Morgunblaðið - 19.07.1914, Qupperneq 8
1192
MORGUNBLAÐIÐ
5. Þ.ál.till. um veitingu pr.kalla (105),
ein umr.
6. Ldsbankaútibú á Austuri. (107),
ein umr.
7. Afnám eftirlauna (109); ein umr,
8. Lögg. verzlunarst. við Kóllafj. í
Strandas. (120); 1. umr.
------------iSs-.....—--------
Kvikmyndaleikhúsm.
Gamla Bíó sýnir í kvöld mynd-
ina íLolotte litla«, sem erlendis hefir
vakið geysi mikla athygli. Það sem
maður hlýtur að dázt mest að, er
leikur Súzönnu Privat, sjö ára gömlu
stúlkunnar, sem leysir aðalhlutverk-
:ið svo snildarlega vel af hendi að
undrun sætir. — Myndin er bæði
falleg og skemtileg. X.
Kommóöa, barnsvagga, borð
smærri og stærii, rúmstæði o. fl.
með tækifærisverði á
Laugaveg 22 (steinh.).
^ £aiga
Barnlaus hjóu óska eftir
2—3 herbergja ibúð ásamt eldhúsi
nú þegar. Areiðanleg borgun. Til-
boð merkt »íbúð« sendist Mbl.
Herbergi til leigu fyrir ferða-
fólk. Uppl. Lækjarg. 12 b (niðri).
ferðast til þeirra staða sem þar eru
sýndir og sjá þá ekki öllu meira en
hér gefst kostur á að sjá. Skemti-
legar dýramyndir fylgja með í kaup-
bæti. Z.
Nýja Bíó hefir nú orðið við
margítrekuðum tilmælum bæjarbúa
um það að sýna smámyndir til til-
breytingar. Og ekki er ólaglega af
af stað farið. Fyrst er sýnt lifandi
fréttablað, sem ætíð er bæði fróð-
legt og skemtandi. En auk þess eru
þar forkunnarfagrár landlagsmyndir,
sem allir ættu að sjá. Það kostar
ekki mikið að fara í leikhúsið, en
margir menn eyða stórfé til þess að
ekki kunnugt um, hversu örðugt að-
stöðu íslenzkir fræðimenn hafa átt,
og hversu tilfinnanlega þá hefir vana-
lega skort samúð þeirrar þjóðar, sem
þeir eru þó að vinna fyrir. Eg segi
eru, því að Sveinbjörn Egilsson t. a.
m. er ennþá að vinna fyrir þjóð-
ina, verkin hans lifa og ávextir þeirra.
Fjarri er það mér að ætla að hvetja
nokkurn mann til haturs við minn-
ingu Munchs, sem var mikill merkis-
maður, þó að hann tæki svona skakka
stefnu í þessu aðalmáli. Og mik-
inn skaða hefir þó þessi misskiln-
ingur Munchs, og þeirra sem hon-
um fylgdu, gert bæði íslendingum
og Norðmönnum. En nú ætti þess-
ari óskynsemi að vera lokið; mundi
bæði Norðmönnum og íslendingum
verða það til mikilla þrifa að taka
upp vináttu með frændsemi sín á
milli. Hafa Norðmenn margt til
þess að geta launað íslendingum
þroskasamlega það lið, sem þeir
mundu þiggja héðan til viðreisnar
máli sínu. Mundi framtíð norræn-
mnnar geta orðið ennþá glæsilegri
en fortíðin var, því að þar var þekk-
ing of skamt á veg komin og of
mörg höggin og sárin.
IV.
Þrátt fyrir það sem sagt var í upp-
hafi ritgerðar þessarar, þykir mér
sem mörgum, býsna skemtilegt til
þess að vita, að íslendingar eigi sinn
eiginn fána. Og þó að Hvítbláinn,
sem nú hefir tíðkast um hrið, sé
fagurblaka mikil, þá er þó fáninn
bragðmeiri við loft að sjá, sé rauði
liturinn með, og mun eg ekki þurfa
að útlista, hversu vel mér finst það
eiga við, að litirnir í fánanum ís-
lenzka séu hinir sömu og fánalitir
Norðmanna.
Athygli manna skal leidd að
því, að í allan dag verða vélbáts-
ferðir milli Viðeyjar og Reykjavikur.
Er það gott fyrir þá, sem vilja létta
sér eitthvað upp, en hafa ekki tæki-
færi til þess að fara langt út úr
bænum. Viðey er einhver skemti-
legasti staðurinn hér nærlendis.
Menn geta eytt þar öllum deginum
frá morgni til kvölds ef þeir vilja.
