Morgunblaðið - 06.09.1914, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1914, Blaðsíða 6
T4T4 MORGUNBLAÐIÐ Nýja verzlunin — Hverfisgötu 4 D. — Flestalt (utast og inst) til bvenfatnaðar og barna og margt fleira. GóBar vörur! — Odýrar vörur! Kjölasaumastofa byrjaði 1. sept. Hotel Metropole Bergen bezta og ódýrasta gistihiis í bænum, Sérstök kjör fyrir íslendinga. Báhncke’s edik er bezt. Biðjið ætið um þaðl Grolden Mustard heitir heimsins bezti mustarður. ííiðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. éSrœnar Baunir frá Beauvais eru. ijúffengastar! Beauvais Leverpostej er bezt. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bugges4* Bergen. DÖGMKNN «^t— Sveinn B,jt>rnsson yfird.lögm. Hafnarstræti 22. ISimi 202. Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- fiutuingsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—II og 4—5. Sími 16. I fjarveru minni verður skrif- stofa mín aðeins opin frá 5—6 síð- degis. Bogi Brynjólfsson. YÁIP^YGGINGA^ Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. 5, Rvík. Brunatryggíngar. Heima6T/4—7 T/4. Talsími 331. ty ELDUR! Vátrvggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frfkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsfmi 227. Friðar-minnisvarði. Friðarhátíðin 16. ágúst á landamærum Noregs og Svíþjóðar. i „Norðmenn og Svíar geta ekki framar átt í ófriði“. Norðmenn og Svíar haf.i á þessum miklu ófriðartimum reist friðar- minnisvarða á landamærum sítium. Hann var afhjúpaður 16. f. mán. >í viðurvist fjölda stórrnenna og mörg þúsund annara manna. Norðmenn komu fyrst á vettvang; Svíar siðar. Hófst þá hátíðin með því að Horst rektor bauð Svía velkomna, en siðan sungu allir: »Vor guð er borg á bjargi traust«. Þá gekk K. H. Gez von Scheele biskup upp að minn- isvarðanum og hélt aðal-hátíðaræðuna. Honum fórust orð á þessa leið: »Þetta minnis- merki lýsir eins og stjarna í því svart- nættismyrkri, sem styrjöldin hefirvarp- að yfir álfuna. Nú grúfir myrkrið yfir Evrópu— en myrkr- ið er alt af svartast rétt áður en dagar og sá maður er skammsýnn sem ekki sér að dagrenning er nærri, þrátt íyrir alt. Við höfum séð að enn er eigi kominn tíminn til þess að slá vopnin úr hönd- um þjóðanna — allra sizt fyrir hinar smærri þjóðir, sem geta ekki í því efni gengið á undan öðrum, ef þær vilja ekki fórna sjálfstæði sínu. En þá þjóð, sem veit sitt hlutverk getur ekkert, — ekkert anuað komið á kné en sundrung og lestir. Þessi hugsun liggur og til grundvallar því að þessi varði var reistur og honum eru vígðar eudurminningar hins liðna og vonir framtíðarinnar. Við trúum þvi og vonum að orð Oskars konungs fyrsta, sem klcppuð eru á þenna varða: »Norðmenn og Svíar geta ekki framar átt í ófriði«, rætist eigi að eins fullkomlega, en að kjarna þeirra gæti æ meir er tímar liða í vírðingu og bræðraþeli frá beggja hálfu. Það varð eitt sinn breztur á þjóðameiði Skandivaviu, en sá brestur greri og meiðurinn blómgast nú hálfu fegur en nokkuru sinni fyr. Guð blessi hinar tvær þjóðir í þúsund liðu. Þær hafa verið tengdar sterkum böndum fullkomlega frá öndverðu. Treystið böndin nú enn betur í brjóst- um þeirra þjóða, sem hafa gengið í órjdfandi bandalag«. Þá sungu allir: »Du gamla, du fria«. Lövland forsætisráðherra Norðmanna tók þá til máls og fórust hon- um svo orð: »Þetta er einhver hin fegursta hátíð sem nokkur þeirra, er hér eru, hefir lifað. Mörg þúsund menn og konur frá báðum löndum eru komnir hér til landamæranna til þess að sjá þann hinn mikla og fagra draum ræt- ast, sem siðasta öldin vakti í hjörtum þjóðanna. Við höfum barist áfram á friðaröld, báðum megin landamæranna, og samtímis. Framsóknarkepni hefir komið í stað vígaferla-ofurkapps«. Síðan þakkaði hann mönnum þeim af báðum þjóðum, er skipað höfðu minnisvarðanefndina. Flutti hann því næst kveðju Noregskonungs, stór- þingsins og stjórnarinnar norsku. Þá var sungið: »Ja, vi elsker dette Landet«. ÆaupsRapur Borð, PlysstóJar og Spilaborð, ódýrt til sölu. R. v. á. Ferðakoffort og klyfsöðlar til sölu. R. v. á.__________ Fæði og húsnæði fæst á Klapparstíg i A._____________ Rosir til sölu á Hverfisgötu 30. 2 rosir, mjög fallegar, ásamt lilju með 3 knúppum, er til sölu á Bergstaðastíg 32. JSaiga Stofa til leigu í Aðalstræti 8. Guðm. Bjarnason. Tvö sólrik herbergi til leigu nú þegar. Mbl. gefur uppl. Herbergi óskast í Miðbænum. R. v. á. Góð íbúð fyrir litla fjölskyldu, er til leigu á Framnesveg 30., frá 1. október n. k., með kálgarði og stakkstæði ef vill. Vilhj. Ingvarsson, Suðurgötu 20. 1—2 smáherbergi hentug fyrir kennara eða kvennaskólastúlku til leigu. Ritst]. vísar á . í Austurstræti 10 eru tvö herbergi til leigu heutug fyrir skrif- stofu. Tvö herbergi með sérinn- gangi til leigu á Túngötu 46. cXapaó ^Jf Peningabudda tapaðist í Vesturbænum. Skilið gegn fundar- launum til Morgunbl. €Xfinna stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. okt. Uppl. hjá Morgunbl. 2 duglegar og þrifnar vinnu- konur óskast í vist á gott heim- ili. R. v. á. Dugleg stúlka og þrifin ósk- ast nú þegar til septemberloka. Frú Smith, Miðstræti 7. Drengur, 16 ára, óskar eftir atvínnu við verzlunar- eða skrifstofu- störf. R. v- á. Kaupamaður óskast nú þeg- ar. Þórður L. Jónsson Þingholtsstr. i, leiðbeinir. Stúlka óskast i vetrarvist á Hverfisgötu 26 B. Stúlka óskast í vist nú þegar til 1. okt. Afgr. vísar á. ^Jf cTunóié ^Jf Margir voru þar fleiri ræðumenn, þar á meðal sænski ríkisþingmað- urinn Aakerman og danski landþingmaðurinn Grönbor^, sem hvor um sig fluttu kveðjur frá friðarvinum sinuar þjóðar. Óteljandi símskeyti bárust og hátíðanefndinni. Mesta eftirtekt vöktu tvö þeirra, annað frá þýzkum en hitt frá frönskum lækni, sem báðir eru sannir friðarvinir en verða nú að berast á banaspjót. Brjóstnál fundin. Vitjist til Morgunbl. Lyklakippa fundin. Vitjist á skrifstofuna. Peningabudda fundin. Vitj- ist á skrifstofu Morgunblaðsins gegn borgun auglýsingarinnar. , 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.