrúar 1832. Þessarara merku konu
rerSur síSar minst hór f blaSinu.
FræSimaSurinn Jón prófastur
Jónsson frá Stafafelli dvelst hór um
þessar mundir. Hann er aS sjá um
útgáfu bókar sinnar um víkingaferSir
á NorSurlöndum. Rit þaS hlaut verS-
laun úr sjóSi Jóns Sigurðssonar. Síra
Jón verSur hér fram í næsta mánuS.
Jón Sivertsen, verzlunarskóla-
kennari, er nýlega heim kominn frá
útlöndum. Hann hefir ferSast um
Þýzkaland, Danmörku og England.
Páll Oddgeirsson, verzlunarm.
frá Vestmannaeyjum, er hér staddur.
Hann hefir veriS á ferSalagi um NorS-
urlönd, Þýzkaland og England, og er
nýkominn til landsins.
HeiSurssamsæti. Prófasti
Magnúsi Andréssyni og frú hans var
boSiS til samkvæmis í ISnó í fyrra-
kvöld. Fyrir því gengust alþingis-
menn neSri deildar, því aS Magnús
prófastur var forseti neðri deildar sein-
ustu árin sem hann sat á þingi og
þótti gegna því embætti skörulega og
hlutdrægnklaust. Forseti Ólafur Biiem
mælti fyrir minni prófasts en Matthias
Ólafsson fyrir minni frúarinnar, og
þakkaSi prófastur i ræSu. Jón bæjar-
fógeti Magnússon tók og tll máls og
fleiri. Var setiS fram eftir kvöldinu
og var skemtun góS. Hjónin fara
heimleiSis á morgun.
E i t r u S 1 i f u r. SíSastl. föstudag
bar svo til, aS steikt lifur var höfS
til miSdegisverSar í einu húsi hór í bæ;
er þar þrent í heimili. AS lokinni
máltíS hólt fólkiS kyrru fyrir, en þeg-
ar lítil stund var liSin, veiktist þaS
alt meS uppköstum. Var þá læknis vit-
jaS og veitti hann þeim skjóta hjálp
svo aS þau hrestust fljótt. Uppköstin
orsökuðust af eitri í lifrinni. ÞaS er
altítt erlendis, að eitur komi fram í
lifur og kjöti, einkum kálfslifur og
kálfskjöti; hór á landi er þaS fátíðara.
Bjarni Jensson læknir er al-
kominn hingað til bæjarins með fjöl-
skyldu sína. Cand. med. Jónas Jónas--
son frá Hrafnagili hefir verið settur
til að gegna læknisstörfum í héraðr
hans.
G e y s i r hefir gosið tvívegis í sum-
ar lítilsháttar, segja menn að austan.
Sápa hefir ekki verið borin í hann enn,
en þess þarf, ef vel á að vera.
Þórh. biskup Bjarnarsonog
Þorvaldur prófastur Jónsson frá Isafirði,
og Klemenz landritari Jónsson fóru
upp í Borgarnes um miðja fyrri
viku og ætla að ferðast upp um Hvít-
ársíðu.
Gunnl. Classen er Iæknir á
frakkneska spítalanum í fjarveru spí-
talalæknis.
Einkennilegt mótorhjól hefir
veriS á ferðinni hór um göturnar tvo
undanfarna daga. Það er með öðru
sniði, en áður hefir tíðkast; hjólin eru
þrjú, þriðja hjólið lítið og fest við
eftra hjólið ásamt hreyfivólinni.
Guðsþjónustur í dag (6. s. e.
trinitatis, guðspj.: Róttlæti Fariseanna
Matth. 5, 17—19. Matth. 19, 16-30.
í frík. f Rvík kl. 12 Bj. Jónsson,
kl. 5 Ól. Ól.
í frfk. í Hafnarf. kl. 12 Ól. Ól.
Leirótting. Villur hafa orðið í'
efnisyfirliti Skírnis, sem birt var í>
Mbl. Guðm. Finnbogasyni er ranglega
eignuð greinin um klaustrin, en niður
hefir fallið nafnið á erindi hans,
sem heitir: »Hafa plönturnar sál?«'
Síra Magnús Jónsson, prestur ísleud-
inga á GarSar í Norður Dakota, hefir
samið ritgerðina um áhrif klaustranna.-
á íslandi.
n>t