En að blátt sé aðalliturinn er al-
veg sjálfsagt. Bæði minnir blái lit-
urinn á sæinn, sem blákringir alt
þetta land, og svo á blómið blá, sem
einmitt vex hér, þó að ekki beri
mikið á þvi. Aðalástæðan til að hafa
bláa litinn, er samt sú, að blátt er
fremur öðrum, litur ættgöfginnar.
En íslendingar eru af hinu göfgasta
kyni, þó að mjög sé dregið af
oss mörgum, og býsna dýrt hafi
verið að varðveita hið dýrsta
mál. Um marga af landnámsmönn-
um er þess getið, að þeir voru af
konungaættum, um ýmsa að þeir
áttu til konunga að telja í karllegg,
og óefað hefir svo verið um fleiri
en sagt er. Liggur það nær í aug-
um uppi, hvers konar fólk það var,
sem gat ráðizt í að nema ísland,
þegar einn af ættinni gerðist ofríkur
heima fyrir. En mörg saknaðarhugs-
un mun þó flogið hafa austur til
æskulands og ættar, og ennþá er
öðruvísi að koma til Noregs en ann-
ara landa.
Þess er getið um suma af þeim
sem töldu ætt sína í karllegg til kon-
unga, að þeir hafi riðið í blárri kápu;
svo er um Hall af Siðu, og Gunnar
Baugsson, föður Hámundar föður
Gunnars á Hlíðarenda; var Gunnar
af írskum konungi kominn i karl-
legg. Einnig er sagt um Egil Skalla-
grímsson og um Njál að þeir hafi
verið í bláum kápum, og löngu siðar
Sighvatur Sturluson, bróðir Snorra.
Voru þessir allir sem eg nefndi, mikil-
menni og stórættaðir og líklegir til
að vera tiginbornir lengra fram, en
ætt þeirra er talin í sögum. Um
Ara fróða og Sæmund i Odda er
það kunnugt, að þeir töldu ætt sína
til Oðins í karllegg og fornkonunga
sem þaðan voru komnir, og er eng-
in ástæða til að ætla, að ætt þess
sem bezt hefir frá Óðni kunnað að
segja og konungum, hafi verið minni.
(16.) 17. 7.
Helgi Pjeturss.
Mótorferjubáturinn
flytur fólk milli Reykjavikur og Viðeyjar i dag. Fer frá steinbryggjunni
kl. 9, 11, 1, 3, S, 7 og 9 og frá Viðey kl. 10, 12, 2, 4, 6, 8 og 10.
Farseðlar fást á steinbryggjunni og kosta 50 aura báðar leiðir.
Pjóðfjáííðin 2 ágúsf.
Þeir, sem vilja fá leyfi til veitinga á íþróttavellinum 2. ágúst, snúi
sér til hr. verzlunarstjóra L. Múller í Braunsverzlun fyrir sunnud. 26, júli.
éSrœnar Baunir
frá Beauvais
eru ljúffengastar!
Galv. Vatnsfdtur og Balar
Gas-katlar
í verzlun
O. Amundasonar.
Pjóðf)áfíðin 2 ág.
Þar verða sýndar þessar íþróttir: 1. 100 stiku kapphlaup. 2. 800
stiku kapphlaup. 3. 400 stiku boðhlaup. 4. Islenzk glíma. 5. stangar-
stökk. 6. Hlaup kringum Reykjavík. 7. Reipdráttur. 8. Pokahlaup.
9. Knattspyrna. ^
Þeir, sem vilja taka þátt í þessum iþróttum, snúi sér til Magnúsar
Tómassonar verzlm. í Liverpool fyrir 26. júlí.
Páttur
Tjaffa - Euvindar
effir
Gísia Honráðsson
er rtdkominn á bókamarkaðinn.
c7iosfar að eins Rrónur 0.50.
BW1^» LtÖGMENN 1 Sveinn Bjðrnsson yfird.lögm. Hafnarstræti 22. Sfmi 202. Skrifstofutimi kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. YÁTi^YGGINGA^ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber.
Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16.
Carl Finsen Austurstr. 5, Rvík. Brunatryggingar. Heima 6 J/4—7 i/4. Talsími 331.
Bogi Brynjólfsson, yfirréttar málaflutn.m. Hótel Island. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsimi 250. ELDUR! Vátryggið i »General«. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frlkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsfmi 227.
Kanpið Morgunblaðið. Auglýsið i Morgunblaðinu
Kaupendur Morgunblaðsins
eru vinsamlegast beðnir um að borga blaðið á
skrifstofu blaðsins, Austurstræti 8.