Morgunblaðið - 19.07.1914, Blaðsíða 6
1190
MORGUNBLAÐIÐ
S
Það er sjálfsagt
að reykja að eins
Special Sunripe Cigarettur
frá R. & J. Hill Ltd, London.
Ajs. DiÍM Srtie Frtries
Bergen — Norge.
Allar tegundir af niðursoðnu fiskmeti af allra beztu gæðum.
Aðalvörur: Sardínur, Fiskbollur, Ansjósur og Gaffelbiter.
BERGENS NOTFORRETNING.
Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe-
nætur fyrir kópsild, síld, makríl.
Fi&knetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi.
Færi, Lóðarfæri, Kaðlar.
Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar
Presenningar.
Hví notið þér blautasápu og algengar
sápur, sem skemma beeði hendur og
föt, notið heldur
SUNLIGHT SÁPU,
sem ekki spillir
fínustu dúkum né
veikasta hörundi.
Fariö eftir fyrirsngninni sen
er á cllum Sunlight sápu
umimöam.
nEyniÐ einu sinni diíkakjöfið írá ISBIRNINUM
úr ísfyúsinu við Tjörnina og munuð þér aldrei kaupa
íryst kjöt annars staðar.
Talsími 259.
Er bezta uppspretta fyrir alls konar góðar og ódýrar
nýlenduvörur.
Umboðsmenn:
Sæmundsen, Liibbers & Co.
Aibertstrasse 19—21. Hamburg 15.
Áeætt saltket
50 a. pr. kíló, fæst í
J. P.T. Brydes verzlun
Reykjavik.
Athugið!
Vegna þess að ætíð eru gerðar tilraunir til þess að eftirlíkja
Sólskinssápuna, biðjum vér alla kaupendur að gæta þess vel, að Sunlight
standi á sérhverju stykki.
Aðeins^sú sápa er ósvikin Sölsklnssápa.
Gætið þess að yður verði ekki fengin önnur sápa í hennar stað.
Niðursoðið kjöt Beauvais
frá Beauvaís Leverpostej
þykir bezt á ferðalagi. er bezt.
Niðursuöuvörur
frá Á.S. De danske Yin & Conserves Fabr. Kaupmannahöfn
I. D. Beauvais & M. Rasmussen
eru viðurkendar að vera beztar í lieimi.
Vorull, hvita og mislita
þvegna og óþvegna kaupir
J. P. T. Brydes verzlun Reykjavík
fyrir peninga út í hönd.